Barbara skrifaði:
I have completed a section but where do I cast off.
10.02.2019 - 19:24DROPS Design svaraði:
Dear Barbara, after the first section, you do not cast off but you have to go on with the second repetition with the colours indicated in the pattern. Happy knitting!
10.02.2019 - 19:38
Marie-Noëlle skrifaði:
Bonjour, j'ai tricoté le dernier rang retour (celui après les jetés) avec les couleurs de la série suivante, je trouve que cela fait une meilleure transition entre les séries.
10.10.2018 - 12:31Genevieve skrifaði:
I'm starting on this project. Would like to clarify, for 1at row,knit until 3 stitches left,k2tog. After I turn,do I slip the k2tog stitches or knit it? And I have to knit all the way back and work the next row till 4 stitches and k2tog?
15.09.2018 - 14:24DROPS Design svaraði:
Dear Genevieve, knit all stitches on needle on next row (= row 2, from WS). Then continue working until 4 sts are left on left needle, K2 tog, turn (= 2 sts are now unworked on left needle) and continue that way. Happy knitting!
17.09.2018 - 08:39
Emilie F skrifaði:
Bonjour pour les rangs raccourcis est ce que je compte les mailles que j'ai pas tricoter pour les rangs raccourci suivant??? Merci
20.12.2015 - 11:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Émilie, tout à fait, les mailles qui restent à la fin du rang sur l'endroit (4, 5, 6) = total de mailles non tricotées sur l'aiguille gauche (celles des rangs raccourcis précédent incluses). Bon tricot!
21.12.2015 - 10:56D. Lepage skrifaði:
I'm from Quebec, Canada. I love this project, so different. Can't wait to try it. Thank you so much.
28.01.2014 - 21:31
Ewa skrifaði:
śliczny dywanik
08.01.2014 - 19:50
Gabriele skrifaði:
Wunderschøn, hætte gerne noch 2-3 Stimmen mehr :/
08.01.2014 - 01:52
Ulrike skrifaði:
Interessante Vorlage für kleinen Teppich.
31.12.2013 - 12:42
Qrka skrifaði:
I need it :)
17.12.2013 - 12:34Birgi Hultgren skrifaði:
Matten är som en virvel
15.12.2013 - 22:23
Bare Feet#barefeetrug |
|
|
|
Prjónaðar mottur úr DROPS Paris í garðaprjóni og gatamynstri.
DROPS 152-28 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR: Þegar prjónaðar eru 2 l slétt saman í snúningunum, passið uppá að l verði ekki of lausar. RENDUR: Hver mynstureining með snúningum er prjónuð úr 3 þráðum af eftirfarandi litum: 1. mynstureining: 2 x gráblár, 1 x bensínblár 2. mynstureining: 1 x ljós ísblár, 1 x gráblár, 1 x hvítur 3. mynstureining: 2 x hvítur, 1 x ljós ísblár 4. mynstureining: 2 x ljós ísblár, 1 x gráblár 5. mynstureining: 1 x ljós ísblár, 1 x bensínblár, 1 x gráblár 6. mynstureining: 1 x hvítur, 1 x gráblár, 1 x ljós ísblár 7. mynstureining: 2 x hvítur, 1 x gráblár 8. mynstureining: 2 x gráblár, 1 x ljós ísblár 9. mynstureining: 1 x bensínblár, 1 x gráblár, 1 x ljós ísblár 10. mynstureining: 2 x ljós ísblár, 1 x hvítur 11. mynstureining: 1 x hvítur, 1 x ljós ísblár, 1 x gráblár ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- MOTTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. MOTTA 100 CM: Mottan er prjónuð í GARÐAPRJÓNI – sjá útskýringu að ofan, með gatamynstri á milli hverra mynstureininga. Fitjið upp 55 l á prjóna nr 7 með 3 þráðum af Paris – lesið RENDUR að ofan. Prjónið garðaprjón og rendur JAFNFRAMT eru prjónaðir snúningar þannig – lesið LEIÐBEININGAR að ofan. Í fyrstu umf (réttu) prjónið þar til 3 l eru eftir, 2 l slétt saman, snúið við og prjónið til baka. Prjónið þar til 4 l eru eftir, 2 l slétt saman, snúið við og prjónið til baka, prjónið þar til 5 l eru eftir, 2 l slétt saman, snúið við og prjónið til baka, prjónið þar til 6 l eru eftir, 2 l slétt saman, snúið við og prjónið til baka. Haldið svona áfram þar til prjónaðar hafa verið 52 umf með garðaprjóni og prjónað hefur verið yfir 1 l færri í hverjum snúningi. Nú eru eftir 2 l á prjóni. Næsta umf er prjónuð yfir allar l þannig: Prjónið 2 l garðaprjón, * 1 l garðaprjón (sú l sem áður var prjónuð saman), sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, endið á 1 l garðaprjón. Snúið við og prjónið til baka. ATH! Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í þessari umf, nú á að myndast gat. 1. mynstureining í mottu er nú prjónuð. Haldið áfram með nýja litaröð í hverri mynstureiningu og snúningum þar til prjónaðar hafa verið alls 11 mynstureiningar með snúningum. ATH! Eða þann fjölda mynstureininga sem þarf til að mottan liggi slétt. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið með einum þræði í gegnum allar kantlykkjurnar í miðju og herðið að, festið endann vel. Saumið saman uppfitjunar- og affellingarkantinn. MOTTA 125 CM: Mottan er prjónuð í GARÐAPRJÓNI – sjá útskýringu að ofan, með gatamynstri á milli hverra mynstureininga. Fitjið upp 69 l á prjóna nr 7 með 3 þráðum af Paris – lesið RENDUR að ofan. Prjónið garðaprjón og rendur JAFNFRAMT eru prjónaðir snúningar þannig – lesið LEIÐBEININGAR að ofan. Í fyrstu umf (réttu) prjónið þar til 3 l eru eftir, 2 l slétt saman, snúið við og prjónið til baka. Prjónið þar til 4 l eru eftir, 2 l slétt saman, snúið við og prjónið til baka, prjónið þar til 5 l eru eftir, 2 l slétt saman, snúið við og prjónið til baka, prjónið þar til 6 l eru eftir, 2 l slétt saman, snúið við og prjónið til baka. Haldið svona áfram þar til prjónaðar hafa verið 66 umf með garðaprjóni og prjónað hefur verið yfir 1 l færri í hverjum snúningi. Nú eru eftir 2 l á prjóni. Næsta umf er prjónuð yfir allar l þannig: Prjónið 2 l garðaprjón, * 1 l garðaprjón (sú l sem áður var prjónuð saman), sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, endið á 1 l garðaprjón. Snúið við og prjónið til baka. ATH! Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í þessari umf, nú á að myndast gat. 1. mynstureining í mottu er nú prjónuð. Haldið áfram með nýja litaröð í hverri mynstureiningu og snúningum þar til prjónaðar hafa verið alls 11 mynstureiningar með snúningum. ATH! Eða þann fjölda mynstureininga sem þarf til að mottan liggi slétt. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið með einum þræði í gegnum allar kantlykkjurnar í miðju og herðið að, festið endann vel. Saumið saman uppfitjunar- og affellingarkantinn. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #barefeetrug eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 152-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.