Cathy skrifaði:
Bonjour, pour commencer le dos, il faut tricoter une maille lisière à l'endroit à la fin des rangs envers pour l'épaule droite. Pour l'épaule gauche, en sens inverse, il faut tricoter une maille lisière à l'endroit au début des rangs envers, non ? Il est indiqué "1 m lis au point mousse en début de rang sur l'endroit". S'agit-il d'une erreur ? Ou je n'ai pas compris les indications ? Merci d'avance pour vos lumières
02.05.2024 - 19:14DROPS Design svaraði:
Bonjour Cathy, la maille lisière au point mousse se trouve côté emmanchure, pas côté encolure; autrement dit, l'épaule droite du dos commence par le côté encolure sur l'endroit pour se terminer par le côté emmanchure, et inversement l'épaule gauche du dos commence par le côté emmanchure pour se terminer par le côté encolure. Les épaules droites et gauches sont les côtés droits/gauches quand on porte le pull. Bon tricot!
03.05.2024 - 07:55
Bosnyak skrifaði:
Je ne comprends pas vous dites:Tricoter 1 m lis au point mousse, 0-1-0-1-0-1 fois A.1, A.2, 4 fois A.3 dans toutes les tailles, A.4, 0-1-0-1-0-1 fois A.5, 1 m lis au point mousse. \r\nmais les encoche pour la taille L ne comprennent pas A1 et A5 donc le diagramme correspondant a la taille L est de A2 àA5 je suis perdue
30.01.2022 - 12:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bosnyak, en L tricotez ainsi: 1 m lisière au point mousse, A.2, 4xA.3, A.4, 1 m lis au point mousse. Dans cette taille, vous ne tricotez ni A.1 ni A.5. Bon tricot!
31.01.2022 - 09:42
BosnyakYolande skrifaði:
En ce qui concerne les mailles lisieres est ce que elles sont comprises dan le graphique ou en plus merci
28.01.2022 - 13:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bosnyak, les mailles lisières ne figurent pas dans les diagrammes, elles figurent en revanche dans les explications, cf dos par ex: 1 m lis au point mousse, 0 ou 1 fois A.1 selon la taille, A.2, 4 fois A.3, A.4, 0 ou 1 fois A.5 selon la taille et 1 m lis au point mousse. Bon tricot!
28.01.2022 - 13:59
Isabelle skrifaði:
Bonjour comment adapter un patron aux aiguilles circulaires en aiguilles droites svp? Merci beaucoup de votre réponse.\r\nCordialement
19.10.2019 - 05:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Isabelle, ce modèle se tricote en différentes parties en allers et retours sur aiguille circulaire pour avoir suffisamment de place pour toutes les mailles, seul le col se tricote ici en rond. Vous pourrez lire ici comment adapter un modèle sur aiguilles droites. Bon tricot!
21.10.2019 - 13:48
Andrea skrifaði:
Hallo liebes Team, fehlt nicht bei dem Muster am Ärmel die obere Spitze, also das erste Mal 2 M zusammenstr., 1 Umschlag? Schöne Grüße
29.09.2019 - 21:17DROPS Design svaraði:
Liebe Andrea, oben am Anfang vom Ärmel stricken Sie die 1. Reihe A.6 = 2 M re zs, 1 Umschlag, 1 Masche re, 1 Umschlag, 1 M abheben, 1 M re, die abgehobene M überziehen. = die mittlere Masche ist "die obere Spitze". Viel Spaß beim stricken!
30.09.2019 - 11:40
Romkje skrifaði:
Het patroon klopt niet. Er staat bij voor- en achterpand aangegeven dat je A2 en A3 vier keer moet herhalen voor alle maten. Dan kom je veel steken tekort als je M breit. Na veel rekenwerk kwam ik er achter dat je geen vier, maar drie keer moet herhalen.
30.03.2018 - 17:42
Christine skrifaði:
Bonjour, Merci pour ce très joli modèle que je tricote en taille S. Je voudrais savoir comment tricoter les mailles qui se trouvent à cheval entre A2/A3 ou A3/A4 quand on doit répéter 4 fois A3? (exemple 9ème rang du diagramme) Merci d'avance pour votre réponse
21.02.2018 - 08:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Christine, au 9ème rang par ex, vous tricotez A.2 et faites 1 jeté (= 6 m dans A.2) et tricotez ensuite la m suivante ensemble à l'end avec la 1ère m de A.3 et ainsi de suite. À la fin de A.3, faites 1 jeté (= dernière m de A.3) et tricotez la dernière m de A.3 avec la 1ère m du A.3 suivant (= 1ère m du A.3 suivant). Veillez à toujours bien avoir le bon nombre de mailles dans chaque diagramme, aidez-vous de marqueurs si besoin. Bon tricot!
21.02.2018 - 09:30
Anne Gro Berge Karlsen skrifaði:
Det er feil i mønster for str M. Det står at A2 skal strikkes 4 ganger, men skal bare strikkes 1 gang. Kan dere korrigere dette på nye mønster
30.10.2017 - 11:01
Sylvie skrifaði:
Bonjour, Je tricote la taille S de ce joli modèle, mais arrivée au 9 ème rang je me trouve avec des mailles en plus sur tous les diagrammes. Merci pour votre réponse
21.09.2017 - 20:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, vous devez toujours bien avoir le même nombre de mailles, les diminutions du point ajouré sont toutes compensées par 1 jeté. En taille S vous tricotez: 1 m lis, 1 x A.2 (= 6 m), 4 x A.3 (= 4 x 14 m = 56 m), 1 x A.4 (= 9 m) et 1 m lis. N'hésitez pas à ajouter des marqueurs entre chaque diagramme à répéter pour pouvoir bien vous repérer et vérifier votre nombre de mailles. Bon tricot!
22.09.2017 - 09:49Maria Santos skrifaði:
Takk for svar. I mönsterdiagrammet er det i A2= 6 m og i A3 =14 m, tilsammen = 20 m (ikke 56 m som i deres svar). Dette er i störrelse S og M, men jeg strikker störrelse L. Det er i hht. mönsterdiagram A2 =7 m og A3 = 16 m, tilsammen 23 m. I hht oppskrift skal disse to (A2 og A3) strikkes 4 ganger i störrelse L. Er det jeg som er dum eller er deres svar ikke riktig?
12.01.2017 - 19:04DROPS Design svaraði:
Hej Maria. Ok, men det aendrer ikke meget i hvordan du skal strikke. Du skal laese paa samme maade: strikk 1 kant-m rille, A.1 0 gang, A.2, A.3 4 ganger i alle str, A.4, A.5 0 gang, 1 kant-m rille: 1+0+7+(4x16)+10+0+1 = 83 masker strikket
17.01.2017 - 14:43
Summer Diamond#summerdiamondsweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Air með gatamynstri, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S-XXXL
DROPS 159-7 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.6. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á undan 1 kantlykkju þannig: 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir 1 kantlykkju: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka, ofan frá og niður, í stykkjum og er saumuð saman í lokin. Peysan er lengri að aftan en að framan. BAKSTYKKI: Hægri öxl er prjónuð þannig: Fitjið upp 23-25-27-30-31-34 l á hringprjóna nr 6 með Air. Prjónið sléttprjón þar til 1 l er eftir, 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Haldið svona áfram fram og til baka þar til stykkið mælist 3 cm. Fitjið nú upp 1 nýja l í lok næstu umf frá röngu = 24-26-28-31-32-35 l. Geymið stykki og prjónið vinstri öxl þannig: Fitjið upp og prjónið eins og hægri öxl nema spegilmynd, þ.e.a.s. prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í byrjun umf frá réttu. Þegar stykkið mælist 3 cm er fitjuð upp 1 ný l í lok umf frá réttu = 24-26-28-31-32-35 l. Í lok næstu umf frá réttu eru fitjaðar upp 25-25-27-27-29-29 l og síðan eru prjónaðar 24-26-28-31-32-35 l frá hægri öxl inn á prjóninn = 73-77-83-89-93-99 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram í sléttprjóni og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið þar til stykkið mælist 11-13-13-14-14-14 cm. Haldið nú áfram með mynstur – sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð! ATH: Í stærð S, L og XL eru lykkjur sem ekki ganga upp í mynstri á milli A.1 og A.2/A.4 og A.5 prjónaðar í sléttprjóni. Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, A.1 0-1-0-1-0-1 sinni, A.2, A.3 4 sinnum í öllum stærðum, A.4, A.5 0-1-0-1-0-1 sinni, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka þar til stykkið mælist 21-22-23-24-25-26 cm. Í lok 2 næstu umf eru fitjaðar upp 2-3-3-4-6-8 nýjar l fyrir handveg = 77-83-89-97-105-115 l. Nýju l eru prjónaðar í sléttprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist alls 64-66-71-72-77-77 cm – stillið af eftir heilli eða hálfri mynstureiningu á hæðina. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5,5 og prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l, JAFNFRAMT í 1. umf í garðaprjóni er aukið út um 5-5-6-6-7-7 l jafnt yfir = 82-88-95-103-112-122 l. Fellið laust af. FRAMSTYKKI: Prjónið vinstri öxl þannig: Fitjið upp 23-25-27-30-31-34 l á hringprjóna nr 6 með Air. Prjónið sléttprjón þar til 1 l er eftir, 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Haldið svona áfram fram og til baka þar til stykkið mælist 5-6-6-7-7-7 cm. Fitjið nú upp nýjar l fyrir hálsmáli í lok næstu umf frá röngu: Fitjið upp 1 l 2-2-2-2-3-3 sinnum, 2 l 1 sinni í öllum stærðum og 3 l 1 sinni í öllum stærðum = 30-32-34-37-39-42 l. Geymið stykkið og prjónið hægri öxl þannig. Fitjið upp og prjónið eins og vinstri öxl, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í byrjun umf frá réttu og fitjið upp l fyrir hálsmáli í lok umf frá réttu = 30-32-34-37-39-42 l. Í lok næstu umf frá réttu eru fitjaðar upp 13-13-15-15-15-15 l og síðan eru l frá vinstri öxl prjónaðar inn á prjóninn = 73-77-83-89-93-99 l. Þegar stykkið mælist 11-13-13-14-14-14 cm prjónið nú mynstur eins og á bakstykki og fitjið upp l í handveg í hvorri hlið þar til stykkið mælist 21-22-23-24-25-26 cm. Haldið síðan áfram eins og á bakstykki þar til stykkið mælist alls 53-55-59-60-64-64 cm – stillið af eftir heilli eða hálfri mynstureiningu á hæðina. ATH!: Framstykki er styttra en bakstykki. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5,5 og prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l, JAFNFRAMT í 1. umf er aukið út um 5-5-6-6-7-7 l jafnt yfir = 82-88-95-103-112-122 l. Fellið laust af. FRÁGANGUR: Leggið framstykki að bakstykki og saumið axlasauma. Saumið innan við uppfitjunarkantinn og saumið l fallega saman með lykkjuspori. Klippið frá og festið enda. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Takið upp 65-69-71-75-77-81 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) jafnt yfir frá réttu í kringum opið á ermum á fram- og bakstykki á hringprjóna nr 6 með Air. Prjónið 1 umf br til baka frá röngu. Prjónið mynstur þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 20-22-23-25-26-28 l sléttprjón, mynstur A.6 (= 23 l), 20-22-23-25-26-28 l sléttprjón, 1 kantlykkja í garðaprjón. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 4 cm, byrjar úrtaka í hvorri hlið á ermi – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku með 2-2-2-2-1½-1½ cm millibili 14-15-15-17-18-19 sinnum til viðbótar = 35-37-39-39-39-41 l. Þegar ermin mælist 44-43-43-42-41-40 cm, skiptið yfir á hringprjóna nr 5,5 og prjónið 4 umf garðaprjón, JAFNFRAMT í 1. umf í garðaprjóni er aukið út um 2-2-2-3-3-4 l jafnt yfir = 37-39-41-42-42-45 l. Fellið laust af. FRÁGANGUR: Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. HÁLSMÁL: Byrjið við miðju að aftan og takið upp ca 70-90 l jafnt yfir í kringum hálsmál með stuttum hringprjónum nr 5,5 með Air. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN í hring á hringprjóna – sjá útskýringu að ofan. Fellið laust af. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summerdiamondsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 159-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.