Irene skrifaði:
Buongiorno, nel numero totale di maglie (64-66-69) sono comprese 2m di vivagno? se volessi lavorare il cappello coi ferri circolari, devo togliere 2 maglie dal numero totale? Grazie mille.
08.01.2022 - 12:06DROPS Design svaraði:
Buongiorno Irene, non ci sono maglie di vivagno: la cucitura è realizzata nelle maglie più esterne perchè possa risultare piatta. Se lavora con i ferri circolari può lavorare su tutte le maglie. Buon lavoro!
08.01.2022 - 12:49
Marleen skrifaði:
Tere. Kas saab seda mütsi ka ringselt kududa?
01.12.2021 - 22:23DROPS Design svaraði:
Tere Marleen! Ikka saab! Ringselt ripskude kududes, tuleb teha 1 ring parempidi silmuseid, teine ring pahempidi silmuseid ja nii korrata valmimiseni. Ülejäänud juhend jääb kõik samaks. Head kudumist!
02.12.2021 - 11:44
Anna skrifaði:
Non capisco le prime due voci del diagramma: Maglia dir sul diritto del lavoro e Maglia dir sul rovescio del lavoro, vuol dire che devo lavorare tutti a diritto?
25.11.2017 - 12:17DROPS Design svaraði:
Buongiorno Anna. Sì è corretto. Buon lavoro!
25.11.2017 - 13:22Stephanie skrifaði:
I have read the comments above regarding the decreases. However, having done this the hat was too short. So, do I knit to 14 cm and then do another 8 rows before the decrease row? I use your patterns and yarns a lot so am puzzled by this one. I look forward to your comments. Many thanks.
02.06.2016 - 12:53DROPS Design svaraði:
Dear Stephanie, when hat measures 14 cm, dec a total of 2 times every 8th row (work 1 row with dec, 7 row without dec, 1 row with dec) + dec a total of 2 times every 4th row (*3 rows without dec, 1 row with dec*, repeat from *-* a total of 2 times) + on next row from RS work all sts 2 by 2 - feel free to adjust total length if you need it longer. Happy knitting!
02.06.2016 - 14:07
Adeline skrifaði:
Bonjour, je ne parviens pas à comprendre les diminutions ... " 10 diminutions 1 fois tous les 8 rangs " .. J'aimerais bien de l'aide !!! Merci d'avance !
27.08.2015 - 23:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Adeline, diminuez ainsi: 1 rang en répartissant 10 diminutions, 7 rangs sans diminutions*, puis *1 rang en répartissant 10 diminutions, 3 rangs sans diminutions*, répétez de *-* 3 fois au total, il reste 29 m (3ème taille). Bon tricot!
28.08.2015 - 10:02
Angel skrifaði:
Bonjour, je suis débutante et je rencontre une difficulté pour réaliser les diminutions du bonnet. Je ne comprends pas : répartir 10 diminutions 2-2-1 fois tous les 8 rangs, puis 2-2-3 fois tous les 4 rangs Pouvez vous m'expliquer le 2-2-1 fois? Merci
01.02.2015 - 22:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Angel, les explications du bonnet sont en 3 tailles, dans les 2 premières tailles, vous diminuez 10 m 2 fois tous les 8 rangs puis 2 fois tous les 4 rangs - dans la 3e taille, vous diminuez 10 m 1 fois tous les 8 rangs et 3 fois tous les 4 rangs. Bon tricot!
02.02.2015 - 13:10Lada skrifaði:
I've knitted this set twice for me and for my niece. Yesterday started knitting in combination of B. ALP. SILK № 04 & Big Delight 07 (in my case mostly purple) looks sloppy/ whitish . To improve the appearance I changed B. ALP. SILK 04 for 07. Now my knitting looks completely red. Will you please advise which of the shades of B. ALP. SILK should I use to soften BD 07, but do not drown it out. I would be very grateful to you.
13.10.2014 - 12:58DROPS Design svaraði:
Dear Lada, for any help choosing colours, we recommand you to contact your Store, they will give you tips & advices following your request and whishes. Happy knitting!
13.10.2014 - 13:27Lada skrifaði:
Hello! I would prefer to knit seamless neck warmer. Do you think it's possible? Or is it impossible because of the pattern? Please advise.
03.09.2014 - 08:12DROPS Design svaraði:
Dear Lada, if you like to work the neck warmer in the round, adapt pattern to work in the round (remember 1 ridge in garter st = K 1 round, P 1 round). Happy knitting!
03.09.2014 - 09:24
Nita Sands skrifaði:
I love this and the yarn makes it stunning. thank you for the opportunity to have so much fun in the name suggestions. of course the name you finally give each piece is perfect. thax nita
22.07.2014 - 05:53
RuthBodil skrifaði:
"ÄNGLAMAT" på svenska- vispad grädde med kaksmulor och irörd sylt. TACK!
18.06.2014 - 01:19
Misty Rainbow#mistyrainbowset |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónuð húfa og hálsskjól úr DROPS Big Delight og DROPS Brushed Alpaca Silk í garðaprjón með löngum lykkjum.
DROPS 156-16 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu! ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka og saumað saman í lokin. HÚFA: Fitjið upp 64-66-69 l á prjóna nr 6 með 1 þræði af Big Delight og 1 þræði af Brushed Alpaca Silk (= 2 þræðir). Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Haldið síðan áfram fram og til baka þar til stykkið mælist 17-18-20 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umf frá réttu byrjar úrtaka – LESIÐ ÚRTAKA! Haldið áfram í garðaprjóni JAFNFRAMT er fækkað um 10 l jafnt yfir í 8. hverri umf 2-2-1 sinnum, síðan í 4. hverri umf 2-2-3 sinnum = 24-26-29 m. Í næstu umf frá réttu eru prjónaðar l 2 og 2 slétt saman þar til 12-13-15 l eftir. Húfan mælist ca 24-25-25 cm. FRÁGANGUR: Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Saumið húfuna saman fyrir miðju að aftan með því að sauma l 1 og 1 saman yst í lykkjubogann. ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna og saumað saman í lokin. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 69 l á hringprjóna nr 9 með 1 þræði af Big Delight og 1 þræði af Brushed Alpaca Silk (= 2 þræðir). Prjónið 2 umf GAÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Prjónið síðan MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan, þannig: A.1 yfir næstu 68 l, 1 l garðaprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram fram og til baka þar til A.1 hefur verið prjónað til loka 2 sinnum á hæðina. Prjónið nú fyrstu 9 umf í mynstri. Stykkið mælist nú 25 cm. Fellið af með sl frá röngu. FRÁGANGUR: Saumið hálsskjólið saman við miðju að aftan með því að sauma l 1 og 1 saman yst í lykkjubogann. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mistyrainbowset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.