Neus skrifaði:
Hola. En la traduccion española hay un error en la fila 7. Dice hacer dos puntos altos juntos y 5 bajos. Però creo que todos són altes Y una duda, hago dos y los coso juntos? Gràcies
27.05.2023 - 20:13
Linda skrifaði:
Is this a US crochet pattern. I can't tell.
16.07.2021 - 00:33DROPS Design svaraði:
Dear Linda, this pattern is available in British and American version as well. Click on the drop down menue just below the picture and select the version you prefer. Happy Stitching!
16.07.2021 - 02:03
Marie Christine skrifaði:
Vorrei comprare l’occorrente x fare le presine 532. Non mi appaiono i colori della presina quando clicco su Drops Paris . Non sono disponibili ?
03.04.2020 - 10:02DROPS Design svaraði:
Buongiorno Marie Christine, a questi link può trovare l'elenco dei rivenditori DROPS e cercare il filato che le interessa. Buon lavoro!
03.04.2020 - 10:18
Angelika skrifaði:
Hallo, reicht die angegebene Menge Garn (300 g) nur für 1 doppelten Topflappen? Oder bekommt man 2 doppelte Topflappen = 1 Paar mit den 300 g? Vielen Dank im Voraus und viele Grüße
29.06.2018 - 19:42DROPS Design svaraði:
Liebe Angelika, die Garnangaben sind für 2 identischen Topflappen. Viel Spaß beim häkeln!
02.07.2018 - 09:06
Andrea skrifaði:
Ich habe die Topflappen nachgearbeitet. Sie sehen toll aus. Ein Geschenk für meine Kinder. Schade, daß man kein Foto hoch laden kann. Danke für das Muster und die schöne Wolle.
17.02.2015 - 17:48
Janet skrifaði:
My grandmother made me some of these in the 70's when I got married. She also made half-circle ones. I always loved them and even more since grandma is passed on. I still have them.
12.01.2014 - 01:34
Helle Gregersen skrifaði:
Melon
09.01.2014 - 14:53
Linda skrifaði:
So summery, so cheerful to give as a gift too!
05.01.2014 - 19:19
Hortense skrifaði:
Originell, sicher auch als Geschenk!
21.12.2013 - 15:03
Chrissy skrifaði:
Ein tolles Muster, das ich gerne nacharbeiten würde!
16.12.2013 - 00:25
So Juicy!#sojuicypotholders |
|
|
|
Heklaðir pottaleppar úr DROPS Paris með vatnsmelónumynstri.
DROPS 152-37 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Umferð með st: Hver umf með st byrjar á 3 ll, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf (þessar ll eru ekki taldar með í st-fjölda). Umferð með fl: Hver umf með fl byrjar á 1 ll, endið á 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf (þessar ll eru ekki taldar með fl-fjölda). LITIR: UMFERÐ 1-6: skærrauður UMFERÐ 7-8: kórall UMFERÐ 9: ljós mynta UMFERÐ 10 og frágangur: ópalgrænn Kjarnar: Svartur LYKKJA: Heklið 1 ll, * 1 fl framan í lykkjubogann á 1. fl frá heklunálinni, 1 ll *, endurtakið frá *-* þar til lykkjan mælist 6 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- POTTALEPPAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring og heklað saman í lokin. POTTALEPPUR: Heklið með heklunál 3 og Paris – sjá útskýringu að ofan með LITIR. Heklið 4 ll með litnum rauður og tengið í hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Sjá útskýringu að ofan. Heklið 10 st um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja l = 20 fl. UMFERÐ 3: * Heklið 2 st í fyrstu l, 1 st í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30 st. UMFERÐ 4: * Heklið 2 fl í fyrstu l, 1 fl í hvora af næstu 2 l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 40 fl. UMFERÐ 5: * Heklið 2 st í fyrstu l, 1 st í hverja af næstu 3 l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 50 st. UMFERÐ 6: * Heklið 2 fl í fyrstu l, 1 fl í hverja af næstu 4 l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 60 fl. UMFERÐ 7: * Heklið 2 st í fyrstu l, 1 st í hverja af næstu 5 l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 70 st. UMFERÐ 8: * Heklið 2 fl í fyrstu l, 1 fl í hverja af næstu 6 l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 80 fl. UMFERÐ 9: * Heklið 2 st í fyrstu l, 1 st í hverja af næstu 7 l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 90 st. UMFERÐ 10: * Heklið 2 fl í fyrstu l, 1 fl í hverja af næstu 8 l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 100 fl. Festið alla enda. Heklið eitt stykki til viðbótar á sama hátt. ÚTSAUMUR: Saumið út kjarnana með litnum svartur í bæði stykkin með keðjuspori og staðsetjið þá svona: UMFERÐ 4: 1 spor fyrir miðju í hverja af tvöföldu fl = 10 spor hringinn. UMFERÐ 6: 1 spor á milli 2. og 3. fl á eftir hverja tvöföldu fl = 10 spor hringinn. FRÁGANGUR: Leggið stykkin saman með röngu að röngu. Heklið stykkin saman með því að stinga heklunálinni í gegnum bæði stykkin þannig: Heklið 2 fl í fyrstu l, 1 fl í gegnum hverja af næstu 9 fl, heklið LYKKJA – sjá útskýringu að ofan, hoppið yfir 1 l, 1 fl í gegnum hverja af næstu 9 fl, * 2 fl í næstu fl, 1 fl í gegnum hverja af næstu 9 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 110 fl, stykkið mælist ca 18 cm að þvermáli. Klippið frá og festið enda. Heklið annan pottalepp á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sojuicypotholders eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 152-37
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.