Eva skrifaði:
Werden die 16 Blenden-Maschen in einem gesonderten Muster gestrickt, oder weshalb werden sie extra erwähnt?
26.02.2014 - 07:06DROPS Design svaraði:
Liebe Eva, die Blenden-M werden auch in A.1 gestrickt, es gibt keinen Unterschied zum Rest der Jacke. Sie werden nur deshalb erwähnt, damit klar ist, dass Blenden in der Jacke enthalten sind und nicht zusätzlich angestrickt werden. Viel Spaß beim Stricken!
26.02.2014 - 13:45
Chrissi skrifaði:
Ich würde dieses tolle Model gerne mit längeren Armen stricken. Wie muss ich dann die Zunahmen gestalten? Über eine Antwort würde ich mich sehr freuen! Liebe Grüße Chrissi
16.02.2014 - 21:38DROPS Design svaraði:
Liebe Chrissi, leider kann die Design-Abteilung keine zusätzliche Anleitung für längere Ärmel hinzufügen. Am besten fragen Sie in Ihrem Wollgeschäft nach, dort kann man Ihnen ggf. eine ausführlichere Hilfestellung bieten als das an dieser Stelle möglich ist. Viel Spaß beim Stricken!
18.02.2014 - 10:09
Jenny skrifaði:
Hallo liebes Drops Design Team, ich würde gerne diese bezaubernde Jacke stricken, allerdings mit der Garnalternative Drops Paris. Muss ich mich nun beim Wollekauf an der Lauflänge oder an der Grammzahl orientieren???
10.02.2014 - 08:19DROPS Design svaraði:
Liebe Jenny, Sie müssen sich an der Lauflänge orientieren.
10.02.2014 - 09:56
Elisabeth Salomonsen skrifaði:
Super
01.02.2014 - 18:45
Valérie skrifaði:
Très belle couleur qui va à tous les teints!
20.01.2014 - 23:45
Brigitta skrifaði:
Tolle Jacke für große Größen.Würde ich gerne stricken !!!
11.01.2014 - 09:16Georgia skrifaði:
Gefaellt mir sehr! Ich warte schon auf die anleitung damit ich loslegen kann!
10.01.2014 - 11:08
Kottman skrifaði:
Ideaal voor mensen met oedeem in de armen, lekker ruim in de mouwen
09.01.2014 - 22:15
Sandy Holzinger skrifaði:
Sieht klasse aus und wird bestimmt von mir nachgestrickt!!!
06.01.2014 - 18:16
Elke Rudel skrifaði:
Gefällt mir sehr gut. Bitte um Strickanleitung
06.01.2014 - 16:07
Maybellene#maybellenecardigan |
||||||||||
|
||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Brushed Alpaca Silk með löngum lykkjum og garðaprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 155-8 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 182-192-202-218-234-250 l (meðtaldar 16 kantlykkjur að framan í hvorri hlið) á hringprjóna nr 5,5 með Brushed Alpaca Silk. Prjónið mynstur eftir mysnturteikningu A.1 yfir allar l – sjá útskýringu að ofan, þar til stykkið mælist 43-44-45-46-47-48 cm stillið af eftir heila mynstureiningu af A.1. Prjónið fyrstu 54-56-58-62-66-70 l og setjið á þráð, prjónið næstu 74-80-86-94-102-110 l (= bakstykki) og setjið síðustu 54-56-58-62-66-70 l á þráð fyrir framstykki = 74-80-86-94-102-110 l eftir á prjóni fyrir bakstykki. BAKSTYKKI: = 74-80-86-94-102-110 l. Haldið áfram að prjóna eftir mynstri A.1 – JAFNFRAMT í lok næstu 2 umf eru fitjaðar upp 4-4-2-2-0-0 l fyrir ermar. Fitjið nú upp til skiptis 4 og 2 nýjar l í lok hverrar umf þar til alls 36-34-32-30-28-26 l útauknar l verða í hvorri hlið = 146-148-150-154-158-162 l (færri lykkjur útauknar í stærri stærðum vegna meiri víddar á fram- og bakstykki). Haldið áfram með mynstur A.1. Þegar stykkið mælist 70-72-74-76-78-80 cm stillið af eftir heila mynstureiningu af A.1, fellið af miðju 18-16-18-18-18-18 l fyrir hálsmáli = 64-66-66-68-70-72 l eftir á hvorri öxl/ermi. Prjónið nú hvort stykki fyrir sig. Fellið af þegar stykkið mælist 72-74-76-78-80-82 cm. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 54-56-58-62-66-70 l. Haldið áfram að prjóna mynstur eftir mynsturteikningu A.1 – JAFNFRAMT í lok næstu umf frá réttu eru fitjaðar upp 4-4-2-2-0-0 l fyrir ermi í hlið. Fitjið nú upp til skiptis 4 og 2 nýjar l í lok hverrar umf frá réttu þar til aukið hefur verið út alls 36-34-32-30-28-26 l = 90-90-90-92-94-96 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 72-74-76-78-80-82 cm stillið af eftir heila mynstureiningu af A.1, fellið af síðustu 54-54-54-56-58-60 l frá röngu og prjónið út umf = 36 l á prjóni fyrir kraga. Prjónið garðaprjón yfir þessar l með stuttum umferðum með byrjun frá réttu (þ.e.a.s. að framan): * 2 umf fram og til baka yfir fyrstu 26 l, 2 umf yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist ca 8 cm þar sem stykkið er minnst. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki nema spegilmynd, þ.e.a.s. fitjið upp lykkjur fyrir ermi í lok hverrar umf frá röngu. Kraginn byrjar frá röngu (þ.e.a.s. að aftan): * 2 umf fram og til baka yfir fyrstu 26 l, 2 umf yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist ca 8 cm þar sem stykkið er minnst. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið sauma á öxlum og undir ermum. Saumið kraga saman við miðju að aftan og saumið við hálsmálið að aftan. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #maybellenecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.