Mel Rose skrifaði:
Pattern 0-963 Ruby Bay (L) - I am sorry but I just need to clarify. I do not know why I am struggling with this. Is this right? Row 1 & 2- Work all 13 Sts. Row 3 - work over to last 6 sts. Row 4 - turn and work to end of row. Row 5 & 6 - Work all 13 sts. Row 7 - Work over to last 6 sts. Row 8 - turn and work to the end. and continue with row 1-4 until you each desired measurement of 3" at shortest. Also, is this short row wrap and turn method? Thanks for your patience.
01.02.2022 - 18:40DROPS Design svaraði:
Dear Mel Rose, when working the collar on right front piece, start from the right side and work short rows as follows: *2 rows over all sts, 2 rows over the first 6 sts only (leaving the remaining 7 sts unworked)*, repeat these 4 rows. You can use wrap & turn method or just turn and tighten thread to avoid a big hole (see here). Happy knitting!
02.02.2022 - 07:53
Mel Rose skrifaði:
I am very confused and do not understand how to work the short rows in this pattern. What does 2 rows over all sts, 2 rows over 6 sts. I have read everything I can find and watched videos but this does not make sense to me. I have my sweater knit and this is the last thing to do. Frustrating. Please help. Can you simplify. Ruby bay 0-963 pattern.
31.01.2022 - 23:12DROPS Design svaraði:
Dear Mel Rose, Taking as an example size S, you work rows 1 and 2 over all the 13 stitches. In row 3, you work over the first 6 stitches only, then you turn and work back (over these 6 stitches). You can watch the videos of short rows to see how to turn and place the thread correctly. Rows 5 and 6 are worked as row 1 and 2, the next 2 rows as rows 3 and 4 and repeat. Happy knitting!
31.01.2022 - 23:50
Ester skrifaði:
Buonasera, nella spiegazione del modello viene indicata la diminuzione nel davanti destro, senza specificare se sul lato della chiusura o se sul letto della manica. È indifferente? Grazie per la risposta.
31.10.2020 - 22:56DROPS Design svaraði:
Buonasera Ester, nelle spiegazioni del davanti destro viene indicato di diminuire lateralmente. Buon lavoro!
02.11.2020 - 10:43
Lin skrifaði:
Jullie beschrijving hierboven van een gerstekorrel steek klopt niet volgens mij. Als je jullie beschrijving breit, dan krijg je een boord(steek). Bij gerstekorrel moet je juist wel recht boven recht en averecht boven averecht breien.
24.05.2020 - 19:27
Sarah Zollinger skrifaði:
Liebes DROPS-Team Ich habe mit den Abnahmen meine liebe Mühe. Danach bleiben zwei rechte bzw. linke Maschen auf der Nadel. Wie muss ich weiter stricken, um das Perlmuster beizubehalten? Dürfen sich die Randmaschen verändern oder stricke ich die beiden gleichen Maschen nicht im Perlmuster? Vielen Dank für eure Hilfe.
06.02.2019 - 14:36DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Zollinger, die Randmaschen werden krausrechts gestrickt, siehe auch TIPP ZUR ABNAHME. Dann immer weiter im Perlmuster wie zuvor stricken (li über re und re über li). Viel Spaß beim stricken!
06.02.2019 - 16:15Ginny skrifaði:
Hello! I'm at the end of this jacket and i really don't understand how to work the short rows. :/ What does it mean work 2 rows over 7 sts? Do i work 7 from the right side, turn, knit till the end of wrong side and that counts as 2 rows, or not? Or is the 2nd row for picking up the wrap? I'm confused :/
15.11.2017 - 14:43DROPS Design svaraði:
Dear Ginny, work the short rows as follows starting from RS (right shawl collar, ie on right front piece): work 14 sts in seed stitch from RS, turn and work 14 sts in seed st from WS, work 7 sts in seed st from RS, turn and work 7 sts from WS = 4 rows. Repeat these 4 rows until piece measure 9 cm on the shorter side (= towards shoulder, this side will be sewn along neckline). Happy knitting!
15.11.2017 - 14:46
Marjan skrifaði:
Hartelijk dank voor de uitleg, ik kwam er niet uit en heb beide geprobeerd maar zag geen verschil. Nu weet ik hoe het moet. Dank!
28.09.2017 - 16:06
Marjan skrifaði:
Waar komen de verkorte toeren: aan de hals-of schouderkant? vriendelijk groet, Marjan
27.09.2017 - 15:13DROPS Design svaraði:
Hallo Marjan, De verkorte toeren komen aan de kant van de hals. In het patroon staat ook dat je de steken van het rechter voorpand opneemt en aan de goede kant begint met breien. Hierdoor komen de verkorte toeren aan de kant van de hals.
27.09.2017 - 20:21
Rebecca skrifaði:
Please can you let me know finished measurements in cm for all the sizes S -XXXL so I know which size to knit.
24.02.2014 - 20:22DROPS Design svaraði:
Dear Rebecca, you will find at the end of the pattern a measurement chart with all measures in cm, taken flat from side to side. These will help you to find the matching size. Happy knitting!
25.02.2014 - 09:01
Ruby Bay |
|
|
|
Prjónuð peysa úr DROPS Snow í perluprjóni og sjalkraga. Stærð S - XXXL
DROPS Extra 0-963 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR: Þegar skipt er um þráð er það alltaf gert frá hlið í stykki. Þetta er gert til þess að það sjáist ekki þegar skipt er um þráð. PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * Prjónið 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjónið sl yfir br og br yfir sl. Endurtakið umf 2. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagati í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 29, 37 og 45 cm. STÆRÐ M: 30, 38 og 46 cm. STÆRÐ L: 31, 39 og 47 cm. STÆRÐ XL: 32, 40 og 48 cm STÆRÐ XXL: 33, 41 og 49 cm. STÆRÐ XXXL: 34, 42 og 50 cm. ÚRTAKA: Fækkið um lykkjur innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á undan 1 kantlykkju þannig: 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir 1 kantlykkju þannig: Takið 1 l eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 lykkju í hlið með því að prjóna 2 l í síðustu l á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna og saumað saman í lokin. Lesið LEIÐBEININGAR! HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 31-33-35-39-41-43 l á hringprjóna nr 9 með Snow. Prjónið PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan og byrjið á 1 l br! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8 cm – fellið af 1 l í hlið – lesið ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku þegar stykkið mælist 20 cm = 29-31-33-37-39-41 l á prjóni. MUNIÐ EFTIR HNAPPAGAT í kanti að framan – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist 51-52-53-54-55-56 cm er aukið út um 1 l fyrir ermi í lok hverrar umf frá réttu í hlið 2 sinnum – LESIÐ ÚTAUKNING = 31-33-35-39-41-43 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 74-76-78-80-82-84 cm eru felldar af fyrstu 18-20-22-25-27-29 l fyrri öxl frá röngu. Prjónið nú yfir þær 13-13-13-14-14-14 l sem eftir eru á prjóni áður en þær eru settar á þráð (= kraga-l). VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. Passið uppá að enda í sömu umf í perluprjóni á báðum framstykkjum, þannig að axlir verði eins þegar kraginn er prjónaður í lokin. BAKSTYKKI: Fitjið upp 48-52-56-64-68-72 l á hringprjóna nr 9 með Snow. Prjónið perluprjón, byrjið á 1 l sl. Þegar stykkið mælist 8 cm er fækkað um 1 l hvoru megin á stykkinu eins og á framstykki. Endurtakið úrtöku þegar stykkið mælist 20 cm = 44-48-52-60-64-68 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 51-52-53-54-55-56 cm er aukið út um 1 l fyrir ermi í lok hverrar umf 2 sinnum í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING = 48-52-56-64-68-72 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 72-74-76-78-80-82 cm fellið af miðju 10-10-10-12-12-12 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf er fækkað um 1 l við hálsmál = 18-20-22-25-27-29 l eftir á hvorri öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 74-76-78-80-82-84 cm. KRAGI: Setjið til baka þær 13-13-13-14-14-14 kraga-l frá hægra framstykki á hringprjóna nr 9. Prjónið nú stuttar umf yfir kragann JAFNFRAMT er haldið áfram í perluprjóni eins og áður, byrjið frá réttu: * Prjónið 2 umf yfir allar l, 2 umf fram og til baka yfir 6-6-6-7-7-7 l *. Endurtakið frá *-* þar til kraginn mælist 8-8-8-9-9-9 cm þar sem hann er minnstur. Fellið af. Vinstri helmingurinn af kraganum er prjónaður á sama hátt, nema spegilmynd, þ.e.a.s. byrjið stuttar umf frá röngu. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 24-24-26-26-26-28 l á hringprjóna nr 9 með Snow og prjónið perluprjón. Þegar stykkið mælist 12 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið á stykki. Endurtakið útaukningu með 6-5-5-4-3½-3½ cm millibili 5-6-6-7-8-8 sinnum til viðbótar (alls 6-7-7-8-9-9 sinnum) = 36-38-40-42-44-46 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 55-54-53-50-49-48 cm (styttri mál í stærri stærðum vegna breiðari axla) fellið laust af allar l. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið ermar í. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt í ystu lykkju, yst í lykkjubogann. Saumið kragann saman við miðju að aftan og saumið saman aftan við hnakka. Saumið tölur í vinstra framstykki. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-963
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.