Esther skrifaði:
Hallo Drops, een vraag: brei 1 ribbel in kleur 02. Ik heb twee naalden recht gebreid. Nu moet ik verkorte toeren breien. Met welke kleur en nldnr. van de beschrijving van de verkorte toeren begin ik? Bij VERKORTE TOEREN staat: NLD 1 (goede kant en mindering aan het begin en omslag aan het eind) en kleur 11. Ik vind dit verwarrend, want in de beschrijving van het patroon staat dat naald 1 en 2 met kleur 02 wordt gebreid. Ik zie uit naar uw uitleg en hoop daarmee verder te kunnen!
12.04.2016 - 11:09DROPS Design svaraði:
Hoi Esther. Je hebt eerst 1 ribbel gebreid (2 naalden recht) met kleur 02. Dan brei je eerst de verkorte toeren met lila/groen (11) als er staat in de beschrijving van de verkorte toeren bovenaan het patroon. Naald 1 is dan weer de goede kant en je breit in totaal 12 of 14 nld afhankelijk van de gekozen maat. Daarna begin je met het patroon. Eerst de nld 1 t/m 6 met de aangegeven kleuren, en daarna herhaal je nld 3 t/m 6. Je gaat zo verder en herhaalt VERKORTE TOEREN en dan PATROON 6-7-8-9-10-10 keer in totaal afhankelijk van je gekozen maat.
15.04.2016 - 10:43
Guro Flemmen skrifaði:
Er dere sikker på at det ikke er noe feil i oppskriften med hvor mange pinner mønsteret skal strikkes over? Størrelse L: Etter to rapporter, måler øvre kant 13 cm. 8 rapporter blir dermed 52 cm, mens jeg skal ha 84 cm. For å komme til 84 cm, må jeg strikke 13 rapporter. Nedre kant måler nesten 24 cm etter 2 rapporter. 13 rapporter vil dermed måle over 150 cm! Kan dere se over det? Formen på mitt skjørt vil ikke ligne bildet om jeg følger oppskriften!
11.04.2016 - 16:00DROPS Design svaraði:
Hej Guro, Jo opskriften stemmer. Strikker du både FORKORTEDE PINNER og MØNSTER vekselsvis som det står i opskriften? Strikker du i DROPS Delight og har du 48p rillestrikk på 10 cm?
13.04.2016 - 11:54
C.Zschieschang skrifaði:
Hallo miteinander, Der Rock ist wirklich toll ! ich habe in Südamerika einen Pulli gekauft, der auch so schräg gestrickt ist, ganz locker mit großer Nadel Ich kann keinen Anfang, kein Ende, kein Bündchen und keine Verbindungsnaht ausmachen. Der Pulli ist leicht, schick und anschmiegsam. So etwas habe ich in Europa noch nicht gesehen! Leider kann ich hier kein Foto anfügen. Vielleicht hat jemand von Ihnen Lust, eine innovative Anleitung zu stricken ? Es grüßt Claudia aus Lübeck
08.04.2016 - 12:17Kern skrifaði:
Hi, My decreased side of the piece does not match with the increased side. The decreased side is shorter. Did I do something wrong? How can I join when both sides don't match?
26.02.2016 - 18:28DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Kern, it looks fine, at the very end, you will sew tog cast on edge to cast off edge (dotted line in measurement chart), so that as you can see one side will be tighter (towards waist) and the other side will be longer (bottom edge of skirt). Happy knitting!
27.02.2016 - 15:46
Viollet skrifaði:
Ce que vous appelez le rang de montage correspond à la base de tricot (146 m du départ )??
25.02.2016 - 13:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Viollet, tout à fait, les 146 m montées en taille M. Bon tricot!
26.02.2016 - 10:38
Sonia Viollet skrifaði:
Bonjour On est bien d accord que les côtés sont de biais ?? Est ce normal ?
25.02.2016 - 12:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Viollet, les bords de chaque côté doivent être droits quand le rang de montage (ligne pointillé du schéma des mesures) est en position correcte. Le jeu des augm/dim de chaque côté permet de conserver le bon nombre de mailles. Mais, en posant l'ouvrage à plat (bord de montage droit) les bords partent effectivement de biais. Placez votre ouvrage comme dans le schéma pour un aperçu. Bon tricot!
25.02.2016 - 13:19
Sonia Viollet skrifaði:
Les augmentations se font aussi sur les rangs raccourcis ?? Je démonte mon ouvrage car erreur quelque part. Pffff la galère
24.02.2016 - 13:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Viollet, les augmentations se font aux rangs 1 + 13 (en taille S, M et XXXL) des rangs raccourcis. Bon tricot!
24.02.2016 - 14:29
Viollet skrifaði:
Bonjour Comment assembler la jupe pour que le rendu soit identique à la photo ??
24.02.2016 - 08:36DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Viollet, on assemble les mailles montées aux mailles rabattues (= ligne en pointillé dans le schéma des mesures). Bon tricot!
24.02.2016 - 10:38
Crissi skrifaði:
Kann es sein, dass die Rocklänge während dem Stricken kürzer wird? Also am Anfang 52 cm und nach 4 Keilen 45cm? Kann das sein?
20.02.2016 - 00:23DROPS Design svaraði:
Liebe Crissi, nein, der Rock sollte nicht kürzer werden. Haben Sie denn noch die gleiche Maschenzahl wie am Anfang?
02.03.2016 - 17:21
Crissi skrifaði:
Die Anleitung für den Rock ist meiner Meinung nach nicht passend. Je grösser die Größe umso länger wird der Rock, was ja grundsätzlich ok ist, aber nicht ok ist, dass der Rock in XXL bei einer Körpergröße von 1,68 cm fast bis an die Knöchel geht. Ich halte es für sinnvoller mehr die Körpergröße einzubeziehen, die Weite kann man eigentlich selbst regulieren, indem man dann mehr Muster strickt. Ich musste meinen aufribbeln, weil er mir viel zu lang war!
17.02.2016 - 08:56
Late Summer Night's Dream#latesummernightsdreamskirt |
|
|
|
Prjónað pils úr DROPS Delight í garðaprjóni með stuttum umferðum. Stærð S-XXXL.
DROPS 156-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR: Þegar skipt er um þráð er það alltaf gert í sömu hlið á stykki (þ.e.a.s upp við mitti). MYNSTUR: UMFERÐ 1 (= rétta): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 2 (= ranga): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 3: sl með litnum syren/grænn. UMFERÐ 4: br með litnum syren/grænn. UMFERÐ 5: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 6: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. Endurtakið umf 3-6. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman áður en 1 kantlykkja byrjar í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið. ÚTAUKNING: Aukið út innan við 1 kantlykkju í lok hverrar umf frá réttu í gegnum allt stykkið. Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) svo að ekki myndist gat. STUTTAR UMFERÐIR: Prjónaðar eru stuttar umferðir í sléttprjóni með litnum syren/grænn. ATH: Í hvert skipti þegar snúið er við er hert á þræði svo að ekki myndist gat! UMFERÐ 1 og afgangur af umf frá réttu eru prjónaðar þannig: Prjónið 1 umf sléttprjón, 2 l slétt saman, sléttprjón þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið fyrstu 90-94-102-108-116-124 l, snúið við. UMFERÐ 4: Prjónið fyrstu 75-78-81-86-92-103 l, snúið við. UMFERÐ 6: Prjónið fyrstu 60-62-60-64-69-82 l, snúið við. UMFERÐ 8: Prjónið fyrstu 45-46-40-42-46-61 l, snúið við. UMFERÐ 10: Prjónið fyrstu 30-30-20-21-23-40 l, snúið við. Stærð S, M og XXXL: UMFERÐ 12: Prjónið fyrstu 15-15-20 l, snúið við. UMFERÐ 13: Prjónið 1 l sléttprjón, 2 l slétt saman þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. ALLAR STÆRÐIR: Prjónið til baka yfir allar 142-146-154-160-168-176 l. Nú eru 14-14-12-12-12-14 umf í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í sléttprjóni og garðaprjóni á hringprjóna. Lykkjum er fækkað í annarri hliðinni – LESIÐ ÚRTAKA og aukið er út í hinni hliðinni – LESIÐ ÚTAUKNING, í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið, svo að garðaprjón verði á ská. LESIÐ LEIÐBEININGAR! PILS: Fitjið laust upp 142-146-154-160-168-176 l á hringprjóna nr 3 með litnum plóma/beige/fjólublár. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan. Prjóni síðan 1. umf þannig (= rétta): Prjónið STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan! Þegar stuttar umferðir hafa verið prjónaðar er prjónað MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan – yfir næstu 34-30-26-26-26-30 umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram að prjóna til skiptis stuttar umferðir og mynstur eins og útskýrt er frá að ofan alls 6-7-8-9-10-10 sinnum, en í stærð S,M,L og XXXL er prjónað yfir 30-26-30-26 umf og í 2,4 og 6. skiptið er prjónað mynstur. ATH: Í stærð XXXL er prjónað yfir 26 umf og í 8. og 10. skiptið er prjónað mynstur. Nú eru 3-4-5-9-10-5 mynstureiningar yfir 34-30-26-26-26-30 umf og 3-3-3-0-0-5 mynstureiningar með mynstri yfir 30-26-30-0-0-26 umf. Þegar allar mynstureiningarnar með stuttum umferðum og mynstri hafa verið prjónaðar mælist pilsið ca 70-76-84-90-100-108 cm við mitti (þ.e.a.s. sú hlið sem lykkjum var fækkað í hverri umf frá réttu). Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman uppfitjunarkant og affellingarkant saman. Saumið lykkjur fallega saman 1 og 1. Passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur! Brjótið uppá kantinn í mitt (hlið sem skipt var um enda) um 2 cm frá röngu og saumið fallega niður. Skiljið eftir smá op til þess að þræða teygju í gegn. Klippið frá og festið enda. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #latesummernightsdreamskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.