Hester skrifaði:
Ik heb een vraag over toer 15. De groep maken in de lus snap ik maar daarna staat: 1 stk in volgend stk * maak ik hier maar 1 stokje? En waar komt deze dan? Dit komt ook terug bij toer 17. Als ik maar 1 stokje haak trekt t zo strak. Vandaar dat ik twijfel.
11.05.2014 - 09:15DROPS Design svaraði:
Het patroon klopt, u haakt 'waaiers' van "3 stk en 2 l en 3 stk" zodat dit gedeelte breder wordt en u verbindt dat weer met 1 stk in het stk naast de waaier, dus waaiers boven waaiers en stk boven stk.
11.05.2014 - 12:02
Stella skrifaði:
Hallo, ik had graag meer uitleg over de mouwen gehad. Er staat dat ik 53 lussen. Ik ben aan toer 12 geraakt, en als ik deze dubbel vouw, dan is deze te klein, past niet bij de armsgaten, ben ik verkeerde bezig? Mvg Stella
05.04.2014 - 15:15DROPS Design svaraði:
Helaas, wij kunnen dat vanaf hier niet beoordelen. Wellicht kunt u met uw werk naar een DROPS winkel in de buurt gaan of kan een handige haakster even meekijken of uw werk goed is.
07.04.2014 - 18:53
Lopes skrifaði:
Hallo, ik had graag meer uitleg gehad ivm toer 27+29. Mijn 1st gedacht was : herhaal * x7 en ** x6, maar dan kom niet uit aan 88 lussen. Ik ben 3 maanden geleden beginnen haken, en deze is mijn 1st groot project. Mvg, Stella
25.03.2014 - 19:26DROPS Design svaraði:
Hoi Lopes. Toer 27 haak je: haak 5 l, 1 v in volgende l-lus, 5 l, 1 v in dezelfde l-lus (= 2 lussen), dan haak je *haak 5 l, 1 v in volgende l-lus* en herhaalt *-* 6 keer. Dat betekent dat heb je **-** één keer gehaakt heb je 8 lussen. Haak deze over de hele toer (11 keer herhalen) en je hebt 88 lussen. Hetzelfde werkwijze voor 29
26.03.2014 - 12:32
Jutta Krause Morsing skrifaði:
Så sød en hæklet trøje! Den tror jeg godt jeg kan finde ud af at hækle!
28.01.2014 - 14:26
Julia skrifaði:
Fabulous! I will reproduce it with a fine cotton yarn to make just a light cover-up.
17.01.2014 - 10:09
Sylvia Reimers skrifaði:
Love the design. It is lushes in lavender but it would look great in any color. Of course I am partical to the circular design.
13.01.2014 - 22:12
Sylvia Reimers skrifaði:
Love the pattern. Can hardly wait till I can get the Pattern. My first garment for the Spring.
13.01.2014 - 22:00
Allie skrifaði:
This is a 'purple crocheted beauty'. I'm in awe!!
06.01.2014 - 19:17Zulema Privat skrifaði:
Soits a beutiful. Is a fun project to make for the winter- best regards
05.01.2014 - 18:46
Elvy Mattsson skrifaði:
Vilken vacker kofta,den måste man bara göra. Kul med mycke mönster och att man syns också väcker uppmärksamhet när den används.
31.12.2013 - 09:12
Lila Sun#lilasuncardigan |
|
![]() |
![]() |
Hekluð hringpeysa úr DROPS Big Merino. Stærð S - XXXL
DROPS 155-10 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti st í hverri umf er skipt út fyrir 3 ll. Hver umf endar á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, frá baki. HRINGUR: Heklið 4 ll með Big Merino á heklunál nr 5 og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. Heklið nú í hring utan um hringinn. UMFERÐ 1: Lesið HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 3 ll + 11 st í hringinn = 12 st. UMFERÐ 2: Heklið 2 st í hvern st = 24 st. UMFERÐ 3: * Heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 st. UMFERÐ 4: * Heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í hvorn af næstu 2 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 48 st. UMFERÐ 5: * Heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næstu 3 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 60 st. UMFERÐ 6: * Heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næstu 4 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 72 st. UMFERÐ 7: * Heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næstu 5 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 84 st. Endið hér í stærð S/M. UMFERÐ 8: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 9: * Heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næstu 6 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 96 st. Endið hér í stærð L/XL. UMFERÐ 10: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 11: * Heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næstu 7 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 108 st. Hringurinn mælist nú ca 18-23-28 cm að þvermáli. ALLAR STÆRÐIR (= 84-96-108 st): UMFERÐ 12: * Heklið 3 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 3 ll og 1 kl í 1. ll frá byrjun umf = 42-48-54 ll-bogar. UMFERÐ 13: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boga, 3 ll (jafngildir 1 st), * 2 st + 2 ll + 2 st um næsta ll-boga, 1 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* þar til 1 ll-bogi er eftir, heklið 2 st + 2 ll + 2 st um síðasta ll-bogann og endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 21-24-27 st-hópar með 1 st á milli hverra. UMFERÐ 14: Heklið 1 st í hvern st og 1 st-hóp eins og fyrri umf um ll-bogann í hverjum st-hóp. UMFERÐ 15: Heklið 3 ll (= 1 st), * 3 st + 2 ll + 3 st um ll-bogann mitt í st-hópinn, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 3 st + 2 ll + 3 st um ll-bogann mitt í síðasta st-hópinn og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 16: Heklið 1 st í hvern st og 1 st-hóp eins og fyrri umf um ll-bogann í hverjum st-hóp. UMFERÐ 17: Heklið 3 ll (= 1 st), * 4 st + 2 ll + 4 st um ll-bogann mitt í st-hópinn, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 4 st + 2 ll + 4 st um ll-bogann mitt í síðasta st-hóp og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 18: Heklið 1 st í hvern st og 1 st-hóp eins og fyrri umf um ll-bogann í hverjum st-hóp. UMFERÐ 19: Heklið 4 ll (= 1 tbst), * 4 tbst + 2 ll + 4 tbst um ll-bogann mitt í st-hópinn, 1 tbst í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 4 tbst + 2 ll + 4 tbst um ll-bogann mitt í síðasta st-hópinn og 1 kl í 4. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 20: Heklið 1 tbst í hvern tbst og 1 st-hóp eins og fyrri umf um ll-bogann í hverjum st-hóp. UMFERÐ 21: Heklið 8 ll, * heklið 1 fl um 2 ll mitt í næstu sólfjöður, 5 ll, 1 st í næsta tbst, 5 ll *, endurtakið frá *-* endið á 1 fl um 2 ll mitt í næstu sólfjöður, 5 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 42-48-54 ll-bogar. UMFERÐ 22: Heklið 6 st um hvern ll-boga = 252-288-324 st. UMFERÐ 23: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 30-36-42 st (= 1. handvegur), heklið 30-36-42 ll, hoppið yfir næstu 30-36-42 st (= 2. handvegur), heklið 1 st í hvern af næstu 132-144-156 st, heklið 30-36-42 ll, hoppið yfir næstu 30-36-42 st, heklið 1 st í hvern af síðustu 30-36-42 st, (Byrjun á umf = miðja aftan við hnakka). UMFERÐ 24: Heklið 1 st í hvern st og 30-36-42 st í hvern ll-boga, JAFNFRAMT er aukið út um 28-20-12 st jafnt yfir í umf = 280-308-336 st. Stykkið mælist ca 56-61-66 cm að þvermáli. UMFERÐ 25: Heklið 1 kl í fyrsta st, * 5 ll, hoppið yfir 3 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* og endið á 1 kl í fyrstu fl = 70-77-84 ll-bogar. UMFERÐ 26: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boga, 1 fl * heklið 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* og endið á 1 kl í fyrstu fl. UMFERÐ 27: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boga, 1 fl ** heklið 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um sama ll-boga, * heklið 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 6 sinnum **, endurtakið frá **-** og endið á 1 kl í fyrstu fl = 80-88-96 bogar. UMFERÐ 28: Heklið eins og umf 26. UMFERÐ 29: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boganum, 1 fl ** heklið 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um sama ll-boga, * heklið 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 7 sinnum **, endurtakið frá **-** og endið á 1 kl í fyrstu fl = 90-99-108 bogar. UMFERÐ 30: Heklið eins og umf 26. Stykkið mælist nú ca 75-80-85 cm að þvermáli, klippið frá. Heklið nú einungis yfir 26-28-30 ll-boga á hvorri hlið – þ.e.a.s. að ekki er lengur heklað yfir 19-21-24 ll-boga efst í hnakka og 19-22-24 ll-boga neðst á baki. Haldið áfram eftir útskýringu að neðan á vinstra framstykki. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 26-28-30 ll-bogar. Haldið áfram þannig: UMFERÐ 1: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boga, 1 fl * heklið 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* og endið á 1 fl um síðasta ll-bogann = 25-27-29 ll-bogar. Endurtakið umf 1 alls 12-14-16 sinnum (= ca 12-14-16 cm). Nú eru 14 ll-bogar eftir neðst á framstykki. Klippið frá. HÆGRA FRAMSTYKKI: Heklið á sama hátt og vinstra framstykki, yfir 26-28-30 ll-bogar á hægri hlið. Klippið frá. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant í kringum allan hringinn þannig: Í hvern boga er heklað 4 tbst + 2 ll + 4 tbst. Klippið frá og festið enda. ERMI: Ermin er hekluð ofan frá og niður. Heklið 45-53-65 ll með Big Merino með heklunál nr 5. Snúið við og heklið 1 fl í 9. ll frá heklunálinni, * 5 ll, hoppið yfir 3 ll, 1 fl í næstu ll *, endurtakið frá *-* = 10-12-15 ll-bogar. UMFERÐ 1: Heklið 5 ll, 1 fl um fyrsta ll-bogann, 5 ll, 1 fl um sama ll-boga, * 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* þar til 1 ll-bogi er eftir, heklið 5 ll, 1 fl um síðasta ll-bogann = 11-13-16 ll-bogar. Endurtakið umf 1 4 sinnum til viðbótar = 15-17-20 ll-bogar. Heklið nú þannig: UMFERÐ 6: Heklið 5 ll, 1 fl um fyrsta ll-bogann, * 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* þar til 1 ll-bogi er eftir, heklið 5 ll, 1 fl um síðasta ll-bogann = 15-17-20 ll-bogar. UMFERÐ 7: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boganum, * 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* þar til 1 ll-bogi er eftir, heklið 5 ll, 1 fl um síðasta ll-boga = 14-16-19 ll-bogar. UMFERÐ 8-11: Heklið eins og umf 6. UMFERÐ 12: Heklið eins og umf 7 = 13-15-18 ll-bogar. Endurtakið umf 8-12 – þ.e.a.s. að fækkað er um 1 ll-boga á hlið í 5. hverri umf – fækkað er í annað hvort skipti í hægri og vinstri hlið á ermi. Endurtakið þessar 5 umf 4-5-7 sinnum til viðbótar (= alls 6-7-9 úrtökur) =9-10-11 ll-bogar í umf. Haldið áfram að hekla eins og umf 1 þar til stykkið mælist 56 cm í öllum stærðum. Leggið ermi tvöfalda og heklið hana saman við miðju undir ermi – heklið frá réttu í gegnum bæði stykkin þannig: Heklið * 1 fl, 3 ll, hoppið fram ca 1 cm *, endurtakið frá *-* , endið á 1 fl. Klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Ermin er hekluð að handveg þannig: Heklið frá réttu í gegnum bæði stykkin: Heklið * 1 fl, 3 ll, hoppið fram ca 1 cm *, endurtakið frá *-* í kringum allan handveginn. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lilasuncardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.