Rosi skrifaði:
Hi :) Drops Verdi gibts nicht mehr, sehr sehr schade. Existiert eine gute Alternative oder kommt zum Herbst etwas Ähnliches? Vielen Dank!
26.04.2015 - 23:37DROPS Design svaraði:
Die Alternativen der Garngruppe D, in die auch Verdi gehört, werden auch aus dem Programm genommen. Aber Sie können stattdessen die Garne der Gruppe B 2-fädig oder die Garne der Gruppe A 3-fädig verwenden. Für einen Flauscheffekt würde sich 3-fädige Kid-Silk (Gruppe A) anbieten. Möglich wäre auch, je 1 Faden der Gruppe C und A zu kombinieren - als Flauschgarne z.B. Brushed Alpaca Silk (C) und Kid-Silk (A), mit beiden Varianten haben Sie die Möglichkeit, Farben zu kombinieren. Und es gibt natürlich innerhalb dieser Gruppen noch viele weitere Kombinationsmöglichkeiten. Beachten Sie, dass Sie die benötigte Garnmenge anhand der Lauflänge neu berechnen müssen.
16.05.2015 - 16:37
Eileen Bayliss skrifaði:
I've just returned to knitting after many years and I am about to start knitting one of your patterns for the first time, with a couple of questions, please. What does 1 'edge stitch' mean? Also - am I right in thinking that although circular needles are asked for, that it's not actually knitted in the round? Many thanks. Eileen
13.04.2015 - 17:55DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Bayliss, the edge sts worked in garter st (see video below) are then used for seam - you are correct, you work back and forth (flat) on circular needle to get enough room for all sts. Happy knitting!
14.04.2015 - 09:32Sia skrifaði:
When we need to cast on towards the middle at the first front piece which method do we use?
03.03.2014 - 18:46DROPS Design svaraði:
Dear Sia, cast on new sts towards the middle can be done with following method shown in the video below. Happy knitting!
04.03.2014 - 09:57
Ludmilla skrifaði:
Den här modellen ska ha masktäthet 11m x 16 v på stickor nr 6 i slätst. Modellen 137-19 ska ha 14m x 16 v med stickor nr 6 i slätst. Båda modellerna använder samma garn. Det måste vara fel angivelse i en av dem.
11.02.2014 - 14:53DROPS Design svaraði:
Hej Ludmilla, stickfastheten på denna ska vara i mönster och inte i slätst. Vi rättar, tack :)
11.02.2014 - 19:47Sia skrifaði:
In the second row from the RS there shouldn't be the final YO I believe. With the final YO you suggest at the pattern it ends up with one more stitch.
01.02.2014 - 13:26DROPS Design svaraði:
Dear Sia, diagram has been now edited so that all dec are compensated with 1 YO and number of sts keep constant. Thank you. Happy knitting!
01.02.2014 - 16:32Sia skrifaði:
Is the pattern A1 correct? When I knit the second row from the RS there is one more stitch appearing...any suggestions what am I doing wrong? Thank you in advance for your help.
31.01.2014 - 23:37DROPS Design svaraði:
Dear Sia, number of sts in A1 should be always the same, ie on 1st row repeat *K2 tog, YO, K2 tog, YO*, so that each dec is compensated by 1 YO. Happy knitting!
01.02.2014 - 16:00
Froufy skrifaði:
Très bien pour la forme enveloppante. je le fermerai avec une broche ou une pique.
09.01.2014 - 15:24
Christel Jahnke skrifaði:
Gleder meg til den nye kollektionen
30.12.2013 - 05:00
Gisele skrifaði:
Une veste au coloris tonique qui donne envie de s'y glisser dedans
12.12.2013 - 18:18
Martine skrifaði:
Jolie couleur pour une veste longue qui doit être très agréable à porter.
10.12.2013 - 18:29
So Berry#soberrycardigan |
||||||||||
|
||||||||||
Prjónuð peysa með gatamynstri úr DROPS Verdi. Stærð S - XXXL.
DROPS 155-19 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 – mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. 1. umf = rétta. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst er bakstykki prjónað, síðan eru fitjaðar upp l í hvorri hlið fyrir ermar, prjónað upp að öxl og niður yfir hvort framstykki. Til þess að fá pláss fyrir allar l er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 52-58-64-68-78-80 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 6 með Verdi. Prjónið 3 umf slétt (1. umf = ranga). Haldið áfram með MYNSTUR – eftir mynsturteikningu A.1 og 1 kantlykkju í hvorri hlið í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm (stillið af að næsta umf sé prjónuð frá réttu), fitjið upp 28-27-26-26-23-24 nýjar l í lok umf fyrir ermi. Snúið við og prjónið 4 fyrstu l slétt, síðan br út umf, fitjið síðan upp 28-27-26-26-23-24 nýjar l í lok umf fyrir ermi í annarri hliðinni = alls 108-112-116-120-124-128 l. Haldið áfram þannig: Prjónið 4 l garðaprjón, A.1 yfir 100-104-108-112-116-120 l og 4 l garðaprjón (passið uppá að mynstrið passi yfir l fyrir miðju, kantlykkjur á fram- og bakstykki eru prjónaðar inn í mynstur). Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm, prjónið 2 umf garðaprjón yfir miðju 20 l (aðrar l eru prjónaðar eins og áður). Fellið af miðju 16 l í næstu umf frá réttu. Prjónið síðan stykkið í 2 hlutum – JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í hvorri hlið í næstu umf frá hálsmáli = 45-47-49-51-53-55 l eftir á hvorri öxl. Prjónið A.1 með 1 l garðaprjón við hálsmál og 4 l garðaprjón neðst niðri á ermi þar til stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm, setjið 1 prjónamerki (= miðja ofan á öxl). HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FYRRA FRAMSTYKKI: = 45-47-49-51-53-55 l. Prjónið A.1 með 1 l garðaprjón við hálsmál og 4 l garðaprjón neðst niðri á ermi þar til stykkið mælist 4-4-5-5-6-6 cm frá prjónamerki á öxl. Fitjið síðan upp nýjar l við miðju að framan, nýjar l eru nú prjónaðar inn í A.1 jafnóðum. Aukið út um 3 l 2 sinnum, 4 l 1 sinni og 11 l 1 sinni (= alls 21 l fleiri) = 66-68-70-72-74-76 l á prjóni. Prjónið síðan 12 l við miðju í garðaprjóni (= kantur að framan), prjónið A.1 yfir næstu 50-52-54-56-58-60 l og 4 l garðaprjón við ermi. Haldið áfram að prjóna svona þar til stykkið mælist 22-23-24-25-26-27 cm frá prjónamerki á öxl. Í næstu umf frá hlið eru felldar af fyrstu 27-27-25-25-25-23 l (misjafn fjöldi lykkja sem felldar voru af miðað við lykkjur sem auknar voru út í nokkrum stærðum til að mynstrið gangi jafnt upp) 39-41-45-47-49-53 l eftir á prjóni. Haldið áfram með 1 l garðaprjón frá hlið, A.1 yfir 26-28-32-34-36-40 l og garðaprjón yfir 12 l við miðju að framan. Þegar stykkið mælist 67-69-71-73-75-77 cm frá öxl (stillið af að það séu jafn mörg göt á bakstykki og á framstykki), prjónið 3 umf slétt með byrjun frá röngu yfir allar l, áður en fellt er LAUST af. SEINNA FRAMSTYKKI: Setjið til baka l af þræði á prjóninn og prjónið á sama hátt og fyrra framstykki. FRÁGANGUR: Saumið erma- og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #soberrycardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-19
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.