Margrét Karlsdottir skrifaði:
Hello, I really need help with this circle blanket. I really don't understand how to make the first half circle..don't know how to start it :/ Could someone help me?
20.09.2014 - 19:47DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Karlsdottir, the half circle start at the beg of 26th row of previous circle, ie in the last row worked in pistachio. Happy crocheting!
22.09.2014 - 09:20
Daantjuh skrifaði:
Ik begrijp toer 1 en 2 van de halve cirkel! niet zo goed.... klopt het dat je 8 stokjes in 2 stokjes doet, 1 overslaat en herhalen? per patroon is dat 8x dus 56 in totaal... ?
25.08.2014 - 18:27DROPS Design svaraði:
U haakt de halve cirkel aan de zijkant van de vorige cirkel, heen en weer. Dus u begint met 8 stk, dan keert u en haakt u de volgende toer. U haakt dus een keer 8 stk in een steek en niet 8 keer.
01.09.2014 - 17:05
Diana skrifaði:
De beschrijving van toer 3 klopt niet met de tekening... op de tekening missen de lossen die we beschreven staan in de uitleg
23.08.2014 - 20:24
Theresa skrifaði:
Moet je voor de grote cirkel 13 of 14 x de stokjes doen? Kom je dan in totaal op 338 stokjes of 364 stokjes?
16.07.2014 - 16:43DROPS Design svaraði:
Hoi Therese. In het patroon staat dat je na toer 26 338 stk hebt op de toer. Je herhaalt het patroon A.1 13 keer. Vervolgens haak je de rand met beige.
17.07.2014 - 12:13Dum skrifaði:
Jawohl!
03.04.2014 - 18:46
Mieke skrifaði:
Ik dacht dat het een omslagdoek was! Is het een halfrond patroon?
02.04.2014 - 18:17DROPS Design svaraði:
Hoi Mieke. Dit is een omslagdoek, maar het bestaat uit 6 cirkels/halve cirkels zoals te zien op de foto en is daarom niet driehoekig of vierkant zoals omslagdoeken vaak zijn.
04.04.2014 - 11:08
Charlotte skrifaði:
Je voulais avoir une petite astuce car j'essaye de faire cette couverture mais quand je fais le grand cercle ça gondole :( Comment faire pour crocheter plat sans que ça gondole ? Merci d'avance
01.02.2014 - 21:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Charlotte, un blocage de votre ouvrage peut vous donner de bons résultats, lavez votre ouvrage en suivant les consignes d'entretien, et faites sécher à plat, sur une couverture avec des épingles, aux bonnes dimensions. Bon crochet!
04.02.2014 - 08:53
LALA skrifaði:
Je voulais savoir pourquoi c'est écrit pour la réalisation du grand cercle : = 13 fois A.1 . Je voulais savoir également ce que signifir tour/rang, il faut que je regarde ça ou le schéma. Enfin, je ne comprend pas du tout comment réaliser ce modèle. Pouvez-vous m'aider s'il vous plait . Merci
31.01.2014 - 21:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Lala, pour le grand cercle, on crochète en rond et on répète 13 fois le diagramme A.1. Pour les demi-cercles, on travaille en rangs et on répète 8 fois le diagramme A.1. Bon crochet!
01.02.2014 - 15:56
Clarice39 skrifaði:
Ganz toll
16.01.2014 - 13:51
CATHERINE VALLEE skrifaði:
Très original, j'ai envie d'un châle et c'est le modèle que je choisirais
10.01.2014 - 20:33
Wheel Of Fortune#wheeloffortuneblanket |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Heklað teppi úr DROPS Lima.
DROPS 152-43 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR - hringur: Allar umf sem enda á 1 ll, enda þar á eftir með 1 kl (þ.e.a.s. umf 3, 6, 10, 14, 18 og 22 ). Allar umf sem byrja á 4 eða fleiri ll enda á 1 kl í 3. ll. HEKLLEIÐBEININGAR – hálfur hringur: Allar umf frá og með umf 2 í hálfum hring byrja á 1 ll, hoppið yfir 1 st frá fyrri hring, 1 kl aftan í lykkjubogann á næsta st frá fyrri hring og endið þannig: Hoppið yfir 1 st frá fyrri hring, 1 kl aftan í lykkjubogann í næsta st. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst er heklaður hringur, síðan er heklaður hálfur hringur meðfram hringnum. Síðan eru heklaðir 3 minni hálfir hringir meðfram fyrsta hálfa hringnum með byrjun frá hring. Allar umferðir / raðir eru útskýrðar að neðan en mynstureiningin er endurtekin mismunandi eftir hringjum. 1 mynstureining af A.1: UMFERÐ 1: 1 st. UMFERÐ 2: 1 ll, 1 st í fyrsta st. UMFERÐ 3: 1 st um ll, 2 ll. UMFERÐ 4: 1 ll, 3 st um ll-boga. UMFERÐ 5: 1 ll, 1 st í fyrsta st, 2 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st. UMFERÐ 6: 2 st um fyrsta ll-boga, 1 ll, 2 st um næsta ll-boga, 1 ll. UMFERÐ 7: 1 st í hvorn af fyrstu 2 st, 1 st um ll, 1 st í næsta st, 2 st í næsta st, 1 st um ll. UMFERÐ 8: 3 ll, hoppið yfir 2 st, 1 st í næsta st, 3 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í næsta st. UMFERÐ 9: 4 ll, 1 st í fyrsta st, 3 ll, 1 st í næsta st. UMFERÐ 10: 4 st um ll-boga, 1 ll, 4 st um næsta ll-boga, 1 ll. UMFERÐ 11: 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næstu 3 st, 1 st um ll, 1 st í hvern af næstu 4 st, 1 st um ll. UMFERÐ 12: 3 ll, hoppið yfir 2 st, 1 stí næsta st, 3 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í næsta st, 3 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í næsta st. UMFERÐ 13: 4 ll, 1 st í fyrsta st, 3 ll, 1 st í næsta st, 3 ll, 1 st í næsta st. UMFERÐ 14: 4 st um ll-boga, 1 ll, 4 st um næsta ll-boga, 1 ll, 3 st um næsta ll-boga, 1 ll. UMFERÐ 15: 1 st í hvorn af fyrstu 2 st, 2 st í næsta st, 1 st í næsta st, 1 st um ll, 1 st í hvern af næstu 4 st, 1 st um ll, 1 st í hvern af næstu 3 st, 1 st um ll. UMFERÐ 16: 3 ll, hoppið yfir 2 st, 1 st í næsta st, 3 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í næsta st, 3 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í næsta st, 3 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í næsta st. UMFERÐ 17: 4 ll, 1 st í fyrsta st, 3 ll, 1 st í næsta st, 3 ll, 1 st í næsta st, 3 ll, 1 st í næsta st. UMFERÐ 18: 4 st um ll-boga, 1 ll, 4 st um næsta ll-boga, 1 ll, 3 st um næsta ll-boga, 1 ll, 3 st um næsta ll-boga, 1 ll. UMFERÐ 19: * 1 st í hvern af fyrstu 4 st, 1 st um ll *, endurtakið frá *-* alls 2 sinnum, 2 st í næsta st, 1 st í hvorn af næstu 2 st, 1 st í ll, 1 st í hvern af næstu 3 st, 1 st um ll. UMFERÐ 20: 3 ll, hoppið yfir 2 st, * 1 st í næsta st, hoppið yfir 3 st *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, 1 st í næsta st. UMFERÐ 21: 4 ll, 1 st í fyrsta st, * 3 ll, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum. UMFERÐ 22: * 4 st um ll-boga, 1 ll *, endurtakið frá *-* alls 2 sinnum, * 3 st um næsta ll-boga, 1 ll *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum. UMFERÐ 23: * 1 st í hvern af næstu 4 st, 1 st um ll *, endurtakið frá *-* alls 2 sinnum, 1 st í hvern af næstu 3 st, 1 st um ll, 1 st í næsta st, 2 st í næsta st, 1 st í næsta st, 1 st í ll, 1 st í hvern af næstu 3 st, 1 st um ll. UMFERÐ 24: 3 ll, hoppið yfir 2 st, 1 st í næsta st, * 3 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum. UMFERÐ 25: 4 ll, 1 st í fyrsta st, * 3 ll, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum. STÓR HRINGUR: = 13 einingar af A.1. Heklið 6 ll með heklunál nr 4,5 með litnum ljós grænn, endið á 1 kl í fyrstu ll. Heklið síðan í hring – lesið HEKLLEIÐBEININGAR – hringur. UMFERÐ 1-25: - sjá mynsturteikningu A.1 og útskýringu að ofan. UMFERÐ 26: 3 ll, ** 4 st um fyrsta ll-bogann, 1 st í næsta st, 4 st um næsta ll-boga, 1 st í næsta st, * 3 st um næsta ll-boga, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 1 mynstureining (= 26 st) **, endurtakið frá **-** alls 13 sinnum = 338 st. UMFERÐ 27: Klippið ekki frá (það er heklað með þræðinum héðan í HÁLFHRINGUR 1), en skiptið yfir í beige fyrir þessa umf. Heklið * 3 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í fremri lykkjubogann í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 1 fl í síðasta st. HÁLFHRINGUR 1: Svona er hálfhringur 1 heklaður (= 8 einingar af A.1) fram og til baka meðfram kanti í 26. umf (þ.e.a.s. síðasta umf með litnum ljós grænn) á stóra hringnum og í allar l sem heklast niður í þessa umf er heklað aftan í lykkjubogann á st, það er heklað þannig: UMFERÐ 1: Heklað er áfram með litnum ljós grænnm frá byrjun umf 26 á hring (þ.e.a.s. allar l sem heklaðar voru niður í umf 26 er heklað aftan í lykkjubogann á st) þannig: Heklið 8 st í 2. st í síðustu umf á hring, hoppið yfir 1 st, endið á 1 kl aftan í lykkjubogann á næsta st í hring. UMFERÐ 2: - LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR – hálfhringur = 8 st og 8 ll. UMFERÐ 3: 8 st og 16 ll. UMFERÐ 4: 24 st og 8 ll. UMFERÐ 5: 16 st og 24 ll. UMFERÐ 6: 32 st og 16 ll. UMFERÐ 7: 56 st. UMFERÐ 8: 16 st og 48 ll. UMFERÐ 9: 16 st og 56 ll. UMFERÐ 10: 64 st og 16 ll. UMFERÐ 11: 88 st. UMFERÐ 12: 24 st og 72 ll. UMFERÐ 13: 24 st og 80 ll. UMFERÐ 14: 88 st og 24 ll. UMFERÐ 15: 120 st. UMFERÐ 16: 32 st og 96 ll. UMFERÐ 17: 32 st og 104 ll. UMFERÐ 18: 112 st og 32 ll. UMFERÐ 19: 152 st. UMFERÐ 20: 40 st og 120 ll. UMFERÐ 21: 40 st og 128 ll. UMFERÐ 22: 136 st og 40 ll. UMFERÐ 23: 184 st. UMFERÐ 24: 48 st og 144 ll. UMFERÐ 25: 48 st og 152 ll. UMFERÐ 26: ** 4 st um næsta ll-boga, 1 st í næsta st, 4 st um næsta ll-boga, 1 st í næsta st, * 3 st um næsta ll-boga, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 1 mynstureining (= 26 st) **, endurtakið frá **-** alls 8 sinnum = 208 st. UMFERÐ 27: Klippið ekki þráðinn frá, heldur skiptið yfir í litinn beige fyrir þessa umf. Heklið 1 kl, * 3 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl framan í lykkjubogann á næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 1 fl í síðasta st. HÁLFHRINGUR 2: Í 26. umf af hálfhring 1 (þ.e.a.s. í síðustu umf af litnum ljós grænn) er þar sem næstu hálfhringir (bæði 2., 3. og 4. hálfhringar) byrja. Svona er hálfhringur 2 heklaður (= 6 mynstureiningar af A.1) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR – hálfhringur, allar l sem eru heklaðar niður i 26. umf er heklað aftan í lykkjubogann á st, það er heklað þannig: UMFERÐ 1: Skiptið yfir í litinn ljós grænn. Heklið 1 ll, hoppið yfir 1 st í umf 26 á hálfhring 1, 1 kl aftan í lykkjubogann á næsta st, 6 st um sama st á hring eins og síðasta kl í hálfhring 1 er heklað í = 6 st, hoppið yfir 1 st, endið á 1 kl aftan í lykkjubogann á næsta st í hring. UMFERÐ 2: = 6 st og 6 ll. UMFERÐ 3: = 6 st og 12 ll. UMFERÐ 4: = 18 st og 6 ll. UMFERÐ 5: = 12 st og 18 ll. UMFERÐ 6: = 24 st og 12 ll. UMFERÐ 7: = 42 st. UMFERÐ 8: = 12 st og 36 ll. UMFERÐ 9: = 12 st og 42 ll. UMFERÐ 10: = 48 st og 12 ll. UMFERÐ 11: = 66 st. UMFERÐ 12: = 18 st og 54 ll. UMFERÐ 13: = 18 st og 60 ll. UMFERÐ 14: = 66 st og 18 ll. UMFERÐ 15: = 90 st. UMFERÐ 16: = 24 st og 72 ll. UMFERÐ 17: = 24 st og 78 ll. UMFERÐ 18: = 84 st og 24 ll. UMFERÐ 19: = 114 st. UMFERÐ 20: = 30 st og 90 ll. UMFERÐ 21: = 30 st og 96 ll. UMFERÐ 22: = 102 st og 30 ll. UMFERÐ 23: = 138 st. UMFERÐ 24: = 36 st og 108 ll. UMFERÐ 25: = 36 st og 114 ll. UMFERÐ 26: ** 4 st um næsta ll-boga, 1 st í næsta st, 4 st um næsta ll-boga, 1 st í næsta st, * 3 st í næsta ll-boga, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 1 mynstureining (= 26 st) **, endurtakið frá **-** alls 6 sinnum = 156 st. UMFERÐ 27: Klippið frá og skiptið yfir í litinn beige. Heklið 1 kl, * 3 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl framan í lykkjubogann á næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 1 fl í síðasta st. HÁLFHRINGUR 3: Hálfhringur 3 er heklaður eins og hálfhringur 2, en byrjið með að heklað frá hálfhring 1 þar sem hálfhringur 2 var heklaður í umf 26. (Það er heklað meðfram hálfhring 1 og 2, ekki í hringinn). HÁLFHRINGUR 4: Hálfhringur 4 er heklaður eins og hálfhringur 2, en byrjið með að hekla frá hálfhring 1 þar sem hálfhringur 3 var heklaður í umf 26. (Heklað er meðfram hlið meðfram hálfhring 1 og 3, ekki í hring). |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wheeloffortuneblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 152-43
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.