Karin skrifaði:
Ich würde gerne den kraus re gestickten Teil in einer anderen Farbe stricken. Wieviel Wolle müsste ich hierfür einrechnen (für M)? Danke!
28.12.2024 - 20:55
Nicole Zwick skrifaði:
Hallo, kann ich die Jacke nur Kraus rechts Stricken und mit einem iCord am Schluss umstricken? Hätte gerne einen Janker. Danke vorab
03.06.2023 - 13:21DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Zwich, wahrscheinlich, aber beachten Sie, daß Sie mehr Garn brauchen würden - gerne kann Ihnen damit Ihr DROPS Händler (auch per Telefon oder per E-Mail) weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
05.06.2023 - 10:03
Daniela skrifaði:
Buingiorno, le misure indicate sul diagramma corrispondono alle misure del corpo o comprendono anche la vestibilitá? Grazie!
17.01.2023 - 11:58DROPS Design svaraði:
Buonasera Daniela, le misure corrispondono a quelle finali del modello, per cui deve trovare un capo simile con cui confrontarlo. Buon lavoro!
17.01.2023 - 22:12
Shanthi skrifaði:
Can this pattern be used for men ? Do you have simple, round neck cardigan sweater patterns for men? Preferably using worsted weight yarn. Awaiting your reply.
28.04.2022 - 16:40DROPS Design svaraði:
Hi Shanti, If you search for 'jumpers/jackets for men with round yoke' in the search box, the patterns we have available will be listed. Happy crafting!
29.04.2022 - 07:02
Claire skrifaði:
Hi is it possible to knit the sleeves on circular needles rather than double pointed ones and if so how big a cable would I need?
19.04.2022 - 20:56DROPS Design svaraði:
Hi Claire, Yes, you can use a circular needle and the Magic Loop technique (see video) for the sleeves. There are no circular needles short enough to work the bottom of the sleeve, without using the Magic Loop technique. Happy knitting!
20.04.2022 - 07:02
Connie skrifaði:
Hallo, ich konnte Dank der sehr guten Anleitung die Jacke problemlos nacharbeiten. Diese Jacke ist jetzt eines meiner Lieblingsstücke. Die Wolle ist wunderbar weich, die Passform perfekt. vielen Dank für diese schöne Modell grüsse connie
10.07.2021 - 10:56
Benalana skrifaði:
Bonjour, J'ai tricoté la taille M, qui normalement me va bien. L'empiècement est bon mais à partir du dessous des manches, le gilet est très serré, j'ai même du mal à fermer les boutons, ça tire. Y a t-il un moyen pour agrandir le bas pour qu'il soit plus ample? Merci d'avance.
22.06.2021 - 08:49DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Benalana, Aviez-vous pensé à vérifier les mesures d'un gilet similaire que vous avez avec celles du schéma? Vous pouvez peut-être essayer de le redéfaire à partir de l'empiècement et le terminer de haut en bas en ajustant les diminutions comme vous les préfèreriez, voire en augmentant (pour une forme en trapèze). cette vidéo pourra peut-être vous aider. Contactez votre magasin ou posez votre question dans notre DROPS Workshop pour des idées supplémentaires. Bon tricot!
22.06.2021 - 16:27
Clara skrifaði:
Bonjour, peut on tricoter ce modèle avec des aiguilles normales (pas circulaires)? merci
04.06.2021 - 15:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Clara, tout à fait, on utilise ici une aiguille circulaire pour avoir suffisamment de place pour y loger toutes les mailles - pour les manches, reportez-vous à cette leçon. Bon tricot!
04.06.2021 - 16:43
Khelifi skrifaði:
Je ne comprends pas comment faire la rehausse pour l'encolure dos. Merci de votre aide
11.12.2020 - 17:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Khelifi, la réhausse se compose de rangs raccourcis, tricotez le 1er rang sur l'endroit en laissant 25 à 30 m sur l'aiguille gauche (= non tricotées), tournez et tricotez le rang suivant en laissant 25 à 30 m non tricotées, tournez et continuez ainsi jusqu'à ce que tous les rangs raccourcis soient terminés (laissez toujours plus de mailles non tricotées), puis tricotez jusqu'à la fin du rang d'un côté, tournez et tricotez jusqu'à la fin du rang de l'autre côté. Bon tricot!
14.12.2020 - 07:15
Francesconi skrifaði:
Bonsoir, Ce modèle se tricote de bas en haut ? Car si c'est de haut en bas, j'ai commencé par le dos et devant, 183 m. Et ça me paraît bien grand pour une l'encolure.... Merci d'avance de votre réponse .
10.12.2020 - 22:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Francesconi, ce modèle se tricote de bas en haut, en une seule partie jusqu'aux emmanchures, puis vous rabattez les mailles des emmanchures, tricotez les manches séparément et terminez par l'empiècement en plaçant les manches au-dessus des mailles rabattues pour les emmanchures. Bon tricot!
11.12.2020 - 07:26
Scarlet#scarletcardigan |
|
|
|
Prjónuð peysa úr DROPS Nepal í garðaprjóni með laskalínu. Stærð S - XXXL
DROPS 150-6 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. ÚRTAKA (á við um fram- og bakstykki): Fækkið lykkjum á undan prjónamerki: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. LASKALÍNA: Fækkið lykkjum hvoru megin við prjónamerki. Fækkið lykkjum á UNDAN prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á EFTIR prjónamerki þannig: Prjónið 1 l eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = fellið af 4. l frá miðju að framan. Í næstu umf er fitjuð 1 ný lykkja yfir þá l sem felld var af. Fellt er af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 8, 16, 24, 32, 40, 48 og 56, cm STÆRÐ M: 10, 18, 26, 34, 42, 50 og 58 cm STÆRÐ L: 12, 20, 28, 36, 44, 52 og 60 cm STÆRÐ XL: 13, 20, 27, 34, 41, 48, 55 og 62 cm STÆRÐ XXL: 15, 22, 29, 36, 43, 50, 57 og 64 cm STÆRÐ XXXL: 10, 18, 26, 34, 42, 50, 58 og 66 cm ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 153-171-183-201-219-231 l á hringprjóna nr 4 með Nepal. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, 41-46-48-53-58-61 l inn frá hvorri hlið (bakstykki = 71-79-87-95-103-109 l). Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5 og haldið áfram í sléttprjóni með 6 l garðaprjón í hvorri hlið (= kantur að framan) ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 7 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku með ½ cm millibili 5 sinnum til viðbótar (= alls 6 sinnum) = 129-147-159-177-195-207 l. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 8-10-12-13-15-10 cm byrjar úrtaka fyrir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist 25 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin með því að prjóna 2 l í l á undan og á eftir prjónamerkin. Endurtakið útaukningu með 2-2½-2½-3-3½-3½ cm millibili 4 sinnum til viðbótar (= alls 5 sinnum) = 149-167-179-197-215-227 l. Þegar stykkið mælist 37-38-40-42-43-44 cm fellið af miðju 8 l í hvorri hlið fyrir handveg frá réttu (þ.e.a.s. 4 l hvoru megin við hvort prjónamerki) = 133-151-163-181-199-211 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 38-40-42-44-46-48 l á sokkaprjóna nr 4 með Nepal. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 5. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf (= miðja undi ermi). Haldið áfram í sléttprjóni. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki með því að prjóna 2 l í l á undan og á eftir prjónamerkin. Endurtakið útaukningu með 3½-3-3-3-2½-2½ cm millibili 7-8-9-9-10-11 sinnum til viðbótar (= alls 8-9-10-10-11-12 sinnum) = 54-58-62-64-68-72 l. Þegar stykkið mælist 39-39-40-40-40-40 cm fellið af 8 l við miðju undir ermi (þ.e.a.s. 4 l hvoru megin við prjónamerki)= 46-50-54-56-60-64 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón nr 5 og fram- og bakstykki = 225-251-271-293-319-339 l. Setjið 1 prjónamerki í allar skiptingar á milli erma og fram- og bakstykkis (= 4 prjónamerki). 1. umf = frá röngu: Haldið áfram í sléttprjóni og 6 l garðaprjón í hvorri hlið við miðju að framan, JAFNFRAMT í næstu umf frá réttu er lykkjum fækkað fyrir LASKALÍNA (= 8 úrtökur í hverri umf með úrtöku) – sjá útskýringu að ofan! Endurtakið úrtöku í hverri umf frá réttu 1-2-2-2-3-4 sinnum til viðbótar (= alls 2-3-3-3-4-5 sinnum) = 209-227-247-269-287-299 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið garðaprjón í 6 cm JAFNFRAMT í síðustu umf frá röngu er fækkað um 28-32-36-44-52-52 l jafnt yfir (lykkjum er ekki fækkað yfir kanta að framan) = 181-195-211-225-235-247 l. Prjónið garðaprjón í 6 cm JAFNFRAMT í síðustu umf frá röngu er fækkað um 32-32-32-36-40-40 l jafnt yfir (lykkjum er ekki fækkað yfir kanta að framan) = 149-163-179-189-195-207 l. Prjónið garðaprjón í 5 cm. Í næstu umf frá réttu er fækkað um 45-54-70-72-76-88 l jafnt yfir = 104-109-109-117-119-119 l. Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Prjónið nú upphækkun í hnakka með stuttum umferðum þannig (1. umf = frá réttu): Prjónið sl þar til 25-27-27-29-30-30 l eru eftir, snúið við og prjónið sl til baka þar til 25-27-27-29-30-30 l eru eftir í hinni hliðinni. Snúið við og prjónið sl þar til 32-34-34-36-37-37 l eru eftir, snúið við og prjónið sl til baka þar til 32-34-34-36-37-37 l eru eftir í hinni hliðinni. Snúið við og prjónið sl þar til 39-41-41-43-44-44 l eru eftir, snúið við og prjónið sl til baka þar til 39-41-41-43-44-44 l eru eftir í hinni hliðinni. Snúið við og prjónið sl þar til 45-47-47-50-52-52 l eru eftir, snúið við og prjónið sl til baka þar til 45-47-47-50-52-52 l eru eftir í hinni hliðinni. Snúið við og prjónið sl út umf, prjónið síðan 1 umf br (= frá röngu) og 1 umf sl (= frá réttu). Prjónið 2 umf slétt yfir allar l. Fellið af frá röngu. Stykkið mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur í vinstra framstykki. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #scarletcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.