El Síndrome Lanar skrifaði:
Hola, buenos días: En la foto se ve una vuelta acortada en la zona de punto bobo. En el patrón no dice nada de vueltas acortadas en el punto bobo, sólo en el punto liso. La falda no queda exactamente igual que en la foto. ¿Hay algún error?
14.10.2014 - 12:06DROPS Design svaraði:
Hola Sindrome Lanar. Redirijo la pregunta al departamento de diseño. En breve te contestaremos.
16.10.2014 - 11:41
Ingrid Hofstra skrifaði:
Hartelijk bedankt, nog 1 vraag , de minderingen en de meerderingen vinden alleen plaats in de verkorte toeren en niet in het patroon , klopt dit ? Ingrid
12.10.2014 - 23:05DROPS Design svaraði:
U meerdert en mindert zoals bovenaan het patroon staat: Minder aan een kant - LEES TIP VOOR HET MINDEREN - en meerder aan de andere kant - LEES TIP VOOR HET MEERDEREN - elke nld aan de goede kant het hele werk zodat u diagonale ribbels krijgt. LEES TIP VOOR HET BREIEN! Dus elke naald aan de goede kant en niet alleen in de verkorte toeren! Er wordt verwezen naar tips (voor het breien, voor het minderen) en deze staan bovenaan het patroon voordat u steken opzet.
13.10.2014 - 09:12
Ingrid Hofstra skrifaði:
Ik heb een proeflapje gebreid en volgens de stekenverhouding ga ik het rokje op pen 3,5mm breien . Nu ben ik bezig en meet de opzetrand deze is 58cm. Volgens het patroon moet de lengte 44cm zijn. Meet ik op de verkeerde manier ? Ingrid
12.10.2014 - 18:00DROPS Design svaraði:
U breit de rok diagonaal, dus die 44 cm kunt u pas meten als u een heel stuk verder gebreid hebt. De stippellijn op de tekening is wat u nu op de naald hebt staan.
12.10.2014 - 20:26
Pernille Holm skrifaði:
Hej Drops. På foto ligner det ikke 14 pinde glatstrik. Se kommentar d. 13/7-14, hvor I svarer at det ikke er glatstrik, men følger mønsteret, hvor 4. P er vrang. Hvad er korrekt?
23.09.2014 - 22:10DROPS Design svaraði:
Hej Pernille. Det er ikke glatstrik. Du strikker alle pinde ret (saa bliver det retstrik), undtagen 4e pind, som du strikker vr. Det betyder at du faar 3 pinde glat i midten af mönstret (1 pind ret, 1 pind vr og 1 pind r), saa det passer ogsaa med billedet.
24.09.2014 - 16:47
Pernille Holm skrifaði:
Strikkes de "forkortede pinde" i retstrikning? Eller glatstrikning? Hvis glatstrikning, hvilke pinde strikkes vrang?
20.09.2014 - 12:47DROPS Design svaraði:
Hej Pernille, De forkortede pinde strikkes i glatstrik: 1.p og følgende pinde fra retsiden strikkes ret og alle pinde fra vrangen strikkes vrang. God fornøjelse!
23.09.2014 - 14:26
Pernille Holm skrifaði:
Er de forkortede pinde retstrikning? Eller glatstrikning? Hvis glatstrikning, hvilke pinde i "forkortede pinde" strikkes vrang?
20.09.2014 - 12:45
Sandrine skrifaði:
La première fois que l'on tricote le point fantaisie on le tricote comme suit du 1 er rang au 6 ème rang c'est ça, puis on répète du 3 au 6 ( 6 fois puis le 3 et le 4 pour obtenir 26 rangs)
10.09.2014 - 10:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, les 26 rangs du point fantaisie se tricotent ainsi: 1 x du rang 1 au 6 (= 6 rangs) + 5 fois les rangs 3 à 6 (= 5 x 4 rangs = 20 rangs). Bon tricot!
10.09.2014 - 11:59
Jenny skrifaði:
Ik denk dat ik een foutje gevonden heb in het patroon. Bij de verkorte toeren staat bij MLD 13 moet volgens mij staan dat brei 15 steken en bij nhd 14 gewoon av terug breien. Klopt mijn visie? Vriendelijke groet, Jenny
09.09.2014 - 18:51DROPS Design svaraði:
Hoi Jenny. Er is geen fout in het patroon. In nld 13 brei je zoals beschreven in het patroon en in de volgende nld (14 / verkeerde kant) brei je over alle st.
11.09.2014 - 11:42
Sandrine skrifaði:
Dans les 26 rangs point fantaisie ( c'est à dire 6 fois du rang 3 à 6 et 1 fois le rang 3 et 4) les 12 premiers ne sont pas compris dans les 26 mailles c'est cela ?
09.09.2014 - 18:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, je ne suis pas sûre de comprendre votre question, les 26 rangs point fantaisie (taille L) se tricotent sur toutes les mailles. Je vous invite à vous enregistrer sur le forum DROPS où il sera plus simple de vous aider. Merci.
10.09.2014 - 08:43
Sandrine skrifaði:
J'arrive à la fin des 8 rangs raccourcis et point fantaisie et je n'ai pas 84 cm à la taille mais 50 cm dois je continuer ?
09.09.2014 - 17:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, aviez-vous bien le bon échantillon et conservé la bonne tension tout du long de votre ouvrage, soit 24 m x 32 rangs en jersey et 24 m x 48 rangs au point mousse = 10 × 10 cm ?
09.09.2014 - 17:33
Late Summer Night's Dream#latesummernightsdreamskirt |
|
|
|
Prjónað pils úr DROPS Delight í garðaprjóni með stuttum umferðum. Stærð S-XXXL.
DROPS 156-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR: Þegar skipt er um þráð er það alltaf gert í sömu hlið á stykki (þ.e.a.s upp við mitti). MYNSTUR: UMFERÐ 1 (= rétta): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 2 (= ranga): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 3: sl með litnum syren/grænn. UMFERÐ 4: br með litnum syren/grænn. UMFERÐ 5: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 6: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. Endurtakið umf 3-6. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman áður en 1 kantlykkja byrjar í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið. ÚTAUKNING: Aukið út innan við 1 kantlykkju í lok hverrar umf frá réttu í gegnum allt stykkið. Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) svo að ekki myndist gat. STUTTAR UMFERÐIR: Prjónaðar eru stuttar umferðir í sléttprjóni með litnum syren/grænn. ATH: Í hvert skipti þegar snúið er við er hert á þræði svo að ekki myndist gat! UMFERÐ 1 og afgangur af umf frá réttu eru prjónaðar þannig: Prjónið 1 umf sléttprjón, 2 l slétt saman, sléttprjón þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið fyrstu 90-94-102-108-116-124 l, snúið við. UMFERÐ 4: Prjónið fyrstu 75-78-81-86-92-103 l, snúið við. UMFERÐ 6: Prjónið fyrstu 60-62-60-64-69-82 l, snúið við. UMFERÐ 8: Prjónið fyrstu 45-46-40-42-46-61 l, snúið við. UMFERÐ 10: Prjónið fyrstu 30-30-20-21-23-40 l, snúið við. Stærð S, M og XXXL: UMFERÐ 12: Prjónið fyrstu 15-15-20 l, snúið við. UMFERÐ 13: Prjónið 1 l sléttprjón, 2 l slétt saman þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. ALLAR STÆRÐIR: Prjónið til baka yfir allar 142-146-154-160-168-176 l. Nú eru 14-14-12-12-12-14 umf í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í sléttprjóni og garðaprjóni á hringprjóna. Lykkjum er fækkað í annarri hliðinni – LESIÐ ÚRTAKA og aukið er út í hinni hliðinni – LESIÐ ÚTAUKNING, í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið, svo að garðaprjón verði á ská. LESIÐ LEIÐBEININGAR! PILS: Fitjið laust upp 142-146-154-160-168-176 l á hringprjóna nr 3 með litnum plóma/beige/fjólublár. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan. Prjóni síðan 1. umf þannig (= rétta): Prjónið STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan! Þegar stuttar umferðir hafa verið prjónaðar er prjónað MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan – yfir næstu 34-30-26-26-26-30 umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram að prjóna til skiptis stuttar umferðir og mynstur eins og útskýrt er frá að ofan alls 6-7-8-9-10-10 sinnum, en í stærð S,M,L og XXXL er prjónað yfir 30-26-30-26 umf og í 2,4 og 6. skiptið er prjónað mynstur. ATH: Í stærð XXXL er prjónað yfir 26 umf og í 8. og 10. skiptið er prjónað mynstur. Nú eru 3-4-5-9-10-5 mynstureiningar yfir 34-30-26-26-26-30 umf og 3-3-3-0-0-5 mynstureiningar með mynstri yfir 30-26-30-0-0-26 umf. Þegar allar mynstureiningarnar með stuttum umferðum og mynstri hafa verið prjónaðar mælist pilsið ca 70-76-84-90-100-108 cm við mitti (þ.e.a.s. sú hlið sem lykkjum var fækkað í hverri umf frá réttu). Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman uppfitjunarkant og affellingarkant saman. Saumið lykkjur fallega saman 1 og 1. Passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur! Brjótið uppá kantinn í mitt (hlið sem skipt var um enda) um 2 cm frá röngu og saumið fallega niður. Skiljið eftir smá op til þess að þræða teygju í gegn. Klippið frá og festið enda. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #latesummernightsdreamskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.