Csiga skrifaði:
A mintán három virág van egymás mellett. Hogyan lesz a sál hat virágnyi széles?
13.12.2018 - 16:31
DROPS Design skrifaði:
Er is nu een video van de eerste 4 toeren van dit patroon:
27.11.2015 - 11:10
Thera Van Dijk skrifaði:
Ik loop vast in de derde toer. Is er een video van dit patroon?
26.10.2015 - 21:18DROPS Design svaraði:
Hoi Thera. We hebben nog geen video van dit patroon, maar wij zullen het toevoegen op de lijst. Ik kan helaas niet zeggen hoe lang het duurt om de video klaar te hebben.
27.10.2015 - 14:38Rhea skrifaði:
This is so lovely. I have included it on a sunflower crochet roundup on my blog
04.05.2015 - 21:24Rosie skrifaði:
Love this!
12.01.2014 - 10:09
Allie skrifaði:
I'm in love with this shawl! Very lovely!
06.01.2014 - 19:55Orlie skrifaði:
What an enchanting shawl, feminine and summer-like!
05.01.2014 - 04:34
Gabriela Chavez Ugalde skrifaði:
Se me acavaron los votos pero no puedo pasar por desapercivido este modelo que esta encasntador
15.12.2013 - 05:29
Irmi skrifaði:
Freue mich auf die Anleitung
11.12.2013 - 08:24
Strikkepinnen skrifaði:
Nydelige smørblomster
10.12.2013 - 20:45
Sunflower#sunflowershawl |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Heklað sjal með blómum úr DROPS Muskat.
DROPS 152-35 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2 – mynsturteikningin sýnir réttu á stykki. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka með stuttum umferðum, þ.e.a.s að heklað er bæði frá réttu og röngu í sömu umf. SJAL: Heklað er eftir mynsturteikningu A.1, þ.e.a.s. heklað er þannig: Heklið með heklunál nr 4,5 með Muskat. UMFERÐ 1: Heklið 7 ll, 1 kl í 4. ll frá heklunálinni (= ll-hringur), 3 ll, snúið við, um ll-hringinn er heklað: 2 st + 3 ll + 1 kl + 3 ll + 2 st, * 11 ll, 1 kl í 4. ll frá heklunálinni (= ll-hringur), 3 ll, snúið við, um ll-hringinn er heklað : 2 st + 3 ll + 1 kl + 3 ll + 2 st *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, 11 ll, 1 kl í 4. ll frá heklunálinni (= ll-hringur), 3 ll, snúið við, um ll-hringinn er heklað: 2 st + 3 ll + 1 kl + 3 ll + 2 st + 3 ll + 1 kl. UMFERÐ 2: Heklið 3 ll, um fyrsta ll-hringinn er heklað: 2 st + 3 ll + 1 kl + 3 ll + 2 st, 1 kl um fyrsta ll-boga í umf að neðan, 7 ll, * 1 kl í síðustu ll í sama ll-boga, 3 ll, um næsta ll-hring er heklað: 1 kl + 3 ll + 2 st + 3 ll + 1 kl + 3 ll + 2 st, 1 kl í síðasta ll-boga í umf að neðan, 7 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, 1 kl í síðustu ll í sama ll-boga, 3 ll, um næsta ll-hring er heklað: 1 kl + 3 ll + 2 st + 3 ll + 1 kl + 3 ll + 2 st, 1 kl í síðustu ll í umf að neðan. UMFERÐ 3: Heklið 11 ll, 1 kl í 4. ll frá heklunálinni (= ll-hringur), 3 ll, snúið við, heklið 2 st um ll-hringinn, 3 ll, hoppið yfir 1 ll-boga í umf að neðan, 1 kl um næsta ll-boga, 10 ll, * 1 kl í 4. ll frá heklunálinni (= ll-hringur), 3 ll, snúið við, 2 st um ll-hringinn, hoppið yfir 2 ll-boga í umf að neðan, 1 kl um næsta ll-boga, 3 ll, í saman ll-hring er heklað: 1 kl + 3 ll + 2 st, 3 ll, hoppið yfir 1 ll-boga í umf að neðan, 1 kl um næsta ll-boga, 10 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, 1 kl í 4. ll frá heklunálinni (= ll-hringur), 3 ll, snúið við, 2 st um ll-hringinn, hoppið yfir 2 ll-boga í umf að neðan, 1 kl í næsta ll-boga, 3 ll, um sama ll-hring er heklað: 1 kl + 3 ll + 2 st, 3 ll, hoppið yfir 1 ll-boga í umf að neðan, 1 kl um næsta ll-boga. UMFERÐ 4: Heklið 9 ll, hoppið yfir 2 ll í umf að neðan, 1 kl í næstu ll, 3 ll, um fyrsta ll-hring er heklað: 1 kl + 3 ll + 2 st + 3 ll + 1 kl + 3 ll + 2 st, * 1 kl um næsta ll-boga í umf að neðan, 7 ll, hoppið yfir 1 kl + 2 ll í umf að neðan, 1 kl í næstu ll, 3 ll, um næsta ll-hring er heklað: 1 kl + 3 ll + 2 st + 3 ll + 1 kl + 3 ll + 2 st *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, 1 kl um næsta ll-boga í umf að neðan, 7 ll, hoppið yfir 1 kl + 2 ll í umf að neðan, 1 kl í næstu ll, 3 ll, um síðasta ll-hring er heklað: 1 kl + 3 ll + 2 st. UMFERÐ 5: Heklið 10 ll, 1 kl í 4. ll frá heklunálinni (= ll-hringur), 3 ll, snúið við, heklið 2 st um ll-hringinn, hoppið yfir 2 ll-boga í umf að neðan, 1 kl um næsta ll-boga, 3 ll, um sama ll-hring er heklað: 1 kl + 3 ll + 2 st, * 3 ll, hoppið yfir 1 ll-boga í umf að neðan, 1 kl um næsta ll-boga, 10 ll, 1 kl í 4. ll frá heklunálinni (= ll-hringur), 3 ll, snúið við, heklið 2 st um ll-hringinn, hoppið yfir 2 ll-boga í umf að neðan, 1 kl um næsta ll-boga, 3 ll, í sama ll-hring er heklað: 1 kl + 3 ll + 2 st *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, 3 ll, hoppið yfir 1 ll-boga í umf að neðan, 1 kl um næsta ll-boga, 10 ll, 1 kl í 4. ll frá heklunálinni (= ll-hringur), 3 ll, snúið við, 2 st um ll-hringinn, hoppið yfir 2 ll-boga í umf að neðan, 1 kl um næsta ll-boga, 3 ll, um sama ll-hring er heklað: 1 kl + 3 ll + 2 st + 3 ll + 1 kl. UMFERÐ 6: Heklið 3 ll, um fyrsta ll-hringinn er heklað: 2 st + 3 ll + 1 kl + 3 ll + 2 st, 1 kl um næsta ll-boga í umf að neðan, 7 ll, * hoppið yfir 1 kl + 2 ll í umf að neðan, 1 kl í næstu ll, 3 ll, um næsta ll-hring er heklað: 1 kl + 3 ll + 2 st + 3 ll + 1 kl + 3 ll + 2 st, 1 kl um næsta ll-boga í umf að neðan, 7 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, hoppið yfir 1 kl + 2 ll í umf að neðan, 1 kl í næstu ll, 3 ll, um síðasta ll-hringi er heklað: 1 kl + 3 ll + 2 st + 3 ll + 1 kl + 3 ll + 2 st, 1 kl um næsta ll-boga í umf að neðan. Endurtakið umf 3-6 þar til stykkið mælist ca 135 cm – stillið af eftir umf 4. Klippið EKKI frá! Héðan er heklað áfram meðfram vinstri hlið á stykki eftir mynsturteikningu A.2, þ.e.a.s. heklað er þannig: * Heklið 3 ll, um ll-hringinn er heklað: 1 kl + 3 ll + 2 st + 3 ll + 1 kl + 3 ll + 2 st, 1 kl um næsta ll-boga, 7 ll, hoppið yfir 1 kl + 2 ll, 1 kl í næstu ll *, endurtakið frá *-* niður meðfram hlið. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sunflowershawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 4 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 152-35
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.