Anne Mette skrifaði:
Hvordan kan jeg tage ud, samtidig med at jeg skal ende på 24 masker? ☺️ 6.OMG: Hækl 1 fm i hver fm Samtidig med at der tages 0-2-0 fm ud jævnt fordelt
18.11.2024 - 18:06DROPS Design svaraði:
Hej Anne Mette. Det är kun i storlek 38/40 som du tar ut 2 maskor, i de andra tar du inte ut något. Mvh DROPS Design
22.11.2024 - 14:47
Carissa Thomas skrifaði:
I'm having trouble with the point I put the stitch marker in to finish the back of the slipper is there anything you can tell me to make this easier to understand?
30.11.2016 - 05:12DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Thomas, the video below shows how to work such a kind of slipper, it should help you to vizualise how to continue back and forth from mid upper foot (to create opening for leg). Happy crocheting!
30.11.2016 - 09:15
Tanja Larsen skrifaði:
Why do you have have to put it double? would that not make it difficult to put your foot in it?
15.01.2016 - 15:48DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Larson, the video below hows how to work a slipper from the toe, and how to put it double to work tog the back (from WS in this pattern). Happy crocheting!
16.01.2016 - 10:50
Tanja Larsen skrifaði:
Super søde men jeg kan ikke helt forstå montering. Hvorfor skal den lægges dobbelt? ville det ikke gøre besværgeligt at få foden i tøflen?
12.01.2016 - 16:17DROPS Design svaraði:
Hej Tanja, Jeg er ikke sikker på at jeg forstår spørgsmålet, men det er hælen midt bagpå du er nødt til at hækle sammen inden du fortsætter på skaftet. God fornøjelse!
26.01.2016 - 15:57
Deborah skrifaði:
I'm having a hard time with row 6. What does 0-2-0 mean where I am told to increase evenly. What stiches am I placing the increase in?
20.12.2015 - 06:23DROPS Design svaraði:
Dear Deborah, click here to read more about how to inc evenly. Happy crocheting!
21.12.2015 - 10:49
Au3 skrifaði:
Very Nice pattern to make in a spare moment. Also nice as a present in the cold winterdays.
15.07.2015 - 09:54Daleen skrifaði:
Hi where can I find the pattern for this picture? Pattern ee-547
20.06.2015 - 20:22
Sissi skrifaði:
Väldigt söta men inga kommenter? Hm.
16.06.2015 - 14:34
Arctic#arcticslippers |
|
|
|
Heklaðar tátiljur úr DROPS Snow. Stærð 35-43.
DROPS 163-13 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Þegar heklað er í hring: Í byrjun á hverri umf með fl, er fyrsta fl skipt út fyrir 1 ll, umf endar á 1 kl í fyrstu ll frá byrjun umf. Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll, umf endar á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Í byrjun á hverri umf með tbst, er fyrsta tbst skipt út fyrir 4 ll, umf endar á 1 kl í 4. ll frá byrjun umf. Þegar heklað er fram og til baka: Í byrjun á hverri umf með fl, er fyrsta fl skipt út fyrir 1 ll, umf endar á 1 fl í ll frá byrjun fyrri umf. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið er út um 1 fl með því að hekla 2 fl í sömu l. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Heklið 1 fl, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið nú næstu fl, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 l á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 fl. MYNSTUR: UMFERÐ 1: 1 st aftan í lykkjubogann á hverri fl. UMFERÐ 2: 1 fl aftan í lykkjubogann á hverjum st. UMFERÐ 3: 1 tbst aftan í lykkjubogann á hverri fl. UMFERÐ 4: 1 fl aftan í lykkjubogann á hverjum tbst. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring frá tá og að ökkla, síðan er heklað fram og til baka frá miðju að aftan á hæl. Að lokum er stroffið heklað á tátiljuna hringinn. FÓTUR: Umferðin byrjar mitt undir il. UMFERÐ 1: Heklið 3 ll með heklunál nr 7 með Snow og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. UMFERÐ 2: Heklið 5-5-6 fl um hringinn – lesið HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 3: 2 fl í hverja fl = 10-10-12 fl. UMFERÐ 4: Heklið * 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 15-15-18 fl. UMFERÐ 5: Heklið * 1 fl í fyrstu fl, 1 fl í næstu fl og 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 20-20-24 fl. UMFERÐ 6: Heklið 1 fl í hverja fl JAFNFRAMT er aukið út um 0-2-0 fl jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING = 20-22-24 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Hekli síðan áfram m eð 1 fl í hverja fl þar til stykkið mælist ca 14-16-18 cm. Setjið 1 prjónamerki í 13.-14.-15. fl frá byrjun, héðan er nú heklað. Klippið frá og festið enda. Stykkið er nú heklað fram- og til baka. Byrjið að hekla ofan á fæti. Fyrsta fl er hekluð í fl með prjónamerki, heklið 1 fl í hverja af næstu 13-15-17 fl, snúið við. Heklið ekki yfir síðustu 6 fl í umf. Haldið áfram með 1 fl í hverja af þeim 14-16-18 fl. Þegar tátiljan mælist 20-22-25 cm (þ.e.a.s. ca 6-6-7 cm frá skiptingunni) setjið 1 prjónamerki mitt í stykkið (= 7-8-9 fl hvoru megin við prjónamerki). Í næstu umf er fækkað um 1 fl hvoru megin við prjónamerki, þ.e.a.s. byrjið 2 l á undan prjónamerki og heklið 4 næstu fl saman 2 og 2 – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (= 2 fl færri) = 12-14-16 fl. Heklið 1 umf án úrtöku. Tátiljan mælist nú ca 22-24-27 cm frá tá og að hæl. FRÁGANGUR: Snúið tátiljunni, leggið hana tvöfalda og heklið saman bakhliðina frá röngu með einni umf kl í gegnum bæði stykkin. Klippið frá og festið enda. STROFF: Stykkið er heklað í hring frá saum og að miðju að aftan frá réttu. Setjið 1 prjónamerki í stykkið. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Nú er heklað í fl-röð í í kringum fótinn þannig: Heklið 9-11-12 fl jafnt yfir í fl-röð fram að fl ofan á fæti, 1 fl í hverja fl ofan á fæti (= 6 fl), 9-11-12 fl jafnt yfir í fl-röð að miðju að aftan = 24-28-30 fl. Heklið nú MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan, þar til stroffið mælist 25-26-27 cm. Heklið 1 umf með 1 fl í hverja l. Klippið frá og festið enda. Heklið aðra tátilju á sama hátt. SNÚRA OG DÚSKAR: Heklið 1 ll-umf ca 90 cm með heklunál nr 7 með Snow. Þræðið snúruna upp og niður á milli annarrar hverrar lykkju í næst efstu umf á stroffi á tátilju, byrjið fyrir miðju að framan. Geriði 2 dúska með Snow ca 5 cm að þvermáli. Hnýtið einn dúsk í hvorn enda á snúrunni. Hnýtið slaufu fyrir miðju að framan. Gerið aðra snúru með dúsk á hina tátiljuna. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #arcticslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 163-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.