Aymard Sandrine skrifaði:
Bonjour, j'ai beau relire plusieurs fois les explications pour la veste cheyenne 166-47, je ne trouve pas les explications pour le col chale, je travaille pour la taille 2xl je vous en remercie par avance
11.11.2015 - 23:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Aymard, pour le devant droit, au 1er rang (sur l'endroit), tricotez les mailles du col et montez en fin de rang 15 m. Continuez ensuite comme avant en tricotant les nouvelles m au point mousse et continuez à augmenter comme avant - après 3 cm, répartissez 3 x 5 augmentations tous les 4 cm. Quand le col mesure 14 cm côté mailles au point mousse, rabattez toutes les mailles. - le col est ensuite assemblé (fins de rangs côté mailles montées) puis cousu le long de l'encolure dos. Bon tricot!
12.11.2015 - 10:14
Svenja skrifaði:
Hallo DROPS-Team, die Ärmel habe ich auch schon fertig. Ich komme mit dem Seitenteil nicht weiter! Bitte schnelle Antwort, damit ich weiter stricken kann. LG Svenja
09.11.2015 - 09:08DROPS Design svaraði:
Sie haben Recht, dass sich in der Anleitung etwas widerspricht. Die Zunahmen erfolgen laut Anleitung an der Seite der Jacke, also an derselben Seite, an der Sie auch das Abketten machen. Die Beschreibung "am vorderen Rand" passt hier dann allerdings nicht, wobei es mir eher wahrscheinlich erscheint, dass die Zunahmen am vorderen Rand erfolgen und nicht an der Seite. Ich leite das Problem an die Designerinnen weiter, bis zur Antwort von dort müssten Sie sich noch gedulden.
12.11.2015 - 23:44
Svenja skrifaði:
Hallo DROPS-Team, ich bin beim Rechten Vorderteil, habe gerade für dem Arm Abk.. Sie schreiben "am Ende jeder Hin-R" soll die zunahme gemacht werden, und die abnahme für den Armausschnitt am Anfang der Rück-R. Dann nehme ich ja da ab wo ich die ganze Zeit die zunahmen (2,5 cm) gemacht habe. Ist das so richtig? Denn weiter unten heißt es "die Zunahmen am vorderen Rand" weiterarbeiten. Ich bin verwirrt...bitte wo genau nehme ich für den Arm ab und dann weiter zu? LG Svenja
31.10.2015 - 10:42DROPS Design svaraði:
Antwort siehe oben! :-)
19.11.2015 - 21:36
Hendrika skrifaði:
Goedemiddag, Ik heb al een aantal keer telpatroon A.2 gebreid, maar ik krijg het patroon er niet in. Ik heb geen idee wat ik fout doe..? Groet Hendrika
08.10.2015 - 16:51DROPS Design svaraði:
Hoi Hendrika. Dat is moeilijk om te zeggen wat er dan fout gaat (helaas). Je moet ervoor zorgen dat je breit de juiste steken op de goede kant EN op de verkeerde kant. Dus de st die r op de kant zijn, moeten av op de verkeerde zijn - en omgekeerd.
09.10.2015 - 14:48
Hanna skrifaði:
Hej! "På första v (= från rätsidan) läggs det upp 13-13-14-14-15-15 m i slutet på v (dessa ska senare sys mot halsen = sjalkrage). De nya m stickas i rätst. KOM IHÅG: Ökningen mitt fram fortsätter till färdigt mått." Det jag undrar är om man ska öka innan de nya maskor man nyss lagt upp, där alla de andra ökningarna har gjorts eller om man ska öka i slutet på varv. MVH
29.09.2015 - 18:59DROPS Design svaraði:
Hej Hanna, du ökar på samma ställe som alla de andra ökningarna. Lycka till!
06.10.2015 - 15:13
Sandrine skrifaði:
Les 29 mailles correspondent à l'épaule ?
25.08.2015 - 17:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, tout à fait, ces mailles correspondent à celles de l'épaule, terminez ce rang sur l'envers, et à la fin du rang suivant sur l'endroit, on monte les mailles pour le col (celles-ci seront cousues le long de l'encolure dos) - tout ça pour le devant droit, pour le devant gauche, ce sera en sens inverse. Bon tricot!
25.08.2015 - 18:09
Sandrine skrifaði:
Il faut bien rabattre les 29 mailles côté emmanchures c'est à dire en début de rang ?
25.08.2015 - 17:11
Sandrine skrifaði:
à 62 cm il faut rabattre sur l'endroit les 29 mailles c'est à dire en début de rang ?
25.08.2015 - 16:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, pour le devant droit, quand l'ouvrage mesure 62 cm (taille M) - ajustez pour que le rang suivant soit sur l'envers, on rabat les 29 premières m au début du rang suivant sur l'envers, et on tricote les mailles restantes à l'endroit. Bon tricot!
25.08.2015 - 16:43
Virginia Hernandez skrifaði:
This is such a gorgeous coat, please tell me there's a crochet version?? If not, is a crochet version of this exact coat in the works? If not...we crocheters are missing out.
21.07.2015 - 08:59DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hernandez, there is only a knit version to this jacket, have a look in all our crocheted jackets here. Happy crocheting!
27.07.2015 - 16:20
GENDRE Jocelyne skrifaði:
Bonjour , Il y a une incohérence entre le nombre de CM pour arrêter aux emmanchures et CM total par rapport dessin du modèle . Faut il rabattre a 44 cm pour taille M OU A 60 CM Car en hauteur total on ne peut arriver a 62 cm Vous remercie par avance de votre réponse. Par contre confirme tres beau model. JOCELYNE
10.07.2015 - 14:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gendre, et merci. En taille M, les 62 cm représentent la hauteur totale soit 44 cm jusqu'aux emmanchures puis 18 cm jusqu'aux épaules. Bon tricot!
10.07.2015 - 16:38
Cheyenne#cheyennejacket |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð peysa með áferðamynstri, kögri og sjalkraga úr DROPS Nepal. Stærð S - XXXL.
DROPS 166-47 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.7. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. MYNSTUR-1: Prjónið A.1 alls 2-2-2-3-3-4 sinnum á hæðina. Prjónið A.4 alls 1 sinni á hæðina. Prjónið A.5 alls 1 sinni á hæðina. Prjónið A.1 alls 1 sinni á hæðina. Prjónið A.5 alls 1 sinni á hæðina. Prjónið A.6 alls 1 sinni á hæðina JAFNFRAMT í síðustu umf frá réttu er aukið út um 1 l. ÚTAUKNING-1: Aukið alltaf út frá réttu. Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umf, það á ekki að myndast gat. ÚTAUKNING-2: Aukið alltaf út frá réttu. Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, uppslátturinn er prjónaður snúinn í næstu umf, það á ekki að myndast gat. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. PEYSA: Fitjið upp 83-91-99-107-115-123 l á hringprjóna nr 5 með Nepal. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið A.1 með 1 l garðaprjón í hvorri hlið á stykki. Endurtakið A.1 alls 3 sinnum á hæðina. Prjónið A.2 þannig (fyrsta umf = ranga): 1 l garðaprjón, prjónið fyrstu lykkju í A.2 (þannig að það verði eins í báðum hliðum á stykki), prjónið A.2 þar 2 l eru eftir (= 10-11-12-13-14-15 sinnum), prjónið fyrstu l í garðaprjóni, endið á 1 l garðaprjón. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er A.3 prjónað yfir A.2 þannig (fyrsta umf = rétta): 1 l garðaprjón, A.3 þar til 2 l eru eftir, prjónið fyrstu l í A.3, endið á 1 l garðaprjón. Lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki eru prjónaðar í garðaprjóni til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið A.3 þar til stykkið mælist 20-21-22-22-23-23 cm, stillið af að síðasta umf sé frá réttu. Prjónið 1 umf sl frá röngu. Prjónið nú sléttprjón með 1 l garðaprjón í hvorri hlið á stykki í 7 cm, stillið af að síðasta umf sé frá réttu. Prjónið 1 umf br frá röngu JAFNFRAMT er fækkað um 1 l = 82-90-98-106-114-122 l. Prjónið A.7 með 1 l garðaprjón í hvorri hlið á stykki. Prjónið síðan MYNSTUR-1 – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 43-44-45-46-47-48 cm fellið af 3-3-5-5-7-7 l fyrir handveg í hvorri hlið á stykki í byrjun á 2 næstu umf. Þegar fellt hefur verið af fyrir handveg og mynstur-1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 77-85-89-97-101-109 l í umf (ATH: Aukið er út um 1 l í síðustu umf í mynstri-1). Prjónið A.3 þar til 5-5-1-1-5-5 l eru eftir, prjónið fyrstu 5-5-1-1-5-5 l í A.3. Haldið áfram með mynstur til loka. Þegar stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm, stillið af að næsta umf sé frá réttu, fellið af miðju 25-25-27-27-29-29 l fyrir hálsmáli (= 26-30-31-35-36-40 l eftir á hvorri öxl). Hvor öxl er nú prjónuð til loka fyrir sig. Fellið af 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 25-29-30-34-35-39 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm. Prjónið hina öxlina á sama hátt. HÆGRA FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 58-58-66-66-74-82 l (meðtalin 1 kantlykkja að framan) á hringprjóna nr 5 með Nepal. Prjónið 2 umf garðaprjón. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! MYNSTUR ER PRJÓNAÐ SAMTÍMIS SEM AUKIÐ ER ÚT Í HLIÐ ÞANNIG: ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l í byrjun umf frá réttu, innan við 1 l garðaprjón í hlið þegar stykkið mælist 2½ cm – LESIÐ ÚTAUKNING-2, endurtakið útaukningu með 2½ cm millibili til loka. MYNSTUR: Prjónið frá réttu þannig: 1 kantlykkja að framan í garðaprjóni, A.1 þar til 1 l er eftir, endið á 1 l garðaprjón. Endurtakið A.1 alls 3 sinnum á hæðina. Prjónið A.2 yfir A.1 (fyrsta umf = ranga). Kantlykkja að framan og 1 l í hlið eru prjónaðar í garðaprjóni til loka. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er a.3 prjónað yfir A.2. Endurtakið A.3 þar til stykkið mælist 20-21-22-22-23-23 cm, stilli af að síðasta umf sé frá réttu. Prjónið 1 umf sl frá röngu. Prjónið síðan sléttprjón, með 1 kantlykkju að framan og 1 l í hlið í garðaprjóni í 7 cm, stillið af að síðasta umf sé frá röngu. Prjónið A.7 með 1 l garðaprjón í hvorri hlið á stykki eins og áður. Prjónið mynstur-1 með 1 l garðaprjóni í hvorri hlið á stykki eins og áður. Þegar stykkið mælist 43-44-45-46-47-48 cm fellið af 3-3-5-5-7-7 l fyrir handveg í byrjun á næstu umf frá röngu. Haldið áfram með mynstur og 1 kantlykkju með garðaprjóni við miðju að framan þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm, stillið af að næsta umf sé umf frá röngu. Fellið af fyrstu 25-29-30-34-35-39 l fyrir öxl, prjónið sl yfir þær l sem eftir eru. Prjónið garðaprjón til loka. Í fyrstu umf (= frá réttu) fitjið upp 13-13-14-14-15-15 l í lok umf (þessar eru saumaðar síðar í hálsmál = sjalkragi). Nýju l eru prjónaðar í garðaprjóni. MUNIÐ EFTIR: Útaukning við miðju að framan heldur áfram til loka. Þegar stykkið mælist 3 cm er aukið út um 4-4-4-4-5-5 l jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING-1, endurtakið útaukningu með 4 cm millibili 2 sinnum til viðbótar. Fellið af þegar prjónað hefur verið í garðaprjóni í 12-12-12-14-14-14 cm. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema gagnstætt. Þ.e.a.s. aukið út frá hlið innan við 1 l garðaprjón í lok á umf frá réttu. Fellið af l fyrir handveg í byrjun á umf frá réttu. Fellið af fyrir öxl í byrjun á umf frá réttu. Fitjið upp nýjar l fyrir sjalkraga í lok umf frá röngu. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 42-42-42-50-50-50 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið á stykki) á hringprjóna nr 5 með Nepal. Prjónið 2 umf garðaprjón. Prjónið síðan frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.1 þar til 1 l er eftir, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Prjónið A.1 alls 3 sinnum á hæðina. Kantlykkja er prjónuð í garðaprjóni til loka. Prjónið A.2 (fyrsta umf = ranga) alls 5-5-5-6-6-6 sinnum á breiddina með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er A.3 prjónað til loka. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inni í A.3. Endurtakið útaukningu með 5-4-3½-4-3½-3 cm millibili 8-10-11-9-11-12 sinnum til viðbótar = 60-64-66-70-74-76 l. Fellið af þegar stykkið mælist 51-50-50-49-48-47 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Saumið hliðarsauma innan við 1 kantlykkju. Saumið hliðarsauma yst í lykkjubogann í ystu l með garðaprjóni. Saumið sjalkragann saman við miðju að aftan og saumið við hálsmálið. KÖGUR: Klippið 3 þræði ca 34 cm, þræðið í gegnum götin (í A.7), hnýtið LAUSAN hnút, þ.e.a.s. hnúturinn hangir ca 1 cm niður frá gati. Setjið 1 kögur á milli allra gata. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cheyennejacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 166-47
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.