 Martine skrifaði:
 
																									Martine skrifaði:
												
Merci beaucoup pour votre réponse et explications, la vidéo m'a beaucoup aidée
15.03.2018 - 13:17
																									 Sabine skrifaði:
 
																									Sabine skrifaði:
												
Hallo, Mir ist etwas aufgefallen: Da ich bei Reihe Nr. 5 auf 12 M komme und dann immer 4 M pro R zunehme, muss das Ergebnis eine auf beiden Seiten gerade Zahl sein. Aber angegeben ist, dass es 254 M sein sollen. Anders angesehen, komme ich rein rechnerisch mit der 57maligen WH auf 244 M. Ich bitte da um Hilfe. Liebe Grüße, Sabine
11.09.2016 - 19:41DROPS Design svaraði:
Liebe Sabine, eine Korrektur wird gleich kommen, Sie müssen die R. 7 + 8 59 x wiederholen = 65 x insgesammt = 252 M. Dann 10 M. zun: 1 re, 1 Umschlag, 105 M re, über die nächsten 40 M wie folgt 10 M zun: * 4 re, 1 Umschlag *, insgesamt 10 x wdh = 10 M zugenommen, 105 re, 1 Umschlag und 1 re = 264 M.
27.09.2016 - 11:15
																									 Millot Sophie skrifaði:
 
																									Millot Sophie skrifaði:
												
Re-bonjour, excusez moi d'insister, mais ce n'est pas un problème de point, c'est un problème de position. Dois-je tricoter la bordure le long des mailles sur l'aiguille ou le long des cotés ? Dans ce cas comment puis-je rattacher la dernière maille de la bordure à la maille des cotés puisque la bordure monte dans le sens inverse des cotés ? je ne comprends pas le système ! merci de votre patience. sinon il fait que je trouve une autre façon de faire la bordure....
11.01.2016 - 22:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Millot, comme la vidéo le montre, on tricote la bordure sur les 14 nouvelles mailles montées, et, en même temps, à la fin de chaque rang sur l'envers, on tricote la dernière m de la bordure ens à l'end avec la m suivante du châle (au rang suivant sur l'endroit, glissez à l'env (fil derrière) la 1ère m de la bordure) et ce, tout le long des 2 côtés du châle, jusqu'à ce que toutes les mailles du châle aient été tricotées ensemble une à une avec la bordure. Bon tricot!
12.01.2016 - 09:55
																									 Sophie Millot skrifaði:
 
																									Sophie Millot skrifaði:
												
Bonjour, j'ai des difficultés à faire la bordure de ce modèle..je ne comprends pas de quel coté commencer la bordure pour qu'elle puisse s'attacher aux cotés du châle. Quand je fais la bordure, elle monte dans le sens inverse des côtés....je suis bloquée. Merci pour votre aide.
11.01.2016 - 13:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Millot, la vidéo ci-dessous montre comment procéder - la bordure est différente mais la technique est la même. Bon tricot!
11.01.2016 - 13:41
																									 Marzia Baldetti skrifaði:
 
																									Marzia Baldetti skrifaði:
												
Thank you for your help, it has been very useful
24.09.2015 - 10:32
																									 Esther skrifaði:
 
																									Esther skrifaði:
												
Hallo, als ik vanaf de 12 steken in naald 5 verder ga met telkens 4 steken meerderen kom ik uit op 252 of 256, en niet op 254 steken. Als ik in pen 8 16 steken heb en dan uitreken dat ik 57 keer 4 steken meerder kom ik uit op 244 steken. Wat zie ik over het hoofd? En met hoeveel steken moet ik het laatste stuk verder breien, zodat ik goed uitkom om met de rand te beginnen? alvast bedankt
22.07.2015 - 23:38DROPS Design svaraði:
Hoi Esther. Het patroon is in de tussentijd gecorrigeerd. Ik hoop dat je inmiddels verder bent. Excuses voor de wachttijd.
17.11.2016 - 15:53
																									 AnnCathrine skrifaði:
 
																									AnnCathrine skrifaði:
												
Hej, behöver få förklarat/utvecklat momentet "2 omslag mellan 2 m, det första släpps ned, medan det andra stickas rätt". Är det på nästa varv som man ska släppa ned resp. sticka rätt? Tacksam för snabb återkoppling Hälsar AnnCathrine
19.07.2015 - 15:21DROPS Design svaraði:
Hej AnnCathrine, Ja det stämmer på nästa varv har du 2 extra m, men du stickar bara en av dom. Lycka till!
29.07.2015 - 14:36
																									 Hilly Marie Le Fèvre skrifaði:
 
																									Hilly Marie Le Fèvre skrifaði:
												
He he, tusinde tak for hjælpen - når den fatsvage får læst opskriften ordentligt, så hjælper det gevaldigt på forståelsen. ;-))
12.12.2014 - 23:38
																									 Hilly Marie Le Fèvre skrifaði:
 
																									Hilly Marie Le Fèvre skrifaði:
												
Hej igen, jeg fik måske ordlagt mig forkert og skrevet forkert... det er de 264 masker på sjalet, den del der ligger over skulderen, og der strikkes jo ikke takker/kant, så det er den kant, jeg mener? På billedet ser det da ud som om den er lukket af? Måske er det bare mig, der er lettere fatsvag... ? Venlig hilsen Hilly Marie
12.12.2014 - 10:02DROPS Design svaraði:
Hej Hilly Marie. Det forstod jeg godt. Men du starter oppe fra (i midten af nakken) og strikker ud. De masker du ender med er underkanten af sjalet - hvor kanten kommer. Der skal strikkes som jeg skrev i mit sidste svar ;-)
12.12.2014 - 14:16
																									 Hilly Marie Le Fèvre skrifaði:
 
																									Hilly Marie Le Fèvre skrifaði:
												
Hej! Når jeg læser opskriften på selve sjalet og har de 26 masker og strikker en pind ret fra vrangsiden og en pind ret fra retsiden - skal jeg da lukke af på denne retside? Finder ikke i opskriften hvornår jeg skal lukke af, og jeg skal vel lukke det af, før jeg begynder på kanten? Venlig hilsen Hilly Marie
11.12.2014 - 12:10DROPS Design svaraði:
Hej Hilly Marie. Du skal ikke lukke af för du begynder paa kaanten. Naar du strikker kanten, saa strikkes maskerne fra sjalet sammen/lukker af samtidig med der strikkes kant.
11.12.2014 - 14:48| White Swan#whiteswanshawl | ||||||||||||||||||||||
| 
 | ||||||||||||||||||||||
| Prjónað sjal úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk í garðaprjóni með kanti í gatamynstri.
							DROPS 157-22 | ||||||||||||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til að fá pláss fyrir allar lykkjur. Prjónað er frá miðju að aftan og niður í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. SJAL: Fitjið upp 2 l á hringprjóna nr 5 með 1 þræði í litnum ljós perlugrár Alpaca og 1 þræði í litnum natur Kid-Silk. Prjónið þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 2 l sl í hverri umf = 4 l. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið sl JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 l í fyrstu og síðustu l = 6 l. UMFERÐ 3: 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 4 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl = 8 l. UMFERÐ 4: Prjónið slétt. UMFERÐ 5: 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl (= miðjulykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl = 12 l. UMFERÐ 6: Prjónið slétt. Setjið eitt prjónamerki á milli 2 miðjulykkju. UMFERÐ 7: 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl fram að 2 miðjulykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 l sl. UMFERÐ 8: Prjónið slétt. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Endurtakið umf 7 og 8 þar til aukið hefur verið út 59 sinnum til viðbótar (= alls 65 sinnum frá uppfitjunarkanti) hvoru megin við 2 miðjulykkju = 252 l alls og stykkið mælist ca 40 cm mælt meðfram miðjulykkju. Í næstu umf frá réttu er skipt yfir í 1 þráð í litnum natur Alpaca og 1 þráð í litnum natur Kid-Silk. JAFNFRAMT er prjónað þannig: Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 105 l sl, yfir næstu 40 l eru auknar út 10 l þannig: * 4 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið alls 10 sinnum = 10 l fleiri, prjónið 105 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 l sl = 264 l á prjóni. Prjónið 1 umf slétt frá röngu og 1 umf slétt frá réttu, snúið ekki við stykkinu. Prjónið nú kant frá réttu. KANTUR: Fitjið upp 14 nýjar l með 1 þræði í litnum natur Alpaa og 1 þræði í litnum natur Kid-Silk frá réttu. Snúið við, prjónið 1 umf slétt yfir 14 nýjar l. Snúið við. Prjónið nú eftir mynstri A.1 yfir þessar l frá réttu (1. umf í mynstri = rétta). ATH! Í hverri umf frá röngu er síðasta l prjónuð slétt samann með næstu lausu l í sjali – með þessu verður kanturinn stífur á sjalinu. Í næstu umf (= rétta) takið fyrstu l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br með þráðinn fyrir aftan stykkið. Haldið áfram að prjóna eftir mynstri A.1 meðfram öllum kanti á sjalinu = 33 horn. Til ð sjalið verði alveg eins í báðum hliðum eru felldar af að auki 2 l á eftir síðustu endurtekningu á A.1, prjónið A.2 yfir þessar 12 l 1 sinni á hæðina. | ||||||||||||||||||||||
| Skýringar á teikningu | ||||||||||||||||||||||
| 
 | ||||||||||||||||||||||
|  | ||||||||||||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #whiteswanshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | ||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.