Marisa skrifaði:
Me encanta el chal, pero a partir de la fila 21 de los esquemas 7 ,8 y 9, se aprecia un error en el dibujo.
15.12.2024 - 11:57
Josette Boudreau skrifaði:
Est-ce que le 1 er rang du diagramme À-16, 17,18 est correct. Il me manque 2 mailles dans la 1 ère partie et j’ ai 2 mailles de trop dans la seconde. Merci
16.05.2021 - 19:38DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Boudreau, si vous avez bien le bon nombre de mailles, vous aurez 167 m de chaque côté de la m centrale et tricotez ainsi: 2 m point mousse, 11 m de A.16, 18 fois les 8 m de A.17 et 10 m de A.17 = 2+11+18x8=144+10=167 m. En espérant que ceci puisse vous aider. Bon tricot!
17.05.2021 - 09:39
Josette Boudreau skrifaði:
Je vous remercie énormément pour toute l’aide que vous nous apportez et si promptement. Merci mille fois
03.05.2021 - 13:17
JosetteBoudreau skrifaði:
Dernière question svp. Dans le nombre de mailles inscrites ex le 53 avant le 1 er diagramme ou. Le 79 après le 1 er A-1 A-3, inclut-on les 4 mailles lisières ?
30.04.2021 - 16:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Boudreau, le nombre indiqué correspond au nombre total de mailles sur l'aiguille, autrement dit 53 mailles au total = 26 m avant la m centrale + la m centrale + 26 m après la m centrale pour les 53 m, puis toujours y compris les 2 m lis au point mouse de chaque côté ainsi que la maille centrale en jersey. Bon tricot!
03.05.2021 - 07:25
Josette Boudreau skrifaði:
Je précise ma question. Dans un premier temps, dans les rangs précédant le diagramme A1, est-ce que je dois faire les augmentations à tous les 2 rangs sur l’endroit jusqu’à ce que j’aie 53 mailles? Ensuite, dans le A1, au 2e rang, on indique des carrés avec des ronds noirs qui correspondent à une maille endroit sur l’envers selon la légende, ne fait-on pas tous les rangs pairs à l’envers?. Merci beaucoup de votre aide
30.04.2021 - 12:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Boudreau, avant les diagrammes, on tricote au point mousse (= tous les rangs à l'endroit) et on doit augmenter tous les rangs sur l'endroit, autrement dit tous les 2 rangs (= 1 rang sur l'endroit avec 4 augmentations, 1 rang sur l'envers sans augmenter). Le 1er rang des diagrammes A.1-A.3 se fait ensuite sur l'endroit (= case blanche = mailles endroit sur l'endroit), le 2ème rang (point noir) se tricote sur l'envers en mailles endroit (= on obtient ainsi une côte mousse avec ces 2 rangs). les rangs de cases blanches sur l'envers se tricoteront eux en jersey envers. Bon tricot!
30.04.2021 - 13:21
Josette skrifaði:
Quand on commence le patron au 14 e rang, je pense qu’on est rendu à tricoter un rang envers car dans la légende on dit de tricoter envers sûr envers. Si cela est juste, je ne comprends pas le 15 e rang où on dit de tricoter endroit sur envers, car moi je serais sur l’endroit. Pouvez-vous m’aider? Merci
29.04.2021 - 22:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Josette, quand vous avez terminé A.1-A.3 vous avez tricoté 12 rangs. Le rang suivant = le 13ème rang depuis le début se tricote sur l'endroit = 1er rang de A.4 à A.6. Les rangs sur l'envers se tricotent en mailles envers. Les rangs impairs se tricotent toujours sur l'endroit (1er rang de A.1-A.3 = sur l'endroit), les rangs pairs se tricoteront toujours sur l'envers. Pouvez-vous nous dire où vous en êtes des diagrammes exactement pour que l'on puisse vous aider? Merci!
30.04.2021 - 07:19
Ingrid Leslie skrifaði:
In this shawl pattern, is the stitch count on either side of the centre stitch always equal?
09.07.2020 - 03:03DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Leslie, yes you should have the same number of stitches on each side of the middle stitch (you are working the same diagrams, the same way, with 2 edge sts on each side). Happy knitting!
09.07.2020 - 09:41
Karolina skrifaði:
Är bilden tagen innan rättelsen om storlek på stickor? Jag tyckte att min sjal blev väldigt liten i förhållande till bilden, och jag fick mer än ett nystan över. Med orginalstickorna skulle jag kunna tänka mig att det skulle rimma bättre med bild och garnåtgång.. Eller är jag ute och cyklar?
07.05.2020 - 10:56DROPS Design svaraði:
Hej Karolina, sjalen på bilden är stickat med en stickfasthet på 24 m x 32 v = 10x10 cm. Några måste sticka med nr 3 andra med sticka nr 3½ för att få till stickfastheten. Lycka til :)
08.05.2020 - 13:11
Patricia skrifaði:
Pourquoi y a t-il sur le diagramme A1 rang 11, 2 jetés en début de rang et pas à la fin du rang ? Je pense qu'il y a une erreur !!!!!
02.05.2020 - 13:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Patricia, ce n'est pas une erreur, on va bien augmenter 2 mailles à l'avant-dernier rang de A.1 mais 1 seule maille au même rang de A.3. Bon tricot!
04.05.2020 - 11:50
Martina Huber skrifaði:
Frage geklärt...habs spiegelverkehrt abgezählt😱geht sich perfekt aus
13.04.2020 - 16:15
Ethereal Bliss#etherealblissshawl |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS BabyAlpaca Silk með gatamynstri.
DROPS 159-31 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.18. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður slétt svo að það myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til að fá pláss fyrir allar lykkjur. Sjalið er prjónað frá miðju að aftan og niður. SJAL: Fitjið upp 9 l á hringprjóna nr 3 með BabyAlpaca Silk. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Setjið prjónamerki í miðjulykkju. Prjónið nú garðaprjón – JAFNFRAMT er aukið út um 4 l í hverri umf frá réttu þannig – Lesið ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l innan við 2 kantlykkjur í hvorri hlið og 1 l hvoru megin við miðjulykkju. Aukið svona út þar til 53 l eru á prjóni (þ.e.a.s. nú eru 26 l hvoru megin við miðjulykkju). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið nú 2 kantlykkjur í hvorri hlið í garðaprjóni og miðjulykkju í sléttprjóni. Prjónið mynstur A.1-A.3 þannig: 2 kantlykkjur, A.1 yfir 1 l, A.2 er endurtekið þar til 1 l er eftir á undan miðjulykkju, A.3 yfir 1 l, 1 l (= miðjulykkja), A.1 yfir 1 l, A.2 er endurtekið þar til 3 l eru eftir, A.3 yfir 1 l og 2 kantlykkjur. Þegar A.1-A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 79 l á prjóni. Prjónið mynstur A.4-A.6 þannig: 2 kantlykkjur, A.4 yfir 7 l, A.5 er endurtekið þar til 6 l er eftir á undan miðjulykkju, A.6 yfir 6 l, 1 l (= miðjulykkja), A.4 yfir 7 l, A.5 þar til 3 l eru eftir, A.6 yfir 6 l og 2 kantlykkjur. Þegar A.4-A.6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 105 l á prjóni. Prjónið mynstur A.1-A.3 þannig: 2 kantlykkjur, A.1 yfir 1 l, A.2 er endurtekið þar til 1 l er eftir á undan miðjulykkju, A.3 yfir 1 l, 1 l (= miðjulykkja), A.1 yfir 1 l, A.2 er endurtekið þar til 3 l eru eftir, A.3 yfir 1 l og 2 kantlykkjur. Þegar A.1-A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 131 l á prjóni. Prjónið mynstur A.7-A.9 þannig: 2 kantlykkjur, A.7 yfir 8 l, A.8 er endurtekið þar til 7 l er eftir á undan miðjulykkju, A.9 yfir 7 l, 1 l (= miðjulykkja), A.7 yfir 8 l, A.8 eru endurtekið þar til 9 l eru eftir, A.9 yfir 7 l og 2 kantlykkjur. Þegar A.7-A.9 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 213 l á prjóni. Prjónið mynstur A.1-A.3 þannig: 2 kantlykkjur, A.1 yfir 1 l, A.2 er endurtekið þar til 1 l er eftir á undan miðjulykkju, A.3 yfir 1 l, 1 l (= miðjulykkja), A.1 yfir 1 l, A.2 er endurtekið þar til 3 l eru eftir, A.3 yfir 1 l og 2 kantlykkjur. Þegar A.1-A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 239 l á prjóni. Prjónið mynstur A.10-A.12 þannig: 2 kantlykkjur, A.10 yfir 8 l, A.11 er endurtekið þar til 7 l er eftir á undan miðjulykkju, A.12 yfir 7 l, 1 l (= miðjulykkja), A.10 yfir 8 l, A.11 eru endurtekið þar til 9 l eru eftir, A.12 yfir 7 l og 2 kantlykkjur. Þegar A.10-A.12 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 257 l á prjóni. Prjónið mynstur A.1-A.3 þannig: 2 kantlykkjur, A.1 yfir 1 l, A.2 er endurtekið þar til 1 l er eftir á undan miðjulykkju, A.3 yfir 1 l, 1 l (= miðjulykkja), A.1 yfir 1 l, A.2 er endurtekið þar til 3 l eru eftir, A.3 yfir 1 l og 2 kantlykkjur. Þegar A.1-A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 283 l á prjóni. Prjónið mynstur A.13-A.15 þannig: 2 kantlykkjur, A.13 yfir 10 l, A.14 er endurtekið þar til 9 l er eftir á undan miðjulykkju, A.15 yfir 9 l, 1 l (= miðjulykkja), A.13 yfir 10 l, A.14 þar til 11 l eru eftir, A.15 yfir 9 l og 2 kantlykkjur. Þegar A.13-A.15 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 309 l á prjóni. Prjónið mynstur A.1-A.3 þannig: 2 kantlykkjur, A.1 yfir 1 l, A.2 er endurtekið þar til 1 l er eftir á undan miðjulykkju, A.3 yfir 1 l, 1 l (= miðjulykkja), A.1 yfir 1 l, A.2 er endurtekið þar til 3 l eru eftir, A.3 yfir 1 l og 2 kantlykkjur. Þegar A.1-A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 335 l á prjóni. Prjónið mynstur A.16-A.18 þannig: 2 kantlykkjur, A.16 yfir 11 l, A.17 er endurtekið þar til 10 l er eftir á undan miðjulykkju, A.18 yfir 10 l, 1 l (= miðjulykkja), A.16 yfir 11 l, A.17 eru endurtekið þar til 12 l eru eftir, A.18 yfir 10 l og 2 kantlykkjur. Þegar A.16-A.18 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 417 l á prjóni. Prjónið mynstur A.1-A.3 þannig: 2 kantlykkjur, A.1 yfir 1 l, A.2 er endurtekið þar til 1 l er eftir á undan miðjulykkju, A.3 yfir 1 l, 1 l (= miðjulykkja), A.1 yfir 1 l, A.2 er endurtekið þar til 3 l eru eftir, A.3 yfir 1 l og 2 kantlykkjur. Þegar A.1-A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 443 l á prjóni. Stykkið mælist ca 65 cm mælt meðfram miðjulykkju. Fellið laust af og festið enda. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #etherealblissshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 159-31
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.