Julia skrifaði:
Hallo, ich verstehe nicht, wie ich bei A.1 die Rückreihe stricken muss. Irgendwie sieht da bei mir komisch aus. Hab die Randmasche gestrickt und dann 2 re, 2 li im Wechsel gestrickt. Jetzt bin ich ratlos. Danke vorab.
16.07.2014 - 19:47DROPS Design svaraði:
Liebe Julia, die Rück-R in A.1 stricken Sie einfach links. In den Diagrammen sind ja immer alle R verzeichnet, die mit den Umschlägen und dem Zusammenstricken der M sind immer die Hin-R. Die erste Rück-R vom Muster stricken Sie also so: 1 Rand-M, 2 re, 2 li, 2 re, li (= Muster A.1) bis zu den letzten 7 M, 2 re, 2 li, 2 re, 1 Rand-M.
16.07.2014 - 23:06
Manuela skrifaði:
Hallo! Muss ich die Ärmel bei diesem Modell über die gesamte "schräge" Strecke zusammennähen oder nur bis zu den durch die Buchstaben X bzw Y angedeuteten Punkten? Das wären ja nur 37 cm! Aber wenn ich über die gesamte schräge Strecke zusammennähe, dann ist der Rückenausschnitt viel zu eng! Die Anleitung ist für mich nicht eindeutig. Danke, Manuela
08.07.2014 - 11:49DROPS Design svaraði:
Liebe Manuela, am besten stecken Sie sich die Ärmel mit Sicherheitsnadeln zusammen und probieren den Bolero an, so können Sie ausprobieren, wie weit sie die Ärmelnähte schließen müssen, damit Ihnen der Bolero gut passt.
14.07.2014 - 22:16
Bianca Hartjesveld skrifaði:
Bij de gegevens van het materiaal staat voor de boordsteek naald nr. 4mm. Bij de gegevens voor de bolero staat :opzetten met naald 4,5mm en verder breien in boordsteek. Moet dat met naald 4mm of met 4.5?
13.05.2014 - 14:50DROPS Design svaraði:
Hoi Bianca. Op de wikkel van het garen staat de standaard, maar je moet de naalden gebruiken aangegeven in het patroon OF de naald die je nodig hebt voor de juiste stekenverhouding. Brei dus eerst een proeflapje om zeker te zijn dat je de juiste maat naald gebruikt.
13.05.2014 - 16:05
Tina skrifaði:
Hallo! Ist es richtig, dass in A.1 in der ersten Reihe und in A.2 in der letzten Reihe 2 Umschläge gearbeitet werden? Vielen Dank!
27.04.2014 - 12:17DROPS Design svaraði:
Liebe Tina, in A.1 machen Sie in der 1. und 3. R je 2 Umschläge (d.h. die Umschläge gleichen die zusammengestrickten M wieder aus, Sie nehmen ja in der 1. und 3. R auch je 2 M durch Zusammenstricken ab), in A.2 machen Sie die gleichen Umschläge in der 1. und 3. R und zusätzlich als Zunahmen 2 Umschläge in der 4. R (= Rück-R).
28.04.2014 - 00:12
Corinne skrifaði:
Ich bin jetzt am zweiten Ärmel und bin mir nicht sicher, wie weit ich diese zusammennähen muss, wenn ich mit dem Teil fertig bin. Bis und mit Musterteil C oder bis und mit D? Vielen Dank für die Hilfe.
30.03.2014 - 22:12DROPS Design svaraði:
Liebe Corinne, Sie nähen die Ärmel über die gesamte schräge Linie zusammen, also bis einschließlich Musterteil D. Weiterhin gutes Gelingen!
31.03.2014 - 23:46
Dorthe skrifaði:
Spændende bolero at strikke og et meget flot færdigt resultat!
14.02.2014 - 19:17Mary skrifaði:
After casting the stitches, next row is the WS. How do we start from the RS? Do we consider the back side of the stitches as RS? Thank you.
08.01.2014 - 12:39DROPS Design svaraði:
Dear Mary, after casting on the sts, 1st row worked will be on RS and 2nd row on WS. Happy knitting!
08.01.2014 - 14:14
Iris skrifaði:
Het is klaar, en het is mooi!!
08.11.2013 - 20:07
Mara skrifaði:
Buongiorno, alla fine ho ripreso 260 maglie e il modello è riuscito bene. Sono soddisfatta!!! :) Grazie mille
03.11.2013 - 14:13
Mara skrifaði:
Buonasera, adesso sono alle prese con un altro problema: dovrei riprendere 280 maglie per fare il bordo, ma sono troppe per il mio lavoro. Riesco a riprenderne circa 220 (ho imbastito le maniche per vedere fino a che punto cucirle e così mi sembra vadano bene). Mi sballa tutto il lavoro se riprendo meno maglie o va bene lo stesso? Grazie
24.10.2013 - 23:51DROPS Design svaraði:
Buonasera Mara, il lavoro va cucito al centro dietro, e sotto le maniche, e poi vanno riprese le m per il bordo. Se il campione e le misure del lavoro corrispondono a quelle indicate, dovrebbe riuscire a riprendere 280 m, ma se proprio non è possibile, continui pure sulle 220 che ha ripreso, tenendo conto però che che con 60 m in meno potrebbe rischiare che il bordo sia troppo stretto, e non riesca ad indossare il bolero. Buon lavoro!
25.10.2013 - 10:16
Valkyrie#valkyriebolero |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónaður bolero úr DROPS Merino Extra Fine með köðlum og gatamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 149-12 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A, B, C, D, E og F. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING 1: Aukið út í síðustu umf (= ranga) í hverri mynstureiningu (A.2) og aukið út í hverri stroffeiningu (frá röngu): * Prjónið 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl *. Í næstu umf (þ.e.a.s. 1. umf = rétta í F.1) prjónið uppsláttinn snúinn slétt til þess að koma í veg fyrir göt. ÚTAUKNING 2: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á undan fyrstu l br í hverri einingu með br í stroffi. Uppslátturinn er prjónaður snúinn br í næstu umf. ÚTAUKNING 3: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á undan fyrstu l sl í hverri einingu með sl í stroffi. Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BOLERO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í 2 hlutum frá ermi og yfir axlir og er saumað saman við miðju að aftan. Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BOLERO: Fitjið upp 55-55-55-55-70-70 l meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið á hringprjóna nr 4,5 með Merino Extra Fine. Prjónið STROFF frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, *3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 50-50-50-50-65-65 l, 3 l br, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Prjónið stroff til baka alveg eins (= ranga). Í næstu umf frá réttu er prjónað þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * 2 l br saman, 1 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 4 l eru eftir og endið á 2 l br saman, 1 l br, 1 kantlykkja í garðaprjóni = 44-44-44-44-56-56 l á prjóni. Prjónið 1 umf stroff til baka alveg eins. Prjónið nú frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * 2 l br, 2 l sl, 2 l br, MYNSTUR eftir mynsturteikningu A.1 (= 6 l) *, endurtakið frá *-* 2-2-2-2-3-3 sinnum til viðbótar (= alls 3-3-3-3-4-4 sinnum), 2 l br, 2 l sl, 2 l br, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið áfram fram og til baka alveg eins með 1 kantlykkju í garðaprjóni, stroff og A.1 þar til A.1 hefur verið prjónað 3-3-2-2-2-2 sinnum á hæðina. Prjónið nú frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * 2 l br, 2 l sl, 2 l br, MYNSTUR eftir mynsturteikningu A.2 (= 6 l) *, endurtakið frá *-* 2-2-2-2-3-3 sinnum til viðbótar (= alls 3-3-3-3-4-4 sinnum), 2 l br, 2 l sl, 2 l br, 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram fram og til baka alveg eins með 1 kantlykkju í garðaprjóni, stroff og A.2 þar til A.2 hefur verið prjónað 1-1-1-1-1-1 sinni á hæðina, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 2 l í hverri stroffeiningu – sjá ÚTAUKNING 1! Nú eru 58-58-58-58-74-74 l á prjóni og stykkið mælist ca 7-7-6-6-6-6 cm. Prjónið nú þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * F.1 (= 8 l), B.1 (= 8 l) *, endurtakið frá *-* 2-2-2-2-3-3 sinnum til viðbótar (= alls 3-3-3-3-4-4 sinnum), F.1, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið áfram alveg eins þar til B.1 hefur verið prjónað 8-8-9-8-8-8 sinnum á hæðina. Prjónið nú alveg eins nema B.2 í stað fyrir B.1. Prjónið B.2 1-1-1-1-1-1 sinni á hæðina. Stykkið mælist nú 30-30-31-29-29-29 cm og það eru 64-64-64-64-82-82 l á prjóni. Prjónið nú þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * F.1 (= 8 l), C.1 (= 10 l) *, endurtakið frá *-* 2-2-2-2-3-3 sinnum til viðbótar (= alls 3-3-3-3-4-4 sinnum), F.1, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið áfram alveg eins þar til C.1 hefur verið prjónað 2-2-2-2-1-1 sinnum á hæðina. Prjónið nú alveg eins, nema C.2 í stað C.1 í stað fyrir C.1. Prjónið C. 2 1-1-1-1-1-1 sinnum á hæðina, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 0-0-1-1-0-0 l br í hvorri hlið í hverri einingu af F.1 með því að taka upp eina l frá umf að neðan = 70-70-78-78-90-90 l á prjóni. ATH! Þessi nýja l í hvorri hlið í hverri einingu af F.1 er prjónuð br alla leið þar til fellt er af. Stykkið mælist nú 42-42-43-41-38-38 cm. Prjónið nú þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * 0-0-1-1-0-0 l br, F.1 (= 8 l), 0-0-1-1-0-0 l br D.1 (= 12 l)*, endurtakið frá *-* 2-2-2-2-3-3 til viðbótar (= alls 3-3-3-3-4-4 sinnum), 0-0-1-1-0-0 l br, F.1, 0-0-1-1-0-0 l br, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið áfram alveg eins þar til D.1 hefur verið prjónað 3-3-3-3-4-4 sinnum á hæðina. Prjónið alveg eins, nema með D.2 í stað D.1. Prjónið D.2 1-1-1-1-1-1 sinni á hæðina = 76-76-84-84-98-98 l á prjóni. Stykkið mælist nú 57-57-58-56-57-57 cm. Prjónið nú þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, *0-0-1-1-0-0 l br F.1 (= 8 l), 0-0-1-1-0-0 l br, E.1 (= 14 l)*, endurtakið frá *-* 2-2-2-2-3-3 sinnum til viðbótar (= alls 3-3-3-3-4-4 sinnum), 0-0-1-1-0-0 l br, F.1, 0-0-1-1-0-0- l br, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið áfram alveg eins þar til E.1 hefur verið prjónað 3-3-3-4-4-4 sinnum á hæðina. Prjónið 4-8-8-4-4-8 umf garðaprjón. Fellið laust af. Stykkið mælist nú 72-73-74-75-76-77 cm. Prjónið annað stykki á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman bæði stykkin fyrir miðju að aftan. Saumið ermasauma yst í kantlykkjuna þannig: Saumið kant X og X saman, saumið kant Y og Y saman – sjá mynsturteikningu. KANTUR: Prjónið upp 280-288-312-336-360-368 l jafnt yfir frá réttu meðfram opinu á stykkinu – þ.e.a.s. upp meðfram hægra framstykki, aftur fyrir hnakka, niður meðfram vinstra framstykki og síðan meðfram bakstykki á hringprjóna nr 4 með Merino Extra Fine. Prjónið stroff hringinn á hringprjóna þannig: Prjónið 2 l sl, 2 l br. Þegar kanturinn mælist 5-5-5-5-5-5 cm er aukið út um 1 l í hverri br einingu = 2 l sl, 3 l br, LESIÐ ÚTAUKNING 2. Þegar kanturinn mælist 10-10-11-11-12-12 cm er aukið út um 1 l í hverri sl einingu = 3 l sl, 3 l br, LESIÐ ÚTAUKNING 3. Haldið síðan áfram með 3 l sl, 3 l br þar til kanturinn mælist 15-15-16-16-17-17 cm. Fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. ATH: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði ekki of stífur er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á undan hverri brugðinni einingu. Uppslátturinn er felldur af eins og ein lykkja. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #valkyriebolero eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 149-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.