Chris skrifaði:
Hello, I see at the very bottom of lothlorien/166-43 a border that looks like a garter stitch band. I don't see it in the written instructions. Do I start with this border or is it added at the finishing of the poncho? Thank you, Chris
08.08.2022 - 04:46DROPS Design svaraði:
Dear Chris, the 2 ridges visible at the bottom of the jacket are the 4 first rows worked at the bottom of A.1 (= knit 1 row from RS with decreases, knit 1 row from WS, knit 1 row from RS with decreases, knit 1 row from WS). Happy knitting!
08.08.2022 - 07:54
Patricia skrifaði:
Re bonjour, j'ai compris pas la peine de me répondre à ma question . Le fait de l'écrire je viens de comprendre. Il ne faut pas tricoter trop tard le soir on n'a pas les idées claires. Merci, bonne journée.
09.03.2020 - 09:06
Patricia skrifaði:
Bonjour, je viens de finir A1, si j'ai bien compris je dois tricoter A2 A3 A4 puis de nouveau A2 A3 A4 et ainsi de suite sur tout le rang. Je si fais cela au bout d'un moment je suis décalée et les diminutions et les jetés se retrouvent au milieu des 12 mailles de A1. ça ne cadre plus . Je ne sais pas si j'arrive à me faire comprendre, je suis perdue. Merci de votre aide.
09.03.2020 - 08:47DROPS Design svaraði:
Bonjour Patricia, vous allez répéter A.3 seulement, autrement dit, vous tricotez vos 4 m de bordure devant au point mousse, puis les 6 m de A.2, puis vous répétez les 12 mailles de A.3 jusqu'à ce qu'il reste 11 mailles, et vous terminez par les 7 m de A.4 et 4 m au point mousse. Sur l'envers, tricotez A.4, répétez A.3 et terminez par A.2 en lisant les diagrammes de gauche à droite. Bon tricot!
09.03.2020 - 12:46
Henna Oron skrifaði:
Ik vind het vermoeiend om lange tijd naar het beeldscherm te kijken, zijn uw patronen ook als PDF te printen?
21.01.2020 - 22:32DROPS Design svaraði:
Dag Henna,
Jazeker! Onder de materialenlijst staat een knop 'Patroon'. Klik hierop en klik dan op afdrukken, om een print te maken van het patroon.
26.01.2020 - 14:51
RossWildflower skrifaði:
The first row instructions say: Cast on 429-489-529-549 sts on circular needle size 5 mm / US 8 with 1 strand BabyAlpaca Silk and 1 strand Kid-Silk (= 2 strands). Work pattern as follows from RS: 4 band sts in GARTER ST - see explanation above, work last st in A.1, A.1 (= 20 sts) 21-24-26-27 times in width, 4 band sts in garter st. Does this mean I should work the first stitch in ALL RS rows and last stitch in ALL WS rows as the last st in A.1? For how many rows?
27.06.2019 - 19:30DROPS Design svaraði:
Dear Mrs RossWildflower, from RS you will always work the last stitch in A.1 after the front band sts and before repeating A.1 (read diagrams from the right towards the left). From WS work the front band sts, then repeat A.1 (read diagrams from the left towards the right) then work the last st in A.1 and finish with the front band sts. That way pattern will be symetrical on each side. Read more about diagrams here. Happy knitting!
28.06.2019 - 06:27
Pauline skrifaði:
Hallo, ich würde allzu gerne dieses Modelll stricken, vertrage aber keine Mohair-Garne auf meiner Haut. Kann ich Kid-Silk einfach weglassen? Falls ja, reicht Baby Alpaca Silk 2-fädig für dieses Modell aus oder benötige ich das Garn dann 3-fädig? Welche Nadelstärke ist für Alpaca Silk 2-fädig oder 3-fädig am Besten?
20.06.2019 - 20:52DROPS Design svaraði:
Liebe Pauline, Sie können 1 Faden Kid-Silk durch 1 Faden BabyAlpaca Silk ersetzen, so stricken Sie mit 2 Fäden BabyAlpaca Silk - beide gehören der Garngruppe A - benutzen Sie unseren Garnumrechner um die neue Menge zu kalkulieren (die Garnmenge in BabyAlpaca Silk für Ihre Größe kommt noch dazu). Viel Spaß beim stricken!
21.06.2019 - 06:56
Susanne skrifaði:
Hallo, ich verstehe nicht, was mit „A.X“ gemeint ist? „Wenn A.1 1 x in der Höhe gestr wurde, sind 261-297-321-333 M auf der Nadel. A.X noch 1 x in der Höhe arb. Die KNOPFLÖCHER nicht vergessen - siehe oben. Dann die 2 letzten R von A.X noch 11-10-9-9 x in der Höhe arb. Die Arb hat eine Gesamtlänge von ca. 38-37-36-36 cm ab dem Anschlagrand.“ Nochmal A1???? Danke und Gruß!
18.05.2019 - 14:36DROPS Design svaraði:
Liebe Susanne, wenn A.1 1x in der Höhe gestrickt wird, stricken Sie die mit A.X markierten Reihen = die letzten 18 Reihen in A.1 - dann wiederholen Sie nur die 2 letzten Reihen (siehe Pfeil und schwarzer Punkt). Viel Spaß beim stricken!
20.05.2019 - 10:11
Valérie P. skrifaði:
Bonjour, Je viens de recommencer l'ouvrage car je ne sais pas si il faut commencer le A1 par la dernière maille du motif sur toute la hauteur du A1? ou simplement sur les 3 premiers rangs ? merci de votre réponse
26.08.2018 - 09:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Valérie, quand vous tricotez A.1, vous tricotez ainsi: 4 m point mousse, la dernière m de A.1, puis vous répétez A.1 en largeur et terminez par 4 m point mousse, et ce, jusqu'à ce que A.1 soit terminé en hauteur: le motif est ainsi symétrique de chaque côté. Bon tricot!
05.09.2018 - 14:37
Valérie P. skrifaði:
Bonjour, Je voudrais savoir si vous avez une vidéo qui montre comment monter les 429 mailles avec 2 jeux d'aiguilles circulaires pour ce modèle. Merci
10.08.2018 - 10:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Valérie P., nous n'avons pas de vidéo de ce type, montez simplement la moitié des mailles sur une aiguille circulaire, et montez l'autre moité des mailles sur l'autre aiguille à suivre simplement. Bon tricot!
10.08.2018 - 10:56Marilyn skrifaði:
I am on row 10, having made the yarnovers in row 9. I don't know how I can purl the yarnovers without creating a new stitch. Row 11 does not show additional stitches. Please help!
09.02.2018 - 03:15DROPS Design svaraði:
Hi Marilyn, All the yarn overs are accompanied by either K2 together or slip 1 stitch, knit 1 and pass the slipped stitch over. So the number of stitches stays the same and the pattern gives the lace effect. On the next row purl the yarn overs to leave a hole. Happy knitting!
09.02.2018 - 07:06
Lothlorien#lothloriencardigan |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS BabyAlpaca Silk og DROPS Kid-Silk með gatamynstri, garðaprjóni og sjalkraga. Stærð S-XXXL.
DROPS 166-43 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.8. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til þess að koma í veg fyrir göt. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (þ.e.a.s. fyrstu 4 l garðaprjón séð frá réttu). 1 hnappagat = prjónið aðra og þriðju l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S/M: 29, 37 og 45 cm. STÆRÐ L/XL: 28, 36 og 44 cm. STÆRÐ XXL: 27, 35 og 43 cm. STÆRÐ XXXL: 27, 35 og 43 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Prjónað er á 2 st hringprjóna 80 cm til að fá pláss fyrir allar l í byrjun á stykki. Byrjað er neðst niðri á bakstykki og framstykki, lykkjum fækkað í hvorri hlið og haldið er síðan áfram á bakstykki, sjalkraginn er prjónaður áður en stykkið er saumað saman. PEYSA: Fitjið upp 429-489-529-549 l á hringprjóna nr 5 með 1 þræði af BabyAlpaca Silk og 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir). Prjónið mynstur frá réttu þannig: 4 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðustu l í A.1, A.1 (= 20 l) 21-24-26-27 sinnum á breiddina, 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þær 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni eru prjónaðar í garðaprjóni til loka. Þegar allt A.1 hefur verið prjónað til loka 1 sinni á hæðina eru 261-297-321-333 l á prjóni. Endurtakið A.X 1 sinni til viðbótar á hæðina. Munið eftir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Endurtakið 2 síðustu umf í A.X 11-10-9-9 sinnum til viðbótar á hæðina. Stykkið mælist ca 38-37-36-36 cm frá uppfitjunarkanti. Prjónið nú þannig: 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, A.2 (= 6 l), A.3 (= 12 l) 20-23-25-26 sinnum á breiddina, A.4 (= 7 l), 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Þegar A.2-A.4 hefur verið prjónað til loka 1 sinni á hæðina er haldið áfram með A.5 innan við kantlykkjur að framan í hvorri hlið. ATH: Í 7. hverri umf er síðasta l á undan kantlykkjum að framan prjónuð slétt og í 10. hverri umf er aukið út um 2-1-2-1 l = 263-298-323-334 l. Þegar allt A.5 hefur verið prjónað til loka 1 sinni á hæðina eru prjónaðar 2 umf sléttprjón, JAFNFRAMT í byrjun á þessum 2 umf eru felldar af 77-91-100-102 l = 109-116-123-130 l. Haldið nú áfram þannig: 4 l garðaprjón, A.6 (= 6 l), A.7 (= 7 l) þar til 8 l eru eftir, A.8 (= 4 l), 4 l garðaprjón. Þegar stykkið mælist 84-92-96-97 cm – stillið af að endað sé á umf 6 eða 12 í A.6-A.8 – skiptið yfir á hringprjóna nr 4,5 og haldið áfram í garðaprjóni til loka. Prjónið fyrstu 45-48-50-53 l, setjið eitt prjónamerki í næstu l, prjónið 4-4-5-5 l, setjið eitt prjónamerki í næstu l, prjónið 7-8-9-10 l, setjið eitt prjónamerki í næstu l, prjónið 4-4-5-5 l, setjið eitt prjónamerki í næstu l, prjónið næstu 45-48-50-53 l (= 4 prjónamerki). Í næstu umf frá réttu er aukið út um 1 l á undan 4 l með prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING, (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu til skiptis hægra og vinstra megin við hvert prjónamerki í 4. hverri umf 4 sinnum til viðbótar (= 20 l fleiri) = 129-136-143-150 l. Í næstu umf í garðaprjóni er ekki prjónað yfir síðust 10-14-16-18 l í hvorri hlið, síðan í næstu 16 umf í garðaprjóni er prjónað yfir 4 l færri í hverri umf. Prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l, JAFNFRAMT í fyrstu umf er aukið út um 12-16-20-24 l jafnt yfir = 141-152-163-174 l. Fellið laust af. FRÁGANGUR: Saumið saum A og B saman (sjá mynsturteikningu). Saumið yst í lykkjubogann svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Handvegur = 20-22-23-24 cm. Endurtakið í hinni hliðinni. Þ.e.a.s. saumið saum C og D saman alveg eins. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lothloriencardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 166-43
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.