Kalsey skrifaði:
I am stuck on this part of the pattern: then turn the piece and work in the same ch back in the other loop of st, work 2 sc in same ch (i.e. the same ch where 2 sc were worked before piece was turned), work 1 sc in each of the next 14-14-16 ch, 2 sc in last ch, finish with 1 sl st in first ch on round = 36-36-40 sc (= 18-18-20 sc on each side). Why am I turning the circle- how do my 18 stitches suddenly become 40. Why is it referring to sides if it is a circle, how do the stitches double?
22.11.2024 - 02:06DROPS Design svaraði:
Dear Kalsey, in this video we show how to crochet on both sides of a chain stitch row, you are here not working a "chain stitch ring" but just the sole on both sides of the fundation chain: there are 18 chains, you work 2 sc in each of the first chain, 1 sc in each of the next chains, 4 sc in the last chain, rotate piece and work 1 sc in each of the next chain to the last (the one where you crochet 1 ch + 1 sc = 2 sc at the beg of round) and crochet 2 sc in this chain, join with a slip stitch in the first chain at the beg of round. Happy crocheting!
22.11.2024 - 09:58
Sofia Burman Rogozinska skrifaði:
Får inte maskorna att stämma på sulan. Om jag har 18 lm och virkar en luftmaska (=första fm) , 1 fm i kommande 17 så finns det ingen m kvar att virka 2 fm i.
30.09.2022 - 22:28DROPS Design svaraði:
Hei Sofia. Jo, du hekler 18 luftmasker (husk at masken på nålen ikke skal telles), så hekler du 1 luftmaske (som erstatter 1. fastmaske). Så nå har du egentlig 19 luftmasker + masken på nålen. Så hekler du 1 fastmaske i det ene leddet i hver av de første 17 luftmaskene (husk å hoppe over luftmasken som erstattet 1. fastmaske). Du har 1 luftmaske igjen på raden. I denne luftmaskene hekler du 2 fastmasker. mvh DROPS Design
10.10.2022 - 11:15
Songül skrifaði:
Hallo ik heb een vraag wat is een rondt dat snao ik niet. Moest ik de los ketting niet aan elkaar vast zetten zodat het een ronde word. Hopelijk antwoorden jullie .
25.09.2022 - 12:49DROPS Design svaraði:
Hi, if you can write your question in English, we can try to help you :)
16.11.2022 - 13:47
Elise skrifaði:
Volgens mij is geen moeilijk patroon maar begijp maar weinig van de uitleg. Ik ben nu eindelijk bij de bovenkant maar loop hier echt vast; Klopt het dat de 1e losse in de 8 opzetlossen zit? Zoals ik het lees bestaat de 1e toer eigenlijk uit 2 toeren? Begin ik na het keren met een losse? Haak ik na het keren alleen in de 1e lus een 2 vasten of ook in de tweede? Er wordt dus maar aan 1 zijde gemeerderd? "Haak in dezelfde l terug in de andere lus van de st" wat wordt hiermee bedoeld?
15.05.2020 - 16:45DROPS Design svaraði:
Dag Elise,
Er zit inderdaad 1 keerlosse bij (is niet duidelijk aangegeven in de tekst). De eerste toer zijn geen 2 toeren, maar je haakt in beide lusjes van de opzetlossen, dus haakt a.h.w. steeds heen en weer in een u-vorm.
20.05.2020 - 09:15
Myriam skrifaði:
Bonjour, quand on crochette des ms en rond, sa dit que la premiere ms est remplacer par une ml. Alors si le premier tour: 1 ms dans les 2 prochaine m, je fait 1 ml pour remplacer la 1ere ms et la 2e ms je la fait dans la m suivante ou je dois sauter la maille qui aurait du servir pour la 1ere ms qui a ete remplacer par la ml? Et quand on fini un rang(mc dans la 1ere ml) comment compter le total de maille? Sa dit incluant la 1ere ml mais il y a la mc dans la 1ere ml je peut pas la compter 2 fois?
06.02.2020 - 04:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Myriam, vous commencez le tour par 1 ml pour remplacer la 1ère ms et crochetez 1 ms dans la ms suivante (vérifiez bien votre nombre de mailles pour être sûre). cette vidéo montre comment crocheter des ms en rond. Bon crochet!
06.02.2020 - 10:41
Jacqueline Brouwer skrifaði:
Heeft u hier ook een diagram van ,ik lees en begrijp dat beter .Mag ook van een andere slof het gaat mij om de zool .B.v.d
02.12.2019 - 15:15DROPS Design svaraði:
Dag Jacqueline
Helaas is er alleen een geschreven patroon. Als je aangeeft waar je precies tegenaan loopt kunnen we je misschien beter helpen.
07.12.2019 - 10:42
Laura Falk skrifaði:
Jeg synes min hæklefasthed ligner den som på billedet, men kan ikke få størrelsen til at passe.. str 35/37 bliver MEGET lille.. er str 6 i nål for småt til denne opskrift??
23.11.2018 - 18:14
Laura skrifaði:
Kan man lægge en sål i, når man er færdig så det blev mere tøffel/sutsko fremfor “sokker”? Så de bliver lidt mere “stive”. Eller vil det ikke virke? (Er nybegynder)
07.11.2018 - 06:55DROPS Design svaraði:
Hei Laura. Det er ikke noe i veien for at du legger en såle i når du er ferdig. Men ha det i bakhodet når du da velger størrelse, så du vet det blir plass. God fornøyelse.
07.11.2018 - 11:14
Hengie Hengelmann skrifaði:
Bonjour j'ai tricoté la semelle en suivant scrupuleusement les explications mais j'obtiens une semelle vraiment trop petite... une idée pour m'aider ...merci
13.08.2017 - 18:58DROPS Design svaraði:
Bonjour, je vous conseille de faire des tours supplementaires pour obtenir les dimensions de votre taille. Essayez de faire un echantillon avant de commencer la suite des chaussons. Bon crochet!
20.08.2017 - 17:39
Marylène Thibault skrifaði:
Comment peut-on faire des mailles en l'air dans les quatre mailles suivantes? Je ne comprends pas , quand on fait des ml on ne pique pas dans la maille du tour précédent?. Merci de me répondre Modèle drops 154-29 pour le dessus du chausson
17.03.2015 - 19:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Thibault, il faut effectivement bien faire des ms et non des ml au 1er tour du dessus du pied - correction faite, merci. Bon crochet!
18.03.2015 - 09:39
Fringe Effect#fringeeffectslippers |
|
|
|
Heklaðar tátiljur úr DROPS Snow. Stærð 35-44.
DROPS 154-29 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: í byrjun á hverri umf með fl, er fyrsta fl skipt út fyrir 1 ll. Umferðin endar á 1 kl í ll frá byrjun umf. LITASKIPTI: Til þess að fá fallegar skiptingar við litaskipti er síðasta kl í umf hekluð með nýja litnum þannig: Stingið heklunálinni í síðustu ll frá byrjun umf, sækið nýja þráðinn, bregðið þræðinum um heklunálina með nýja litnum og dragið þráðinn í gegnum l á heklunálinni. -------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR: SÓLI: Stykkið er heklað í hring. Heklið 16-16-18 ll með heklunál nr 6 með litnum ljós beige. UMFERÐ 1: Heklið 1 ll (kemur í stað 1. fl), heklið 1 fl í annan bogann í hverja af fyrstu 15-15-17 ll, heklið 2 fl í annan bogann á síðustu ll, snúið síðan stykkinu og heklið í sömu ll til baka í hinn bogann á l, heklið 2 fl í sömu ll (þ.e.a.s. í sömu ll og heklað var í 2 fl áður en stykkinu var snúið við), heklið 1 fl í hverja af næstu 14-14-16 ll, 2 fl í síðustu ll, endið á 1 kl í fyrstu ll í umf = 36-36-40 fl (= 18-18-20 fl á hvorri hlið). UMFERÐ 2: Heklið 1 ll – lesið HEKLLEIÐBEININGAR, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 14-14-16 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 14-14-16 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í síðustu fl, endið á 1 kl í fyrstu ll = 40-40-44 fl (meðtalin 1 ll). UMFERÐ 3: Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 14-14-16 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 4 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 14-14-16 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hvora af næstu 2 fl = 44-44-48 fl (meðtalin 1 ll). UMFERÐ 4: Heklið 1 fl í hvora af fyrstu 2 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 14-14-16 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 6 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 14-14-16 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af 3 næstu fl = 48-48-52 fl (meðtalin 1 ll). UMFERÐ 5: Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 3 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 14-14-16 fl JAFNFRAMT er sett 1 prjónamerki í 8.-8.-9. Fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 8 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 14-14-16 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 4 fl = 52-52-56 fl (meðtalin 1 ll). ATH: Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. Hér er efri hlutinn festur saman við hliðar. Nú hefur sólinn verði heklaður til loka í stærð 35/37, en heldur áfram í 38/40-42/44 þannig: UMFERÐ 6: Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 4 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 14-16 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 10 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 14-16 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af 5 næstu fl = 56-60 fl (meðtalin 1 ll). ATH: Kanturinn er heklaður með litnum púðurbleikur – sjá LITASKIPTI. KANTUR: Stykkið er heklað í hring með litnum púðurbleikur. UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í hverja fl aftan í lykkjubogann – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR = 52-56-60 fl. UMFERÐ 2-7: Heklið 1 fl í hverja fl. Klippið frá og festið enda. EFRI HLUTI: Efri hlutinn er heklaður sem laust stykki en það er heklað á síðar. Heklið nú áfram fram og til baka. Heklið 8-8-9 ll með heklunál nr 6 með litnum ljós beige – munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR. UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í annan lykkjubogann í hverja af næstu 6-6-7 ll, heklið 2 fl í annan lykkjubogann á næstu ll, snúið síðan stykkinu og heklið síðan til baka í sömu ll en í hinn lykkjubogann á l, heklið 2 fl í sömu ll (þ.e.a.s. í sömu ll og 2 fl voru heklaðar áður en stykkinu var snúið við), heklið 1 fl í hverja af næstu 7-7-8 ll = 18-18-20 fl. Snúið við. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í hverja af næstu 6-6-7 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 7-7-8 fl = 20-20-22 fl. Snúið við. UMFERÐ 3: Heklið 1 fl í hverja af næstu 6-6-7 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 4 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 7-7-8 fl = 22-22-24 fl. Snúið við. UMFERÐ 4: Heklið 1 fl í hverja af næstu 6-6-7 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 6 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 7-7-8 fl = 24-24-26 fl. Snúið við. UMFERÐ 5: Heklið 1 fl í hverja af næstu 6-6-7 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 8 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 7-7-8 fl = 26-26-28 fl. Snúið við. Nú er efri hlutinn heklaður í stærð 35/37, en haldið áfram með stærð 38/40-42/44 þannig: UMFERÐ 6: Heklið 1 fl í hverja af næstu 6-7 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 10 fl, 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 7-8 fl = 28-30 fl. Snúið við. FRÁGANGUR: Heklið efri hlutann við kantinn með litnum ljós beige þannig: Heklið 1 ll, 1 kl í gegnum 1. fl frá efri hluta og fl með prjónamerki á kanti. Heklið 1 kl í hverja fl í gegnum efri hlutann og kanti, í kringum allan efri hlutann. Heklið síðan meðfram kanti á efri hluta þannig: * Heklið 1 ll, 1 fl í næstu umf *, endurtakið frá *-*. Klippið frá og festið enda. SKÚFUR: Vefjið þræði með litnum púðurbleikur utan um fingurna 4 sinnum og klippið frá. Takið nýjan þráð með litnum púðurbleikur, snúið 2 sinnum í kringum toppinn á 4 lykkjunum og hnýtið hnút. Klippið upp lykkjurnar, klippið skúfinn í óskaða lengd og festið á efri hluta á tátiljunni. Heklið aðra tátilju á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fringeeffectslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 154-29
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.