Zsofia skrifaði:
In A.1, specifically A.X middle row, are you sure that the double crochet (US term) should go IN the stitches? If yes, the two sc of previous row? On the pictures it seems that the dc go AROUND the middle chain space.
04.12.2024 - 18:43DROPS Design svaraði:
Dear Zsofia, the double crochet symbol in the third row is used for working both in or around the stitches, as indicated in the chart key above. In this specific case, the dc are worked around the central chain space. Happy crochetting!
08.12.2024 - 17:58
Diya skrifaði:
In the A3 diagram on row 3,4,5,6 the middle, do I have to DC only in the chain space or also on the previous row DCs and the chain space?
28.08.2024 - 12:09DROPS Design svaraði:
Dear Diya, the dc (US-English) on rows 3,4,5 and 6 are worked in the chain spaces below. Happy crocheting!
29.08.2024 - 09:31
Linda Sjelvgren skrifaði:
Förstår ej hur jag ska gå från fram och tillbaka till att virka runt, trots beskrivningen. Innebär detta att man byter varv på arbetet när man för ihop ändarna?
07.08.2024 - 20:14DROPS Design svaraði:
Hej Linda, Uanset om du virkar fram och tillbaka, börjar du varvet med 3 lm för att komma upp på nästa varv. Se VIRKINFO øverst under Instruktioner :)
14.08.2024 - 14:58
Basil skrifaði:
I am confused on how to go from working back and forth at the beginning of the pattern to working in the round. Do I join to the first double crochet to create a circle? And do I sew the two sides together? Thanks
19.05.2024 - 05:39DROPS Design svaraði:
Dear Basil, first you work back and forth to create a vent; this will be used for the buttonband and buttonhole band. Then you join to continue in the round. The joining method is explained in CROCHET INFO: 1 slip stitch in the 3rd chain from the beginning of the round and then simply work over the previous stitches. Happy crochetting!
20.05.2024 - 00:19
Beth Noll skrifaði:
After finishing the vent in the side, when you begin working in the round, to you continue to turn after each round or do you just work on the RS?
08.05.2024 - 20:37DROPS Design svaraði:
Dear Beth, there is no mention in turning the piece when you work on the round, so you should crochet from the right side, on the round. Happy Crafting!
09.05.2024 - 04:51
Anne skrifaði:
The pattern refers to A.1 to A.3, but then it refers to A.X and A.Z. I am so confused! Is this a typo or am I just being dense?
07.05.2024 - 11:10
Camille skrifaði:
Merci pour votre rapide réponse à ma précédente question, cela m'aide pour le rang 9. En revanche pour le rang 15 cela ne me paraît pas logique puisqu'en faisant 3ml et en finissant le tour par une maille coulée dans la 3eme ml, cela fera presque comme une bride hors ici il faut un trou, et je n'aurais qu'une maille en l'air (avant la mc) au lieu d'en avoir 3. Vouliez-vous dire que ma mc doit se faire dans la 1ere ml lorsque je fini le tour ? Merci encore.
23.02.2024 - 14:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Camille, si vous ne voulez pas ces 3 ml au début du 15ème rang, vous pouvez commencer le tour différemment, par ex par la 2ème des 2 dernières brides du motif précédent, mais sinon, c'est la façon la plus simple, ces 3 mailles en l'air permettront aux 2 ml suivantes d'être à la hauteur des brides à crocheter ensuite (avec 1 ml vous auriez un arceau plus petit). Bon crochet!
23.02.2024 - 15:38
Camille skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas comment démarrer certains rangs de A2. Pour le rang numéro 9 (1er rang = la flèche) par 4 mailles en l'air, mais celles-ci font partie du motif 8 mailles en l'air qui se répète tout le long. Hors si je démarre mon rang par 4 mailles en l'air, celle-ci restent "attachés" au rang précédent la où l'on a fait une maille coulée pour finir le rond. Ce même soucis se pose lors du rang 15. Pouvez-vous m'aider ? Merci.
23.02.2024 - 13:59DROPS Design svaraði:
Bonjour Camille, remplacez la 1ère maille de chaque tour comme indiqué sous INFO CROCHET, au début du 9ème tour, commencez par 1 ml + les 4 ml du début du tour et terminez par 1 mc dans la 1ère ml du début du tour, au 15ème tour, commencez par 3 ml pour avoir la bonne hauteur, et terminez par 1 mc dans la 3ème ml du début du tour, ces 3 ml ne compteront pas dans le nombre de mailles du tour. Bon crochet!
23.02.2024 - 14:12
Pyggis skrifaði:
Hej Jag försöker göra den här kjolen men eftersom jag är så smal måste jag anpassa garn därefter. Om jag vid uppläggning får rätt mått som passar mig kommer det då att funka när knapparna ska dit eller blir den ännu bredare då? Hur många cm extra i så fall ska dit med knappar o knapphål. Vill inte göra om den i onödan hur ska jag tänka?
06.02.2024 - 19:06DROPS Design svaraði:
Hei Pyggis. Design avd. har dessverre ikke mulighet til å omregne til en mindre størrelse på en allerede skrevet oppskrift. Om du skal hekle den smalere må du passe på at de 6 merkene som skal settes etter 5 rader i høyden vil samsvare med siden (der knappene skal være) / at du har samme maskeantall mellom merkene, bortsett fra 1. og 6. merke. Du må også passe på å ha riktig maskeantallet i forhold diagrammene når de skal hekles. mvh DROPS Design
15.02.2024 - 11:37
Betina skrifaði:
No entiendo la parte del rombo del vestido, podrías hacer un video, me encanta este vestido, muchas gracias
06.01.2024 - 02:42DROPS Design svaraði:
Hola Betina, todos los videos relevantes para realizar la labor los puedes encontrar en la sección de videos, después de las instrucciones escritas y los diagramas. Si lo que te da problemas es el diagrama a ganchillo puedes leer la siguiente lección: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=69&cid=23.
08.01.2024 - 00:00
Summer Escape#summerescapeskirt |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað pils úr DROPS Safran með stuðlum og gatamynstri, heklað ofan frá og niður. Stærð S-XXXL.
DROPS 162-18 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti st í byrjun umf er skipt út fyrir 3 ll. Endið umf á 1 st í 3. ll frá fyrri umf (þegar stykkið er heklað fram og til baka) og endið umf á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf (þegar stykkið er heklað í hring). Fyrsta fl í byrjun umf er EKKI skipt út, en hekluð er 1 ll á undan fl í byrjun umf. Endið á 1 kl í fyrstu ll í umf. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í sama st. ÚRTAKA: Heklið 1 st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 l á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 l. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka ofan frá og niður meðfram klauf í hlið, síðan er stykkið heklað í hring. PILS: Heklið 186-209-232-258-279-305 ll (meðtaldar 3 ll til að snúa við með) með heklunál nr 3,5 með Safran. Fyrsta umf er hekluð þannig: 1 st í 4. ll frá heklunálinni, 1 st í hverja af 4 næstu ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af 6 næstu ll *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru 3-5-7-5-5-3 ll, hoppið yfir 1 ll og endið á 1 st í hverja af síðustu 2-4-6-4-4-2 st = 158-178-198-220-238-260 st. Heklið nú fram og til baka með 1 st í hvern st – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar heklaðar hafa verið alls 5 umf á hæðina eru sett 6 prjónamerki í stykkið þannig: Fyrsta prjónamerkið eftir 14-14-16-20-21-22 st, síðan eiga að vera 26-30-33-36-39-43 st á milli prjónamerkja, þá eru 14-14-17-20-22-23 st eftir síðasta prjónamerki í lok umf. Í næstu umf er aukið út um 1 st á undan öllum prjónamerkjum – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 6-6-7-8-9-10 sinnum til viðbótar – ATH: Aukið er út í annað hvert skipti á undan og á eftir prjónamerkjum = 200-220-246-274-298-326 st. JAFNFRAMT þegar heklaðar hafa verið alls 12 umf á hæðina endar klaufin í hlið og stykkið er heklað í hring með byrjun umf frá hlið – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Þegar stykkið mælist 24-24-25-25-25-26 cm aukið út um 28-32-30-26-38-22 l jafnt yfir í næstu umf = 228-252-276-300-336-348 l. Heklið nú mynstur þannig: Heklið frá 1. umf í A.1 (= 12 st) 19-21-23-25-28-29 sinnum á breidd. Þegar A.X hefur verið heklað til loka 1 sinni á hæðina, endurtakið A.X 1 sinni til viðbótar áður en haldið er áfram með næstu umf í mynstri. Heklið nú 1-2-2-1-2-3 umf með 1 st í hvern st, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 36-36-36-36-24-36 l jafnt yfir = 264-288-312-336-360-384 st. Heklið nú frá 1. umf í A.2 (= 11-12-13-14-15-16 mynstureiningar), JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 12 st jafnt yfir í öllum stærðum = 276-300-324-348-372-396 st. Haldið áfram með A.1 (= 23-25-27-29-31-33 mynstureiningar) 1 sinni á hæðina, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 12-20-12-20-12-20 st jafnt yfir = 288-320-336-368-384-416 st. Heklið nú A.3 (= 18-20-21-23-24-26 mynstureiningar). Þegar A.3 hefur verið heklað til loka á hæðina, endurtakið A.Z 1-1-1-2-2-2 sinnum til viðbótar á hæðina. Heklið nú þannig: 1 ll (= 1 fl), ** heklið * 4 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, 4 ll, hoppið yfir 3 st, 1 fl í næsta st **, endurtakið frá **-** umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu ll í umf. HNESLA / LYKKJA: Meðfram annarri hlið á opi/klauf sem er staðsett á framstykki eru heklaðar lykkjur fyrir hnappagat þannig (byrjið neðst niðri): 2 fl í fyrsta st, 3 ll, hoppið yfir 1 st, * heklið 2 fl um hvern og einn af 2 næstu st, 3 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum og endið á 2 fl um síðasta st efst, snúið við og heklið til baka þannig: 1 fl í hverja fl og 3 fl í hvern ll-boga. KANTUR FYRIR TÖLUR: Meðfram annarri hlið á opi/klauf eru heklaðar 5 umf með fl fram og til baka (1. umf eru heklaðar 2 fl um hvern st = 24 fl), klippið frá. Saumið tölur í kantinn. KANTUR: Heklið kant efst í mitti á pilsi frá réttu þannig: Festið endann með 1 kl yst í kanti fyrir tölur, 1 ll, * 1 ll, hoppið yfir 1 ll, 1 fl í næstu ll *, endurtakið frá *-* með fram öllum kantinum í mitti. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summerescapeskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.