Maialuntxi skrifaði:
Un par de preguntas: 1.- Al tejer el cuello con vueltas cortas qué parte es la que tiene que alcanzar los 7cm (escogiendo talla S)? 2.- Cómo se unen las partes del cuello a la espalda? No entiendo las instrucciones. Gracias y un saludo
26.11.2015 - 21:17DROPS Design svaraði:
Hola Maialuntxi, 1- sería en el diagrama, en la parte de la izquierda, la recta que sube desde el hombro hasta el extremo superior del cuello. 2- las 2 partes trabajadas del cuello se unen en el centro de la espalda cosiéndolas borde con borde y después hay que coser la parte del cuello que ha quedado separada del resto de la chaqueta al escote de la espalda.
03.12.2015 - 09:35
Yara skrifaði:
Ik heb maat M gebreid, maar heb aan 7 bollen Andes niet genoeg! Terwijl ik strak brei en alle voorgeschreven maten heb aangehouden. Ik moet de hals en 1 zak nog breien. Balen, want nu heb ik niet meer hetzelfde kleurbad tot mijn beschikking.
18.10.2015 - 23:17DROPS Design svaraði:
Hoi Yara. Bedankt voor het melden. Ik heb het doorgegeven. Ons Design Team zullen het patroon nakijken en aanpassen als nodig.
19.10.2015 - 15:58
Maialuntxi skrifaði:
Tengo una duda sobre las explicaciones. ¿Este patrón se teje con dos hebras a la vez? Gracias y un saludo
18.10.2015 - 19:18DROPS Design svaraði:
Hola Maialuntxi. Este patrón se trabaja con un hilo de cada calidad (Andes y Fabel), es decir con 2 hilos juntos.
20.10.2015 - 15:30
Lis Rasmussen skrifaði:
Er nu næsten færdig med at strikke denne i str. S. Der er angivet for lidt garn i opskriften. Reelt set skal der bruges 800g ANDES samt 200g FABEL. Mvh
24.07.2015 - 15:58
Mariah skrifaði:
Co to znaczy: "Na wys. 48-49-50-51-52-53 cm od dołu robótki nabrać 10-10-9-8-7-6 o. na końcu następnego rzędu na prawej stronie robótki" Czy jedno oczko przerobione , następne dodane itd, aż dodam odpowiednią liczbę oczek?
14.02.2015 - 15:34DROPS Design svaraði:
Proszę spojrzeć na rysunek na dole strony. Prawy (i lewy) przód mają kształt odwróconej litery L. Na wysokości 48-49-50-51-52-53 przerabiamy cały rząd na prawej stronie robótki i na końcu tego rzędu dodajemy łącznie (bez żadnych przerw) 10-10-9-8-7-6 o. (w taki sposób jakbyśmy nabierali oczka na początku robótki). POWODZENIA!
15.02.2015 - 15:44
Anna skrifaði:
Hallo liebes Drops Team, werden für die Jacke in Größe M wirklich nur 7 Knäuel Andes benötigt? Würde gerne bestellen, aber das kommt mir so wenig vor. Vor allem, weil man dann ja niemals auf die Kosten von 60 Euro kommt. Danke für eure Hilfe.
01.02.2015 - 20:47DROPS Design svaraði:
Liebe Anna, Sie benötigen ja zusätzlich noch Fabel. Wichtig ist, dass Sie sich genau an die Abmessungen halten, damit die Wolle reicht. Da wir aber schon Rückmeldungen hatten, dass die Wolle bei manchen Strickerinnen nur sehr knapp oder nicht gereicht hat, sollten Sie daher besser ein Knäuel Andes mehr bestellen, Fabel reicht dann trotzdem noch mit der angegebenen Menge. Was den Preis betrifft: Da scheint etwas nicht ganz zu stimmen, ich werde es zur Prüfung weiterleiten.
02.02.2015 - 13:35
Carru Annie skrifaði:
Je voudrais savoir combien de pelotes qu il faut pour faire la veste merci
26.01.2015 - 22:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Carru, vous trouverez la quantité de fil nécessaire pour chaque taille à droite de la photo, ainsi en taille S il faut 600 g Andes et 150 g Fabel - 600 g/100 g la pelote Andes = 6 - 150 g/50 g la pelote Fabel = 3 . En taille S, il vous faudra 6 pelotes Andes et 3 pelotes Fabel. Bon tricot!
27.01.2015 - 09:56
Christine Jespersen skrifaði:
Sidder og strikker denne. Oplever at der er fejl i opskriften. Der står ikke at der skal sættes 22 m af fra venstre forstykke, men at de under Kraven skal bruges. Man kan jo ikke bruge noget man ikke har :-) Og hvor kan man se at det at tallene i diagrammet er i cm og ikke antal m? Kan heller ikke finde forklaringen i hæftet.
25.01.2015 - 09:10
Lis skrifaði:
Hej Jeg kan se at flere har kommenteret at der ikke er angivet nok garn i opskriften? Er dette blevet rettet til siden, eller skal man købe ekstra? Vil nødigt løbe tør midt i det hele. Mvh
16.01.2015 - 11:51DROPS Design svaraði:
Hej Lis. Vi har ikke rettet opskriften, men tvivler du kan du altid köbe et nogle ekstra.
16.01.2015 - 15:40Elena skrifaði:
Hello, if I take 700g of DROPS ANDES and 200g of DROPS FABEL how to combine these threads? Should everything be knitten in two threads? If yes, how this can be done with different amount of threads (700g and 200g)?
15.01.2015 - 21:12DROPS Design svaraði:
Dear Elena, work the whole jacket with 1 strand each quality together - you need a different amount of balls because each yarn has a different yardage (Andes = 100 g = 96 m and Fabel = 50 g = 205 m). Happy knitting!
16.01.2015 - 09:52
Hellebore#helleborecardigan |
|
|
|
|
Prjónuð peysa í perluprjóni úr DROPS Andes og DROPS Fabel. Stærð S - XXXL
DROPS 151-30 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * Prjónið 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 2: Prjónið sl yfir br og br yfir sl. Endurtakið umf 2. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Til þess að fá pláss fyrir allar l er stykkið prjónað fram og til baka á hringprjóna með einum þræði af hvorri tegund. HÆGRA FRAMSTYKKI + ERMI: Fitjið upp 33-34-36-37-39-41 l á hringprjóna nr 15 með 1 þræði Andes og 1 þræði Fabel. Prjónið 2 umf slétt. Prjónið nú PERLUPRJÓN yfir allar l – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 48-49-50-51-52-53 cm eru fitjaðar upp 10-10-9-8-7-6 nýjar l í lok næstu umf frá réttu = 43-44-45-46-47 l. Setjið 1 prjónamerki - HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Þegar stykkið mælist ca 22-23-24-25-26-27 cm frá prjónamerki (passið uppá að næsta umf er prjónuð frá réttu), prjónið 22 fyrstu l eins og áður, síðan eru þær settar á þráð = 21-22-23-23-24-25 l eftir á prjóni, prjónið út umf. Setjið 1 nýtt prjónamerki (= miðja ofan á öxl) – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið 1 umf yfir l á prjóni. Setjið l á 1 þráð og geymið stykkið. VINSTRA FRAMSTYKKI + ERMI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki+ermi, nema spegilmynd, haldið nú áfram með bakstykki án þess að setja l á þráð. BAKSTYKKI: Haldið áfram með perluprjón í næstu umf frá réttu þannig: Prjónið l frá vinstra framstykki + ermi. Fitjið upp 9-9-9-11-11-11 nýjar l (aftan við hnakka) og prjónið inn l frá hægra framstykki + ermi á hringprjóna = 51-53-55-57-59-61 l. Haldið áfram fram og til baka þar til stykkið mælist 22-23-24-25-26-27 cm frá prjónamerki við miðju ofan á öxl. Í næstu umf eru felldar af fyrstu og síðustu 10-10-9-8-7-6 l, klippið frá. Prjónið yfir þær 31-33-37-41-45-49 l sem eftir eru. Þegar stykkið mælist ca 67-69-71-73-75-77 cm prjónið 2 umf slétt yfir allar l, fellið síðan laust af. KRAGI: Setjið til baka þær 22 l af þræði frá hægra framstykki. Fitjið upp 1 nýja l við öxl = 23 l. Prjónið sl yfir allar l með stuttum umferðum þannig: UMFERÐ 1 og 2: Byrjið við miðju að framan- prjónið 10 l sl, snúið við og prjónið sl til baka. UMFERÐ 3 og 4: Prjónið sl yfir allar l, snúið við og prjónið sl til baka. Endurtakið þessar 4 umf þar til kraginn mælist ca 7-7-7-8-8-8 cm innst við hlið við öxl, fellið af. Prjónið alveg eins yfir l af þræði frá vinstra framstykki. Saumið saman kragastykkin kant í kant við miðju að aftan og saumið niður kragann við hálsmálið að aftan í kantlykkju. VASI: Fitjið upp 13 l á hringprjóna nr 15 með 1 þræði Andes og 1 þræði Fabel. Prjónið sléttprjón fram og til baka með 1 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – í hvorri hlið þar til stykkið mælist ca 18 cm, fellið laust af frá réttu. Prjónið annan vasa á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið hliðar- og ermasauma í eitt, saumið kant í kant yst í lykkjubogann í ystu l þannig að saumurinn verði ekki of þykkur. Saumið vasana ca 5 cm frá neðri brún og 18 cm inn frá miðju að framan, saumið í ystu lykkjubogana á lykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #helleborecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 151-30
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.