Anita Lawrence skrifaði:
I have also struggled with the top row but now resolved this as follows: The important part (which is unclear on the instructions) is when you do the half squares on the shoulder edge, you only have stitches on ONE stitch holder on the neck edge of the row! It then works out. You have stitches on stitch holders on BOTH sides of the full squares only. The spaces are then taken up when the stitches are picked up for the neck edge. Hope this is of some help.
19.03.2015 - 17:39
Ellen skrifaði:
I've pulled the last blocks of squares out and started again doing exactly what it says but that last row still looks hideous with gaps from where you have to leave the last st. on a stitchholder. I think this ruins the whole pullover!!! When is that video coming out?? or is there any other way to get the last half squares knitted?
28.02.2015 - 21:21DROPS Design svaraði:
Dear Ellen, after you have worked the half/whole domino squares, you will work the sts from st holder and pick up sts between sts from st holder so that there will be no more gaps, work then 2 ridges over all sts before casting off the sts for neck. Happy knitting!
02.03.2015 - 08:55
Ellen skrifaði:
Me again. 'The instructions say : last row with dominosquares - knit half square -horizontal but put the last stitch on a stitchholder. Do I first do the decrease at the end of the half square and put that stitch on a stitchholder?? or knit till i have 3 stitches -decrease and then put the last on a holder. oh a video of that last row would be so nice.
21.02.2015 - 13:44DROPS Design svaraði:
Dear Ellen, for the half/whole domino square (horizontal), you dec while leaving 1 st unwored at the end of every row (= put 1 st on a st holder). Happy knitting!
23.02.2015 - 09:20
Ellen skrifaði:
Thanks for the answer but the question was ..how about the half square vertical in the end row?
03.02.2015 - 22:41DROPS Design svaraði:
Dear Ellen, you K2 tog at the end of row when working the half domino vertical at the end of row seen from RS - when you work the half domino on the right side (seen from RS), you will K2 tog first then K remaining sts. Happy knitting!
04.02.2015 - 14:34
Ellen skrifaði:
If I see it correctly the sides where the sleeves come in are straight so when knitting the last row horizontal the first half square you decr on the end of the half square ( and at the end of the row on the beginning of the half square.). Is that right? Can someone show me how to decrease every row without making it look a mess? I'm totally confused now.
02.02.2015 - 15:27DROPS Design svaraði:
Dear Ellen, that's correct the half square on armhole sides should be straight - follow instructions under "half domino square (vertial) for the first and last half domino at beg and end of row. Happy knitting!
02.02.2015 - 15:56Barbara McLennan skrifaði:
I wish I had have seen your project page earlier, I now find my sleeve holes are too big, guess I'll have to make the sleeves wider at the top.
14.12.2014 - 07:26Barbara McLennan skrifaði:
If you are working a half domino square vertical where you are decreasing at the beginning of the row (right hand side), after working 6 ridges you would have decreased 6 times and put 6 sts on the holder which means you have lost 12 sts from the needle. 14-12=2.
13.12.2014 - 01:31Barbara McLennan skrifaði:
I just worked it out on paper - you start with 14 sts you need to end up with 9 (6on holder 3 on needle) that means a difference of 5 which is not even, so it doesn't work. Is there something I'm missing?
12.12.2014 - 11:10Barbara McLennan skrifaði:
I tried twice and I only have 5 left, I am working a half horizontal square. I can't figure out what I am doing wrong
12.12.2014 - 10:56DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Mc Lennan, when you work half square over 14 sts, you work (on the right side of piece seen from RS) K2 tog at beg of row from RS, and leave 1 st unworked at the end of each row from RS until you have worked a total of 6 ridges : you have 9 sts on needle at this point and work over the first 3 sts (5 are on a thread, the 6th one will then unworked) and on next row from RS work slip 1, K2 tog, psso = 6 sts are on a thread and the last 3 sts are dec to 1. Happy knitting!
12.12.2014 - 13:38Barbara McLennan skrifaði:
I am working this part of a row LAST ROW WITH DOMINO SQUARES: Pick up 13-14-15-17-19 sts along the edge on the first square worked on back piece on last row. Work a half domino square (horizontal) – READ HALF/WHOLE DOMINO SQUARE (HORIZONTAL) I am working the second size M so start with 14 sts. My problem is that I only have 5 sts on the holder when there are 3 sts left on the needle when the instructions say I should have 5 sts.
12.12.2014 - 09:50DROPS Design svaraði:
Dear Mrs McLennan, when you work the whole domino square (horizontal) over 14 sts, dec in the middle of square and at the same time slip last st at the end of every row onto 1 st holder until 3 sts remain (they will be then worked tog), you should have 6 sts on each st holder each side. Happy knitting!
12.12.2014 - 10:10
Harlequin Dreams#harlequindreamssweater |
||||
|
|
||||
Prjónuð peysa úr DROPS Delight með dominoferningum. Stærð S - XXXL.
DROPS 158-11 |
||||
|
GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR 1: Til þess að sleppa við að festa alla enda getur hver ferningur í 1. Röð verið prjónaður með einni dokku. Í stað þess að klippa frá getur dokkan fylgt út alla röndina með domino ferningunum. LEIÐBEININGAR 2: Lykkjur eru alltaf prjónaðar upp frá réttu. ÚRTAKA (á við um alla domino ferninga): Þegar fækka á lykkjum jafnt yfir í öllum dominoferningnum er sami fjöldi lykkja fækkað hvoru megin við prjónamerki. HÁLFUR DOMINO FERNINGUR (lóðréttur): UMFERÐ 1 (= ranga): Prjónið slétt. UMFERÐ 2 (= rétta): Prjónið sl þar til 2 l eru eftir, 2 l slétt saman. Prjónið gagnstætt í ferningi í annarri hlið á stykki. Endurtakið umf 1 og 2, þ.e.a.s. að fækkað er um 1 l í ferningi í annarri hverri umf þegar 1 l er eftir. Klippið frá og dragið þráðinn í gegnum þessa l. HEILL DOMINOFERNINGUR: Setjið 1 prjónamerki í miðjulykkju. UMFERÐ 1 (= ranga): Prjónið slétt. UMFERÐ 2 (= rétta): Prjónið sl þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, prjónið sl út umf. Endurtakið umf 1 og 2, þ.e.a.s. að fækkað er um 2 l í miðju á ferningi í annarri hverri umf þar til 1 l er eftir á prjóni, klippið frá og dragið þráðinn í gegnum þessa l. HÁLFUR / HEILL DOMINOFERNINGUR (láréttur): Prjónið eins og hálfur/heill Dominoferningur nema án úrtöku í miðju / hlið á ferningi, setjið síðustu l í lok hverrar umf á þráð. Haldið áfram þar til 4-3-4-4-4 l eru eftir á prjóni. STÆRÐ S-L-XL-XXL/XXXL: Í næstu umf (= rétta) er prjónað þannig: Takið 1 l óprjónaða, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, síðasta l á prjóni er sett á þráð í hlið (6-7-8-9 l á þræði í hvorri hlið á heilum ferningi og 6-7-8-9 l á þræði í hálfum ferningi). Klippið frá og dragið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru. STÆRÐ M: 3 l eftir á prjóni (6 l á þræði í hvorri hlið). Prjónið 1 umf slétt frá röngu yfir 3 l. Næsta umf (= rétta) prjónið þannig: Takið 1 l óprjónaða, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir (= 6 l á þræði í hvorri hlið á heilum ferningi og 6 l á þræði í hálfum ferningi). Klippið frá og dragið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Byrjað er á að fitja upp lykkjur fyrir alla víddina á stykkinu, síðan eru ferningarnir prjónaðir einn og einn fram og til baka í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. PEYSA: Fitjið upp 370-390-410-430-470 l á hringprjóna nr 4 með Delight. Prjónið 1 umf br. LESIÐ LEIÐBEININGAR 1! Í næstu umf er prjónað þannig: Prjónið 17-18-19-20-22 l sl, takið 1 l óprjónaða, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, * 34-36-38-40-44 l sl, takið 1 l óprjónaða, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir *, endurtakið frá *-* alls 9 sinnum og endið á 17-18-19-20-22 l sl = 350-370-390-410-450 l. 1. RÖÐ MEÐ DOMINOFERNINGUM: Prjónið HEILL DOMINOFERNINGUR – sjá útskýringu að ofan – yfir fyrstu 35-37-39-41-45 l á prjóni. Þegar Dominoferningurinn hefur verið prjónaður er prjónað yfir næstu 35-37-39-41-45 l á prjóni alveg eins. Haldið svona áfram þar til prjónaðir hafa verið 10 Dominoferningar í röð 1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! 2. RÖÐ MEÐ DOMINOFERNINGUM: Prjónið upp 17-18-19-20-22 l meðfram kanti á næsta ferningi – LESIÐ LEIÐBEININGAR 2! Prjónið síðan upp 1 l á milli fernings og næsta fernings frá röð 1. Prjónið upp 17-18-19-20-22 l meðfram næsta ferningi = 35-37-39-41-45 l á prjóni. Prjónið heilan Dominoferning eins og áður. Þegar Dominoferningurinn hefur verið prjónaður til loka eru prjónaðar upp 35-37-39-41-45 l á milli 2 og 2 ferninga frá röð 1 þar til prjónaðir hafa verið 10 Dominoferningar í röð 2. 3. RÖÐ MEÐ DOMINOFERNINGUM: Prjónið þannig: * Prjónið upp 17-18-19-20-22 l frá réttu meðfram kanti í hvorn af næstu 2 ferningum frá röð 2 og 1 l á milli ferninga = 35-37-39-41-45 l á prjóni. Prjónið 1 umf slétt frá röngu JAFNFRAMT er fækkað um 6 l jafnt yfir – LESIÐ LEIÐBEININGAR = 29-31-33-35-39 l. Prjónið nú heilan Dominoferning, byrjið á 2. umf *, endurtakið frá *-* þar til prjónaðir hafa verið 10 Dominoferningar í röð 3. 4. RÖÐ MEÐ DOMINOFERNINGUM: Prjónið upp 14-15-16-17-19 l meðfram kanti á næsta ferningi. Prjónið nú upp 1 l á milli fernings og næsta fernings frá röð 3. Prjónið upp 14-15-16-17-19 l meðfram hlið á næsta ferningi = 29-31-33-35-39 l á prjóni. Prjónið heilan Dominoferning eins og áður. Þegar Dominoferningurinn hefur verið prjónaður til loka eru prjónaðar upp 29-31-33-35-39 l á milli 2 og 2 ferninga frá röð 3. Haldið svona áfram þar til prjónaðir hafa verið 10 Dominoferningar í röð 4. 5. og 6. RÖÐ MEÐ DOMINOFERNINGUM: Prjónið eins og röð 4. 7. RÖÐ MEÐ DOMINOFERNINGUM: * Prjónið upp 14-15-16-17-19 l meðfram kanti á hvorum af næstu ferningum frá 6. röð og 1 l á milli ferninga = 29-31-33-35-39 l. Prjónið 1 umf slétt frá röngu JAFNFRAMT er fækkað um 4-4-4-2-2 l jafnt yfir = 25-27-29-33-37 l. Prjónið nú heilan Domionferning, byrjið á 2. umf *, endurtakið frá *-* þar til prjónaðir hafa verið alls 10 Dominoferningar í röð 7. 8. RÖÐ MEÐ DOMINOFERNINGUM: Prjónið upp 12-13-14-16-18 l meðfram kanti á næsta ferningi. Prjónið nú upp 1 l á milli ferninga og næsta fernings frá röð 7. Prjónið upp 12-13-14-16-18 l meðfram hlið á næsta ferning = 25-27-29-33-37 l á prjóni. Prjónið heilan Dominoferning eins og áður. Þegar Dominoferningurinn hefur verið prjónaður til loka eru prjónaðar upp 25-27-29-33-37 l á milli 2 og 2 ferninga frá röð 7. Haldið svona áfram þar til prjónaðir hafa verið 10 Dominoferningar í röð 8. Stykkið er nú prjónað áfram mismunandi eftir stærðum: Stærð L-XL-XXL/XXXL: 9. og 10. RÖÐ MEÐ DOMINOFERNINGUM: Prjónið eins og röð 8. ALLAR STÆRÐIR: Nú er stykkinu skipt upp, framstykki og bakstykki eru nú prjónuð til loka hvort fyrir sig. BAKSTYKKI: 1. RÖÐ MEÐ DOMINOFERNINGUM Á BAKSTYKKI: Prjónið upp 12-13-14-16-18 l meðfram kanti á hvorum af næstu 2 ferningum frá fyrri röð og 1 l á milli ferninga = 25-27-29-33-37 l á prjóni. Prjónið heilan Dominoferning eins og áður. Þegar Dominoferningurinn hefur verið prjónaður til loka eru prjónaðar upp 25-27-29-33-37 l á milli 2 og 2 ferninga. Haldið svona áfram þar til prjónaðir hafa verið 5 Dominoferningar. 2. RÖÐ MEÐ DOMINOFERNINGUM Á BAKSTYKKI: Prjónið upp 13-14-15-17-19 l meðfram kanti á fyrsta ferningi sem prjónaður var í röð 1. Prjónið HÁLFUR DOMINOFERNINGUR (lóðréttur) – sjá útskýringu að ofan. Þegar hálfi ferningurinn hefur verið prjónaður er prjónað þannig: * Prjónið upp 12-13-14-16-18 l meðfram kanti í hvern og einn af 2 næstu ferningum frá röð 1 og 1 l á milli ferninga = 25-27-29-33-37 l á prjóni. Prjónið heilan Dominoferning eins og áður *, endurtakið frá *-* þar til prjónaðir hafa verið 4 heilir Dominoferningar og 1 hálfur Dominoferningur. Prjónið upp 13-14-15-17-19 l meðfram kanti á síðasta ferningi. Prjónið hálfan Dominoferning (lóðréttur). Þegar hálfi ferningurinn hefur verið prjónaður til loka eru 4 heilir og 2 hálfir Dominoferningar. Endurtakið þessar 2 raðir með Dominoferningum 1 sinni til viðbótar. Endurtakið síðan 1. röð 1 sinni til viðbótar. Prjónið nú þannig: SÍÐASTA RÖÐIN MEÐ DOMINOFERNINGUM: Prjónið upp 13-14-15-17-19 l meðfram kanti á fyrsta ferningi sem prjónaður var á bakstykki frá fyrri röð. Prjónið hálfan Dominoferning (láréttur) – LESIÐ HÁLFUR/HEILL DOMINOFERNINGUR (láréttur). Þegar hálfi ferningurinn hefur verið prjónaður til loka er prjónað þannig: * Prjónið upp 12-13-14-16-18 l meðfram kanti á hvorum af næstu 2 ferningum frá fyrri röð og 1 l á milli ferninga = 25-27-29-33-37 l á prjóni. Prjónið heilan Dominoferning (láréttur)*, endurtakið frá *-* þar til prjónaðir hafa verið 4 heilir Dominoferningar og 1 hálfur Dominoferningur. Prjónið nú upp 13-14-15-17-19 l meðfram kanti á síðasta ferningi. Prjónið hálfan Dominoferning (láréttur). Þegar hálfi ferningurinn hefur verið prjónaður til loka eru 4 heilir og 2 hálfir Dominoferningar (láréttir). Prjónið nú frá réttu þannig: Prjónið 6 fyrstu l af þræði, prjónið upp 1 l á milli ferninga * prjónið til baka l af þræði (= 6-6-7-8-9 l) á prjóni, prjónið upp 3 l á milli þráða, prjónið l af þræði (= 6-6-7-8-9 l) eftir á prjóni, prjónið upp 1 l á milli ferninga *, endurtakið frá *-* þar til 6-6-7-8-9 l eru eftir á þræði, prjónið til baka l af þræði á prjóninn = 77-77-87-97-107 l. Prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið nú af miðju 31-31-35-39-43 l = 23-23-26-29-32 l eftir á hvorri öxl. Prjónið garðaprjón yfir öxl í 2,5 cm. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og bakstykki. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 50-52-54-56-58 (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 4 með Delight. Prjónið 6 umf slétt yfir allar l. Prjónið nú sléttprjón til loka. Þegar stykkið mælist 8-5-5-5-5 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið á stykki. Endurtakið útaukningu með 4-3½-3-2½-2 cm millibili 9-11-13-15-17 sinnum til viðbótar = 70-76-82-88-94 l. Þegar stykkið mælist 49-48-48-46-45 cm (ATH! Styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla) fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í með rönguna út. Saumið ermasauma og sauma undir ermum frá þeim stað þar sem framstykki og bakstykki var skipt upp við ermi. |
||||
Skýringar á teikningu |
||||
|
||||
![]() |
||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #harlequindreamssweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 158-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.