Hvernig á að hekla A.1 í DROPS 152-35

Keywords: blóm, gatamynstur, hálsklútur, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum blóm eftir mynsturteikningu A.1 í sjali DROPS 152-35. Við sýnum 4 fyrstu raðirnar í mynsturteikningu. Þetta sjal er heklað úr DROPS Muskat, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Pilar Villarrubia wrote:

Es una pena que no tenga sonido y que tampoco se activen los subtitulos en inglés. \r\nPor lo demás, muchas gracias!\r\nUn saludo.

14.04.2022 - 03:55

Natalie wrote:

Thank you so much for this video demonstration. I didn't understand the written instructions at all! Now it is clear.

12.02.2016 - 00:25

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.