 Isabelle skrifaði:
 
																									Isabelle skrifaði:
												
Bonjour, moi aussi je suis perdue. J'ai regardé les commentaires mais je ne comprends toujours pas comment mettre les mailles sur l'aiguille droite #20 alors que j'ai un rond. J'ai bien regardé les vidéos je sais comment faire le point Broomstick Lace mais, ma difficulté c'est de mettre toutes mes mailles du bonnet qui est rond sur une aiguille droite. En fait ma question est la même que Mme Plante du 5 décembre, la réponse que vous donnez ne m'aide pas. Merci de m'expliquer davantage.
06.02.2015 - 12:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Isabelle, vous allez utiliser les 2 aiguilles droites 20 pour y placer les mailles, l'une pour la 1ère moitié et l'autre pour la 2e moitié par ex. Ensuite, vous tournez (on crochète ce point en allers et retours) et crochetez le 2ème rang en prenant les mailles posées sur l'aiguille droite. Bon crochet!
06.02.2015 - 14:08
																									 Monika Waibel skrifaði:
 
																									Monika Waibel skrifaði:
												
Hallo liebes drops - Team, Wieviele cm in der länge sollte die mütze haben ?
14.01.2015 - 11:33DROPS Design svaraði:
Die Länge wurde bei den Designerinnen angefragt. Der obere Teil, vor dem Muster, hat eine Länge von 15-16-17 cm (je nach Größe).
06.03.2015 - 14:11
																									 Angela skrifaði:
 
																									Angela skrifaði:
												
Grazie, ho risolto, impossibile lavorare il punto avendo la base tonda, ho risolto usando 2 ferri x il punto
11.01.2015 - 20:39
																									 Marie-Anne Fillion skrifaði:
 
																									Marie-Anne Fillion skrifaði:
												
Bonjour, vous dites 15 cm, mais est-ce à partir du centre ou la longueur total ? Merci
26.12.2014 - 21:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Fillion, pour le bonnet, on mesure les 15 cm depuis la chaînette de base. Bon crochet!
30.12.2014 - 13:26
																									 Jenneke skrifaði:
 
																									Jenneke skrifaði:
												
Tot en met toer 9 van de muts is mij duidelijk. Daarna begrijp ik het niet meer. Moet ik na toer 9 doorhaken totdat ik 17 cm heb? En als ik dan de eerste toer 0 meerder, de tweede toer 3 meerder enz. dan heb ik meer dan 54 vasten. Dus die eerste toer herhalen totdat ik 17 cm heb? Of moet ik na toer 9 een toer haken zonder te meerderen, dan het bezemsteelkant, dan toer 3 en 4 en dan weer opnieuw beginnen bij de eerste toer en dan 3 steken meerderen?
16.12.2014 - 17:37DROPS Design svaraði:
Hoi Janneke. Na toer 8 moet je 1 v haken in de achterste lus van elke v. Je meerdert alleen in maat M/L. Daarna ga je door met 1 v in elke v tot een hoogte van 17 cm.
17.12.2014 - 17:43
																									 BOS skrifaði:
 
																									BOS skrifaði:
												
Je reviens sur ma demande précédente. Je sais déjà faire le broomstick lace, mais j'ai l'impression que le point fantaisie est différent pour plusieurs raisons : - pourquoi ne pas utiliser le même terme sur tout le modèle ? - et la photo montre un point différent entre le tour de cou et le bonnet. Etes-vous sur qu'il n'existe pas un point fantaisie en particulier ? Je peux bien sûr me tromper mais je voulais juste être sûre... Merci beaucoup pour votre grande réactivité ;)
15.12.2014 - 21:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bos, le bonnet et le tour de cou sont bien réalisés tous les 2 en broomstick lace, la seule différence, c'est qu'on va augmenter le nombre de ms crochetées dans chacune des mailles de l'aiguille 20 pour le tour du cou pour qu'il soit plus large en bas qu'en haut. Bon crochet!
16.12.2014 - 09:47
																									 Ida Costagliola skrifaði:
 
																									Ida Costagliola skrifaði:
												
Come è possibile passare i punti sul ferro 20 essendo il lavoro chiuso in tondo? ho provato ma c'è qualcosa che non va
12.11.2014 - 20:47DROPS Design svaraði:
Buongiorno Ida, abbiamo risposto al suo commento nei video e nel forum, in ogni caso il punto traforato è lavorato su righe e non in tondo, ed è spiegato come passare al lavoro in piano nelle istruzioni del modello. Probabilmente risulterà difficile fare il passaggio ai ferri del 20 dato che si lavora con l'uncinetto n° 7, ma dopo le prime righe il lavoro sarà più morbido. Buon lavoro!!
13.11.2014 - 11:27Rocio skrifaði:
Hi! I'm making the neck warmer and I got stuck... when you say, *then work 4 dc in the 3 sts on needle* what does it mean? 4dc in each st on needle? 1 dc in each st and one extra out of the needle? I am confused, help me please :) Thanks!
01.10.2014 - 10:04DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rocio, you are making increasing on this row, ie you will crochet 4 dc in the 3 sts on needle where you earlier made only 3 (row 2 in broomstick lace). Happy crocheting!
01.10.2014 - 10:20
																									 Lisbeth Klang skrifaði:
 
																									Lisbeth Klang skrifaði:
												
Hej hur skall kvastskaftsmönsterdelen fästas vid rundeln på mössan? Går ej att plocka upp maskor på st 20 eftersom det är en rundel. Ökning?
16.09.2014 - 07:04DROPS Design svaraði:
Hej Lisbeth, virkar du runt så måste du ha en rundst 20 eller så får du dela arbetet och använda 2 raka st nr 20 men se till at du har ett antal m som är delb m 3. Lycka till!
17.09.2014 - 11:21
																									 Aila skrifaði:
 
																									Aila skrifaði:
												
Just making up the neck warmer. Pattern suggests 150g of wool. Is this a typo? I have the 150g and I'm significantly short of wool to finish. Would suggest 200g for the smaller size.
01.08.2014 - 14:54DROPS Design svaraði:
Dear Aila, we have checked amount of yarn which is correct, remember to keep your tension (9 tr x 5 rows = 10 x 10 cm). Happy crocheting!
04.08.2014 - 10:03| Cozy Crimson#cozycrimsonset | |
| 
 | |
| Hekluð húfa og hálsskjól úr DROPS Snow með kústskaftsmynstri.
							DROPS 158-13 | |
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umf með fl, skiptið út fyrstu fl með 1 ll. Umferðin endar á 1 kl í ll frá byrjun umf. KÚSTSKAFTSMYNSTUR: UMFERÐ 1 (= ranga): Setjið fyrstu ll á prjóna nr 20, * takið upp 1 l með heklunál í gegnum fremri lykkjubogann í næstu l og setjið lykkjuna laust upp á prjón nr 20 *, endurtakið frá *-* alla umf. Allar l í umf eru nú lausar á prjóni nr 20. UMFERÐ 2 (= rétta): * Stingið heklunálinni í gegnum 3 fyrstu l á prjóni, heklið 1 kl (þessi bindur 3 l saman), takið l af prjóni og heklið 1 ll, 3 fl í gegnum þær 3 l, heklið 1 ll *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir á prjóni, stingið heklunálinni í gegnum 3 síðustu l á prjóni, heklið 1 kl (þessi bindur 3 l saman), heklið 1 ll, takið l af prjóni og heklið 3 fl í gegnum þessar 3 l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring ofan frá og niður að mynstri, þaðan er heklað fram og til baka og saumað er sama í lokin. HÚFA: Heklið 4 ll með heklunál nr 7 og Snow og tengið í hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ: Heklið 6 fl um hringinn. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í aftari lykkjubogann í hverri umf = 12 fl. UMFERÐ 3: Heklið * 1 fl í aftari í lykkjubogann í næstu fl, 2 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl *, endurtakið frá *-* UMFERÐ 4: Heklið * 1 fl í aftari lykkjubogann í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, * endurtakið frá *-* = 24 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 5: Heklið * 1 fl í aftari lykkjubogann í hverja af næstu 3 fl, 2 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, * endurtakið frá *-* = 30 fl. UMFERÐ 6: Heklið * 1 fl í aftari lykkjubogann í hverja af næstu 4 fl, 2 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, * endurtakið frá *-* = 36 fl. UMFERÐ 7: Heklið * 1 fl í aftari lykkjubogann í hverja af næstu 5 fl, 2 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, * endurtakið frá *-* = 42 fl. UMFERÐ 8: Heklið * 1 fl í aftari lykkjubogann í hverja af næstu 6 fl, 2 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, * endurtakið frá *-* = 48 fl. Nú er útaukningu lokið í S/M og M/L. Stærð L/XL: UMFERÐ 9: Heklið * 1 fl í aftari lykkjubogann í hverja af næstu 7 fl, 2 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 54 fl. Heklið nú næstu umf þannig: Heklið 1 fl í aftari lykkjubogann í hverri fl en aukið út um 0-3-0 fl jafnt yfir = 48-54-54 fl. Haldið áfram að hekla 1 fl í aftari lykkjubogann í hverja fl þar til stykkið mælist 15-16-17 cm. Stykkið er nú heklað fram og til baka. Heklið nú þannig: HEKLIÐ KÚSTSKAFTSMYNSTUR – sjá útskýringu að ofan = 16-17-18 mynstureiningar á breiddina. UMFERÐ 3 (= ranga): Heklið 1 fl í fremri lykkjubogann í hverja fl frá fyrri umf = 48-51-54 fl. UMFERÐ 4 (= rétta): Heklið 1 fl í aftari lykkjubogann í hverja fl. Endurtakið þessar 4 umf alls 3 sinnum á hæðina. Klippið frá FRÁGANGUR: Saumið saman í hlið við kústskaftsmynstrið í hverri fl-umferð. ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka, ofan frá og niður og saumað saman í lokin. HÁLSSKJÓL: Heklið 65-75 LAUSAR ll (meðtaldar 3 ll til að snúa við með) á heklunál nr 8 með Snow. Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni, síðan 1 st í hverja ll = 63-72 st (3 fyrstu ll = 1 st). Heklið síðan KÚSTSKAFTSMYNSTUR – sjá útskýringu að ofan = 21-24 mynstureiningar á breiddina. Endurtakið umf 1-2 í mynstri til loka. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 18 cm, stillið af að næsta umf er umf 2 í mynstri, heklið eins og áður yfir næstu 9-12 l (= 3-4 mynstureiningar af mynstri), * heklið síðan 4 fl í þær 3 l á prjóni *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar (= 3 mynstureiningar af mynstri), heklið eins og áður yfir næstu 24-27 l (= 8-9 mynstureiningar af mynstri), * heklið nú 4 fl í þær 3 l á prjóni *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar (= 3 mynstureiningar af mynstri), heklið eins og áður yfir síðustu 12-15 l (= 4-5 mynstureiningar af mynstri) = 69-78 fl í umf. Haldið síðan áfram með mynstur eins og áður, heklið nú 23-26 mynstureiningar af mynstri á breiddina. Þegar stykkið mælist 26 cm, stillið af að síðasta umf sé umf 2 í mynstri, klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið hálsskjólið saman í hlið í hverja fl-umf og st-umf. | |
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cozycrimsonset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | 
Skrifaðu athugasemd um DROPS 158-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.