Camilla skrifaði:
Buongiorno, ho finto la coperta, ma non trvo la spiegazione per il bordo, che nella foto si vede. Se non fosse previsto, me ne potete consigliare uno da eseguire? Grazie
04.08.2019 - 15:16
Camilla skrifaði:
Buongiorno, ho finito la coperta, ma non trovo la spiegazione per confezionare il bordo. Nell'immagine è presente C'è un tutorial, o lameno una spiegazione? Se non ci fosse, potete suggerirmene uno? Grazie
04.08.2019 - 15:13DROPS Design svaraði:
Buongiorno Camilla. Il bordo che vede in fotografia è l’ultimo giro di ogni quadrato. Può eventualmente lavorare un bordo picot tutto intorno alla coperta, oppure fare un giro con archi catenelle e a seguire un giro di maglie alte in queste archi. Buon lavoro!
04.08.2019 - 15:56
Vivi Rindebæk skrifaði:
Hej - Jeg har 3 1/2 nøgle blåviolet tilbage, og er færdig med tæppet. Er det til en kant, som ikke er beskrevet i opskriften ? Lige nu har jeg hæklet 2 rækker fastmasker rundt om tæppet - men hører gerne fra jer alligevel, hvis der skal være en speciel kant.
27.02.2016 - 21:32DROPS Design svaraði:
Hej Vivi, nej der skal ikke være nogle kanter ud over det som står i opskriften (du må naturligvis gerne afslutte med kanten fra 4.omgang rundt om hele tæppet). Vi har ikke fået andre kommentarer om at der skulle være for meget garn, men det er hermed noteret.
29.02.2016 - 12:16
Amalie skrifaði:
Utrolig fint teppe. Gleder meg til oppskriften kommer.
08.07.2015 - 10:32
Tina skrifaði:
En sån varm o go filt måste jag ha till vinter. Läckra färger!
13.06.2015 - 14:50
Joke Lieberom skrifaði:
Prachtig mooi die regenboog deken,omslagdoek ideaal voor om lekker in weg te kruipen.
27.05.2015 - 14:30
Cool Summer Evening#coolsummereveningblanket |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
Heklað teppi úr DROPS Snow með ferningum
DROPS 163-4 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.2. Mynsturteikning er endurtekin alls 4 sinnum. A.2 sýnir hvernig hvernig umf byrjar og endar – sjá HEKLLEIÐBEININGAR að neðan. FERNINGAR: FERNINGUR 1 = ólífa FERNINGUR 2 = vínrauður FERNINGUR 3 = millifjólublár FERNINGUR 4 = plóma FERNINGUR 5 = dökk blár FERNINGUR 6 = turkos FERNINGUR 7 = safír FERNINGUR 8 = gulgrænn Heklið 5 st af hverjum lit = alls 40 ferningar. HEKLLEIÐBEININGAR: Hver umf með tbst byrjar á 4 ll (kemur í stað fyrsta tbst) og endar á 1 kl í 4. ll frá byrjun umf. Hver umf með st byrjar á 3 ll (kemur í stað fyrsta st) og endar á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Hver umf sem byrjar á 1 fl/kl byrjar á 1 ll (kemur í stað fyrstu fl/kl) og endar á 1 kl í ll frá byrjun umf. LITASKIPTI: Til að fá fallega skiptingu við litaskipti er síðasta kl í umf hekluð með nýja litnum þannig: Stingið heklunálinni í 3. ll frá byrjun umf, sækið þráðinn, bregðið þræðinum um heklunálina með nýja litnum og dragið í gegnum l á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Teppið samanstendur af ferningum í 8 litum – LESIÐ FERNINGAR – sem saumaðir eru saman með litnum bláfjólublár. FERNINGUR 1: Heklið 5 ll með heklunál nr 7 með Snow og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. Sjá mynsturteikningu A.1. UMFERÐ 1: Heklið 4 ll – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, * 6 tbst um ll-hringinn *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 24 tbst um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið * 1 kl í fyrsta/næsta tbst, 3 ll, hoppið yfir 1 tbst, 1 hst í næsta tbst, 5 ll, hoppið yfir 1 tbst, 1 hst í næsta tbst, 3 ll, hoppið yfir 1 tbst *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 12 ll-bogar, 8 hst og 4 kl. UMFERÐ 3: Heklið * 1 st í fyrstu/næstu kl, 3 st um fyrsta/næsta ll-boga, 2 st um næsta ll-boga, 4 ll, 2 st um sama boga, 3 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 44 st og 4 ll-bogar. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 4: Skiptið yfir í litinn bláfjólublár – LESIÐ LITASKIPTI. Heklið * 1 fl í hvern af fyrstu/næstu 6 st, 2 fl um fyrsta/næsta ll-boga, 4 ll, 2 fl um sama boga, 1 fl í hvern af næstu 5 st *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 60 fl og 4 ll-bogar. Festið alla enda. FRÁGANGUR: Sjá mynsturteikningu fyrir frágang. Teppið er saumað saman með 5 ferninga á breidd og 8 ferninga á lengd. Ferningarnir eru fyrst saumaðir saman í lengjur á lengdina og síðan á breiddina með litnum bláfjólublár yst í lykkjubogann í ystu fl. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #coolsummereveningblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 163-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.