Karen skrifaði:
This is a beautiful shawl and I have now reached the edging part. Looking at diagram A1, I am a bit confused. Is the whole edging part done in garter stitch or stocking stitch? The squares with the lines through say K from WS, then the blank squares say K from RS, P from WS, but on that row you are always on the RS, so how can you purl? Any advice gratefully received.
03.03.2022 - 00:17DROPS Design svaraði:
Dear Karen, A.1 is worked in garter stitch; first row in A.1 is worked from WS = K from WS and on the RS row you will K from RS. Happy knitting!
03.03.2022 - 10:30
Anne Bernard skrifaði:
Bonjour Je suis arrivée à la bordure mais je ne comprends pas que la 1ère maille est à l'endroit sur le l'envers si je dois glisser la 1ère m à l'envers. Merci
22.03.2020 - 14:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bernard, pour attacher la bordure au châle, vous tricotez la dernière maille de la bordure et la maille en attente du châle ensemble à l'endroit, tournez et glissez la 1ère maille de la bordure comme pour la tricoter à l'envers (et continuez ensuite le diagramme). Bon tricot!
23.03.2020 - 10:43
Emma skrifaði:
Das Tuch ist fertig.Sieht toll .Mit Armstulpen ist es perfekt.
26.03.2018 - 12:25
Emma Model skrifaði:
Ich bin von Tuch begeistert.Gestern abend habe ich angefangen. Ich habe die Farbe uni Weiß und Grün gewählt. Sieht toll aus. Die Anleitung nach 2maligen lesen hat geklappt. An alle Strickbegeisterte grüße Emma
15.03.2018 - 16:53
Elisabeth Dürrbeck skrifaði:
Ich möchte das o.g. Modell Stricken. Aber eine andere Farbe verwenden, und zwar Drops Delight 12, Regenbogen . Kann ich das zusammen mit der Farbe Fabel 800, Natur-beige stricken oder sieht eine andere Farbe dazu besser aus?
22.10.2015 - 10:04DROPS Design svaraði:
Das ist letztendlich immer Geschmackssache. Natur/beige ist ja sehr neutral und passt daher auch zu regenbogen, allerdings wird diese Farbe aus dem Programm genommen. Alternativ bietet sich natur oder einer der Grautöne an, je nachdem, wie hell die hellen Bereiche werden sollen. Ich würde zu regenbogen einen hellen Ton wählen, damit sich die Farben gut davon absetzen und somit noch mehr zum Leuchten kommen.
30.10.2015 - 12:29
Regina Hausdorf skrifaði:
Was bedeutet Drops Rundnadel 4? Wenn am Knäuel selbst 2,5mm Nadelstärke steht. Mit welcher Stärke stricht Ihr jetzt dieses Tuch? Ich habe die Wolle bereits vor mir liegen. Danke für Eure Antwort
15.01.2015 - 23:55DROPS Design svaraði:
Sie halten sich immer an die in der Anleitung angegebene Nadelstärke, also 4 mm. Die Angabe auf der Banderole ist nur ein Richtwert. Für Tücher wird gerne eine etwas dickere Nadel genommen, damit sie lockerer fallen. Sie müssen aber auch die Maschenprobe einhalten und die Nadelstärke verwenden, die Sie zum Erreichen der Maschenprobe benötigen, das kann dann ggf. von der 4er-Nadel abweichen. Gutes Gelingen!
17.01.2015 - 19:05
Marlou skrifaði:
Prachtige sjaal waarbij ik al moeite heb met het begin! Vraag 1 Brei ik iedere nld aan de goede kant 1 omslag 1 r, 1 omslag 1 r en meerder ik dan ook nog 2 x2 steken. Vraag 2 ik begin met delight begin ik dan met de eerste naald van de strepen - in ribbel dus?
14.01.2015 - 20:20DROPS Design svaraði:
Hoi Marlou. Je meerdert zoals beschreven in elke nld op de goede kant (Zie TIP VOOR HET MEERDEREN). 1 omslag aan beide kanten van de markeerder = 4 omslagen per keer = 4 st. Vraag 2: Ja! :-)
15.01.2015 - 16:56
Jutta skrifaði:
Hallo, ich habe das Tuch schon zwei mal gestrickt und bei beiden Tücher brauchte ich je 50 g Delight mehr. Da ich immer 50 g mehr kaufe als angebegen war es bei mir nicht so schlimm. Aber Ihr sollte die menge von Delight anpassen. LG Jutta
25.06.2014 - 22:32
Marijke skrifaði:
Ik had het alleen over de punten, de rand van de sjaal dus. Als je het patroon volgt (schema A1) dan krijg je een ribbel, maar dat is niet mooi. Ik heb het patroon nu zelf aangepast naar tricotsteken, alleen de buitenste 2 steken als ribbel. Volgens mij moeten de streepjes tussen de omslagen op de tekening weg. Ik vind het in elk geval een verbetering. Overigens vraag ik me ook af of ik wel genoeg wol heb. Die rand kost enorm veel wol. Dus dat zou ik zeker aanpassen!
24.04.2014 - 22:52DROPS Design svaraði:
Hoi Marijke. De rand is correct, maar je mag natuurlijk altijd eigen aanpassingen maken. Er was helaas wel een fout in de hoeveelheid garen Delight. Dit is op 24/4 aangepast (Kijk onder correcties). Voor hoe de rand gebreid moet worden, dan kan je hier ook kijken:
25.04.2014 - 12:32
Anna skrifaði:
Hallo, ich hab ein ähnliches Problem wie Barbara; mein drittes Knäuel Delight ist ca 60 Reihen vor Schluss der Bordüre zu Ende gegangen. Trotzdem: Ein wunderschöner Schal. Ich habe noch Wolle für ein zweites Exemplar in einer anderen Farbe, werde dann die zwei fehlenden Knäuel nachbestellen und bis dahin ist mein erstes (ja noch nicht vollendetes) Tuch zumindest davor sicher, dass meine Schwester es mir mopst. :)
23.04.2014 - 23:15
Sierra#sierrashawl |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS Delight og DROPS Fabel með gatamynstri og röndum.
DROPS 155-9 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið er út um 1 l frá réttu með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. ATH. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umf, það eiga að myndast göt. GATAMYNSTUR: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sl. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið br. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri), * 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til það eru 2 l eftir á undan 1. prjónamerki, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri), 1 l sl, prjónið síðan * 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir á undan 2. prjónamerki, 2 l sl (prjónamerki er á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri), * 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri), endið á 2 kantlykkjum í garðaprjóni. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið br. MYNSTUR-1: * 2 umf garðaprjón, GATAMYNSTUR (= 4 umf) – sjá útskýringu að ofan *, endurtakið frá *-*. RENDUR: 2 umf garðaprjón með Delight GATAMYNSTUR – sjá útskýringu að ofan – með Fabel (= 4 umf) 2 umf í garðaprjóni með Deligth 2 umf slétt með Fabel 2 umf slétt með Delight 2 umf slétt með Fabel 2 umf slétt með Delight 2 umf slétt með Fabel 2 umf slétt með Delight 2 umf slétt með Fabel ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka með RENDUR – sjá útskýringu að ofan – á hringprjóna til þess að fá pláss fyrir allar lykkjur. SJAL: Fitjið upp 113 l á hringprjóna nr 4 með Delight. Setjið 1 prjónamerki eftir 4 l í hvorri hlið á sjalinu (= 105 l á milli prjónamerkja) og látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu. Prjónið frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, þessi l er prjónuð í sléttprjóni til loka, (1. prjónamerki), sl yfir næstu 105 l, (2. prjónamerki), 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, endið á 2 kantlykkjum í garðaprjóni. Prjónið rendur í sléttprjóni með 2 kantlykkjum í garðaprjóni, í hvorri hlið sem JAFNFRAMT er aukið út – sjá ÚTAUKNING að ofan, 1 l innan við 2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið á stykkið og aukið er út um 1 l á undan 1. prjónamerki og 1 l á eftir 2. prjónamerki í hverri umf frá réttu (= 4 l fleiri í hverri umf frá réttu). ATH: Útauknar lykkjur eru útskýrðar í 3. umf í gatamynstri. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur. Haldið áfram að prjóna og auka svona út þar til prjónaðar hafa verið alls 6 mynstureiningar með röndum = 136 l á undan 1. prjónamerki, 105 l í miðju og 136 l á eftir 2. prjónamerki = 337 l á prjóni (nú hefur verið aukið út alls 66 sinnum). Stykkið mælist ca 36 cm í prjónstefnu meðfram öðru prjónamerkinu. Prjónið nú stykkið áfram með Fabel og MYNSTUR-1 – sjá útskýringu að ofan, með 2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið JAFNFRAMT er haldið áfram að auka út eins og áður í hverri umf frá réttu. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur. Haldið áfram að prjóna og auka út svona þar til prjónaðar hafa verið alls 4 mynstureiningar af MYNSTRI-1 = 160 l á undan 1. prjónamerki, 105 l í miðju og 160 l eftir 2. prjónamerki (nú hefur verið aukið út alls 78 sinnum) = 425 l á prjóni. Prjónið nú 1 umf sl frá réttu með Delight þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, * sláið 1 sinni uppá prjóninn*, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar (= 5 l fleiri), prjónið þar til 5 l eru eftir á undan 1. prjónamerki, prjónið nú þannig * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl *, endurtakið frá *-* 9 sinnum til viðbótar (= 10 l fleiri), prjónið 52 l sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri), prjónið sléttprjón þar til 5 l eru eftir á undan 2. prjónamerki, prjónið nú * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl *, endurtakið frá *-* 9 sinnum til viðbótar (= 10 l fleiri), prjónið sléttprjón þar til 7 l eru eftir á prjóni, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar (= 5 l fleiri), endið á 2 kantlykkjum í garðaprjóni. Prjónið 1 umf slétt frá röngu, uppslátturinn frá fyrri umf er prjónaður snúinn slétt þannig að ekki myndist gat = 456 l á prjóni. Stykkið mælist nú ca 42 cm í prjónstefnu meðfram einu prjónamerki. Prjónið nú kant á sjalið. KANTUR: Ekki snúa stykkinu, fitjið heldur upp 14 nýjar l með Delight fyrir kant á sjali frá röngu. Snúið við, prjónið 1 umf slétt yfir 14 nýjar lykkjur, snúið við. Prjónið nú eftir mynstri A.1 yfir þessar l frá röngu (1.umf í mynstri = ranga). ATH! Í hverri umf frá réttu er síðasta l prjónuð saman með næstu lausu l af sjali – með þessu verður kanturinn stífari á sjalinu. Í næstu umf er 1. l tekin óprjónuð eins og prjóna eigi hana br. Haldið áfram að prjóna A.1 meðfram öllum kantinum á sjalinu = 57 oddar/horn meðfram kanti. Fellið laust af. STREKKING: Leggið stykkið í volgt vatn þar til það er gegnblautt. Pressið varlega vatnið úr – ekki vinda. Rúllið síðan stykkinu inn í handklæði og pressið til þess að ná meira vatni úr – stykkið á nú að vera aðeins rakt. Leggið stykkið á mottu eða á dýnu. Látið það þorna. Endurtakið þetta í hvert skipti sem sjalið er þvegið. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sierrashawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.