Hvernig á að prjóna hálfan dominoferning (lóðrétt)

Keywords: domino, jakkapeysa, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum hálfan dominoferning (lóðrétt). Við höfum prjónað lykkjurnar upp meðfram einni hlið á ferningnum að neðan og við prjónum nú eftir farandi:
UMFERÐ 1 (= ranga): Prjónið slétt.
UMFERÐ 2 (= rétta): Prjónið slétt þar til 2 lykkjur eru eftir, 2 lykkjur slétt saman.
Endurtakið umferð 1 og 2, þ.e.a.s. að fækkað er um 1 lykkju í annarri hverri umferð þangað til að 1 lykkja verður eftir.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Tere wrote:

Me gustaría escucharlo en español !

07.05.2023 - 19:56

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.