Jane Evans skrifaði:
Hi! I'm a bit confused... Why are there no odd row numbers for the short rows? I don't know what to do!!! Also... Do you only do the increases and decreasing on the right side? Thanks so much!
18.04.2020 - 18:05DROPS Design svaraði:
Dear Jane, as the pattern states: " ROW 1 and remaining rows from RS are worked as follows: Work 1 st in stocking st, K 2 tog, stocking st until 1 st remains, 1 YO, 1 st in stocking st, turn." So all rows from the right side (i.e all odd numbered rows) should be knitted like that. Happy Knitting!
19.04.2020 - 21:01
Akasha skrifaði:
Is there a way to make this skirt longer
20.03.2020 - 15:40DROPS Design svaraði:
Dear Akasha, probably but we are unfortunately not able to adjust every pattern to every single request, please contact your usual DROPS store - even per mail or telephone - for any further individual assistance. Thanks for your comprehension. Happy knitting!
20.03.2020 - 16:12
Maria Walczak skrifaði:
Dzień dobry, czy w opisie rzędów skróconych rząd jest traktowany jako jeden ścieg francuski? Czyli jeśli jest napisane przerobić x oczek i obrócić to znaczy, że przerabiam do końca robótki? Czy rzędy nieparzyste są przerabiane ponad wszystkimi oczkami, czy tylko po przerobieniu całej sekcji rzędów skróconych? Czy na dole robótki oczka są dodawane także przy rzędach skróconych, czy tylko przy pełnych rzędach powrotnych? Dziękuję za odpowiedź i pozdrawiam, Maria
06.02.2020 - 11:25DROPS Design svaraði:
Rz. 1 (na prawej stronie robótki): przer. 1 o. dżersejem, 2 o. razem na prawo, dżersejem aż zostaje 1 o., 1 narzut, 1 o. dżersejem, obrócić. Rz. 2 (= na lewej stronie robótki): przer. 90-94-102-108-116-124 pierwszych o., obrócić. Rz. 3 (na prawej stronie robótki): 1 o.p, 2 o. razem na prawo, przerabiać na prawo aż zostaje ostatnie oczko, 1 narzut i 1 o.p. = 90-94-102-108-116-124 o. Rz. 4 (lewa strona robótki): przer. 75-78-81-86-92-103 pierwszych o., obrócić. Rz. 5 (prawa strona robótki): 1 o.p, 2 o. razem na prawo, przerabiać na prawo aż zostaje ostatnie oczko, 1 narzut i 1 o.p. = 75-78-81-86-92-103 o. itd.
10.02.2020 - 17:25
Carmen-Gabriela skrifaði:
In "S" strickt man doch, lt. Anltg. 14 verkürzte Reihen glatt rechts und abwechselnd das Muster von 3 x 34 Reihen Rippen und 3 x 30 Reihen Rippen, dazwischen jeweils die glatten 14 verkürzten Reihen. Also, 14 R verkürzt, 34 R Rippen, 14 R verk., 30 R Rippen, 14 R verk., 34 R Ri, 14 R verk., 30 R Ri....usw. - Oder lese ich etwas falsch in Ihrer deutschen Übersetzung? . Das Modell lt. Foto, das Garn, ist echt hip:)!
07.08.2019 - 17:45DROPS Design svaraði:
Liebe Carmen-Gabriela, Sie sind ja richtig, so wird es in die 1. Grösse gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
08.08.2019 - 09:35
Carmen-Gabriela skrifaði:
Bzgl. 14 Rippen: Auf dem Foto sieht man i.d. Mitte (nach den 14 verk. R., von rechts n. links betrachtet) 5 Rippen welche aufspringen/sich teilen, etwas weniger verk. R., dann wieder 9 Rippen, und dann die 14 verk. Reihen glatt re. gestrickt. - Ich bin ca. i.d. Hälfte beim Stricken, sehr schön, aber nicht ganz der Effekt wie auf dem Foto. - Aber die Diagonale ist klasse:)!
07.08.2019 - 17:30
Carmen-Gabriela skrifaði:
Die selbe offene Frage wie bei Lilian Otto. Lt. Anltg. stricke ich das Muster in S mit 9 Rippen (=34 R) und 8 Ri. (= 30 R) - Wie komme ich auf je ca. 14 Rippen? - Das Modell sieht auf dem Foto soooo schön aus!
05.08.2019 - 17:37DROPS Design svaraði:
Liebe Carmen-Gabriela, was meinen Sie mit 14 Rippen? Sie stricken verkürzten Reihen (= 14 Reihen) und Muster (= 34 Reihen insgesamt im Muster) insgesamt 6 Mal + 1 Mal Muster über 30 Reihen. Viel Spaß beim stricken!
07.08.2019 - 11:09
Danielle Krijnen skrifaði:
Goedendag. Dit is het model rokje waar ik naar zoek in maat 38, maar ik zou hem het liefst gewoon van boven naar beneden breien/haken. Bestaat er ergens bij Drops zo een model ? Ik kan het niet vinden. Alvast dank voor de moeite.
25.07.2019 - 16:58DROPS Design svaraði:
Dag Danielle,
Dit rokje wordt diagonaal gehaakt, zodat je de diagonale strepen krijgt, dus het is niet mogelijk om hem van boven naar beneden te maken. Misschien kun je door een zoekopdracht op de site een patroon vinden dat van boven naar beneden gebreid wordt.
10.08.2019 - 17:08
Adele Wyatt skrifaði:
Do I complete all 14 rows of short pattern in lilac/green, then start row 15 following the pattern in the colours stated? If so, I have a wedge of colour when I do the short rows. Is this correct?
14.12.2018 - 17:25DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wyatt, you first work the 14 rows (short rows in stocking stitch), then work 34-30-30 (see size) in PATTERN (starting on row 1 from RS with plum/beige/feather). Happy knitting!
17.12.2018 - 10:58Dawn skrifaði:
Hoping you can resolve my confusion on the short rows section - I just can't picture it. Am I doing the increase and decrease on the odd short rows each time? So essentially increasing a stitch just before I turn midway through a row? Have ordered the suggested yarns as I love the colourway and want to be clear as to what I'm doing before I start. Off to practice on some spare yarn before my order arrives. Thank you.
22.10.2018 - 20:40DROPS Design svaraði:
Dear Dawn, you will have to decrease and to increase at the beginning of every row from RS in the short rows as well as in the rows over all sts. Happy knitting!
23.10.2018 - 09:18Heather skrifaði:
I am confused by what you mean can you explain: "but in sizes S,M,L and XXXL work over 30-26-30-26 rows 2nd, 4th and 6th time patter is worked".
16.07.2018 - 21:23DROPS Design svaraði:
Dear Heather, it means that the second, fourth and the 6th time you repeat the pattern, the short rows are worked over 30 (for size S)-26 (M)-30 (L)-26 (XXXL) rows. Happy Knitting!
17.07.2018 - 07:46
Late Summer Night's Dream#latesummernightsdreamskirt |
|
|
|
Prjónað pils úr DROPS Delight í garðaprjóni með stuttum umferðum. Stærð S-XXXL.
DROPS 156-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR: Þegar skipt er um þráð er það alltaf gert í sömu hlið á stykki (þ.e.a.s upp við mitti). MYNSTUR: UMFERÐ 1 (= rétta): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 2 (= ranga): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 3: sl með litnum syren/grænn. UMFERÐ 4: br með litnum syren/grænn. UMFERÐ 5: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 6: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. Endurtakið umf 3-6. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman áður en 1 kantlykkja byrjar í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið. ÚTAUKNING: Aukið út innan við 1 kantlykkju í lok hverrar umf frá réttu í gegnum allt stykkið. Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) svo að ekki myndist gat. STUTTAR UMFERÐIR: Prjónaðar eru stuttar umferðir í sléttprjóni með litnum syren/grænn. ATH: Í hvert skipti þegar snúið er við er hert á þræði svo að ekki myndist gat! UMFERÐ 1 og afgangur af umf frá réttu eru prjónaðar þannig: Prjónið 1 umf sléttprjón, 2 l slétt saman, sléttprjón þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið fyrstu 90-94-102-108-116-124 l, snúið við. UMFERÐ 4: Prjónið fyrstu 75-78-81-86-92-103 l, snúið við. UMFERÐ 6: Prjónið fyrstu 60-62-60-64-69-82 l, snúið við. UMFERÐ 8: Prjónið fyrstu 45-46-40-42-46-61 l, snúið við. UMFERÐ 10: Prjónið fyrstu 30-30-20-21-23-40 l, snúið við. Stærð S, M og XXXL: UMFERÐ 12: Prjónið fyrstu 15-15-20 l, snúið við. UMFERÐ 13: Prjónið 1 l sléttprjón, 2 l slétt saman þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. ALLAR STÆRÐIR: Prjónið til baka yfir allar 142-146-154-160-168-176 l. Nú eru 14-14-12-12-12-14 umf í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í sléttprjóni og garðaprjóni á hringprjóna. Lykkjum er fækkað í annarri hliðinni – LESIÐ ÚRTAKA og aukið er út í hinni hliðinni – LESIÐ ÚTAUKNING, í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið, svo að garðaprjón verði á ská. LESIÐ LEIÐBEININGAR! PILS: Fitjið laust upp 142-146-154-160-168-176 l á hringprjóna nr 3 með litnum plóma/beige/fjólublár. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan. Prjóni síðan 1. umf þannig (= rétta): Prjónið STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan! Þegar stuttar umferðir hafa verið prjónaðar er prjónað MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan – yfir næstu 34-30-26-26-26-30 umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram að prjóna til skiptis stuttar umferðir og mynstur eins og útskýrt er frá að ofan alls 6-7-8-9-10-10 sinnum, en í stærð S,M,L og XXXL er prjónað yfir 30-26-30-26 umf og í 2,4 og 6. skiptið er prjónað mynstur. ATH: Í stærð XXXL er prjónað yfir 26 umf og í 8. og 10. skiptið er prjónað mynstur. Nú eru 3-4-5-9-10-5 mynstureiningar yfir 34-30-26-26-26-30 umf og 3-3-3-0-0-5 mynstureiningar með mynstri yfir 30-26-30-0-0-26 umf. Þegar allar mynstureiningarnar með stuttum umferðum og mynstri hafa verið prjónaðar mælist pilsið ca 70-76-84-90-100-108 cm við mitti (þ.e.a.s. sú hlið sem lykkjum var fækkað í hverri umf frá réttu). Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman uppfitjunarkant og affellingarkant saman. Saumið lykkjur fallega saman 1 og 1. Passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur! Brjótið uppá kantinn í mitt (hlið sem skipt var um enda) um 2 cm frá röngu og saumið fallega niður. Skiljið eftir smá op til þess að þræða teygju í gegn. Klippið frá og festið enda. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #latesummernightsdreamskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.