Joan Lewis skrifaði:
Hi, Drops 156-7 I love the look of this pattern but am unsure of the sizing. The finished size for size small is given as 35cm waist which must be a child's size, but at the end of the pattern it says that when all repetitions have been worked the skirt measures 70cm for the smallest size. Can you clarify for me the finished waist size for pattern 156-7? Thank-you, Joan Lewis
01.02.2015 - 23:39DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Lewis, the measurement chart gives measurements when skirt is lying flat, from side to side, so that around waist you should get 70 cm and flat 35 cm in 1st size. Happy knitting!
02.02.2015 - 13:11
Sylvie skrifaði:
Si je voudrais monter 114m, a combien de mailles je dois tourner pour les rangs raccourcis? merci de me répondre
30.01.2015 - 22:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, pour toute assistance individuelle, nous vous remercions de bien vouloir contacter votre magasin ou le forum DROPS. Merci pour votre compréhension. Bon tricot!
02.02.2015 - 09:00
Sylvie skrifaði:
Peut-être que mon échantillons n'était pas bon car maintenant la jupe est trop longue et la taille pas assez grande, dois-je réduire ou grossir les aiguilles,
30.01.2015 - 16:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, vérifiez bien votre échantillon, si vous avez trop de mailles pour 10 cm, prenez des aiguilles plus grosses, si vous n'en avez pas assez, changez pour des aiguilles plus fines. Bon tricot!
02.02.2015 - 08:36
Natalie Schmidt skrifaði:
Wenn ich die Arbeit 2. R (Rück-R) nach den 90M wende, ist das dann die dritte Reihe? Oder ist die dritte Reihe, nachdem ich die 90 zurückgestickt habe und dann die 142M insgesamt stricke, wo ich auch die Abnahme und Zunahme mache. Oder stricke ich in den verkürzten an einer Seite gar nicht? Und die letzte kleine Frage: (1 Krausrippe = 2 R kraus re = 2 R re) Das heißt nur zwei R. oder stricke ich hier 4 R.
04.01.2015 - 13:57
Teresa skrifaði:
Hola, No me queda claro si las vueltas cortas alternan punto jersey y punto musgo como el patrón? Se cambia también de color en las vueltas cortas?. Muchas gracias. Teresa
28.12.2014 - 00:10DROPS Design svaraði:
Hola Teresa. Las vtas cortas se trabajan en pt jersey con color lila/verde (el cambio de color es por la calidad del hilo Delight)
01.01.2015 - 11:36
Kerstin Beagle skrifaði:
Hallo, meine Strickarbeit misst bei Größe xl 80 cm.Ist das die Rocklänge?LG Kerstin
28.11.2014 - 18:37DROPS Design svaraði:
Liebe Kerstin, beim Messen halten Sie sich bitte an die Seite, die in der Anleitung angegeben ist - d.h. an der Seite, an der am Anfang jeder Hin-R abgenommen wurde. Dann haben Sie den Taillenumfang. Die Rocklänge können Sie der Maßskizze entnehmen.
03.12.2014 - 15:18
Sylvie skrifaði:
Quel taille dois-je utilisé si je mesure 96 cm a la taille et 109 cm aux hanches
13.11.2014 - 04:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, la taille XL semble la plus adaptée, vous pouvez également ajuster si nécessaire. Toutefois, la meilleure façon de choisir une taille est de comparer les mesures du schéma à un de vos vêtements analogues dont vous aimez la forme et d'ajuster en fonction de vos envies, si vous la souhaitez un peu plus serrée ou plus large. Bon tricot!
13.11.2014 - 10:36
Ronja skrifaði:
Hallo, werden die Hinreihen der verkürzten Rapporte alle auch mit den zu- und abnahmen am Anfang und Ende gestrickt? Also Reihe 3, 5, 7, 9 und 11? Also beispielsweise Reihe 3: 1 rechts, 2 Maschen zusammen, 86 Maschen rechts, 1 Umschlag, 1 M rechts? Oder gilt die Zu- und Abnahmenregel in dem Fall nur für Reihe 1 und 13? Danke!!!
10.11.2014 - 19:54DROPS Design svaraði:
Liebe Ronja, die Zunahmen und Abnahmen bei den verkürzten R sind dort, unter "Verkürzte Reihen", in der 1. R erklärt. Sie werden in allen Hin-R gearbeitet. Gutes Gelingen und viel Spaß beim Stricken!
10.11.2014 - 20:22
Doris skrifaði:
Wow! Dieser Rock ist toll ! Ich habe ihn mit Farbe 01 und 15 gestrickt, weil ich ihn nicht ganz so bunt wollte und bin mit dem Ergebnis sehr zufrieden. Liebes Drops Team bitte mehr Röcke in den neuen Kollektionen !
24.10.2014 - 11:12
Birgitte skrifaði:
Hej. Hvis man ønsker at nederdelen skal være længere, hvordan gør man så det? Skal man bare slå flere masker op?
23.10.2014 - 14:09DROPS Design svaraði:
Hej Birgitte, Hvis du vil at nederdelen skal være længere så kan du slå op efter den største størrelse (da får du længden) men følge målene som passer dig i bredden. Se hvordan det er gjort på Facebook: https://www.facebook.com/#!/groups/Sockalicious/
28.10.2014 - 09:59
Late Summer Night's Dream#latesummernightsdreamskirt |
|
|
|
Prjónað pils úr DROPS Delight í garðaprjóni með stuttum umferðum. Stærð S-XXXL.
DROPS 156-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR: Þegar skipt er um þráð er það alltaf gert í sömu hlið á stykki (þ.e.a.s upp við mitti). MYNSTUR: UMFERÐ 1 (= rétta): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 2 (= ranga): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 3: sl með litnum syren/grænn. UMFERÐ 4: br með litnum syren/grænn. UMFERÐ 5: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 6: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. Endurtakið umf 3-6. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman áður en 1 kantlykkja byrjar í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið. ÚTAUKNING: Aukið út innan við 1 kantlykkju í lok hverrar umf frá réttu í gegnum allt stykkið. Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) svo að ekki myndist gat. STUTTAR UMFERÐIR: Prjónaðar eru stuttar umferðir í sléttprjóni með litnum syren/grænn. ATH: Í hvert skipti þegar snúið er við er hert á þræði svo að ekki myndist gat! UMFERÐ 1 og afgangur af umf frá réttu eru prjónaðar þannig: Prjónið 1 umf sléttprjón, 2 l slétt saman, sléttprjón þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið fyrstu 90-94-102-108-116-124 l, snúið við. UMFERÐ 4: Prjónið fyrstu 75-78-81-86-92-103 l, snúið við. UMFERÐ 6: Prjónið fyrstu 60-62-60-64-69-82 l, snúið við. UMFERÐ 8: Prjónið fyrstu 45-46-40-42-46-61 l, snúið við. UMFERÐ 10: Prjónið fyrstu 30-30-20-21-23-40 l, snúið við. Stærð S, M og XXXL: UMFERÐ 12: Prjónið fyrstu 15-15-20 l, snúið við. UMFERÐ 13: Prjónið 1 l sléttprjón, 2 l slétt saman þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. ALLAR STÆRÐIR: Prjónið til baka yfir allar 142-146-154-160-168-176 l. Nú eru 14-14-12-12-12-14 umf í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í sléttprjóni og garðaprjóni á hringprjóna. Lykkjum er fækkað í annarri hliðinni – LESIÐ ÚRTAKA og aukið er út í hinni hliðinni – LESIÐ ÚTAUKNING, í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið, svo að garðaprjón verði á ská. LESIÐ LEIÐBEININGAR! PILS: Fitjið laust upp 142-146-154-160-168-176 l á hringprjóna nr 3 með litnum plóma/beige/fjólublár. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan. Prjóni síðan 1. umf þannig (= rétta): Prjónið STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan! Þegar stuttar umferðir hafa verið prjónaðar er prjónað MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan – yfir næstu 34-30-26-26-26-30 umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram að prjóna til skiptis stuttar umferðir og mynstur eins og útskýrt er frá að ofan alls 6-7-8-9-10-10 sinnum, en í stærð S,M,L og XXXL er prjónað yfir 30-26-30-26 umf og í 2,4 og 6. skiptið er prjónað mynstur. ATH: Í stærð XXXL er prjónað yfir 26 umf og í 8. og 10. skiptið er prjónað mynstur. Nú eru 3-4-5-9-10-5 mynstureiningar yfir 34-30-26-26-26-30 umf og 3-3-3-0-0-5 mynstureiningar með mynstri yfir 30-26-30-0-0-26 umf. Þegar allar mynstureiningarnar með stuttum umferðum og mynstri hafa verið prjónaðar mælist pilsið ca 70-76-84-90-100-108 cm við mitti (þ.e.a.s. sú hlið sem lykkjum var fækkað í hverri umf frá réttu). Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman uppfitjunarkant og affellingarkant saman. Saumið lykkjur fallega saman 1 og 1. Passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur! Brjótið uppá kantinn í mitt (hlið sem skipt var um enda) um 2 cm frá röngu og saumið fallega niður. Skiljið eftir smá op til þess að þræða teygju í gegn. Klippið frá og festið enda. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #latesummernightsdreamskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.