Elly Lensen skrifaði:
De 3 Wishing start gehaakt. Erg goed te volgen patroon. Ga ze in 3 ringen maken en dan op hangen onder elkaar. Bedankt
13.10.2024 - 10:08
Marie Manoli skrifaði:
Hello in large star last round do we skip 2dtr or 4 Thai you
31.12.2023 - 12:43DROPS Design svaraði:
Dear Marie, you skip 4 dtr each time. Happy crocheting!
07.01.2024 - 15:41
Silvia Puhek skrifaði:
Buongiorno, vorrei sapere cosa significa esattamente: "cat. LASSE", grazie.
09.11.2020 - 16:13DROPS Design svaraði:
Buongiorno Silvia, "lasse" significa semplicemente lavorare le catenelle senza tirare troppo il filo. Buon lavoro!
10.11.2020 - 10:07
Kathleen skrifaði:
Superleuk en makkelijk patroontje! De kleine en middelgrote ster zijn ideaal om kerstkaarten op te fleuren, de grote ster om in een ring voor het raam te hangen. Dit is het soort patroontjes waar ik naar uitkijk bij de kerstkalender : kleine, snelle spulletjes om de eindejaarsperiode nog knusser te maken.
09.01.2016 - 19:11
Wishing Stars |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklaðar stjörnur úr DROPS Cotton Light í gatamynstri. Þema: Jól.
DROPS Extra 0-1205 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Mynsturteikning A.1/A.3/A.5 sýnir hvernig hvar stjarnan byrjar og endar (= 1 mynstureining). Mynsturteikning A.2/A.4/A.6 er hekluð alls 5 sinnum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- STJÖRNUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Heklið 3 stjörnur í mismunandi stærðum. Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2 (= lítil), A.3 og A.4 (= millistærð) og A.5 og A.6 (= stór). Fyrstu 2 umf eru alveg eins í öllum stærðum. STJARNA: Heklið 6 ll með heklunál nr 2,5 með Cotton Light og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 6 ll (= 1 tbst + 2 ll), * 1 tbst um hringinn, 2 ll *, endurtakið frá *-* 10 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 4. ll frá byrjun umf, heklið 1 kl um fyrsta ll-boga = 12 tbst og 12 ll-bogar. UMFERÐ 2: Heklið 1 ll (kemur í stað fyrstu fl), 1 fl um fyrsta ll-bogann, 1 ll, * 2 fl um næsta ll-boga, 1 ll *, endurtakið frá *-* 10 sinnum til viðbótar, endið umf á 1 kl í ll í byrjun umf = 24 fl og 12 ll. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Héðan er heklað mismunandi eftir stærðum. STJARNA LÍTIL: UMFERÐ 3: Heklið 1 ll, 7 LAUSAR ll, snúið við og heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, 1 hst í næstu ll, 1 st í næstu ll, 1 tbst í næstu ll, 1 þbst í hvora af næstu 2 ll, hoppið yfir 1 fl + 1 ll + 2 fl, heklið 1 fl um næstu ll, * 7 lausar ll, snúið við og heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, 1 hst í næstu ll, 1 st í næstu ll, 1 tbst í næstu ll, 1 þbst í hvora af næstu 2 ll, hoppið yfir 2 fl + 1 ll + 2 fl, heklið 1 fl um næstu ll *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í fyrstu ll í byrjun umf = 6 horn á stjörnunni. Klippið frá og festið enda. STJARNA MILLISTÆRÐ: UMFERÐ 3: Heklið 5 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 tbst um næstu ll, 5 ll, hoppið yfir 2 fl, heklið 1 kl um næstu ll, * 5 ll, hoppið yfir 2 fl, heklið 1 tbst um næstu ll, 5 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 kl um næstu ll *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í fyrstu ll í byrjun umf = 6 tbst og 12 ll-bogar. UMFERÐ 4: Heklið 1 ll, 2 fl um fyrsta ll-boga, 7 lausar ll, snúið við og heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, 1 hst í næstu ll, 1 st í næstu ll, 1 tbst í næstu ll, 1 þbst í hvora af næstu 2 ll, hoppið yfir 1 tbst, 2 fl um næsta ll-boga, 1 kl um sama ll-boga, * 1 kl um næsta ll-boga, 2 fl um sama ll-boga, 7 lausar ll, snúið við og heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, 1 hst í næstu ll, 1 st í næstu ll, 1 tbst í næstu ll, 1 þbst í hvora af næstu 2 ll, hoppið yfir 1 tbst, 2 fl um næsta ll-boga, 1 kl um sama ll-boga *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar, endið umf á 1 kl í fyrstu ll í byrjun umf = 6 horn á stjörnu. Klippið frá og festið enda. STJARNA STÓR: UMFERÐ 3: Heklið 5 ll, hoppið yfir 1 fl, 2 þbst um næstu ll, 5 ll, hoppið yfir 2 fl, * 1 kl um næstu ll, 5 ll, hoppið yfir 2 fl, 2 þbst um næstu ll, 5 ll, hoppið yfir 2 fl *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í fyrstu ll í byrjun umf = 12 þbst og 12 ll-bogar. UMFERÐ 4: Heklið 9 ll, 2 tbst í hvorn af fyrstu 2 þbst, 7 ll, * 1 hst í næstu kl, 7 ll, 2 tbst í hvorn af næstu 2 þbst, 7 ll *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í 2. ll í byrjun umf = 12 ll-bogar og 12 tbst. UMFERÐ 5: Heklið 1 ll, 4 fl um fyrsta ll-boga, 7 lausar ll, snúið við og heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, 1 hst í næstu ll, 1 st í næstu ll, 1 tst í næstu ll, 1 þbst í hvora af næstu 2 ll, hoppið yfir 4 tbst, 5 fl um næsta ll-boga, * 5 fl um næsta ll-boga, 7 lausar ll, snúið við og heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, 1 hst í næstu ll, 1 st í næstu ll, 1 tbst í næstu ll, 1 þbst í hverja og eina af næstu 2 ll, hoppið yfir 4 tbst, 5 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar, endið á 1 kl í fyrstu ll í byrjun umf = 6 horn á stjörnunni. Klippið frá og festið enda. UPPHENGI: Þræðið einn þráð Cotton Light í gegnum eitt hornið á stjörnunni, leggið þráðinn saman tvöfaldan og hnýtið hnút að óskaðri lengt til að hengja upp. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1205
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.