Paige skrifaði:
With the body, when we are repeating the stockinette stitch with the a.1 sections, do we start with the bottom line of the diagram for the first row, and then the next row is the second line from the bottom?
27.04.2015 - 19:34DROPS Design svaraði:
Dear Paige, that's correct, start reading diagram from the bottom corner on the right side towards the left (from RS) and from the left towards the right from WS. Read more about diagrams here. Happy knitting!
28.04.2015 - 09:38
Gunnel Tostar skrifaði:
Förlåt! Hade för bråttom, ser att det är ändrat på nätet. Skrev ut mönstret för några dagar sedan och satt och stickade nu.
24.04.2015 - 09:56
Gunnel Tostar skrifaði:
Själv stickar jag som det ser ut på fotot. I mönstret står att de två kantmaskorna ska vara i slätstickning men fotot säger mig rätstickning. Har väl ingen stor betydelse. Kan väl rulla sig på olika sätt möjligen. Verkar påpekat tidigare men är inte ändrat i mönstret.
24.04.2015 - 08:11
Päivi skrifaði:
I have done this lace affair jacket - any button and buttonhole for holding on
17.04.2015 - 10:49DROPS Design svaraði:
Dear Päivi. No, this jacket has no buttonholes, You can close it with a pin or broche if needed - or make a buttonhole(s) if you prefer.
17.04.2015 - 11:31
Murielle Pham skrifaði:
Modèle réalisé en bleu ; super résultat et pas difficile du tout à faire. merci pour ce joli modèle.
16.04.2015 - 15:05
Bea skrifaði:
In der Anleitung steht, dass die ersten und letzen beiden Maschen jeder Reihe glatt rechts gestrickt werden sollen. Auf dem Foto sind diese aber eindeutig kraus rechts gestrickt. Was ist nun richtig?
28.03.2015 - 20:52DROPS Design svaraði:
An sich ist es richtig, 2 M glatt re und dann 1 M li zu stricken, wie beschrieben. Wenn es Ihnen aber besser gefällt, können Sie stattdessen 3 M kraus re stricken, oder 2 M kraus re und 1 M li. Am besten machen Sie ein kleines Probestück mit den Varianten. Sie müssen die Blenden in jedem Fall zuletzt dämpfen oder spannen, damit sie sich nicht nach innen umschlagen.
29.03.2015 - 11:08
Bea skrifaði:
In der Anleitung steht, dass die ersten und letzen beiden Maschen jeder Reihe glatt rechts gestrickt werden sollen. Auf dem Foto sind diese aber eindeutig kraus rechts gestrickt. Was ist nun richtig?
28.03.2015 - 20:47DROPS Design svaraði:
Antwort siehe oben! :-)
29.03.2015 - 11:08
Trish Hopkins skrifaði:
I am on row 7 of the pattern repeat. The directions say to do the first 4 stitches (A) of A.1 then do the 6 stitches of B (28 times for M) then the last 3 stitches for C. On row 7 the slip-K2 tog-psso spans A-B then B-C. May I please have some clarification?
26.03.2015 - 01:23DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hopkins, on row 7, you will work the 2 last sts in A tog with the first st in B, then work the last 2 sts in B tog with the first st in new repeat in next B, and for the last repeat of B, work the last 2 sts in B tog with the first st in C. Happy knititng!
26.03.2015 - 08:56
Trish Hopkins skrifaði:
I can not tell by the picture or pattern... on right side you K2 then P1 and stockinette for the remainder of the side stitches (K right side/P wrong side). On the wrong side are the first/last 2 sts done in garter stitch or stockinette?
24.03.2015 - 13:14DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hopkins, the first 3 sts are worked as follows: 2 sts in st st (= K from RS, P from WS), and P1 (P from RS, K from WS), and the last 3 sts are worked: P1 (P from RS, K from WS) and 2 sts in st st (= K from RS, P from WS). Happy knitting!
24.03.2015 - 13:33
Y.M. Mac Gillavry skrifaði:
Hoe wol is er nodig voor dit vest . Ik kan geen duits lezen.
17.02.2015 - 22:21DROPS Design svaraði:
Hoi. Je kan ook kijken op de Nederlandse versie hier. Bovenaan het patroon staat hoeveel je nodig hebt.
18.02.2015 - 11:45
Lace Affair#laceaffairjacket |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Bomull-Lin eða DROPS Paris með gatamynstri og sjalkraga. Stærð S - XXXL.
DROPS 159-2 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Kantlykkjur að framan koma til með að rúllast inn á við þegar þær eru prjónaðar, en þær rétta úr sér og liggja flatar eftir frágang. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið laust upp 185-201-211-235-251-265 l á hringprjóna nr 4,5 með Bomull-Lin eða Paris. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5,5 og prjónið næstu umf (= rétta) þannig: 2 l l sléttprjón, 1 l br og sléttprjón yfir næstu 26-28-27-27-26-24 l (= kantur að framan), prjónið A.1A (= 4 l), A.1B (= 6 l) alls 20-22-24-28-31-34 sinnum, A.1C (= 3 l), prjónið sléttprjón yfir næstu 26-28-27-27-26-24 l, 1 l br og 2 l sléttprjón (= kantur að framan). Haldið svona áfram – LESIÐ LEIÐBEININGAR og ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 46-47-48-49-50-51 cm setjið 2 prjónamerki 54-58-60-67-71-75 l inn frá hvorri hlið (= 77-85-91-101-109-115 l á milli prjónamerkja á bakstykki). Í næstu umf eru felldar af 3-4-5-6-7-8 fyrir handveg hvoru megin við hvort prjónamerki (= 6-8-10-12-14-16 l felldar af á hvorri hlið). Nú er stykkinu skipt og hvor hluti er nú prjónaður til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 71-77-81-89-95-99 l. Haldið áfram með mynstur eins og áður með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm. Fellið nú af miðju 21-23-23-25-25-27 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið nú af 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 24-26-28-31-34-35 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 62-64-66-68-70-72 cm. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 51-54-55-61-64-67 l. Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni við handveg og haldið áfram með mynstur eins og áður, endið svo með 26-27-27-27-27-24 l sléttprjón, 1 l br og 2 l sléttprjón (= kantlykkjur að framan) við miðju að framan þar til stykkið mælist 62-64-66-68-70-72 cm. Í byrjun á næstu umf frá réttu eru felldar af fyrstu 24-26-28-31-34-36 l fyrir öxl = 27-28-27-30-30-31 l eftir fyrir kraga. Prjónið garðaprjón yfir þessar l – JAFNFRAMT eru prjónaðar stuttar umf með byrjun frá röngu þannig: * Prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Í næstu umf frá röngu eru prjónaðar 21-22-21-24-24-25 l sl, snúið við og prjónið sl til baka *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist ca 9-10-10-10½-10½-11 cm frá þeim stað sem fellt var af fyrir öxl (skammhlið). Fellið laust af allar lykkjur. HÆGRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og vinstra framstykki, nema gagnstætt. Stuttu umferðir á kraga byrja frá réttu. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið laust upp 35-37-39-39-41-43 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 4,5 með Bomull-Lin eða Paris. Prjónið 4 umf garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5,5 og prjónið næstu umf (= rétta) þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 1-2-0-0-1-2 l sléttprjón, prjónið A.1A (= 4 l), A.1B yfir næstu 24-24-30-30-30-30 l (= 4-4-5-5-5-5 sinnum), A.1C (= 3 l), 1-2-0-0-1-2 l sléttprjón, endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING að ofan, útauknu l eru prjónaðar inn í mynstur jafnóðum. Endurtakið útaukningu með 4½-4-3½-3-2½-2½ cm millibili 8-9-10-11-12-13 sinnum til viðbótar = 53-57-61-63-67-71 l. Þegar stykkið mælist 45-44-43-40-39-37 cm setjið 1 prjónamerki í hvora hlið á ermi (fyrir frágang). Fellið laust af allar l þegar stykkið mælist 47-46-46-44-43-42 cm (styttri mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). FRÁGANGUR: Saumið axlasauma og saumið ermar í yst í lykkjubogann. Saumið ermasauma í eitt innan við 1 kantlykkju – ATH: Sú eining sem prjónuð var eftir prjónamerki efst á ermi á að passa inn í úrtöku fyrir handveg. Saumið saman kant að framan við miðju að aftan og saumið niður kant að framan við hálsmál – ATH: Saumurinn á að vera á bakhlið svo að hann sjáist ekki þegar kraginn er brotinn niður. Strauið létt yfir kant að framan, þá leggst saumurinn niður og verður flatur. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #laceaffairjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 159-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.