Margit Alasalmi skrifaði:
Hei! Onkohan ohjeessa virhe, kun olen jo vaihtanut puikon numeroon 3 ja silti 19 silmukkaa = 13,5 cm? Minun käsialallani jopa koon S silmukkamäärällä tulee useita senttejä liian leveä takakappale, vaikka haluan tehdä kokoa L olevan puseron. - I hope it is OK for me to ask my question in Finnish. If not, please tell me so I'll try in English. Thanks!
05.03.2015 - 20:07
Peggy skrifaði:
Bonjour, je débute en tricot et en aiguilles circulaires. C'est donc un modèle qui se tricote de bas vers le haut ? Je comprends qu'il faille monter les mailles avec 2 files de brushed alpaca silk mais après on laisse un fil, on tricote plus qu'avec un seul fil... Qu'est-ce que l'on fait de l'autre fil s'il n'est pas tricoté ? Si on tricotait avec les 2 fils, est-ce que ce serait acceptable ? MERCI de votre aide et de ce service en ligne.
10.12.2014 - 11:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Peggy, ce modèle se tricote sur aiguille circulaire mais en allers et retours pour avoir suffisamment de place pour y loger toutes les mailles - voir ici. On monte les mailles avec 2 fils pour que le bord ne soit pas trop serré, on continue ensuite avec 1 seul fil - l'échantillon doit être de 19 m en fausses côtes anglaises= 10 cm avec 1 seul fil, pensez à bien vérifier votre tension. Bon tricot!
10.12.2014 - 14:05
Aina skrifaði:
Normalt sett strikker jeg stramt og må øke pinnestørrelse i forhold til anbefaling. Bruker jeg anbefalt pinnestørrelse her, får jeg 19 masker i falsk patent på 14 cm. Da vil det si at jeg bruker langt flere nøster en det som står i oppskrifta. Er det feil i antall masker, nøster eller strikkefasthet?
13.11.2014 - 19:07DROPS Design svaraði:
Hej Aina, strikkefastheden bør stemme... prøv at bruge et pinde nummer mindre og se om du kan få 19 m på 10 cm.
25.11.2014 - 12:08
Monica skrifaði:
De minderingen voor het achterpand kloppen niet. Voor het achterpand staat voor maat L: Kant bij een hoogte van 47 cm 5st af aan elke kant. Zet in de volgende nld 1 kant st p[ aan elke kant die in ribbelst wordt gebreid tot het werk klaar is = 96 st. Maar als ik begin met 105 st., er 10 in totaal moet afkanten = 95 st en er weer 1 aan beide kanten moet opzetten is dat 97 st en niet 96.
17.09.2014 - 11:02
Margreet skrifaði:
Wat is de juiste beschrijving van de valse patent steek in dit patroon? Wat er nu staat klopt niet, komt geen patroon in. BVD alvast! Mvg
15.09.2014 - 19:44DROPS Design svaraði:
Hoi Margreet. De beschrijving is correct, maar vaak moet je een 7-8 naalden breien in patentsteek voordat het motief echt uitkomt. Zie ook deze video:
16.09.2014 - 16:30
Milla skrifaði:
Hej, är beskrivningen i mönstret av hur falsk patent stickas rätt? Den är helt olik instruktionsvideon för falsk patent.
10.09.2014 - 15:53DROPS Design svaraði:
Hej Milla, Jo beskrivningen är rätt, det kommer en ny video som visar den här tekniken också!
11.09.2014 - 11:11
Therese skrifaði:
Von dem Garn Drop air brauche ich 2x mehr als von brushed alpaka silk, aber die Anleitung ist für beide Garnqualitäten das selbe? LG
01.09.2014 - 18:37DROPS Design svaraði:
Liebe Therese, ja genau. Wenn Sie die Lauflänge ausrechnen, stellen Sie fest, dass Sie bei beiden Qualitäten die gleiche Menge Garn benötigen - letztendlich kommt es beim Garnverbrauch immer auf die Lauflänge und nicht auf das Gewicht an. Brushed Alpaca Silk ist ein Flauschgarn, dadurch ist es bei gleicher Nadelstärke dünner.
01.09.2014 - 21:17
María skrifaði:
¿Qué talla está usando la modelo? Gracias
28.08.2014 - 09:52DROPS Design svaraði:
Hola Maria. La talla M.
30.08.2014 - 20:03
María skrifaði:
¿Qué talla está usando la modelo? Gracias
28.08.2014 - 09:52
Emma skrifaði:
I just need to double check, the needle size is 4mm is this correct?…as the yarn is gauged for 5mm.
21.08.2014 - 22:07DROPS Design svaraði:
Dear Emma, this pattern is worked on a basis of a tension from 19 sts x 26 rows stocking st = 10 x 10 cm, adjust needle size if necessary. Happy knitting!
22.08.2014 - 09:33
Brume#brumesweater |
|
|
|
Prjónuð peysa úr DROPS Air eða DROPS Brushed Alpaca Silk í klukkuprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 158-25 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MÆLING: Öll mál eru gerð þegar stykkinu er haldið uppi, þar sem áferðin gefur stykkinu teygjanleika. KLUKKUPRJÓN (prjónað fram og til baka + 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið): UMFERÐ 1: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið (með þráðinn aftan við stykkið) *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið á 1 l sl, 1 kantlykkju í garðaprjóni. UMFERÐ 2: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 1 l sl, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l br saman *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið á 1 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Endurtakið umf 1 og 2. ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið um 1 l í hvorri hlið með því að prjóna 2 l slétt saman innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Lykkjur í hlið sem ekki ganga upp í mynstur eru prjónaðar í garðaprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 93-97-105-113-125-137 l á hringprjóna nr 4 með 2 þráðum með Air eða Brushed Alpaca Silk. Stykkið er nú prjónað áfram með 1 þræði. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – þar til stykkið mælist 2 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið síðan áfram í KLUKKUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. LESIÐ MÆLING! Þegar stykkið mælist 45-46-47-48-49-50 cm fellið af 5 l í hvorri hlið. Í næstu umf er fitjuð upp 1 kantlykkja í hvorri hlið sem prjónuð er í garðaprjóni til loka = 85-89-97-105-117-129 l. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm. Prjónið yfir fyrstu 27-29-32-36-41-47 l eins og áður, fellið af miðju 31-31-33-33-35-35 l og prjónið út umf. Prjónið hvora öxl til loka fyrir sig. Í næstu umf er felld af 1 l að auki við hálsmál = 26-28-31-35-40-46 l. Prjónið þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm. Prjónið 1 umf slétt frá röngu og fellið af með sl í næstu umf. Prjónið á sama hátt í hinni hliðinni. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 40-42-44-46-48-50 cm, prjónið síðan garðaprjón yfir 7 miðju l. Þegar stykkið mælist 43-45-47-49-51-53 cm fellið af miðju l af þessum l í garðaprjóni og axlir eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig með 3 l garðaprjón við miðju að framan = 46-48-52-56-62-68 l í hvorri hlið. Prjónið þar til stykkið mælist 45-46-47-48-49-50 cm, fellið síðan af 5 l í hlið, í næstu umf er fitjuð upp 1 kantlykkja í garðaprjóni eins og á bakstykki = 42-44-48-52-58-64 l. Þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm fellið af fyrir hálsmáli þannig: 6-6-7-7-8-8 l 1 sinni, 3 l 1 sinni, 2 l 3 sinnum og 1 l 1 sinni. Eftir úrtöku á hálsmáli eru 26-28-31-35-40-46 l á prjóni. Prjónið þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm, prjónið 1 umf slétt frá röngu og fellið af með sl frá réttu. Prjónið á sama hátt í hinni hliðinni. FRÁGANGUR: Saumið saman axlasauma innan við affellingarkanta. HÁLSMÁL: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna með Air eða Brushed Alpaca Silk. Byrjið í hægri hlið á hægra framstykki og prjónið upp ca 64-72 l frá réttu meðfram kanti í hálsmáli. Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Prjónið 1 umf slétt og fellið jafnframt af fyrir 1 hnappagati með því að prjóna 3. og 4. l slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Prjónið 1 umf slétt frá röngu, uppslátturinn er prjónaður slétt svo það myndist gat. Prjónið 2 umf slétt og fellið af með 2 þráðum frá réttu. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna ofan frá og niður. Byrjið frá réttu og prjónið upp 60-80 l með hringprjóna nr 4 og Air eða Brushed Alpaca Silk. Prjónið upp l þar sem fellt var af fyrir handveg (ATH: Prjónið ekki yfir þær l sem felldar voru af fyrir handveg). Prjónið 1 umf br – JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður til 57-61-65-69-73-77 l og fitjið upp 5 nýjar l í hvorri hlið á stykki = 67-71-75-79-83-87 l. Stykkið er síðan prjónað í klukkuprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 3 cm fellið af 1 l í hvorri hlið – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 4-4-3-3-3-2 cm millibili alls 9-10-11-12-13-14 sinnum = 49-51-53-55-57-59 l. Prjónið þar til ermin mælist 48-48-47-47-44-42 cm. Prjónið garðaprjón yfir allar l í 2 cm og fellið af með 2 þráðum. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman ermar innan við 1 kantlykkju, l sem fitjaðar voru upp á ermi eru saumaðar á móti l sem felldar voru af fyrir handveg á fram- og bakstykki. Saumið að lokum niður meðfram hlið á framstykki og bakstykki. Saumið eina tölu efst í vinstra bakstykki. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #brumesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 158-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.