Kay skrifaði:
I think there's an error with this pattern when working just to the hip the explaination isn't correct . Can you please help.
08.09.2014 - 13:58DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Kay, can you please explain the part you don't understand. Thank you.
08.09.2014 - 14:52
Coutarel skrifaði:
Donc si j'ai bien compris le 1 er point fantaisie au total est égal à 26 m le 2 ème 30 m pour une taille L
01.09.2014 - 10:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Coutarel, le point fantaisie se compte en nombre de rangs, en taille L, le 1er point fantaisie est de 26 rangs et le 2ème de 30 rangs (pas m). Bon tricot!
01.09.2014 - 10:11
Sandrine skrifaði:
Faut il tricoter du 3 ème rangs au 6 ème pendant 26 rangs ?
30.08.2014 - 08:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, en point fantaisie, on répète les rangs 3 à 6 jusqu'à ce qu'un total de 26 rangs ait été tricotés, soit 6 fois les rangs 3 à 6 + encore 1 fois les rangs 3 et 4. Bon tricot!
01.09.2014 - 09:10
Sandrine skrifaði:
Que veut dire M, L et XXXL tricoter 30-26-30-26 rangs la 2ème, la 4ème et la 6ème fois que l'on tricote le point fantaisie.
29.08.2014 - 18:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, quand on tricote la 1ère fois le point fantaisie, on le fait sur 34 rangs en taille S, 30 en M, 26 en L .... Quand on le tricote la 2ème, la 4ème et la 6ème fois, on le tricote sur 30 rangs en taille S, 26 en taille M, 30 en taille L ... Bon tricot!
01.09.2014 - 09:01
Sandrine skrifaði:
Pour le 1 er rang raccourci sur l'endroit on commence par 1 m jersey, 2 m ens et aprés on tricote en jersey tout le rang ?
29.08.2014 - 12:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, au 1er rang, vous tricotez effectivement ainsi: 1 m jersey, 2 m ens à l'end, vous continuez en jersey jusqu'à ce qu'il reste 1 m, faites 1 jeté et terminez par 1 m end. Bon tricot!
29.08.2014 - 13:33
Liv skrifaði:
Lurer på om dere har gitt opp feil garnfarger? Ser ikke ut som det er fargen plomme/beige/lyng i dette skjørtet?
25.08.2014 - 19:49DROPS Design svaraði:
Hei Liv. Det er den rette farve. Men DROPS Delight er en magic print garn, med flere farveskift per nögle. Det gör at ikke ét nögle er ens, men giver ogsaa et helt unikt udtryk for hvert projekt :-) Du kan laese mere om Delight her.
26.08.2014 - 15:40
Evelyne LAMBERG skrifaði:
Très jolie jupe mais un peu courte quand on a plus tout à fait 20 ans. Comment faire la jupe, par exemple en M mais pour qu'elle fasse 50 cm de haut? J'ai regardé en détail les explications mais je ne vois pas... Merci pour votre réponse. Evelyne LAMBERG
29.07.2014 - 11:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lamberg et merci, nous ne sommes pas en mesure de réécrire chaque modèle individuellement, vous pouvez demander de l'aide auprès de votre magasin et/ou sur le forum DROPS. Bon tricot!
29.07.2014 - 14:53
Gyrid skrifaði:
Hei. Eg lurer på kor langt skjørtet er i dei ulike størrelsane?
22.07.2014 - 19:21DROPS Design svaraði:
Hei Gyrid. Se målene i cm per størrelse i måleskitsen nederst på mønstret.
22.07.2014 - 19:56
Lille skrifaði:
Hvordan kan det økes og felles på samme pinne hele veien når jeg strikker forkortede pinner? Jeg kommer jo ikke til slutten av pinnen før jeg må snu?! Lurer også på hvordan fargeskifte gjøres ved forkortede pinner. Skal jeg skifte farge midt i arbeidet?
16.07.2014 - 19:29DROPS Design svaraði:
Hej Lille, Uanset hvor du vender i arb så strikkes alle p fra retsiden som beskrevet i 1.p under forkortede p. Du skifter kun farve ifølge MØNSTER og ikke i de forkortede pinde.
10.09.2014 - 13:37
Susanne Plesner skrifaði:
Skal det forstås som at de forkortede pinde strikkes i glatstrik på alle pinde? Det ser det nemlig ikke ud til på billedet, hvor det ser ud som skiftevis glatstrik og retstrik som ved mønster.
13.07.2014 - 18:08DROPS Design svaraði:
Hej Susanne. Nej, det er ikke rigtigt, du strikker som mønstret angiver pinde 1, 2, 3, 5 og 6 ret - kun pind 4 strikkes vrang.
14.07.2014 - 16:31
Late Summer Night's Dream#latesummernightsdreamskirt |
|
|
|
Prjónað pils úr DROPS Delight í garðaprjóni með stuttum umferðum. Stærð S-XXXL.
DROPS 156-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR: Þegar skipt er um þráð er það alltaf gert í sömu hlið á stykki (þ.e.a.s upp við mitti). MYNSTUR: UMFERÐ 1 (= rétta): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 2 (= ranga): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 3: sl með litnum syren/grænn. UMFERÐ 4: br með litnum syren/grænn. UMFERÐ 5: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 6: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. Endurtakið umf 3-6. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman áður en 1 kantlykkja byrjar í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið. ÚTAUKNING: Aukið út innan við 1 kantlykkju í lok hverrar umf frá réttu í gegnum allt stykkið. Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) svo að ekki myndist gat. STUTTAR UMFERÐIR: Prjónaðar eru stuttar umferðir í sléttprjóni með litnum syren/grænn. ATH: Í hvert skipti þegar snúið er við er hert á þræði svo að ekki myndist gat! UMFERÐ 1 og afgangur af umf frá réttu eru prjónaðar þannig: Prjónið 1 umf sléttprjón, 2 l slétt saman, sléttprjón þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið fyrstu 90-94-102-108-116-124 l, snúið við. UMFERÐ 4: Prjónið fyrstu 75-78-81-86-92-103 l, snúið við. UMFERÐ 6: Prjónið fyrstu 60-62-60-64-69-82 l, snúið við. UMFERÐ 8: Prjónið fyrstu 45-46-40-42-46-61 l, snúið við. UMFERÐ 10: Prjónið fyrstu 30-30-20-21-23-40 l, snúið við. Stærð S, M og XXXL: UMFERÐ 12: Prjónið fyrstu 15-15-20 l, snúið við. UMFERÐ 13: Prjónið 1 l sléttprjón, 2 l slétt saman þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. ALLAR STÆRÐIR: Prjónið til baka yfir allar 142-146-154-160-168-176 l. Nú eru 14-14-12-12-12-14 umf í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í sléttprjóni og garðaprjóni á hringprjóna. Lykkjum er fækkað í annarri hliðinni – LESIÐ ÚRTAKA og aukið er út í hinni hliðinni – LESIÐ ÚTAUKNING, í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið, svo að garðaprjón verði á ská. LESIÐ LEIÐBEININGAR! PILS: Fitjið laust upp 142-146-154-160-168-176 l á hringprjóna nr 3 með litnum plóma/beige/fjólublár. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan. Prjóni síðan 1. umf þannig (= rétta): Prjónið STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan! Þegar stuttar umferðir hafa verið prjónaðar er prjónað MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan – yfir næstu 34-30-26-26-26-30 umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram að prjóna til skiptis stuttar umferðir og mynstur eins og útskýrt er frá að ofan alls 6-7-8-9-10-10 sinnum, en í stærð S,M,L og XXXL er prjónað yfir 30-26-30-26 umf og í 2,4 og 6. skiptið er prjónað mynstur. ATH: Í stærð XXXL er prjónað yfir 26 umf og í 8. og 10. skiptið er prjónað mynstur. Nú eru 3-4-5-9-10-5 mynstureiningar yfir 34-30-26-26-26-30 umf og 3-3-3-0-0-5 mynstureiningar með mynstri yfir 30-26-30-0-0-26 umf. Þegar allar mynstureiningarnar með stuttum umferðum og mynstri hafa verið prjónaðar mælist pilsið ca 70-76-84-90-100-108 cm við mitti (þ.e.a.s. sú hlið sem lykkjum var fækkað í hverri umf frá réttu). Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman uppfitjunarkant og affellingarkant saman. Saumið lykkjur fallega saman 1 og 1. Passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur! Brjótið uppá kantinn í mitt (hlið sem skipt var um enda) um 2 cm frá röngu og saumið fallega niður. Skiljið eftir smá op til þess að þræða teygju í gegn. Klippið frá og festið enda. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #latesummernightsdreamskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.