Dawn skrifaði:
Can I purchase the written instructions for the hat and neck warmer please
01.02.2024 - 05:55
Maureen Humphries skrifaði:
Row 9 on A1 i can not find symbol in explations I read it as - Yarn over needle, Pearl 2 , ?? , yarn over needle, ??, pearl 2, yarn over needle Can you please tell me what happens where my question marks are Thank you
02.02.2022 - 11:12DROPS Design svaraði:
Hi Maureen, row 9 on A1: 1 YO; P2; K2 tog; 1 YO; K1; 1 YO; slip 1 st as if to K, K 1, psso; P2; 1 YO. Happy knitting!
02.02.2022 - 12:17
Launay skrifaði:
Bonjour, il est noté que les diagrammes A1, A2, A3 et A4 sont à réaliser pour le bonnet. Mais il n'est pas expliqué quand réaliser les diagrammes A3 et A4. pouvez vous me l'expliquer quand réaliser ces diagrammes. Merci d'avance pour votre réponse. Cordialement Muriel
14.11.2021 - 16:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Muriel, retrouvez cette information dans les diagrammes A.1 et A.2 - cf avant-dernier + dernier symbole: on va insérer A.3 après A.2 et A.4 après A.2 (avant A.3). Bon tricot!
15.11.2021 - 08:21
Giorgia skrifaði:
Il diagramma A4 inizia al 34° giro di A2? La posizione della stella sembrerebbe indicarne l'inizio al giro 35°, ma se si contano i giri dal 34° giro di A2 occorrono ulteriori 36 giri alla fine del berretto, facendo così terminare contemporaneamente tutti i 4 grafici. (il diagramma A4 infatti si realizza in 36 giri totali )
20.09.2021 - 22:16DROPS Design svaraði:
Buonasera Giorgia, il diagramma A.4 si lavora sulle 4 maglie indicate dalla stella. Buon lavoro!
22.09.2021 - 18:45
Elena Onorati skrifaði:
Per lo scalda collo, lavorando coi ferri circolari devo sempre considerare che tutti i ferri sono visti dal diritto del lavoro? E quindi il quadratino bianco è un diritto sui giri dispari ed un rovescio nei giri pari? O posso seguire lo schema così come rappresentato dal n giri di andata e ritorno?
23.06.2021 - 23:17DROPS Design svaraði:
Buonasera Elena, lavorando in tondo, il quadratino bianco è sempre a diritto. Buon lavoro!
23.06.2021 - 23:45
Paola Pace skrifaði:
Scusate ho compreso l'equivoco, le istruzioni sono giuste: la maglia al dritto accavallata si recupera con la gettata fatta successivamente! Grazie!
27.01.2021 - 14:15
Paola Pace skrifaði:
Basco in lana viola "dancing drops" diagramma A.1 partendo dal basso rigo 10, le due maglie sopra alla diagonale del rigo 9: la diagonale sono 2 maglie insieme quindi al rigo 10 deve stare 1 maglia non 2 al dritto
25.01.2021 - 18:47DROPS Design svaraði:
Buonasera Paola, il diagramma è corretto, sul ferro 9 vengono lavorate le diminuzioni e aumenti, sul ferro 10 il ferro di ritorno e sul ferro 11 ancora diminuzioni e aumenti. Buon lavoro!
25.01.2021 - 18:57
Paola Pace skrifaði:
Round 9 nella foglia ci sono 2 maglie al dritto insieme (2 quadratini con diagonale ) nel ferro successivo ci dovrebbe essere una sola maglia (round 10 che non è mostrato) invece ci sono ancora 2 maglie al dritto. Che devo fare? Grazie!
25.01.2021 - 04:33DROPS Design svaraði:
Buonasera Paola, ci può spiegare meglio a quale diagramma fa riferimento? I diagrammi mostrano tutti i ferri del motivo, visti dal diritto del lavoro. Buon lavoro!
25.01.2021 - 18:16
Anna skrifaði:
I'm working on the hat and I'm at R45 from A1. So the row starts with a yarn over, P2, but on the previous row (R44) I have K2. If I start R 45 with an increase the leaf pattern does not align...should I slip the first two stitches or K2, then yarn over and continue R45? Thank you.
28.12.2020 - 22:27DROPS Design svaraði:
Dear Anna, these K2at the beg of the round will be worked together with the last K2 to make the cable in A.2. You can work these first 2 sts or slip them as you prefer, they will be worked anyway with the cable in A.2 at the end of the round. Happy knitting!
04.01.2021 - 11:30
Verena skrifaði:
Meine Frage betrifft die Mütze. Gemäss dem Bild werden die Umschläge in den Blättern nicht verschränkt abgestrickt, sodass Löcher entstehen. Aber alle anderen Umschläge werden verschränkt abgestrickt, damit keine Löcher entstehen? In den Diagrammen wird die unterschiedlich Bearbeitung der Umschläge nicht ersichtlich, oder übersehe ich hier etwas?
09.10.2018 - 14:28DROPS Design svaraði:
Liebe Verena, die Umschläge stricken Sie wie im Diagram (= Löcher), wenn Sie die Löcher nur in der Mitte des Blätters möchten, können Sie alle andere verschränkt stricken. Viel Spaß beim stricken!
09.10.2018 - 14:34
Dancing Leaves#dancingleavesset |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||
Settið samanstendur af: Prjónaðri basker / alpahúfu úr DROPS Merino Extra Fine með köðlum og blaðamynstri og prjónuðu hálsskjóli með blaðamynstri.
DROPS 165-39 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynsturteikning A.1 til A.4 á við um húfu. Mynsturteikning A.5 á við um hálsskjól. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- ALPAHÚFA / BASKER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring, ofan frá og niður. Fyrst á sokkaprjóna og síðan er skipt yfir á hringprjóna eftir þörf. ALPAHÚFA / BASKER: Fitjið upp 8 lykkjur á sokkaprjóna nr 3,5 með Merino Extra Fine. UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* 8 sinnum = 16 lykkjur. UMFERÐ 2: Prjónið slétt (uppslátturinn er prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt). UMFERÐ 3: 1 lykkja slétt, * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn*, endurtakið frá *-* 14 sinnum, 1 lykkja slétt = 30 lykkjur. UMFERÐ 4: Prjónið slétt (uppslátturinn er prjónaður snúinn). UMFERÐ 5: Prjónið * A.1 (= 1 lykkja), prjónið A.2 (= 4 lykkjur) *, endurtakið frá *-* 6 sinnum. Haldið áfram með þetta mynstur. Þegar A.1 og A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 108 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð slétt og 1 umferð brugðið, fellið af í næstu umferð. Notið nál og þræðið saman gatið á toppnum á húfunni. Herðið að og festið vel. ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 144 lykkjur á hringprjóna nr 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð brugðið, 1 umferð slétt og 1 umferð brugðið. Prjónið síðan A.5 (= 4 mynstureiningar á breiddina). Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 30 cm. Endið eftir 5.-13.-21. eða 29. umferð. Prjónið 1 umferð brugðið, 1 umferð slétt, 1 umferð brugðið og fellið af með sléttum lykkjum. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dancingleavesset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 165-39
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.