Hvernig á að prjóna A.5 í DROPS 165-39

Keywords: blaðamynstur, gatamynstur, hálsskjól, húfa, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjónað er eftir mynsturteikningu A.5 í DROPS 165-39. Við höfum nú þegar prjónað hálft mynstrið á hæðina (það sem er fyrir neðan rauðu línuna), þannig að léttara er að sjá mynstrið. Við byrjum myndbandið á umferð 17 og sýnum umferð 17-24, við bendum á mynsturteikningu í leiðinni svo að auðveldara er að sjá hvar við erum stödd. Þetta stykki er prjónað úr DROPS Merino Extra Fine, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Dawn wrote:

Is there written instructions for these please can’t seem to get pass row 4 on A5

01.02.2024 - 05:35

DROPS Design answered:

Dear Dawn, there is only diagram to this pattern, but row 5 is the same row as row 21 shown at approx. 12:24 in the video, it might help. Happy knitting!

01.02.2024 - 08:59

Mary Ann Hartnett wrote:

What is the stitch that looks like a purl then a knit in the same stitch in this pattern? What is the stitch that can be made along a border to keep the edge from curling?

29.05.2021 - 20:42

DROPS Design answered:

Dear Mrs Hartnett, the purl stitches in this video are worked with the Norwegian method - see video. wen working back and forth you can work several stitches in garter stitch or in seed stitch to get a straight edge - or the just 1 edge stitch but block piece to avoid curling. Happy knitting!

31.05.2021 - 08:49

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.