Kajsa-Malin Atlestam skrifaði:
Hej Jag förstår inte riktigt 1a delen. Ska det vara 6 st i rad och därefter hoppar jag över en maska och fortsätter så? Ska i så fall dessa små "hål" som bildas efter de 6 st placeras rätt över varandra i mönstret? Det ser inte ut så på bilden tycker jag.
05.11.2024 - 09:42DROPS Design svaraði:
Hej Kajsa-Malin, du starter på denne måde for at kanten skal blive elastisk.
05.11.2024 - 12:19
Aderonke Uwechue skrifaði:
Thank You for this pattern so beautiful it took a week to complete
03.05.2023 - 22:29
Anita skrifaði:
W opisie wzoru jest informacja o pęknięciu na początku , czy to oznacza że po zrobieniu 4 rzędów ,przerabiając kolejne rzędy nie łączymy ich ze sobą i powstaje otwór ? Czy jest możliwe dodanie zdjęcia z tym pęknięciem ?
01.05.2022 - 15:47DROPS Design svaraði:
Witaj Anito, na początku (przez 9 rzędów) przerabiasz robótkę w tę i z powrotem. Od 10-tego rzędu (okrążenia) łączysz i przerabiasz już na okrągło. Na górze jest pęknięcie z boku, tak jak w zwykłej spódnicy np. na zamek. Na boku naszej spódnicy będą guziki (patrz niżej części DZIURKI NA GUZIKI i BRZEG NA DOSZYCIE GUZIKÓW). Pozdrawiamy!
03.05.2022 - 07:49
Aurelia skrifaði:
Hola, acabo de terminar la falda. Ha quedado preciosa y me ha encantado seguir las instrucciones de vuestro patrón porque eran muy claras y concisas. Mi pregunta es ¿es recomendable planchar la prenda ? ¿Con o sin vapor?. Muchas gracias
22.08.2021 - 08:48DROPS Design svaraði:
Hola Aurelia, en principio, recomendamos planchar la prenda con vapor con temperatura baja y siempre por el lado revés y con un trapo por encima, evitando que haya contacto directo entre la plancha y la prenda.
23.08.2021 - 13:13
MRay skrifaði:
How can I lengthen a skirt crochet pattern to be a longer (maxi) skirt?
24.03.2020 - 18:11DROPS Design svaraði:
Dear Mrs MRay, you can probably lengthen the part before lace pattern - we are unfortunately not able to adjust every pattern to every single request, but you are welcome to contact your DROPS store - even per mail or telephone - for every individual assistance. Happy crocheting!
25.03.2020 - 09:29
Maj-Britt Larsen skrifaði:
Hvordan ved jeg om jeg skal hækle en S eller L ? jeg kan ikke hitte str. guide. :-)
07.07.2018 - 17:01
Karin Bachert-Sedlak skrifaði:
In der Anleitung heißt es noch vor dem Muster: \"wenn insgesamt 4 R gehäkelt....\" , bzw. \"Nach insgesamt 9 R...\" Worauf bezieht sich insgesamt? Sollen im ersten Fall 4R hin- und zurück gehäkelt werden oder zähle ich die R von Beginn weg? Dh nur jeweils eine R hin und zurück? Im zweiten Fall: 9 R ab der ersten Zunahme? \r\nVielen lieben Dank für die Hilfe!\r\nKarin
28.05.2018 - 17:04DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Bachert-Sedlak, sie zahlen die Reihen von Anfang an, dh nach 4 Reihen bzw 9 Reihen von der Anschlagskante. Viel Spaß beim häkeln!
28.05.2018 - 17:07
Sofia skrifaði:
Förstår inte början /slutet av varven i diagrammet. Det känns som mönstret får ett "stopp" istället för att det flyter runt
13.09.2017 - 20:24DROPS Design svaraði:
Hej Sofia, jo det stämmer, man börjar om för varje varv, annars kan mönstret hamna lite snett. Lycka till!
14.09.2017 - 09:14
Elin skrifaði:
Jag skulle vilja göra den här kjolen men så att slutlängden är 60 cm. Går det att anpassa mönstret?
06.01.2017 - 16:03DROPS Design svaraði:
Hej Elin. Ja, det tror jeg sagtens kan lade sig göre. Jeg ville saa haekle delen överst (efter mönstret) laengere, men det er selvfölgelig op til dig og hvad du foretraekker :) God fornöjelse.
09.01.2017 - 15:09Irena P skrifaði:
Please recommend alternative cotton mix yarns so the skirt can be made for warmer countries . Thank you.
19.08.2016 - 08:59DROPS Design svaraði:
Dear Irena P, click here for all alternative yarns. You'll find here more informations about alternative yarns. Remember your DROPS store will help you choosing a yarn, even per mail, telephone or on social media. Happy knitting!
19.08.2016 - 10:10
Lady Lace#ladylaceskirt |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað pils úr DROPS Merino Extra Fine með stuðlum og gatamynstri, heklað ofan frá og niður. Stærð S-XXXL
DROPS 165-33 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umf með st er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Í byrjun á hverri umf með fl er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. Í byrjun á hverri umf með st er fyrsti st skipt út fyrir 3 ll. Umf endar á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Í byrjun á hverri umf með fl er fyrsta fl skipt út fyrir 1 ll. Umf endar á 1 kl í 1. ll frá byrjun umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.5. Mynsturteikning A.4 sýnir hvernig umf byrjar og endar. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í sama st. ATH: Aukið út til skiptis hægra og vinstra megin við prjónamerki (séð frá réttu)! ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka ofan frá og niður eftir klauf í hlið, síðan er heklað í hring. PILS: Heklið 153-169-190-211-227-248 ll (meðtaldar 3 ll til að snúa við með) með heklunál nr 4 með Merino Extra Fine. Fyrsta umf er hekluð þannig: 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), 1 st í hverja af næstu 2-4-4-4-6-6 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* 20-22-25-28-30-33 sinnum til viðbótar = 130-144-162-180-194-212 st. Heklið síðan fram og til baka með 1 st í hvern st – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar heklaðar hafa verið alls 4 umf á hæðina eru sett 6 prjónamerki í stykkið þannig: Heklið 10-12-13-15-17-19 st, setjið eitt prjónamerki í stykkið, setjið síðan 5 prjónamerki með 22-24-27-30-32-35 st millibili. Nú eru 10-12-14-15-17-18 st eftir síðasta prjónamerki. Í næstu umf er aukið út um 1 st á undan öllum prjónamerkjum – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 2-3-4-4-6-6 sinnum til viðbótar, JAFNFRAMT þegar heklaðar hafa verið alls 9 umf á hæðina endar klaufin í hlið og stykkið er heklað í hring með byrjun umf í hlið. Aukið síðan út í 3. hverri umf 2 sinnum til viðbótar í öllum stærðum = 160-180-204-222-248-266 st. Haldið áfram með 1 st í hvern st. Þegar stykkið mælist alls 30-31-32-33-34-35 cm heklið 1 umf með 1 st í hvern st, JAFNFRAMT er aukið út um 4-2-2-2-0-6 st jafnt yfir = 164-182-206-224-248-272 st. Haldið nú áfram með mynstur þannig: Heklið A.1 yfir fyrstu 5 st, heklið síðan A.2 25-28-32-35-39-43 sinnum á breiddina, A.3 yfir þá 9 st sem eftir eru. Í umf 8 í A.Z (= st-umf) er aukið út um 18-18-18-24-24-24 st jafnt yfir = 182-200-224-248-272-296 st. Haldið áfram að hekla A.Z eins og áður, en A.2 er nú heklað 28-31-35-39-43-47 sinnum á breiddina. Þegar A.Z hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.Y heklaði yfir A.Z. Heklið síðan A.X yfir A.Y. Í 2. umf í A.X er aukið út um 18 st jafnt yfir í öllum stærðum = 200-218-242-266-290-314 st. Haldið áfram að hekla A.X eins og áður, en A.2 er nú heklað 31-34-38-42-46-50 sinnum á breiddina. Heklið nú A.Z yfir A.X. Í umf 8 í A.Z er aukið út um 18 st jafnt yfir í öllum stærðum = 218-236-260-284-308-332 st. Haldið áfram að hekla A.Z eins og áður, en A.2 er nú heklað 34-37-41-45-49-53 sinnum á breiddina. Þegar A.Z hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.Y heklað yfir A.Z alls 2-2-3-3-4-4 sinnum á hæðina. Heklið síðan A.X yfir A.Y. Í síðustu umf í A.X er aukið út um 23-21-13-21-13-5 st jafnt yfir = 241-257-273-305-321-337 st. Heklið nú kant þannig: Heklið A.5 alls 15-16-17-19-20-21 sinnum á breiddina (A.4 útskýrir hvernig umf byrjar og endar). Þegar A.5 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er klippt frá og þráðurinn festur. Stykkið mælist ca 75-76-79-80-83-84 cm. HNESLUR / LYKKJA: Meðfram annarri hlið á opi sem er staðsett á framstykki eru heklaðar hneslur/lykkjur þannig (byrjið neðst): 2 fl um fyrsta st, 3 ll, hoppið yfir 1 st, * heklið 2 fl um næsta st, 3 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar og endið á 2 fl um síðasta st efst, snúið við og heklið til baka þannig: 1 fl í hverja fl og 3 fl í hvern ll-boga. FALDUR FYRIR TÖLUR: Meðfram hinni hliðinni á opi eru heklaðar 5 umf með fl fram og til baka (í umf 1 eru heklaðar 2 fl um hvern st = 18 fl), klippið frá. Saumið tölur í faldinn. KANTUR: Heklið kant efst í mittinu á pilsinu frá réttu þannig: Festið þráðinn með 1 kl yst í fald fyrir tölur, 1 ll, * 1 ll, hoppið yfir 1 ll, 1 fl í næstu ll *, endurtakið frá *-* með fram öllum kantinum í mitti. Klippið frá og festið enda. TVINNUÐ SNÚRA: Klippið 2 þræði ca 7 m. Tvinni þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút á annan endann þannig að snúran haldist tvinnuð saman. Þræðið snúruna upp og niður í annan hvern st í fyrstu umf með st í mitti, (þræðið e.t.v. perlur á snúruna). Síðan er gerður dúskur í hvorn enda með því að hnýta hnút ca 12 cm frá hvorum enda. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #ladylaceskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 165-33
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.