Mariette Forget skrifaði:
Bonsoir, je n'arrive pas à faire l'échantillon en côtes anglaises. Combien de mailles dois-je faire? 10? Pourtant , sur une vidéo, on dit De faire un nombre impair de mailles. Merci et bravo pour votre site.
17.01.2017 - 04:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Mariette, retrouvez quelques informations de base sur l'échantillon - quand vous tricotez en allers et retours, tricotez sur un nombre de mailles impair (avec 1 m lis au point mousse de chaque côté). Bon tricot!
17.01.2017 - 09:42
Katja skrifaði:
Hej Drops. Hvor kan jeg se hvor mange garnnøgler jeg skal bestille til en str S poncho?
18.12.2016 - 07:41DROPS Design svaraði:
Hej Katja. Det staar överst: PONCHO: Størrelse: S/M – L/XL – XXL/XXXL Mål: Bredde: 35-45-49 cm. Længde før montering: 112-138-146 cm. Materialer: DROPS BRUSHED ALPACA SILK fra Garnstudio 150-200-225 g f.nr 02, lys grå. 150 g til den mindste str og hvert nögle er 25 gr = 6 nögler
19.12.2016 - 14:44
Kari Anne Nordgård skrifaði:
Er det feil i beskrivelsen av patentstrikk på rundpinne? Så vidt jeg kan se så skal maskene strikkes rett sammen og ikke vrangt som det står. Stemmer ikke dette?
25.08.2016 - 09:07DROPS Design svaraði:
Hej Kari. Beskrivelsen er korrekt. Du strikker rundt, og derfor skal den strikkes vr sammen.
25.08.2016 - 15:25
SABDES skrifaði:
Bonjour, Pour faire les côtes anglaises, peut-on procéder d'une autre façon que celle que vous donnez : une maille endroit; une maille double; une maille endroit, une maille double etc ? Est-ce que le résultat sera le même s'il-vous-plaît? Cordialement
07.08.2016 - 15:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Sabdes, les côtes anglaises peuvent effectivement se réaliser de différentes façons, testez les différentes méthodes pour trouver celle que vous préférez, si vous utilisez une autre que celle du modèle pensez à bien vérifier votre échantillon et la quantité de fil utilisé. Bon tricot!
08.08.2016 - 09:59
Mary Joyce skrifaði:
I WANT TO MAKE THE PONCHO IN L BUT I DONT KNOW HOW MUCH YARN TO GET. HELP.
01.04.2016 - 17:06DROPS Design svaraði:
Dear Mary, you can find the yarn amount for this poncho in the tab next to the picture at the top of the page. Happy knitting!
01.04.2016 - 17:34
Libuše Benešová skrifaði:
Nerozumím co znamenají malé hvězdičky v popisech. Děkuji za odpověď
16.03.2016 - 16:03DROPS Design svaraði:
Dobrý den, hvězdičky označují úsek, postup, který se opakuje (obdobně jako repetice v hudbě :-)). Upletete tedy oka podle popisu a tu sestavu ok, která je zapsána mezi 1. a 2. hvězdičkou (označujeme ji *-*) budete plést tolikrát po sobě, kolikrát udává návod. Např.: *1x nahodíme, 1 oko sejmeme obrace, nahození se sejmutým okem (z předchozí řady) spleteme hladce*, *-* opakujeme až po poslední 2 oka... postup zapsaný mezi hvězdičkami tedy pletete stále za sebou až do chvíle, kdy v řadě zůstanou poslední 2 oka a ta upletete, jak zapsáno v návodu. hodně zdaru!
17.03.2016 - 07:42
Devy skrifaði:
Bonjour, je souhaite réaliser le poncho en laine bigfabel. Pour faire les conversion de mailles et rangs, pouvez vous m'indiquer les dimensions en cm du rectangle que l'on obtient pour chacune des tailles? Merci!
13.03.2016 - 22:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Devy, nous ne sommmes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande individuelle, vous trouverez ici quelques informations complémentaires sur les alternatives, vous pourrez ajuster à l'aide de votre échantillon, celui du modèle et des mesures du schéma. Votre magasin DROPS saura vous aider, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
14.03.2016 - 09:54
Lelletta skrifaði:
Buonasera! Come mai non riesco più ad inserire tra i miei preferiti questo modello? Cliccando sul cuore si apre la foto ingrandita. Come devo fare? Grazie mille
29.01.2016 - 23:51DROPS Design svaraði:
Buonasera Lelletta, abbiamo controllato e cliccando sul cuore si possono inserire i modelli tra i preferiti. E' sicura di cliccare esattamente sul cuore? Ci riscriva se riscontra altri problemi. Buon lavoro!
01.02.2016 - 21:55
Sylvie skrifaði:
Bonjour ! Que voulez - vous dire par ajuster après un tour 2 ou 3 de côtes anglaises ?
17.01.2016 - 18:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, pour faire les côtes anglaises, on répète les tours 2 et 3 (en rond) et les rangs 2 et 3 (en allers-retours), ajuster après un rang 2 ou un tour 3 des côtes anglaises = arrêter après avoir tricoté un rang 2 ou un tour 3 des côtes anglaises. Bon tricot!
18.01.2016 - 14:46
Birgit Englert skrifaði:
Beim Stricken der Mütze passt bei mir der Übergang von Runde 2 nach Runde 3 im Patentmuster nicht. Die Maschenzahl stimmt, auch Runde 1 und 2 passen. Ich schaffe es nicht, den am Ende von Runde 2 angegebenen Umschlag mit links abgehobener Masche direkt mit dem am Anfang von Runde 3 angegebenen Umschlag und Masche links abgehoben ohne Loch oder verschieben des Musterbildes zu stricken.
02.01.2016 - 09:00DROPS Design svaraði:
Es müsste aber genau so passen, wie es beschrieben ist. Die erste M am Anfang der 3. Rd ist ja eine Linksmasche, die Sie abheben (das ist die erste zusammengestrickte Masche der 2. Rd), dann kommt der Umschlag. Schauen Sie sich doch auch einmal das Video zum Patentmuster in Rd an, im Kopf neben dem Foto unter Videos, vielleicht hilft Ihnen das weiter.
03.01.2016 - 16:32
Tender Moments#tendermomentsset |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð húfa og poncho í klukkuprjóni úr 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Stærð S – XXXL.
DROPS 157-14 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. KLUKKUPRJÓN prjónað í hring á hringprjóna: UMFERÐ 1: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, 1 l sl *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: * Prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l br saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 3: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman *, endurtakið frá *-*. Endurtakið umf 2 og 3. KLUKKUPRJÓN prjónað fram og til baka + 1 kantlykkja í hvorri hlið: UMFERÐ 1: 1 l garðaprjón, * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið á 1 l sl, 1 l garðaprjón, UMFERÐ 2: 1 l garðaprjón, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið á því að slá 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, 1 l garðaprjón. UMFERÐ 3: 1 l garðaprjón, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, prjónnið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, 1 l garðaprjón. Endurtakið umf 2 og 3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. HÚFA: Fitjið upp 60-62-64 l á hringprjóna nr 7 með 2 þráðum Brusched Alpaca Silk. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 8 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 9 jafnframt því sem prjónað er KLUKKUPRJÓN prjónað í hring á hringprjóna – sjá útskýringu að ofan – ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 26-26-27 cm – stillið af eftir umf 3 í klukkuprjóni – prjónið næstu umf þannig: * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l br saman, 1 l sl *, endurtakið frá *-* út umf. Prjónið nú stroff (= 1 l br, 1 l sl). Þegar stykkið mælist 30½-30½-31½ cm prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT eru l prjónaðar 2 og 2 slétt saman. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. FRÁGANGUR: Brjótið saman kantinn í sléttprjóni tvöfaldan á móti röngu og saumið niður með smáu spori – passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur. Húfan mælist ca 27-27-28 cm á hæðina. ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. PONCHO: Fitjið LAUST upp 38-49-54 l á prjóna nr 9 með 2 þráðum Brushed Alpaca Silk. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – JAFNFRAMT í síðustu umf er fækkað um 3-4-5 l jafnt yfir = 35-45-49 l. Prjónið nú KLUKKUPRJÓN fram og til baka – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 110-136-144 cm – stillið af eftir 2. umf í klukkuprjóni, prjónið næstu umf frá réttu þannig: 1 l garðaprjón, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, 1 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, prjónið 1 l garðaprjón. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er aukið út um 3-4-5 l jafnt yfir = 38-49-54 l. Prjónið 2 umf slétt, fellið LAUST af. FRÁGANGUR: Saumið uppfitjunarkantinn kant í kant við aðra langhliðina, svo að saumurinn verði ekki of þykkur (gagnstæð langhlið og affellingarkantur myndar nú horn við miðju að framan). |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #tendermomentsset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.