Hvernig á að gera bráðabirgðauppfit

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við gerum bráðabirgðauppfit.
Með þessari aðferð er hægt að hekla loftlykkjur neðst meðfram stykkinu og þá skapast opnar lykkjur sem hægt er að prjóna upp eftir á og prjóna niður út stykkið t.d. stroff, blúndukant o.fl.
Notaðu heklunál og heklaðu loftlykkjur utan um prjón. Byrjaðu á að gera lykkju utan um heklunálina. Þegar sá fjöldi loftlykkja er kominn á prjóninn, ekki setja síðustu lykkjuna á prjóninn heldur heklaðu áfram nokkrar auka loftlykkjur og dragðu síðan þráðinn í gegn aðeins lengra í gegnum síðustu loftlykkju.
Þetta er endinn sem þú kemur til með að rekja upp síðar til þess að fá opnar lykkjur sem settar eru síðar á prjóninn.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (22)

Mireille wrote:

Bonjour,\r\nMerci pour ces explications.\r\nComment l\'appliquer sur un point de riz svp ?

18.03.2024 - 07:50

DROPS Design answered:

Bonjour Mireille, vous pouvez procéder exactement de la même façon, quand vous relevez les mailles avec l'aiguille tricotez les soit toutes à l'endroit/à 'l'envers (en fonction du rendu souhaité) ou bien tricotez-les déjà au point de riz. Bon tricot!

18.03.2024 - 10:31

Malin Bengtsson wrote:

You saved me :)

11.12.2023 - 22:24

Monserrate wrote:

Ile kosztuje ogłoszenie upadłości? Howdy just wanted to give you a brief heads up and let you know a few of the images aren't loading correctly. I'm not sure why but I think its a linking issue. I've tried it in two different browsers and both show the same outcome. Czy alimenty podlegają upadłości konsumenckiej?

07.09.2023 - 10:26

Cecilie wrote:

Er det samme princip hvis det er i rib?

30.04.2023 - 11:50

DROPS Design answered:

Hei Cecilie. Ja, da strikker du bare rett og vrang der det i videoen strikkes glattstrikk (lyseblå tråd). mvh DROPS Design

02.05.2023 - 08:48

Rosi wrote:

Sehr gut verständlich !

10.01.2021 - 20:29

Kirsten Ullerup wrote:

Det er super let. Tak😍

12.05.2020 - 07:13

Betty Smit wrote:

Very helpful and instructive👍

15.11.2019 - 06:35

Svea Von Krshiwoblozki wrote:

Super erklärt! Dankeschön für dieses Video

13.12.2017 - 22:44

Nolwenn2B wrote:

Merci beaucoup pour la démonstration de cette technique si pratique, et maintenant si facile! Toutes vos vidéos sont extrêmement utiles et parfaitement conçues.

22.11.2017 - 09:13

Ilona wrote:

Dankeschön, das war sehr hilfreich! :-)) Ich habe nicht gewusst dass es so eine gute Hilfe gibt, klasse.

21.07.2015 - 23:22

Palacios wrote:

J'avais beau connaître la méthode, j'avais oublié comment faire et avec vos vidéos d'une grande simplicité et sans bla-bla tout devient facile. Merci.

23.05.2015 - 11:35

Armelle Le Coustumer wrote:

Tellement astucieux ! Merci !

10.05.2015 - 09:50

Angelika wrote:

Die Tipps sind immer wieder super. Vielen Dank dafür und überhaupt für die tollen Seiten und Modelle.

25.01.2015 - 16:47

Heike wrote:

Super und hilfreich!!!!

28.11.2014 - 06:13

Fevrier wrote:

Bonne explication, facile

03.05.2014 - 19:34

Rianas wrote:

It really helped me! thanks :)

13.11.2013 - 13:40

Sophie wrote:

Yes!

12.11.2013 - 03:50

Preety wrote:

Very helpful...

29.10.2013 - 05:39

Jane Rodman wrote:

This was amazing. I just found your site and will definitely be a return visitor!

28.06.2013 - 22:21

Syria Low wrote:

Oh, this is way easier! I wish I had seen this video a lot earlier when I had a project that called for this stitch; it would have helped me a lot. I am saving a tab on my computer to your helpful videos for future reference. Thanks again!

21.01.2012 - 15:54

Wivianne wrote:

Jättelistigt - och snyggt!

06.06.2011 - 10:22

Eleanor Nani wrote:

Cast on chain provisional and grafting excellent

01.09.2010 - 13:04

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.