Tricia Gently skrifaði:
Hi, in the decrease-and-increase-at-the-same-time section, right after I created the arm hole, I increased "towards the side" - that turns into a rather large area of purl stitches. Was I mistaken, was I supposed to increase in between the two cables, that once were the raglan cables?
18.10.2025 - 22:56
Christine Amrhein skrifaði:
👍Danke 😘
30.09.2025 - 21:57
Julie skrifaði:
Zu Beginn des Rumpfteils, bei den Zunahmen unterm Ärmel steht "Bei einer Gesamtlänge von 3 cm" (jeweils am Zopf ... zunehmen) - Bedeutet das, die erste Zunahme erfolgt, wenn der neu aufgenomme Teil unter den Ärmeln 3cm lang ist (ca 9 Reihen)? (Bitte entschuldigen Sie, sollte ich diese Frage bereits gestellt haben; in dem Fall handelt es sich um einen technischen Fehler)
29.09.2025 - 17:40DROPS Design svaraði:
Liebe Julie, ja, Sie messen ab den neuen Maschen, die unter den Armen angeschlagen wurden. Viel Spaß mit diesem tollen Pullover!
26.10.2025 - 22:57
Christine Amrhein skrifaði:
Guten Tag, ich habe alle Ab- und Zunahmen gemacht und bin bei 188 M (Grösse S) (Länge unter dem Arm: 11 cm) angelangt. Ich verstehe die Einteilung der Zöpfe nicht: Auf dem Foto wechseln sich schmale mit breiten Zöpfen ab. Wenn ich mich aber an die Anleitung halte, folgt auf A2 (schmal) A4 (ebenfalls schmal). Ausserdem ist mir nicht klar, wo der Rundenbeginn nach der Trennung von Rumpf und Ärmeln gesetzt wurde. Danke, dass Sie Licht in mein Dunkel bringen. Christine
29.09.2025 - 17:16DROPS Design svaraði:
Liebe Christine, die Runden beginnen in der Seite, und jetzt stricken Sie *A.5 über (5 M links + A.2 +5 M links), dann (A.4 über 2 M links, A.2, 2 M links)*, 2 Mal von *-*, dann nochmal A.5, dann links bis nächsten *A.5, A.4* und noch einmal 1x A.5. So mit A.5 wird jeder 2. schmalle Zopf immer breiter (schon mit 1.) und bei A.4 wird nur die Maschenanzahl von linken Maschen beidseitig von schmallen Zopf zunehmen. Viel Spaß beim Stricken!
30.09.2025 - 17:26
Petra Henriksson skrifaði:
Förstår inte varför jag skall öka för raglanärmarna. Har försökt på vardera sida om märkena men då blir det ju 2 efter varandra och då uppstår stora häl trots att jag stickar maskorna vridna
28.09.2025 - 18:55DROPS Design svaraði:
Hej, ökningen för raglan görs på varje sida om raglanmaskorna. Raglanmaskorna består av A.1/A.2, markör och A.2/A.1.
13.10.2025 - 17:04
Julie skrifaði:
Zu Beginn des Rumpfteils, bei den Zunahmen unterm Ärmel steht "Bei einer Gesamtlänge von 3 cm" (jeweils am Zopf ... zunehmen) - Bedeutet das, die erste Zunahme erfolgt, wenn der neu aufgenomme Teil unter den Ärmeln 3cm lang ist (ca 9 Reihen)?
20.09.2025 - 12:19
Marianne Kenny skrifaði:
Hi when increasing for the raglan do you increase each side of each marker? Regards Marianne
02.08.2025 - 01:18DROPS Design svaraði:
Dear Marianne, the marker is indicating the middle of the raglan-line which, as indicated in the RAGLAN section above, is composed of: A.1/A.2, marker, A.2/A.1. So the increases are worked before the initial A.1 or A.2 and after the A.1/A.2 worked after the marker. So you increase before and after each marker (8 times in total) but not right next to the markers but in between the raglan-line charts. Happy knitting!
04.08.2025 - 00:21
Dorien skrifaði:
Hoeveel steken moeten er totaal in het boord van de panden worden gemeerderd voor maat S? Ik vind de omschrijving nu wat vaag: “Meerder als de boordsteek 2 cm meet door een omsl te maken voor de eerste av st in elk av deel.” Hoeveel steken zijn dat dan totaal voor maat S?
20.06.2025 - 17:06DROPS Design svaraði:
Dag Dorien,
De boordsteek bestaat uit rechte steken en averechte steken. Elke keer als je averechte steken breit, of het nu 1 averechte steek of bij wijze van 4 averechte steken achter elkaar zijn, dan meerder je door 1 omslag te maken voor de reeks averechte steken. Hoeveel dat precies zijn weet ik niet, maar dit zou je na kunnen tellen.
21.06.2025 - 10:42
Dorien skrifaði:
Op de foto lijkt het alsof ik een middennaad van 2 tricot steken zie in het midden van de 12 opgezette steken onder de mouw, na de opdeling van het werk bij 27 cm (maat S). Maar dat vind ik niet terug in de tekst. Ik ben inmiddels 10 cm verder en heb aan de zijkanten nu twee saaie vlakken van alleen maar averechtse steken. Is dat een fout (gemis) in het patroon?
10.06.2025 - 14:04DROPS Design svaraði:
Dag Dorien,
Je hebt inderdaad een stuk averecht in de mouw, dat komt ook overeen met wat er in de beschrijving staat.
22.06.2025 - 09:41
Dorien skrifaði:
Sorry, maar uw antwoord slaat kant noch wal. Ik stel een vraag over het meerderen en uw antwoord gaat over het minderen. Zoals ik eerder meldde, weet ik waar ik moet minderen. Helaas is uw hulp weinig behulpzaam. Leest u de vraag wel goed of komt de verwarring door de taal?
08.06.2025 - 21:38DROPS Design svaraði:
Dag Dorien,
Ja, excuses, ik ben blijkbaar in de war geweest. De laatste keer meerderen voor de raglan wat alleen gedaan wordt in maat S/M gebeurt voordat je het werk verdeelt voor het lijf en de mouwen. Deze meerderingen komen dus gewoon bij de raglanlijnen op de panden zoals je eerder ook meerderde voor de raglan. In een eerdere reactie gaf ik aan dat je deze de extra steken bij het voorpand en achterpand kunt zetten. Verder meerder je na 3 cm na het verdelen van het werk aan de zijkanten en dit is inderdaad naast de kabels op de plaats waar je 12 steken erbij hebt gezet onder de mouw.
09.06.2025 - 09:15
Alana#alanasweater |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Karisma með köðlum og laskalínu, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S-XXL.
DROPS 156-19 |
||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): * 1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 - A.5. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Aukið er út hvoru megin við laska-l (A.1/A.2, prjónamerki, A.2/A.1) með því að slá 1 sinni uppá prjóninn = 8 útaukningar í umf. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Prjónið nú nýjar lykkjur brugðið á ermum og á fram- og bakstykki eru nýjar lykkjur prjónaðar inn í mynstur eins og útskýrt er frá að neðan. ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið lykkjum hvoru megin við prjónamerkin þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir á undan prjónamerki, 2 l br saman, 2 l br, 2 l br saman = 2 l færri. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) svo ekki myndist gat. Nýjar lykkjur eru prjónaðar brugðið. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð ofan frá og niður, í hring á hringprjóna. Ermin er prjónuð í hring á hringprjóna/sokkaprjóna. BERUSTYKKI: Fitjið upp 92-92-97-97-101 l á hringprjóna nr 4 með Karisma. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN í hring á hringprjóna – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan upphækkun í GARÐAPRJÓN fram og til baka – sjá útskýringu að ofan, frá miðju að aftan þannig (1. umf = rétta): prjónið nú 5-5-7-7-9 l, snúið við, prjónið 10-10-14-14-18 l, snúið við, prjónið 15-15-19-19-23 l, snúið við, prjónið 20-20-24-24-28 l, snúið við, prjónið 25-25-29-29-33 l, snúið við, prjónið 30-30-34-34-38 l, snúið við, prjónið 35-35-39-39-43 l, snúið við, prjónið 40-40-43-43-48 l, snúið við, prjónið til baka að byrjun umf. Prjónið nú 1 umf slétt, JAFNFRAMT er aukið út um 24-24-23-23-27 l jafnt yfir = 116-116-120-120-128 l. Prjónið 18-18-19-19-21 l br, setjið 1. prjónamerki hér (= þetta er nú byrjun á umf), A.2, 2 l br, A.2, 2 l br, A.1, setjið 2. prjónamerki hér, A.2, 0-0-1-1-3 l br, A.3, 0-0-1-1-3 l br, A.1, setjið 3. prjónamerki hér, A.2, 2 l br, A.2, 2 l br, A.1, setjið 4. prjónamerki hér, A.2, 0-0-1-1-3 l br, A.3, 0-0-1-1-3 l br, A.1. LESIÐ NÆSTU 2 KAFLA ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umf byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT er mynstur prjónað jafnóðum þannig: LASKALÍNA: Endurtakið útaukningu í hverri umf alls 0-2-10-20-20 sinnum. Aukið síðan út í annarri hverri umf 23-32-30-26-27 sinnum og í 3. hverri umf 6-0-0-0-0 sinnum = 348-388-440-488-504 l. MYNSTUR: Prjónað er mynstur á fram- og bakstykki þannig (útauknar lykkjur á ermum eru prjónaðar br): Fyrstu 6 l sem auknar eru út eru prjónaðar í A.2, þær næstu 8-9-7-8-8 útauknar lykkjur eru prjónaðar br, næstu 6 útauknar lykkjur eru prjónaðar í A.2, næstu 8-9-7-8-8 útauknar lykkjur eru prjónaðar br. ATH (Stærð M-L-XL-XXL): Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni til loka á hæðna, er haldið áfram með A.2 yfir kaðal og br yfir þær l sem eftir eru frá A.3 þar til byrjað er á fram- og bakstykki. S/M: Aukið síðan út eins og áður á ermi og aukið út innan við A.1/A.2 (þ.e.a.s. á milli A.1 og A.2, að prjónamerki til laskalínu) á fram- og bakstykki 1-4 sinnum til viðbótar. Nýju l eru prjónaðar br. L/XL/XXL: Haldið nú áfram með A.2 yfir næstu 6 útauknar lykkjur, prjónið br yfir næstu 7-8-8 útauknar lykkjur, aukið síðan út eins og áður á ermi og aukið út innan við A.1/A.2 (þ.e.a.s. á milli A.1 og A.2, að prjónamerki til laskalínu) á fram- og bakstykki 1-4-5 sinnum til viðbótar. Síðustu 1-4-5 útauknu l eru prjónaðar br. Stykkið mælist nú 27-28-29-30-31 cm frá öxl. Prjónið nú þannig: Setjið fyrstu 80-90-102-114-116 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 12 nýjar l undir ermi, setjið eitt blátt prjónamerki mitt á milli þessa nýju l, prjónið næstu 94-104-118-130-136 l (= framstykki), setjið næstu 80-90-102-114-116 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 12 nýjar l undir ermi, setjið eitt blátt prjónamerki mitt á milli þessa nýju l, prjónið þær 94-104-118-130-136 l sem eftir eru í umf (= bakstykki). STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 212-232-260-284-296 l að fram- og bakstykki. Haldið nú áfram með mynstur þannig: S/M: 6-3 l br, * A.2 0-1 sinni á breiddina, 7-7 l br, A.2, 8-9 l br, setjið eitt prjónamerki, A.2, 8-9 l br, setjið eitt prjónamerki, A.2, 9-9 l br, A.2, 9-9 l br, A.2, setjið eitt prjónamerki, 8-9 l br, A.2, setjið eitt prjónamerki, 8-9 l br, A.1*, 7-7 l br, endurtakið *-* 1 sinni til viðbótar, 1-4 l br. L/XL/XXL: 3-3-0 l br, * A.2 1-1-2 sinnum á breiddina, 4-6-5 l br, A.2, 7-8-8 l br, setjið eitt prjónamerki, A.2, 7-8-8 l br, setjið eitt prjónamerki, A.2, 7-8-8 l br, setjið eitt prjónamerki, A.2, 10-11-12 l br, A.2, 10-11-12 l br, A.2, setjið eitt prjónamerki, 7-8-8 l br, A.2, setjið eitt prjónamerki, 7-8-8 l br, A.2, setjið eitt prjónamerki, 7-8-8 l br, A.1 *, 4-6-5 l br, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 1-3-5 l br. LESIÐ 2 NÆSTU KAFLA ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Fækkið nú lykkjum og aukið út samtímis þannig: ÚRTAKA: Fækkið lykkjum mismunandi þannig – LESIÐ ÚRTAKA! Fækkið um 1 l hvoru megin við miðju kaðal á fram- og bakstykki. Endurtakið úrtöku með 2-2-1½-1½-1½ cm millibili 3-3-4-4-6 sinnum til viðbótar. JAFNFRAMT er fækkað um 1 l við kaðal í hverri mynstureiningu með br með prjónamerki (= 8-8-12-12-12 prjónamerki). Endurtakið úrtöku með 3-2½-5-4-4 cm millibili 2-3-1-2-2 sinnum til viðbótar. ÚTAUKNING (í hliðum): Þegar stykkið mælist 3 cm er aukið út meðfram kaðli við ermi (þ.e.a.s. kaðli frá laskalínu) í mynstureiningu með br við hliðar – LESIÐ ÚTAUKNING! Aukið út um 4 l í umf. Endurtakið útaukningu með 1½-1½-2½-1½-1 cm millibili 3-4-2-4-1 sinnum til viðbótar. Þegar útaukningu og úrtöku er lokið eru 188-204-228-248-276 l eftir. Þegar stykkið mælist 11-12-12-13-14 cm prjónið mynstur þannig: 6-3-6-6-0 l br, A.2 0-1-1-1-2 sinnum á breiddina, 7-8-6-11-15 l br, A.4 0-0-1-1-1 sinni á breiddina, * A.5, A.4 *, endurtakið frá *-* 2-2-3-3-3 sinnum til viðbótar á breiddina, A.5 1-1-0-0-0 sinnum á breiddina, 7-8-6-11-15 l br, A.2 0-1-1-1-2 sinnum á breiddina, 7-8-6-11-15 l br, A.4 0-0-1-1-1 sinnum á breiddina, * A.5, A.4 *, endurtakið frá *-* 2-2-3-3-3 sinnum á breiddina, A.5 1-1-0-0-0 sinnum á breiddina, 1-5-0-5-15 l br. ATH: Stillið af eftir fyrsta kaðal í A.4 og A.5 þannig að það verði fín skipting á milli mynstureininga! Haldið síðan áfram með mynstur og útaukningu eftir mynsturteikningu. Þegar A.4 og A.5 hafa verið prjónaðar á hæðina og stykkið mælist ca 33-34-34-35-35 cm, eru 308-324-364-384-412 í umf. Setjið prjónamerki hér! STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Prjónið nú stroff þannig: S/M: * Prjónið sl yfir sl og br yfir br þar til 7-11 l eru eftir á undan bláa prjónamerkinu í hlið, 2 l br, 2 l sl, 3-4 l br *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar og haldið áfram með sl yfir sl og br yfir br út umf. L/XL/XXL: * Prjónið sl yfir sl og br yfir br þar til 8-14-21 l eru eftir á undan bláa prjónamerkinu í hlið, 2-2-2 l sl, 3-4-3 l br, 0-2-2 l sl, 0-3-3 l br, 0-0-2 l sl, 0-0-3 l br *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar og haldið áfram með sl yfir sl og br yfir br út umf. Þegar prjónað hefur verið 2 cm stroff frá prjónamerki er aukið út með því að slá uppá prjóninn á undan fyrstu l br í hverri br mynstureiningu – Munið eftir ÚTAUKNING! Þegar prjónað hefur verið 5-5-6-6-6 cm stroff er fellt af með sl yfir sl og br yfir br. ERMI: Setjið tilbaka 80-90-102-114-116 l af þræði á hringprjóna. Prjónið 1 umf yfir allar l og fitjið upp 12 l í lok umf = 92-102-114-126-128 l. Setjið eitt prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja (þ.e.a.s. 6 l hvoru megin við prjónamerkin). STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Prjónið nú ermi í hring á hringprjóna/sokkaprjóna. Miðju kaðall á ermi heldur áfram eins og áður en prjónað er br yfir kaðla í laskalínu. Í 2. umf byrjar úrtaka hvoru megin við prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 6 sinnum til viðbótar = 78-88-100-112-114 l. Fækkið nú um 1 l hvoru megin við prjónamerkin með 2-1½-1-1-1 cm millibili 13-17-22-27-27 sinnum til viðbótar = 52-54-56-58-60 l. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 15 cm er prjónað A.5 yfir kaðal mitt á ermi – stillið af við fyrsta kaðal í A.5 svo að skiptingin verði falleg á milli mynstureininga! ATH! Ekki auka út í A.5 á ermi, prjónið þess vegna ekki uppsláttinn í mynstri! Þegar A.5 hefur verið prjónað og ermin mælist 37 cm er prjónað stroff frá prjónamerki í byrjun umf þannig: 0-0-1-2-3 l br, 1-2-2-2-2 l sl, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 2 l sl, 2 l br, haldið áfram með stroff eins og í síðustu umf í A.5 (= 26 l), 2 l br, 2 l sl, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 1-2-2-2-2 l sl, 0-0-1-2-3 l br. Haldið svona áfram í 3 cm og fellið af með sl yfir sl og br yfir br. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #alanasweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-19
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.