Cristina Floreali skrifaði:
Buenos días, Estoy tejiendo este patrón y me encuentro con esta dificultad: Que significa: "trabajar 2 pliegues sobre los 22-22-24-24-24-24 pts centrales" Y "Cuando la labor mida 55-57-59-61-63-65 cm, trabajar 1 pliegue sobre todos los pts" (en la espalda). Gracias!!!!
07.11.2017 - 09:47
Denise Dubuc skrifaði:
J'aime le modèle montré qui est tricoté en côtes 1/1 mais les explications disent de tricoter en jersey endroit. Que dois-je faire?
09.09.2017 - 02:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Debuc, ce modèle se tricote en jersey avec du point mousse en bas du pull et des manches et le long de l'encolure V. Bon tricot!
11.09.2017 - 08:24
Gisela skrifaði:
Hallo, ich stricke den Pullover in L und bin bei der rechten Schulter. Ausgehend von 32 Maschen nehme ich 3 Maschen für den Armausschnitt ab, dann noch 9 Maschen am Halsausschnitt. Damit habe ich am Ende rechnerisch noch 20 Maschen übrig und nicht 19 wie angegeben. Wo ist der Fehler? Soll ich am Halsausschnitt 10 x je 1 Masche abnehmen?
29.04.2017 - 14:29DROPS Design svaraði:
Liebe Gisela, so würde ich auch stricken. Unser Designteam wird die Maschenanzahl noch schauen. Viel Spaß beim stricken!
02.05.2017 - 09:33
Jolanda Dijkstra skrifaði:
Het is al opgelost:-)
11.03.2017 - 15:43
Jolanda Dijkstra skrifaði:
Met de steken verhouding kom ik niet uit. 10 steken is bij mij misschien vijf centimeter. Ik heb de juiste wol en naalden. Hoe kan dat?
11.03.2017 - 15:32DROPS Design svaraði:
Hoi Jolanda. Dan brei je wel erg straak. Vergeet niet dat het moet tricotsteek zijn en probeer dan met een dikkere naald en was eventueel het proeflapje voor het meten.
13.03.2017 - 11:53
Chantal skrifaði:
Bonsoir, je ne suis pas très à l'aise avec une aiguille circulaire, puis je tricoter avec des aiguilles droites et suivre le plan de la même façon ? merci pour votre aide. A bientôt
17.01.2017 - 20:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Chantal, ce modèle se tricote en différentes parties assemblées entre elles, chaque pièce se tricote en allers et retours sur aiguille circulaire pour avoir suffisamment de place pour y loger toutes les mailles, vous pouvez ainsi utiliser des aiguilles droites, mais pensez à bien conserver la bonne tension (mailles plus serrées sur une aiguille droite que sur une aiguille circulaire). Bon tricot!
18.01.2017 - 09:37
Géhin-Baillard skrifaði:
Bonjour, pour les épaules côté dos, on doit faire 4 poins mousse de chaque côté de l'encolure ? je suis novice pour les explications, merci
15.01.2017 - 13:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Géhin-Baillard, on termine effectivement chaque épaule avec 4 m au point mousse côté encolure, ces 4 mailles vont former la bordure d'encolure. Bon tricot!
16.01.2017 - 09:52
Diana skrifaði:
Hi, it says on your website for this pattern that only three balls of 50g are needed for the small size jumper. Is this correct? This sounds like very little? Thank you Diana
21.12.2016 - 17:58DROPS Design svaraði:
Dear Diana, it is correct, DROPS Melody has a generous meterage (read more here) and jumper is worked with large needles - remember you have to keep same tension as stated. Happy knitting!
22.12.2016 - 09:29
Karie skrifaði:
Can you please tell me how many meters of yarn it takes to make this jumper? I would like to make it in a heavier yarn for winter. I love this pattern. Thank you :)
19.11.2016 - 18:45
Vanessa skrifaði:
Bonjour, Les diminutions pour l'encolure démarrent bien au même niveau que l'emmanchure, soit a 41 cm pour une taille S ? Cela signifie que pendant les 5 premiers cm de l'encolure je tricote toutes mes 40 mailles ? Cela me semble etrange pour former une pointe. Merci pour votre réponse et bravo pour ce site super ressources pour les tricoteuses.
14.11.2016 - 22:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Vanessa et merci. L'encolure commence avant les emmanchures: en taille S, on divise les devants à 36 cm, et on commence à former l'emmanchure et à diminuer pour l'encolure à 41 cm - sur ces 5 cm, vous continuez uniquement sur les mailles du devant droit (= épaule droite). Bon tricot!
15.11.2016 - 09:15
Summer Melody#summermelodysweater |
|
|
|
Prjónuð peysa úr DROPS Melody í sléttprjóni, V-hálsmáli og klauf í hliðum. Stærð S - XXXL.
DROPS 170-33 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum innan við l í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á undan l í garðaprjóni þannig: 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir l í garðaprjóni þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 54-58-62-68-74-78 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið á stykki) á hringprjóna nr 8 með Melody. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 9 og prjónið sléttprjón með 3 l garðaprjón í hvorri hlið á stykki. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 15 cm er klaufin tilbúin. Prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 41-42-43-44-45-46 cm fellið af 2-2-3-5-6-6 l fyrir handveg í byrjun á 2 næstu umf = 50-54-56-58-62-66 l. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 51-53-55-57-59-61 cm prjónið 4 umf garðaprjón yfir miðju 22-22-24-24-24-24 l. Í næstu umf frá réttu er fækkað um 1 l innan við l í garðaprjóni í hvorri hlið – LESIÐ ÚRTAKA. Í næstu umf eru felldar af miðju 14-14-16-16-16-16 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig = 17-19-19-20-22-24 l. Haldið áfram í sléttprjón og 4 l garðaprjón við hálsmál. Þegar stykkið mælist 55-57-59-61-63-65 cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki. Þegar stykkið mælist 36-36-37-38-39-40 cm skiptis stykkið yfir í hægri og vinstri öxl, prjónið næstu umf frá réttu þannig: Prjónið eins og áður yfir fyrstu 26-28-30-33-36-38 l, setjið síðan þessar l á þráð fyrir vinstri öxl = 28-30-32-35-38-40 l fyrir hægri öxl. HÆGRI ÖXL: Prjónið síðan sléttprjón með 4 l garðaprjón við hálsmál og 1 kantlykkja í garðaprjón á hlið – JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg þegar stykkið mælist 41-42-43-44-45-46 cm eins og á bakstykki og fellt er af fyrir hálsmáli innan við 4 l garðaprjón þannig: 1 l í annarri hverri umf alls 9-9-10-10-10-10 sinnum = 17-19-19-20-22-24 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 55-57-59-61-63-65 cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. VINSTRI ÖXL: = 26-28-30-33-36-38 l. Fitjið upp 2 l í kanti við hálsmál þar sem hálsmálið skarast að framan = 28-30-32-35-38-40 l. Prjónið síðan öxlina á sama hátt og hægri öxl. Saumið niður 2 l með fallegu spori á bakhlið í kanti í hálsmáli á hægri öxl. ERMI: Stykkið prjónast fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 22-22-24-24-26-26 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 8 með Melody. Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjóna nr 9 og prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið á stykki. Endurtakið útaukningu með 8-6-6-5-5-4 cm millibili 4-5-5-6-6-7 sinnum til viðbótar = 32-34-36-38-40-42 l. Fellið af þegar stykkið mælist 41-40-40-40-39-38 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Saumið erma- og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju niður að klauf. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summermelodysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 170-33
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.