Britta skrifaði:
In der ersten lochmusterreihe beginnt das Lochmuster mit 1x 1a dann wird 1b mehrfach wiederholt bis es zum Ende nochmal auf 1c endet. Halte ich in den folgenden Reihen diesen Rythmus bei? Oder sttricke ich jeweils von a bis c und wiederhole diese dann komplett? Ich habe besonders in der letzten Lochreihe, in der über a und c drei Maschen zusammengestrickt werden müssen, Schwierigkeiten
07.02.2015 - 19:37DROPS Design svaraði:
a & c zeigen den Beginn und das Ende der Lochmuster-R, b wird dazwischen gestrickt. a und c stricken Sie also in jeder R nur 1x und wdh b dazwischen. Was die letzte R betrifft, orientieren Sie sich einfach am Muster und nicht an den "Schnitten" zwischen a/b und b/c, dann ist es ganz logisch, wie Sie stricken müssen. Der Lochmuster-Bereich beginnt mit 2 M re, dann * 1 Umschl, 3 M wie beschrieben zusstr, 1 Umschl, 3 M re *, von *-* fortlaufend wdh, enden mit 1 Umschl, 3 M re zusstr, 1 Umschl, 2 M re.
08.02.2015 - 17:32
Anneli skrifaði:
Koftan jag länge letat efter. Såå fin.
07.02.2015 - 00:26
Marianne Königsson skrifaði:
Hej ! Funderar på att beställa denna kofta men är osäker på storleken. Jag drar 38-40 i storlek, motsvaras det av medium. Tacksam om jag kan få vilka storlekar, S-M-L. XL motsvarar så jag vet. Vilket garn är det som visas på bilden - ljus beige ? Anger model nedan. //Mvh, Marianne PS Modell: Stickad DROPS kofta i ”Bomull-Lin” eller ”Paris” med hålmönster och sjalkrage. Stl S - XXXL. DROPS 159-2 DROPS Design: Modell nr l-131 DS
31.01.2015 - 21:10DROPS Design svaraði:
Hej Marianne, Ja det motsvarar en M, du hittar måtten på koftan nederst i beskrivningen. Koftan på bilden är stickat i Bomull-Lin 03. Lycka till!
02.02.2015 - 13:40
Jette Zangger skrifaði:
Jeg mener der bør stå A 4 m 1 gang b6 m 22 gange c3 m 1 gang og ikke ordet total det forvirrer men tak for hjælp
27.01.2015 - 09:05Jette Zangger skrifaði:
Strikker str. M med 201 maske mønster a b c er tilsammen 13 m. Hvordan kan jeg strikke det totalt 22 gange det er jo alt for mange masker. Vil du forklare mig det nærmere og skal mønster AB med hele vejen. Venter hurtigt svar da jeg har købt garn til trøjen.
27.01.2015 - 08:57
Jette Zangger skrifaði:
Jeg kan ikke få maskeantallet til at passe med mønstret.jeg strikker str. M med 201 maske. 28 m til forkant plus 3 mønster a og b total 22 gange er 66 og 44 det er 110 så nu 172 men hvad med mønster Ac ???? Skal det med 1 gang eller hvad kh jette
21.01.2015 - 12:06DROPS Design svaraði:
Hej Jette. Det skulle passe. Naar du strikker M, saa skal du strikke: 2 glatstrik, 1 vr og 28 m forkant. Saa kommer mönstret: A.1A (= 4 m) één gang, A.1B (= 6 m) gentager du 22 gange (= 132 m) og saa A.1C (= 3 m) één gang og slut af med 28 m forkant, 1 vr og 2 glatstrik = 3+28+4+132+3+28+3 = 201.
21.01.2015 - 15:29
ANITA HALDER skrifaði:
Es handelt sich um ein sehr schönes Teil . Ich hoffe, dass es bald eine Anleitung zu ha ben ist.
13.01.2015 - 01:35
Gabi Flaschberger skrifaði:
Würde mich über eine Anleitung sehr freuen! Sieht super aus!
10.01.2015 - 13:19
Michaela Lingner skrifaði:
Wunderschöner Cardigan. Passt sicher zu jedem Outfit. Freu mich schon auf die Anleitung. Hoffentlich wird sie hochgeladen.
02.01.2015 - 17:33
Katrin skrifaði:
Wunderschönes Modell! Ich freue mich schon auf die Anleitung :)
01.01.2015 - 19:44
Lace Affair#laceaffairjacket |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Bomull-Lin eða DROPS Paris með gatamynstri og sjalkraga. Stærð S - XXXL.
DROPS 159-2 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Kantlykkjur að framan koma til með að rúllast inn á við þegar þær eru prjónaðar, en þær rétta úr sér og liggja flatar eftir frágang. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið laust upp 185-201-211-235-251-265 l á hringprjóna nr 4,5 með Bomull-Lin eða Paris. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5,5 og prjónið næstu umf (= rétta) þannig: 2 l l sléttprjón, 1 l br og sléttprjón yfir næstu 26-28-27-27-26-24 l (= kantur að framan), prjónið A.1A (= 4 l), A.1B (= 6 l) alls 20-22-24-28-31-34 sinnum, A.1C (= 3 l), prjónið sléttprjón yfir næstu 26-28-27-27-26-24 l, 1 l br og 2 l sléttprjón (= kantur að framan). Haldið svona áfram – LESIÐ LEIÐBEININGAR og ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 46-47-48-49-50-51 cm setjið 2 prjónamerki 54-58-60-67-71-75 l inn frá hvorri hlið (= 77-85-91-101-109-115 l á milli prjónamerkja á bakstykki). Í næstu umf eru felldar af 3-4-5-6-7-8 fyrir handveg hvoru megin við hvort prjónamerki (= 6-8-10-12-14-16 l felldar af á hvorri hlið). Nú er stykkinu skipt og hvor hluti er nú prjónaður til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 71-77-81-89-95-99 l. Haldið áfram með mynstur eins og áður með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm. Fellið nú af miðju 21-23-23-25-25-27 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið nú af 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 24-26-28-31-34-35 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 62-64-66-68-70-72 cm. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 51-54-55-61-64-67 l. Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni við handveg og haldið áfram með mynstur eins og áður, endið svo með 26-27-27-27-27-24 l sléttprjón, 1 l br og 2 l sléttprjón (= kantlykkjur að framan) við miðju að framan þar til stykkið mælist 62-64-66-68-70-72 cm. Í byrjun á næstu umf frá réttu eru felldar af fyrstu 24-26-28-31-34-36 l fyrir öxl = 27-28-27-30-30-31 l eftir fyrir kraga. Prjónið garðaprjón yfir þessar l – JAFNFRAMT eru prjónaðar stuttar umf með byrjun frá röngu þannig: * Prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Í næstu umf frá röngu eru prjónaðar 21-22-21-24-24-25 l sl, snúið við og prjónið sl til baka *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist ca 9-10-10-10½-10½-11 cm frá þeim stað sem fellt var af fyrir öxl (skammhlið). Fellið laust af allar lykkjur. HÆGRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og vinstra framstykki, nema gagnstætt. Stuttu umferðir á kraga byrja frá réttu. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið laust upp 35-37-39-39-41-43 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 4,5 með Bomull-Lin eða Paris. Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5,5 og prjónið næstu umf (= rétta) þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 1-2-0-0-1-2 l sléttprjón, prjónið A.1A (= 4 l), A.1B yfir næstu 24-24-30-30-30-30 l (= 4-4-5-5-5-5 sinnum), A.1C (= 3 l), 1-2-0-0-1-2 l sléttprjón, endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING að ofan, útauknu l eru prjónaðar inn í mynstur jafnóðum. Endurtakið útaukningu með 4½-4-3½-3-2½-2½ cm millibili 8-9-10-11-12-13 sinnum til viðbótar = 53-57-61-63-67-71 l. Þegar stykkið mælist 45-44-43-40-39-37 cm setjið 1 prjónamerki í hvora hlið á ermi (fyrir frágang). Fellið laust af allar l þegar stykkið mælist 47-46-46-44-43-42 cm (styttri mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). FRÁGANGUR: Saumið axlasauma og saumið ermar í yst í lykkjubogann. Saumið ermasauma í eitt innan við 1 kantlykkju – ATH: Sú eining sem prjónuð var eftir prjónamerki efst á ermi á að passa inn í úrtöku fyrir handveg. Saumið saman kant að framan við miðju að aftan og saumið niður kant að framan við hálsmál – ATH: Saumurinn á að vera á bakhlið svo að hann sjáist ekki þegar kraginn er brotinn niður. Strauið létt yfir kant að framan, þá leggst saumurinn niður og verður flatur. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #laceaffairjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 159-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.