Stefanie Eronen skrifaði:
Ich glaube, da ist ein Fehler im Anleitungstext: Beim Frontteil wird für das Rentiermuster eine Maschenzahl angegeben, die inkorrekt ist. Ich denke, es sollte heissen: Diagram A.2. - see diagram your size, 24-26-24-24-24-26-26 sts in stockinette st usw. Ich glaube, dass das Diagram ausgetauscht wurde, aber der Text nicht nachgebessert :)
17.12.2024 - 22:27DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Eronen, was hier nicht in deutsch stimmt, ist die 11 Maschen für A.2, da A.2 entweder 24 oder 26 Maschen ist; mit 24 oder 26 Maschen für A.2 und die beidseitigen Maschen Glattrechts, stimmt es, danke für den Hinweis, dies wird korrigiert. Viel Spaß beim Stricken!
18.12.2024 - 08:45
Sofia skrifaði:
Hej! Jag stickar tröjan i strl S och helt enfärgad. Undrar om jag kan sticka runt på rundsticka tills att arbetet mäter 42 cm och sen börja med ärmarna? Eller måste jag dela på fram och bakstycke när jag stickat färdigt A.1?
20.10.2024 - 21:30DROPS Design svaraði:
Hej Sofia. Om du stickar den enfärgad så kan du bara fortsätta sticka runt tills delning för armarna (= ca 41 cm i minsta storleken). Mvh DROPS Design
23.10.2024 - 14:47
Caroline skrifaði:
Bonjour, j'ai un souci avec le Diagramme 3, si je suis la fréquence : 1 bl, 4r, 1bl, 4r, 1bl, 4r, 1bl, 3r, 1bl, 4r etc, soit trois fois 4 mailles rouges et 1 fois 3 mailles rouges, comme sur le diagramme, mes mailles blanches ne sont pas toutes au centre du motif supérieur ! N'y aurait-il pas une erreur dans le diagramme A3 , Est-ce bien cet intervalle : 1,4,1,4,1,3,1,4, 1,4, 1, 4, 1, 3, 1, 4, 1, 4, 1, 4, 1, 3.. Merci pour votre réponse rapide ! Bien cordialement
06.03.2024 - 12:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Caroline, le diagramme A.3 se termine par 5 mailles rouge au 2ème tour, autrement dit: *1 m blanc, 4 m rouge, 1 m blanc, 4 m rouge, 1 m blanc, 3 m rouge, 1 m blanc, 5 m rouge*, mais vous pouvez modifier la fréquence des mailles en blanc à votre guise, attention juste à ce que ce soit à répéter sur les 20 mailles tout le tour. Bon tricot!
06.03.2024 - 16:27
Aline skrifaði:
Beste Mag ik vragen hoe de trui op heen en weer op gewone breinaalden kan gebreid worden aub? Alvast bedankt voor uw hulp. Groetjes Alinr
24.02.2024 - 15:46DROPS Design svaraði:
Dag Aline,
Om een patroon aan te passen om op rechte naalden te breien hebben we een instructie gemaakt. Deze vind je hier.
Helaas is zijn niet alle patronen geschikt om heen en weer te breien. Zo ook bij dit patroon om dat er een patroon in de pas zit die in de rondte wordt gebreid.
25.02.2024 - 10:25
Esther Van De Geijn skrifaði:
Aangegeven hoeveelheid wol is bij mij te weinig. Ik heb de trui gebreid in maar M met 11 knotten van de hoofdkleur en 2 knotten van de contrastkleur zoals aangegeven. de stekenverhouding lijkt perfect te kloppen, maar mijn garen is op en de pas is nog niet af (en de kraag dus ook niet)
13.12.2023 - 12:08
Mme Tamima skrifaði:
Comment peut-on avoir une réhausse sans trous ceci donne un pull avec quelques défauts et ce n'est pas beau du tout merci d'avance
07.10.2023 - 16:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Tamina, vous pouvez serrer le fil au début du rang suivant comme dans cette vidéo, ou bien utiliser la technique des mailles enveloppées - sur l'envers / sur l'endroit. Bon tricot!
09.10.2023 - 08:48
Ilse Adler skrifaði:
Zwischen den Hirschen ist ein Muster, welches in der Anleitung aber nicht erwähnt wird. Ist es A 1 oder ein Teil von A 3 ?
30.07.2023 - 10:49
Angelik skrifaði:
Ik mis in het patroon de beschrijving voor de voorkant hals. ook in het noors kan ik die niet vinden
08.04.2020 - 15:36
Elisabeth skrifaði:
Je viens de terminer mon pull:j'en suis très contente
12.01.2016 - 23:00
Hélène Ladouceur skrifaði:
En faisant la rehausse y a-t-il une façon de ne pas faire de trous en changeant de rang ?
04.12.2015 - 22:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ladouceur, suivez la méthode suivante sur l'endroit et sur l'envers - retrouvez ces vidéos sous l'onglet du même nom. Bon tricot!
07.12.2015 - 11:58
Merry Red#merryredsweater |
||||||||||
|
||||||||||
Prjónuð peysa / jólapeysa úr DROPS Snow með hringlaga berustykki og norrænu mynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 158-16 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Veldu þína stærð í mynsturteikningu (á við um A.2). Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 116-128-140-152-164-176 l á hringprjóna nr 7 með litnum rauður DROPS Snow. Prjónið stroff (= 2 l sl, 2 l br) í 7 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 8 og prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er fækkað um 20 l jafnt yfir = 96-108-120-132-144-156 l. Setjið 1 prjónamerki í fyrstu l í umf og 1 prjónamerki í 49.-55.-61.-67.-73.-79. l (prjónamerkin merkja hliðar). Prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 26-27-28-29-30-31 cm, prjónið mynstur A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er stykkinu skipt í hliðum við prjónamerki (= 48-54-60-66-72-78 l á fram- og bakstykki). FRAMSTYKKI: Prjónið nú frá réttu þannig: Fitjið upp 1 kantlykkju, prjónið 12-14-18-21-23-26 l prjónið A.2 - veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð, prjónið 12-14-18-21-23-26 l sléttprjón, fitjið upp 1 kantlykkju = 50-56-62-68-74-80 l. Kantlykkjan er prjónuð í garðaprjóni. Haldið áfram með mynstur þar til A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina. Stykkið mælist ca 41-42-43-44-45-46 cm. Fellið nú af 4 l í hvorri hlið á stykki = 42-48-54-60-66-72 l. BAKSTYKKI: Fitjið upp 1 kantlykkju í hvorri hlið á stykki (= 50-56-62-68-74-80 l) og prjónið síðan í sléttprjóni þar til stykkið mælist ca 41-42-43-44-45-46 cm – stillið af eftir máli á framstykki. Fellið síðan af 4 l í hvorri hlið á stykki = 42-48-54-60-66-72 l. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 28-28-32-32-36-36 l á sokkaprjóna nr 7 með litnum rauður. Prjónið stroff (= 2 l sl, 2 l br). Þegar stykkið mælist 7 cm, skiptið yfir á sokkaprjóna nr 8. Prjónið sléttprjón. Setjið 1 prjónamerki í fyrstu l í byrjun umf (= mitt undir ermi). Þegar stykkið mælist 14 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki, endurtakið útaukningu með 8-8-6-6-5-5 cm millibili 3-3-4-4-5-5 sinnum til viðbótar = 36-36-42-42-48-48 l. Þegar stykkið mælist 43 cm eru felldar af 7 l mitt undir ermi (þ.e.a.s. l með prjónamerki + 3 l hvoru megin við þær) = 29-29-35-35-41-41 l eftir á prjóni. Prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjóna nr 8 og fram- og bakstykki = 142-154-178-190-214-226 l. Setjið 1 prjónamerki við miðju á baki – HÉÐAN BYRJAR NÚ UMFERÐIN! Prjónið 1 umf JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður út til 140-160-180-180-200-220 l. Prjónið nú og fækkið lykkjum eftir A.3 – prjónið upp að ör að þinni stærð = 70-80-90-90-90-99 l. Prjónið nú áfram með litnum rauður. Prjónið 1 umf þar sem fækkað er um 10-20-26-26-22-31 l jafnt yfir = 60-60-64-64-68-68 l. Prjónið nú upphækkun að aftan þannig: Prjónið 8 l sl framhjá prjónamerki við miðju að aftan, snúið við og prjónið 17 l sl til baka, snúið við og prjónið 25 l sl, snúið við og prjónið 33 l br, snúið við og prjónið 41 l sl, snúið við og prjónið 49 l br, snúið við og prjónið 1 umf hringinn aftur fram að miðju að aftan. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 7 og prjónið stroff (= 2 l sl, 2 l br). Fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br þegar stroffið mælist ca 12-12-13-13-14-14 cm. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. Saumið saman hliðar innan við 1 kantlykkju. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #merryredsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 158-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.