Christine skrifaði:
I made this lovely skirt a while ago and I love it so am planning to knit another one. However, following the pattern it was really short, even with the right guage. I don't want to go up a size, just increase the length by about 3 inches. Am I on the right track to just add stitches to the cast on row or have I totally lost the plot?
19.07.2022 - 14:17DROPS Design svaraði:
Dear Christine, the numbers in this pattern have been calculated for a specific hip/length and even the short rows are carefully calculated. To change only the length, you would have to make many changes to the pattern, resulting in a completely different one. Happy knitting!
24.07.2022 - 17:47
Amanda Lubit skrifaði:
Im not sure what I did wrong because Ive counted and recounted… but can I fix it by adding extra rounds of the shortrows- pattern combo to fix it?
28.06.2022 - 18:39DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Lubit, it's a bit difficult to answer without seeing your work, bring it to your store or send them a picture or ask in a forum, eg in our DROPS Workshop, where other knitters might be able to help you. Happy knitting!
29.06.2022 - 09:23
Amanda skrifaði:
I am halfway through the size small and the skirt is very long with short ends - the top is 27 cm and the bottom 38 cm. But I checked my gauge and it is right. Once it is finished and sewn together does this mean the waist opening will be 27x2 = 54 cm? Or is there an angle involved that I dont see yet that will make it bigger? Second question, can I add 1-2 additional rounds of short rows followed by patterns to make it wider? Or would that not work?
28.06.2022 - 08:39DROPS Design svaraði:
Dear Amanda, when the skirt is finished it should measure approx. 70 cm towards the waist, maybe you haven't worked all the repeats? you should work short rows and pattern a total of 6 times but with 30 rows in the pattern the 2nd, 4th and 6th time. Or maybe then your number of rows in the tension is not that right?
28.06.2022 - 11:34
Nayarslimani skrifaði:
Salut a tous, j'adore ce genre de jupes,est ce qu il y'a quelqu'un qu peut expliquer depuis le début ,ou me donner une adresse youtube,merci d'avance, combien coute ces jupes?est ce qu il y'a quelqu'un qu peut me les tricotes et j'achète,
28.01.2022 - 17:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Nayarslimani, vous pouvez réaliser ce modèle en suivant pas à pas les explications, ou bien contacter nos différents magasins DROPS, on pourra probablement vous conseiller quelqu'un qui pourra vous la tricoter.
31.01.2022 - 08:31
Louise skrifaði:
Hi can this skirt be knitted on straight needles
18.11.2021 - 12:01DROPS Design svaraði:
Dear Louise, sure, this skirt is worked back and forth on circular needle to get enough room for all stitches. You can then use straight needles, your stitches will be just tighter (make sure to keep correct tension). Read more about circular needles here. Happy knitting!
18.11.2021 - 17:15
Catharina skrifaði:
Ik ben dit rokje aan het breien in maat L. Nu ben ik al over de helft en het ziet er naar uit dat het te krap zal zijn in de taille. Kan ik dit oplossen door een aantal patroonherhalingen toe te voegen? Of raakt het dan uit model?
19.10.2021 - 12:07DROPS Design svaraði:
Dag Catharina,
Je breit afwisselend verkorte toeren en patroon, in totaal 8 keer. Je zou beide nog een keer kunnen doen, dus in totaal 9 keer. De hele rok wordt dan breder, dus ook bij de heupen.
22.10.2021 - 15:27
Poca74 skrifaði:
Bonjour! Merci pour vos modèles. Pour celui- ci, j ai 2 questions: pourquoi augmenter et diminuer tout du long du projet? Si on ne le fait pas que se passe t il? Comment faire les rang raccourcis sans trous? Juste serrer le fil ne suffit pas.
24.05.2021 - 11:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Poca74, on doit ici diminuer et augmenter tout du long du début jusqu'à la fin, c'est ce qui va permettre d'obtenir les rayures obliques et les bords droits. Vous pouvez tricoter la technique des rangs raccourcis avec des mailles enveloppées si vous le souhaitez - retrouvez-les dans les vidéos ci-dessus ou ici. Bon tricot!
25.05.2021 - 08:20
Carmen Andrade skrifaði:
Mi pregunta es por la cantidad de hileras... Entiendo que monto los puntos y voy tejiendo, para la talla S, 14 hileras de vueltas cortas, luego 34 de patrón, 14 de VC, 30 patrón... ¿Es así? Gracias de antemano
21.05.2021 - 15:18DROPS Design svaraði:
Hola Carmen, sí, es correcto.
30.05.2021 - 20:40
Julie Morley skrifaði:
Another question! I'm making a medium size, so I read that after my first short rows, I work 30 rows of the pattern, which is 3 full times through the pattern, and then on the 2nd, 4th, 6th time I work 2 patterns plus 6 rows of pattern, equaling 26 rows. Am I on the right track?
11.02.2021 - 19:25DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Morley, you work pattern (= the 6 rows described under PATTERN for 30 rows the first time, the 3rd time, the 5th time and the 7th time, and work pattern (the same 6 rows) over only 26 rows the 2nd time, the 4th time and the 6th time - between these rows worked in pattern, work the short rows. Hope this helps. Happy knitting!
12.02.2021 - 07:44
Julie Morley skrifaði:
For the gauge in the Late summer nights dream skirt, is the 4 inch square for each of the stockinette and garter stitch pieces, or is the combined total of those two supposed to be 4 inches? My stockinette only is shaping up to be 4 inches.
09.02.2021 - 21:26DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Morley, with stocking stitch you should have 32 rows for 4 inches and with garter stitch you should have 48 rows for 4 inches - and 24 stitches in both cases. Happy knitting!
10.02.2021 - 06:54
Late Summer Night's Dream#latesummernightsdreamskirt |
|
|
|
Prjónað pils úr DROPS Delight í garðaprjóni með stuttum umferðum. Stærð S-XXXL.
DROPS 156-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR: Þegar skipt er um þráð er það alltaf gert í sömu hlið á stykki (þ.e.a.s upp við mitti). MYNSTUR: UMFERÐ 1 (= rétta): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 2 (= ranga): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 3: sl með litnum syren/grænn. UMFERÐ 4: br með litnum syren/grænn. UMFERÐ 5: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 6: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. Endurtakið umf 3-6. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman áður en 1 kantlykkja byrjar í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið. ÚTAUKNING: Aukið út innan við 1 kantlykkju í lok hverrar umf frá réttu í gegnum allt stykkið. Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) svo að ekki myndist gat. STUTTAR UMFERÐIR: Prjónaðar eru stuttar umferðir í sléttprjóni með litnum syren/grænn. ATH: Í hvert skipti þegar snúið er við er hert á þræði svo að ekki myndist gat! UMFERÐ 1 og afgangur af umf frá réttu eru prjónaðar þannig: Prjónið 1 umf sléttprjón, 2 l slétt saman, sléttprjón þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið fyrstu 90-94-102-108-116-124 l, snúið við. UMFERÐ 4: Prjónið fyrstu 75-78-81-86-92-103 l, snúið við. UMFERÐ 6: Prjónið fyrstu 60-62-60-64-69-82 l, snúið við. UMFERÐ 8: Prjónið fyrstu 45-46-40-42-46-61 l, snúið við. UMFERÐ 10: Prjónið fyrstu 30-30-20-21-23-40 l, snúið við. Stærð S, M og XXXL: UMFERÐ 12: Prjónið fyrstu 15-15-20 l, snúið við. UMFERÐ 13: Prjónið 1 l sléttprjón, 2 l slétt saman þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. ALLAR STÆRÐIR: Prjónið til baka yfir allar 142-146-154-160-168-176 l. Nú eru 14-14-12-12-12-14 umf í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í sléttprjóni og garðaprjóni á hringprjóna. Lykkjum er fækkað í annarri hliðinni – LESIÐ ÚRTAKA og aukið er út í hinni hliðinni – LESIÐ ÚTAUKNING, í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið, svo að garðaprjón verði á ská. LESIÐ LEIÐBEININGAR! PILS: Fitjið laust upp 142-146-154-160-168-176 l á hringprjóna nr 3 með litnum plóma/beige/fjólublár. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan. Prjóni síðan 1. umf þannig (= rétta): Prjónið STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan! Þegar stuttar umferðir hafa verið prjónaðar er prjónað MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan – yfir næstu 34-30-26-26-26-30 umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram að prjóna til skiptis stuttar umferðir og mynstur eins og útskýrt er frá að ofan alls 6-7-8-9-10-10 sinnum, en í stærð S,M,L og XXXL er prjónað yfir 30-26-30-26 umf og í 2,4 og 6. skiptið er prjónað mynstur. ATH: Í stærð XXXL er prjónað yfir 26 umf og í 8. og 10. skiptið er prjónað mynstur. Nú eru 3-4-5-9-10-5 mynstureiningar yfir 34-30-26-26-26-30 umf og 3-3-3-0-0-5 mynstureiningar með mynstri yfir 30-26-30-0-0-26 umf. Þegar allar mynstureiningarnar með stuttum umferðum og mynstri hafa verið prjónaðar mælist pilsið ca 70-76-84-90-100-108 cm við mitti (þ.e.a.s. sú hlið sem lykkjum var fækkað í hverri umf frá réttu). Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman uppfitjunarkant og affellingarkant saman. Saumið lykkjur fallega saman 1 og 1. Passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur! Brjótið uppá kantinn í mitt (hlið sem skipt var um enda) um 2 cm frá röngu og saumið fallega niður. Skiljið eftir smá op til þess að þræða teygju í gegn. Klippið frá og festið enda. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #latesummernightsdreamskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.