Birgitte Illum skrifaði:
Str. XL. Jeg skal strikke 26 pinde mønster. Det giver 7 retriller i farve 02 og 6 glatstrikkede mellemrum af 2 pinde i farve 11 mellem de 7 retriller. På grund af de forkortede pinde, der kommer ret ofte, bliver vidden på nederdelen forneden meget bred og svarer ikke til bredden på målene selvom strikkefastheden passer og jeg ved at det er på diagonale. På billedet ser man 14 retriller mellem de forkortede pinde. Det giver ikke nær så meget vidde. Hvad går galt?
30.06.2018 - 22:00
Joan De Mildt skrifaði:
Met welke kleuren is dit rokje gebreid? Niet alleen 02 en 11 zoals in het patroon staat. Is het 06 pink-purple?
22.04.2018 - 20:31DROPS Design svaraði:
Hallo Joan, Ja hoor, deze is met 2 kleuren gebreid, doordat er kleurovergangen zitten in de bollen, lijkt het alsof er veel meer kleuren gebruikt zijn.
29.04.2018 - 17:52
Joan De Mildt skrifaði:
Met welke kleuren is dit rokje gebreid? Niet alleen 02 en 11 zoals in het patroon staat. Is het 06 pink-purple?
22.04.2018 - 20:29
Lilian Otto skrifaði:
Liebes Drops Team, leider passt es immer noch nicht. Wegen der vorherigen Antwort: Von 30 R können nicht 14 Krausrippen sein sonst wären nur 2 R glatt gestrickt!? Meine vorherige Frage ist damit leider noch nicht beantwortet. Ich verstehe die Anleitung, nur diese stimmt nicht mit dem Bild überein. Das Würde ich gerne klären. Kann man das außerhalb dieses Forums lösen und evtl auch ein Bild schicken?
29.01.2018 - 20:33DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Otto, Anleitung stimmt schon und wurde schon mehrmals gestrickt. Bei der Größe M stricken Sie 30 Reihen Muster = 1 Krausrippe + 7 x (2 Reihen Glatt, 1 Krausrippe) = 30 Reihen und 8 Krausrippen. Viel Spaß beim stricken!
30.01.2018 - 08:35
Lilian Otto skrifaði:
So habe ich die Anleitung auch verstanden. Auf dem Bild zähle ich im Bereich des Musters jedoch 14 x Krausrippen und 13 x je 2 Reihen glatt = 54 Reihen!? Und im Bereich des Musters spaltet sich aus einer Krausrippe nochmal eine Krausrippe + 2 R glatt re heraus? Davon steht nichts in der Anleitung. Bitte um Hilfe. Vielen Dank.
27.01.2018 - 20:30DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Otto, oops mein Fehler, Muster wird über 4 Reihen gestrickt (nur die Reihe 3 bis 6 wiederholen = 2 Reihen Glatt + 1 Krausrippe) dann wiederholen Sie 7 x die 4 Reihen = 28 Reihen + 2 Reihen glatt = 30 Reihen (= 14 Krausrippen). Viel Spaß beim stricken!
29.01.2018 - 09:35
Lilian Otto skrifaði:
Ich stricke Größe M. Bei z. B. 30 R im Muster stricken verstehe ich: 2 R (Hin + Rück) kraus in Farbe 1 und 2 R glatt in Farbe 2 stricken. Danach sind es hier gezählt 8 Krausrippen und 7x dazwischen die glatt gestrickten Reihen bevor wieder ein Rapport verkürzte Reihen kommt. Auf dem Bild zähle ich in der Frontansicht zwischen den Rapporten 14x Krausrippen? Und sehe auch dass es auch "gespaltene Krausrippen" gibt die in der Anleitung nicht erwähnt werden? Danke!
24.01.2018 - 00:18DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Otto, Muster ist 6 Reihe (= 1 Krausrippe mit Farbe 1, 2 Reihe glatt rechts mit Farbe 2 und 1 Krausrippe mit Farbe 1). Sie strickend abwechselnd die verkürzten Reihen (= 13 Reihe in der Größe M) und einige Reihen im Muster (= 5 x die 6 Reihe): zuerst 30 Reihe, dann 26 Reihe, dann 30 Reihe, dann 26 Reihe, dann 30 Reihe, 1 x 26 Reihe und 2 x 30 Reihe (mit verkürzten Reihen inzwischen). Viel Spaß beim stricken!
24.01.2018 - 09:49
Lilian Otto skrifaði:
Kann meine Frage nicht kürzer schreiben! Bekomme immer Fehlermeldung dass meine Frage zu lang sei oder das Kommentarfeld leer...
24.01.2018 - 00:13
Marimar skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas bien comment je dois procéder pour les rangs raccourcis : le 1er rang : sur l'endroit..... est ce qu'il correspond à tous les rangs impairs des rangs raccourcis ? le rang 2 sur l'envers : voulez vous dire que l'on tricote à l'envers ?.. merci pour votre aide
06.01.2018 - 19:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Marimar, tous les rangs sur l'endroit des rangs raccourcis se tricotent comme le 1er rang (en jersey endroit = à l'endroit sur l'endroit) et tous les rangs sur l'envers se tricotent en jersey (= à l'envers sur l'envers). Bon tricot!
08.01.2018 - 09:06
Barbara Lowell skrifaði:
HI Love this skirt but I am wanting to make it ankle length. How to modify the pattern? Also is there translation available for all the questions other nations ask?
25.11.2017 - 15:56DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Lowell, we are unfortunately not able to adjust each our pattern to every individual request. For any further assistance you may request help from your store or any knitting forum. To translate all comments/questions in this section you can use any online translator. Happy knitting!
27.11.2017 - 09:11
Josephine skrifaði:
Bei meiner Maschenprobe habe ich mehr Reihen benötigt als in der Anleitung angegeben. Muss ich dadurch die Anzahl der Reihen im Muster erhöhen oder bei den verkürzten Reihen?
23.11.2017 - 18:16DROPS Design svaraði:
Liebe Josephine, versuchen Sie mit kleineren Nadelnd und Maschenprobe spannen ob es so besser wird. Sonnst sollen Sie sicher das Muster anpassen. Ihr DROPS Laden kann Ihnen sicher damit helfen. Viel Spaß beim stricken!
29.11.2017 - 09:46
Late Summer Night's Dream#latesummernightsdreamskirt |
|
|
|
Prjónað pils úr DROPS Delight í garðaprjóni með stuttum umferðum. Stærð S-XXXL.
DROPS 156-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR: Þegar skipt er um þráð er það alltaf gert í sömu hlið á stykki (þ.e.a.s upp við mitti). MYNSTUR: UMFERÐ 1 (= rétta): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 2 (= ranga): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 3: sl með litnum syren/grænn. UMFERÐ 4: br með litnum syren/grænn. UMFERÐ 5: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 6: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. Endurtakið umf 3-6. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman áður en 1 kantlykkja byrjar í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið. ÚTAUKNING: Aukið út innan við 1 kantlykkju í lok hverrar umf frá réttu í gegnum allt stykkið. Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) svo að ekki myndist gat. STUTTAR UMFERÐIR: Prjónaðar eru stuttar umferðir í sléttprjóni með litnum syren/grænn. ATH: Í hvert skipti þegar snúið er við er hert á þræði svo að ekki myndist gat! UMFERÐ 1 og afgangur af umf frá réttu eru prjónaðar þannig: Prjónið 1 umf sléttprjón, 2 l slétt saman, sléttprjón þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið fyrstu 90-94-102-108-116-124 l, snúið við. UMFERÐ 4: Prjónið fyrstu 75-78-81-86-92-103 l, snúið við. UMFERÐ 6: Prjónið fyrstu 60-62-60-64-69-82 l, snúið við. UMFERÐ 8: Prjónið fyrstu 45-46-40-42-46-61 l, snúið við. UMFERÐ 10: Prjónið fyrstu 30-30-20-21-23-40 l, snúið við. Stærð S, M og XXXL: UMFERÐ 12: Prjónið fyrstu 15-15-20 l, snúið við. UMFERÐ 13: Prjónið 1 l sléttprjón, 2 l slétt saman þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. ALLAR STÆRÐIR: Prjónið til baka yfir allar 142-146-154-160-168-176 l. Nú eru 14-14-12-12-12-14 umf í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í sléttprjóni og garðaprjóni á hringprjóna. Lykkjum er fækkað í annarri hliðinni – LESIÐ ÚRTAKA og aukið er út í hinni hliðinni – LESIÐ ÚTAUKNING, í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið, svo að garðaprjón verði á ská. LESIÐ LEIÐBEININGAR! PILS: Fitjið laust upp 142-146-154-160-168-176 l á hringprjóna nr 3 með litnum plóma/beige/fjólublár. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan. Prjóni síðan 1. umf þannig (= rétta): Prjónið STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan! Þegar stuttar umferðir hafa verið prjónaðar er prjónað MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan – yfir næstu 34-30-26-26-26-30 umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram að prjóna til skiptis stuttar umferðir og mynstur eins og útskýrt er frá að ofan alls 6-7-8-9-10-10 sinnum, en í stærð S,M,L og XXXL er prjónað yfir 30-26-30-26 umf og í 2,4 og 6. skiptið er prjónað mynstur. ATH: Í stærð XXXL er prjónað yfir 26 umf og í 8. og 10. skiptið er prjónað mynstur. Nú eru 3-4-5-9-10-5 mynstureiningar yfir 34-30-26-26-26-30 umf og 3-3-3-0-0-5 mynstureiningar með mynstri yfir 30-26-30-0-0-26 umf. Þegar allar mynstureiningarnar með stuttum umferðum og mynstri hafa verið prjónaðar mælist pilsið ca 70-76-84-90-100-108 cm við mitti (þ.e.a.s. sú hlið sem lykkjum var fækkað í hverri umf frá réttu). Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman uppfitjunarkant og affellingarkant saman. Saumið lykkjur fallega saman 1 og 1. Passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur! Brjótið uppá kantinn í mitt (hlið sem skipt var um enda) um 2 cm frá röngu og saumið fallega niður. Skiljið eftir smá op til þess að þræða teygju í gegn. Klippið frá og festið enda. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #latesummernightsdreamskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.