Jennifer Talarico skrifaði:
I am almost done the pattern and it looks like the waist isn't big enough. It is a size Medium and my long edge (hem?) is 26" on the 6th repeat of the pattern. Did I do something wrong?
04.02.2025 - 22:15DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Talarico, after 6 repeats you might have approx. 66 cm / 26" (76 cm / 30" after the 7 repeats) but alon gthe shorter edge towards waist, the bottom edge should be longer because of the short rows. Hope it can help. Happy knitting!
05.02.2025 - 09:42
Berrin Şermet Doğan skrifaði:
Thank you for this pattern. I wonder, I have circular needle 100 cm. Is it okay to knit this pattern, or it needs to be 60 cm or 80 cm?
16.05.2024 - 09:58DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Şermet Doğan, a 100 cm circular needle would work as piece is worked back and forth on needle. Happy knitting!
16.05.2024 - 14:02
Pia Anderberg skrifaði:
Hej! Om jag vill ersätta Delight med FABEL. Vilket föreslår ni Fabel Print eller Fabel Long Print som liknar Delight mest. Tack!
12.05.2024 - 21:36DROPS Design svaraði:
Hej Pia, det er en smags sag, vælg den farve du synes bedst om :)
14.05.2024 - 11:54
Gabriela skrifaði:
Hola, casi he terminado de tener la falda siguiendo las instrucciones pero no he llegado a los centímetros especificados ni me parece que estoy consiguiendo la forma correcta. Puedo enviarles una foto y que me puedan ayudar? No entiendo qué estoy haciendo mal. Gracias
21.04.2024 - 00:01DROPS Design svaraði:
Hola Gabriela, desgraciadamente nuestro sistema de comentarios no permiten usar fotos. Puedes acudir a tu tienda DROPS más cercana para que te puedan ayudar de forma más personalizada; también puedes consultar en nuestro grupo de ayuda en Facebook. Si la forma y medidas de la falda son incorrectas pueden deberse a un problema de la tensión.
22.04.2024 - 00:18
Annett skrifaði:
Hallo, nun habe ich die Wolle für den Rock gekauft und grübele schon lange und habe nun auch die deutschen Kommentare gelesen. Also die Anleitung passt nicht zu dem Modell dass oben abgebildet ist. Dort kann ich nicht so viele Reihen glatt erkennen. Die Anleitung passt eher zu dem unteren Rock (Galerie) der A-förmig ist. Wie strickt man nun den Rock der oben abgebildet ist? Kann mir eine Kundin weiterhelfen?
10.12.2023 - 16:42DROPS Design svaraði:
Liebe Annett, die Anleitung stimmt schon, ich habe selber diesen Rock für mich gestrickt. Die gestrichte Linie in der Maßskizze ist der Anschlagsrand/Abkettenrand; dann wird man quer stricken, und dazu verkürzten Reihen um die richtige Form zu haben. Viel Spaß beim stricken!
11.12.2023 - 09:26
Petra Meier skrifaði:
Hallo, wo kann ich denn noch delight kaufen? Es ist überall in den angegebenen online Shops nicht verfügbar. Ich brauche die Farben pflaume-beige-erika und flieder-grün, weil mir ein Rock von euch sehr gefällt. Danke! LG Petra
26.11.2023 - 18:07DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Meier, am besten fragen Sie mal Ihr DROPS Händler, ob sie noch einige Knäuel haben, oder vielleicht können Sie beim DROPS Workshop mal fragen, ob einige Strickerinnen damit helfen können. Viel Spaß beim stricken!
27.11.2023 - 09:45
Ute Bächle skrifaði:
Ich möchte mir den Rock in Größe M stricken, die Länge des Rockes ist mir zu kurz.\r\nWie kann ich den Rock länger auf ca 50:cm stricken?\r\nKönnten Sie mir helfen. Liebe Grüße Ute
10.04.2023 - 07:58
Bodil Lefstad skrifaði:
Når jeg skal velge størrelse på dette skjørtet, bør jeg velge etter målene (2 størrelser større enn jeg normalt bruker), eller vil dere si livvidden er elastisk?
07.04.2023 - 20:41DROPS Design svaraði:
Hei Bodil, Velg størrelsen din utfra målene på måleskisse. Disse tar i betraktning at mønsteret er elastisk. God fornøyelse!
11.04.2023 - 06:52
Solveig Marie Olsen skrifaði:
Hej, Jeg kan ikke forstå, hvornår det er glatstrik og hvornår det er retstrik. Jeg er nået til 1. P, som skal være glatstrik ( men er jo retsiden, så vel bare ret) men p.2 + 4+ 6 osv er de vrang? (SÅ det bliver glatstrik over 10 pinde) Hilsen Solveig
10.03.2023 - 16:38DROPS Design svaraði:
Hei Solveig. Du strikker først 2 pinner retstrikk, deretter starter du med forkortede pinnene, og disse strikkes i glattstrikk Når du har strikket de forkortede pinnene ferdig er det 14-14-12-12-12-14 pinner i glattstrikk. Deretter strikker du etter MØNSTER, som er forklart i oppskriften. mvh DROPS Design
13.03.2023 - 11:12
Gabriela skrifaði:
Hi, I've bought 100g of Delight N.2 and just noticed that Delight N.11 is no longer available. What other options would you give me to do this skirt? :( Best wishes,
29.01.2023 - 13:54DROPS Design svaraði:
Dear Gabriela, you could try to substitute it with number 06 or number 14. You can check online how these colours are different to nº11, so that you can better choose which final result you want. Happy knitting!
29.01.2023 - 20:39
Late Summer Night's Dream#latesummernightsdreamskirt |
|
|
|
Prjónað pils úr DROPS Delight í garðaprjóni með stuttum umferðum. Stærð S-XXXL.
DROPS 156-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR: Þegar skipt er um þráð er það alltaf gert í sömu hlið á stykki (þ.e.a.s upp við mitti). MYNSTUR: UMFERÐ 1 (= rétta): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 2 (= ranga): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 3: sl með litnum syren/grænn. UMFERÐ 4: br með litnum syren/grænn. UMFERÐ 5: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 6: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. Endurtakið umf 3-6. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman áður en 1 kantlykkja byrjar í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið. ÚTAUKNING: Aukið út innan við 1 kantlykkju í lok hverrar umf frá réttu í gegnum allt stykkið. Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) svo að ekki myndist gat. STUTTAR UMFERÐIR: Prjónaðar eru stuttar umferðir í sléttprjóni með litnum syren/grænn. ATH: Í hvert skipti þegar snúið er við er hert á þræði svo að ekki myndist gat! UMFERÐ 1 og afgangur af umf frá réttu eru prjónaðar þannig: Prjónið 1 umf sléttprjón, 2 l slétt saman, sléttprjón þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið fyrstu 90-94-102-108-116-124 l, snúið við. UMFERÐ 4: Prjónið fyrstu 75-78-81-86-92-103 l, snúið við. UMFERÐ 6: Prjónið fyrstu 60-62-60-64-69-82 l, snúið við. UMFERÐ 8: Prjónið fyrstu 45-46-40-42-46-61 l, snúið við. UMFERÐ 10: Prjónið fyrstu 30-30-20-21-23-40 l, snúið við. Stærð S, M og XXXL: UMFERÐ 12: Prjónið fyrstu 15-15-20 l, snúið við. UMFERÐ 13: Prjónið 1 l sléttprjón, 2 l slétt saman þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. ALLAR STÆRÐIR: Prjónið til baka yfir allar 142-146-154-160-168-176 l. Nú eru 14-14-12-12-12-14 umf í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í sléttprjóni og garðaprjóni á hringprjóna. Lykkjum er fækkað í annarri hliðinni – LESIÐ ÚRTAKA og aukið er út í hinni hliðinni – LESIÐ ÚTAUKNING, í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið, svo að garðaprjón verði á ská. LESIÐ LEIÐBEININGAR! PILS: Fitjið laust upp 142-146-154-160-168-176 l á hringprjóna nr 3 með litnum plóma/beige/fjólublár. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan. Prjóni síðan 1. umf þannig (= rétta): Prjónið STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan! Þegar stuttar umferðir hafa verið prjónaðar er prjónað MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan – yfir næstu 34-30-26-26-26-30 umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram að prjóna til skiptis stuttar umferðir og mynstur eins og útskýrt er frá að ofan alls 6-7-8-9-10-10 sinnum, en í stærð S,M,L og XXXL er prjónað yfir 30-26-30-26 umf og í 2,4 og 6. skiptið er prjónað mynstur. ATH: Í stærð XXXL er prjónað yfir 26 umf og í 8. og 10. skiptið er prjónað mynstur. Nú eru 3-4-5-9-10-5 mynstureiningar yfir 34-30-26-26-26-30 umf og 3-3-3-0-0-5 mynstureiningar með mynstri yfir 30-26-30-0-0-26 umf. Þegar allar mynstureiningarnar með stuttum umferðum og mynstri hafa verið prjónaðar mælist pilsið ca 70-76-84-90-100-108 cm við mitti (þ.e.a.s. sú hlið sem lykkjum var fækkað í hverri umf frá réttu). Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman uppfitjunarkant og affellingarkant saman. Saumið lykkjur fallega saman 1 og 1. Passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur! Brjótið uppá kantinn í mitt (hlið sem skipt var um enda) um 2 cm frá röngu og saumið fallega niður. Skiljið eftir smá op til þess að þræða teygju í gegn. Klippið frá og festið enda. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #latesummernightsdreamskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.