Martina skrifaði:
Buongiorno, nelle spiegazioni è possibile che il davanti è il dietro è che il dietro il davanti ??? Grazie
30.05.2024 - 10:04DROPS Design svaraði:
Buonasera Martina, al momento non sono segnalati errori per questo modello. Buon lavoro!
30.05.2024 - 20:04
A Nijhof skrifaði:
Kun je dit patroon ook met 2 naalden breien ipv een rondbreinaald?
29.04.2022 - 12:11
Lorraine Harbin skrifaði:
For pattern 155-25 In the chart pattern, 12th row up in the A1a stitch pattern there is a jog. I’m not sure how to handle it. Do I knit three stitches then YOslip1K1pssoK2 YOslip1? This pushes my pattern into my 44stocking stitch section. Is this correct? Thanks
07.02.2022 - 02:01DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Harbin, on this row, start with another stitch in stocking stitch (2 sts then) and start diagram, so that you will now continue the lace pattern diagonally. On next row from RS you will star a new repeat/diagonal inside the 1 st in stocking stitch. Happy knitting!
07.02.2022 - 10:45
Nancy skrifaði:
I have question on lace pattern. After 1st row with 2 YO is said on next row P 1st YO drop 2nd YO. This is knitted in the round so there is no wrong side until you separate. I would like to know if every even row if you K the 1st YO & drop 2nd YO. Thank you.
07.10.2021 - 01:09DROPS Design svaraði:
Dear Nancy, knitting one yo and droppong the other makes the hole left after the yo bigger. In this case it does not really matter if you knit the first and drop the 2nd one or vica versa, however it will be easier to knit if you knit the first and drop the second. Happy Stitching!
07.10.2021 - 03:11
Dorthe skrifaði:
Hej Jeg er nu kommet dertil hvor jeg har lukket masker af til hals på ryggen og skal nu strikke tre retmasker ind mod halsen på hver pind + tage masker ind gange to. Min udfordring er at når jeg har gjort dette kommer det til at påvirke diagrammet som for hver ret pind skråner ind mod halsen. Håber dette giver mening og at i kan hjælpe mig. På forhånd tak. Med venlig hilsen Dorthe
12.07.2021 - 22:54DROPS Design svaraði:
Hej Dorthe, når du tager ind i diagrammet, strikkes de masker som ikke går op i glatstrik :)
14.07.2021 - 09:39
Inger Holzmann skrifaði:
Mht det ene omslag, der skal strikkes vrang. Når man deler til for- og bagstykke og altså strikker frem og tilbage, skal omslaget så stadig strikkes vrang? Eller skal man nu strikke det ret?
10.02.2021 - 07:23DROPS Design svaraði:
Hej Inger, det skal strikkes ret fra retsiden :)
16.02.2021 - 13:56
Anne Taschereau skrifaði:
How many balls of yarn are needed for the different sizes?
10.02.2021 - 03:28DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Taschereau, the amount of yarn is given under the header in grams, so that in S for example you need 100 g DROPS Alpaca Bouclé/50 g a ball = 2 balls. Happy knitting!
10.02.2021 - 07:20
Kathy skrifaði:
Bonjour, Facile et rapide à faire ce joli petit top. J'ai acheté une pelote en plus car je le voulais plus long (51 cm pour la taille M) et moins décolleté dans le dos. Je l'ai tricoté avec des aiguilles n° 7. Merci pour ce beau modèle :-)
21.03.2018 - 10:46
Anne Maach Schrøder skrifaði:
Ved normal strikkefasthed bliver denne model for stor med p8. Brug istedet p7 og lav den 10 cm længere før udtag til ærmer. Så svarer den til foto. Mvh FruStrik
07.05.2017 - 14:31
Marja De Leeuw skrifaði:
Ik ben geen ervaren breister... Maar in het patroon wordt gesproken over "lijf" en voor- en achterpand. Moet ik hieruit opmaken dat ik het patroon hetzij op een rondbreinaald brei (lijf), hetzij op gewone naalden (voorpand/achterpand)? En ribbelsteek wordt eenmaal omschreven als recht heen, averecht terug (op de rondbreinaald) en daarna als recht heen recht terug.... Ik nie begrijp nie...
30.03.2015 - 16:21DROPS Design svaraði:
Beste Marja, je begint met het lijf, in de rondte zoals in het patroon staat. Dan staat er op een gegeven moment: "Splits het werk bij een hoogte van 21-22-23-24-25-26 cm en brei elk deel apart verder – verdeel het werk tussen elke markeerder." Je hebt nu twee delen, een voorpand en een achterpand die je beiden apart verder breit, zodat je armsgaten krijgt - je breit nu heen en weer. Succes!
30.03.2015 - 17:03
Sofie#sofietop |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Alpaca Bouclé með gatamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 155-25 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.2. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l á eftir 3 l garðaprjón þannig: Takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið um 1 l á undan 3 l garðaprjón þannig: Prjónið 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 108-116-124-136-152-168 l á hringprjóna nr 8 með Alpaca Bouclé. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 14-15-16-17-18-19 cm setjið prjónamerki í stykkið JAFNFRAMT er prjónað þannig: Prjónið 1 l sléttprjón, A.1a (= 8 l), 36-40-44-50-58-66 l sléttprjón, A.2a (= 8 l), 1 l sléttprjón (= bakstykki), setjið 1 prjónamerki, 1 l sléttprjón, A.1a (= 8 l), 36-40-44-50-58-66 l sléttprjón, A.2a (= 8 l), 1 l sléttprjón (= framstykki). ATH: Mynstur A.1a/A.2a færist til um 1 l við miðju að framan og við miðju að aftan í annarri hverri umf. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.1a og A.2a hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er A.1b prjónað í stað A.1a og A.2b í stað A.2a. Mynstur A.1b og A.2b endurtekur sig til loka, JAFNFRAMT er haldið áfram með gataumferðir sem þegar er byrjað á. Þegar stykkið mælist 21-22-23-24-25-26 cm er hvor hluti prjónaður til loka fyrir sig. Nú skiptist stykkið upp við hvort prjónamerki. BAKSTYKKI: = 54-58-62-68-76-84 l. Prjónið A.1/A.2 og sléttprjón eins og áður JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 3 l í hvorri hlið á stykki í lok 2 næstu umf = 60-64-68-74-82-90 l á prjóni. Þær 3 nýju l í hvorri hlið á stykki eru prjónaðar í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, til loka. Þegar stykkið mælist 27-29-30-32-33-35 cm (stillið af að næsta umf sé frá réttu) prjónið 6 umf garðaprjón yfir miðju 24-24-24-26-26-26 l (= 18-20-22-24-28-32 l í hvorri hlið, sléttprjón og A.1/A.2 eins og áður). Í næstu umf frá réttu eru felldar af miðju 18-18-18-20-20-20 l fyrir hálsmáli (= 21-23-25-27-31-35 l eftir á hvorri öxl). Hvor öxl er nú prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram í garðaprjóni yfir 3 l við háls, sléttprjón og A.1/A.2 eins og áður JAFNFRAMT í næstu umf frá réttu er fækkað um 1 l á eftir/undan 3 l garðaprjón við hálsmál – sjá ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku 1 sinni til viðbótar (= alls 2 sinnum) = 19-21-23-25-29-33 l eftir á prjóni. Prjónið eins og áður þar til stykkið mælist 38-40-42-44-46-48 cm. Fellið af. FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 23-25-26-28-29-31 cm (stillið af að næsta umf sé frá réttu). Prjónið 6 umf garðaprjón yfir miðju 18 l (= 21-23-25-28-32-36 l í hvorri hlið), sléttprjón og A.1/A.2 eins og áður. Í næstu umf frá réttu eru felldar af l fyrir hálsmáli þannig: Fellið af miðju 12 l( = 24-26-28-31-35-39 l á hvorri öxl). Hvor öxl er nú prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram í garðaprjóni yfir 3 l við hálsmáli, sléttprjón og A.1/A.2 eins og áður JAFNFRAMT í næstu umf frá réttu er fækkað um 1 l á eftir 3 l garðaprjón – sjá ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í hverri umf frá réttu 4-4-4-5-5-5 sinnum til viðbótar = 19-21-23-25-29-33 l eftir á prjóni. Prjónið eins og áður þar til stykkið mælist 38-40-42-44-46-48 cm. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið sauma undir ermum. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sofietop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.