Kelly skrifaði:
I was wondering if you could explain in the A1 pattern and the others, if we are supposed to work stitch/chain for stitch/chain how is it that in the first part of the A1/AX rows the number of stitches go up or down from round to round, how do we maintain the stitch count to be the same (in my case 252 stitches for each round, before we reach the next increase)? I'm confused on this part to be able to match the pattern? Please explain. Thanks Kelly
08.04.2016 - 04:45DROPS Design svaraði:
Dear Kelly, A.1 is worked over 12 sts and will be repeated 12 times in total in width, there is no inc in A.1, insert a marker between each repeat so that you can check each row in diagram. After you have worked A.1 (and A.X a total of 2 times), work 12 rounds with dc while inc 36 dc evenly, then work A.2 on next round. Read more about diagrams here and how to inc evenly here. Happy crocheting!
08.04.2016 - 09:05
Kelly skrifaði:
I was wondering for the graph, if each stitch was individual to each chain. Most diagrams have chain's underneath the symbol to indicate where the stitch is going. Also when it says to work from 1st round in A1 (=12 dc) 21 times in width, and when AX has been worked verticall what does that mean? At this point are you supposed to actually crochet 12dc and turn 21 times? Thanks, Kelly
05.04.2016 - 00:27DROPS Design svaraði:
Dear Kelly, the diagram A.1 will be worked a total of 21 times in width on the round (work first round 1 over all sts, then round 2 over all sts etc..) - inserting a marker between each repeat may help - Make 1 ch for each "-" in diagram, so that on row 3 in A.1, you will work 5 ch, 1 sc, 5 ch between the dc - A.X = row 3 to 6 in A.1. When working A.1, work to row 6 = including A.X then work again the row 3 to 6 (= A.X) then continue A.1 with next row (= row 7 in A.1, coming after A.X). Happy crocheting!
05.04.2016 - 09:31
Rendi skrifaði:
Hello, are the instructions available in English, please? I have not yet learned to use charts. Thank you :-)
31.01.2016 - 17:34DROPS Design svaraði:
Dear Rendi, there are only diagrams to this pattern - each symbol represent 1 st/group of st as stated under diagram text, start reading from the right and read every round from the right towards the left. You are welcome to contact your DROPS store for any further individual assistance. Happy crocheting!
01.02.2016 - 11:19
Sacha Roest skrifaði:
Please look at the terms in the diagram, maybe its a mistake... The little X says "sc in/around st", the little T: "sc in ch-space". My question is how to sc in ch-space. The term: "dc around ch-space" I get... So is this just wrong? Should the little T be called "sc around ch-space"? Or is it the same as the little X?
05.09.2015 - 20:16DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Roest, you crochet around the ch-space inserting crochet hook in the ch-space, but when you have to crochet in the st (eg in the sc below), you will insert crochet hook under both threads of st (sc in this example) from previous round. Happy crocheting!
07.09.2015 - 10:42
Sacha Roest skrifaði:
In the diagram explanation one symbol is the "dc around ch-space" another "sc in ch-space". Is there is a difference inbetween "in" and "around"? As far as I know they are the same and the only difference is the dc and sc.. Please let me know if this is true. (I made the mistake by posting this question for uk aswell..)
03.09.2015 - 12:13DROPS Design svaraði:
See answer below.
03.09.2015 - 15:35
Sacha skrifaði:
In the diagram explanation one symbol is the "dc around ch-space" another "sc in ch-space". Is there is a difference inbetween "in" and "around"? As far as I know they are the same and the only difference is the dc and sc.. Please let me know if this is true.
03.09.2015 - 12:11DROPS Design svaraði:
Dear Sacha, the video below shows (with another diagram but technique is the same) how to work either "in" or "around" the stitch from row/round below. Happy crocheting!
03.09.2015 - 15:34
Zenna skrifaði:
Hallo, Ik heb gehaakt met een ander soort katoen en de cm hoogte komt bij mij niet op het zelfde uit is dit erg? Alvast bedankt !
22.07.2015 - 15:25DROPS Design svaraði:
Hoi Zenna. Het beste is als je proeflapje gelijk is aan wat aangegeven is in het het patroon. Is jouw rok wel goed in de breedte, maar korter dan op de foto en ben je hier blij mee, dan lijkt het mij geen probleem :-)
28.07.2015 - 15:59
Patricia skrifaði:
Ich habe das Muster 3 nochmal aufgetrennt. Jetzt funktioniert es. DANKE
03.07.2015 - 21:16
Patricia skrifaði:
Und 2.: Werden im unteren und mittleren Teil die vier Stäbchen jeweils alle aus der Mitte gehäkelt (was ja dann in Reihe 4 sechs Stäbchen aus einer Luftmasche wären) oder dann jeweils die "inneren" zwei Stäbchen aus der Mitte der Vorreihe und die äußeren Stäbchen dann jeweils aus den Stäbchen der Vorreihe? Danke schon im Voraus!!!
19.06.2015 - 21:32DROPS Design svaraði:
Sie häkeln die 4 Stb immer UM die Lm-Bögen, also gar nicht in die Stb der Vor-R.
21.06.2015 - 20:10
Patricia skrifaði:
Ich habe eine Problem (oder mehrere) mit dem Muster 3: 1. Wo genau muss ich bei der vorletzten Reihe einstechen, um neben dem Dreifachstäbchen die beiden Doppelstäbchen zusammenzuhäkeln? Irgendwie verzieht sich der Rock da ganz komisch.
19.06.2015 - 21:32DROPS Design svaraði:
Sie stechen am Anfang der R in die 1. Luft-M der Luft-M-Kette (aus 4 Lm) der Vor-R ein. Oder haben Sie das probiert und es verzieht sich?
21.06.2015 - 20:08
Summer Escape#summerescapeskirt |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað pils úr DROPS Safran með stuðlum og gatamynstri, heklað ofan frá og niður. Stærð S-XXXL.
DROPS 162-18 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti st í byrjun umf er skipt út fyrir 3 ll. Endið umf á 1 st í 3. ll frá fyrri umf (þegar stykkið er heklað fram og til baka) og endið umf á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf (þegar stykkið er heklað í hring). Fyrsta fl í byrjun umf er EKKI skipt út, en hekluð er 1 ll á undan fl í byrjun umf. Endið á 1 kl í fyrstu ll í umf. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í sama st. ÚRTAKA: Heklið 1 st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 l á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 l. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka ofan frá og niður meðfram klauf í hlið, síðan er stykkið heklað í hring. PILS: Heklið 186-209-232-258-279-305 ll (meðtaldar 3 ll til að snúa við með) með heklunál nr 3,5 með Safran. Fyrsta umf er hekluð þannig: 1 st í 4. ll frá heklunálinni, 1 st í hverja af 4 næstu ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af 6 næstu ll *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru 3-5-7-5-5-3 ll, hoppið yfir 1 ll og endið á 1 st í hverja af síðustu 2-4-6-4-4-2 st = 158-178-198-220-238-260 st. Heklið nú fram og til baka með 1 st í hvern st – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar heklaðar hafa verið alls 5 umf á hæðina eru sett 6 prjónamerki í stykkið þannig: Fyrsta prjónamerkið eftir 14-14-16-20-21-22 st, síðan eiga að vera 26-30-33-36-39-43 st á milli prjónamerkja, þá eru 14-14-17-20-22-23 st eftir síðasta prjónamerki í lok umf. Í næstu umf er aukið út um 1 st á undan öllum prjónamerkjum – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 6-6-7-8-9-10 sinnum til viðbótar – ATH: Aukið er út í annað hvert skipti á undan og á eftir prjónamerkjum = 200-220-246-274-298-326 st. JAFNFRAMT þegar heklaðar hafa verið alls 12 umf á hæðina endar klaufin í hlið og stykkið er heklað í hring með byrjun umf frá hlið – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Þegar stykkið mælist 24-24-25-25-25-26 cm aukið út um 28-32-30-26-38-22 l jafnt yfir í næstu umf = 228-252-276-300-336-348 l. Heklið nú mynstur þannig: Heklið frá 1. umf í A.1 (= 12 st) 19-21-23-25-28-29 sinnum á breidd. Þegar A.X hefur verið heklað til loka 1 sinni á hæðina, endurtakið A.X 1 sinni til viðbótar áður en haldið er áfram með næstu umf í mynstri. Heklið nú 1-2-2-1-2-3 umf með 1 st í hvern st, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 36-36-36-36-24-36 l jafnt yfir = 264-288-312-336-360-384 st. Heklið nú frá 1. umf í A.2 (= 11-12-13-14-15-16 mynstureiningar), JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 12 st jafnt yfir í öllum stærðum = 276-300-324-348-372-396 st. Haldið áfram með A.1 (= 23-25-27-29-31-33 mynstureiningar) 1 sinni á hæðina, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 12-20-12-20-12-20 st jafnt yfir = 288-320-336-368-384-416 st. Heklið nú A.3 (= 18-20-21-23-24-26 mynstureiningar). Þegar A.3 hefur verið heklað til loka á hæðina, endurtakið A.Z 1-1-1-2-2-2 sinnum til viðbótar á hæðina. Heklið nú þannig: 1 ll (= 1 fl), ** heklið * 4 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, 4 ll, hoppið yfir 3 st, 1 fl í næsta st **, endurtakið frá **-** umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu ll í umf. HNESLA / LYKKJA: Meðfram annarri hlið á opi/klauf sem er staðsett á framstykki eru heklaðar lykkjur fyrir hnappagat þannig (byrjið neðst niðri): 2 fl í fyrsta st, 3 ll, hoppið yfir 1 st, * heklið 2 fl um hvern og einn af 2 næstu st, 3 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum og endið á 2 fl um síðasta st efst, snúið við og heklið til baka þannig: 1 fl í hverja fl og 3 fl í hvern ll-boga. KANTUR FYRIR TÖLUR: Meðfram annarri hlið á opi/klauf eru heklaðar 5 umf með fl fram og til baka (1. umf eru heklaðar 2 fl um hvern st = 24 fl), klippið frá. Saumið tölur í kantinn. KANTUR: Heklið kant efst í mitti á pilsi frá réttu þannig: Festið endann með 1 kl yst í kanti fyrir tölur, 1 ll, * 1 ll, hoppið yfir 1 ll, 1 fl í næstu ll *, endurtakið frá *-* með fram öllum kantinum í mitti. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summerescapeskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.