Eija Vättö skrifaði:
Miten esim. A1 kuvio neulotaan? Tähän tullaan 2n2o2n. Onko sitten langan kierto, 1o, kavennukset , 1o, langankierto/ vielä kuvio 2 kertaa
26.10.2024 - 11:30DROPS Design svaraði:
Kyllä, neulot juuri tähän tapaan.
29.10.2024 - 16:37
JESSICA J MONTGOMERY skrifaði:
What exactly does it mean: Work rib back the same way"? To purl the knit stitches, knit the purl?
03.12.2021 - 07:44DROPS Design svaraði:
Hi Jessica, Yes, to continue the rib when working back and forth you purl the knitted stitches and knit the purled stitches, although from the wrong side it looks like you are purling purled stitches and knitting knitted stitches. Happy crafting!
03.12.2021 - 08:04
Cheryl Clark skrifaði:
I am a bit confused. The pattern is knit sleeve to sleeve and yet diagram shoepws top to bottom. And no section f. So am I knitting then abcedef? Also would you be able to start the sleeves in the round then knit flat for back? I bought the yarn from you, and it is still sitting because the pattern doesn’t make sense and I have been knitting for close to 20 years.
15.11.2021 - 10:13DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Clark, pattern is worked in 2 pieces from sleeve edge towards mid back with a seam on mid back. Work the different sections as explained, all diagrams (including F.1) is mentionned in the written pattern. You have to read the written pattern and work the diagrams when explained. (F.1 will be worked after piece measures 7or 6 cm depending on the size). Maybe tell your size if you need more help or simply contact your DROPS store, it might be easier for them to assist you, even per mail or telephone. Happy knitting!
15.11.2021 - 12:56
Nathalie Acquenin skrifaði:
Bonjour j aimerais avoir de l aide car je voudrais faire ce modèle qui me plaît beaucoup mais je ne comprends pas les explications c est la première fois que je réalise un modèle de drops merci
01.02.2021 - 11:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Acquenin, vous pouvez volontiers poser votre question dans cette rubrique, en expliquant bien ce que vous ne comprenez pas. Juste après les explications, vous pourrez trouver une liste de ressources qui pourront vous être utiles: vidéos, leçons sur les techniques utilisées. Et bien sûr, cette rubrique pour toute question et votre magasin DROPS pour toute assistance personnalisée. Bon tricot!
01.02.2021 - 14:50
Nicole skrifaði:
Mit welcher Technik würdet ihr empfehlen die Rückennaht zu schließen? Gibt es dazu ein Video? Ich habe kein entsprechendes gefunden.
05.01.2021 - 20:33DROPS Design svaraði:
Liebe Nicole, dieses Video zeigt, wie man die abgekettenen Maschen von beiden Teilen zusammennäht. Viel Spaß beim stricken!
06.01.2021 - 07:26
Terhi skrifaði:
Olen tehnyt a ja b osan, miksi työni on vain 18 cm, vaikka pitäisi olla 29 cm?!? Kuvioita on oikea määrä.
08.10.2020 - 10:26DROPS Design svaraði:
Oletko tarkistanut, että neuletiheytesi täsmää? Sen tulee olla 20 s x 26 krs sileää neuletta per 10 x 10 cm.
19.11.2020 - 17:19
Milhem Lola skrifaði:
Bonjour, j'en suis à l'assemblage et jusque là tout va bien. Les côtés X et Y font-ils toute la longueur du biais des manches, ou bien s'arrêtent-ils après les diagrammes C2 ? Autre formulation, dois-je fermer les manches jusqu'à la partie droite du dos ? Je n'ai jamais tricoté de boléro et suis un peu perdue Merci d'avance
24.09.2020 - 11:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Milhem, vous faites la couture en commençant au bord de la manche et en remontant tout le long des côtés jusqu'aux diagrammes C/D= côtés X d'un côté /Y de l'autre- ajustez la longueur de la couture si besoin en essayant le boléro avant de relever les mailles de la bordure. Bon tricot!
24.09.2020 - 14:26
Barbara skrifaði:
Na opzetten moet je de boordsteek breien. De naald terug staat als brei de boordsteek terug op dezelfde manier. Betekent dat dan dat waar recht staat, je terug averecht moet breien en waar averecht staat, je recht moet breien? Ik hoor t graag
14.04.2020 - 21:05DROPS Design svaraði:
Dag Barbara,
Ja dat klopt, dus zoals je gewend bent een boordsteek te breien. Waar je recht breit op de goede kant brei je averecht op de verkeerde kant en vice verca.
16.04.2020 - 12:34
Alicia skrifaði:
Buenas tardes. ¿Hay algún video para ver cómo se hace la lazada en la hilera revés? En este patrón deben hacerse en los diagramas A2,B 2 , C2 y D2. Mi pregunta se debe a que en esa lazada me queda un agujero un poco más grande que los otros. Muchas gracias . Saludos.
07.02.2020 - 00:04DROPS Design svaraði:
Hola Alicia. Todos los vídeos relacionados con el patrón puedes encontrarlos bajo los diagramas. Las lazadas por el lado derecho y por el lado revés se trabajan de la misma manera. Es posible que algunos puntos trabajados retorcidos queden más abiertos que otros. Puedes probar a sustituir las lazadas por levantar la hebra entre los puntos. En este caso el tejido quedaría más cerrado.
01.03.2020 - 00:02
Maria Hedlund skrifaði:
Hej! Går det att sticka denna i räta maskor ist för mönstret som är på armar och rygg? Att man stickar samma antal maskor men ist för mönster stickar man bara slätstickning? (förutom på den breda resår kanten som går runt tröjan) Tack för svar! Mvh/Maria
22.09.2019 - 10:54DROPS Design svaraði:
Hej Maria, ja det bör gå bra, men flätorna behöver fler maskor, så måttet blir kanske lite större i enbart slätstickning... Lycka till :)
25.09.2019 - 08:15
Valkyrie#valkyriebolero |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónaður bolero úr DROPS Merino Extra Fine með köðlum og gatamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 149-12 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A, B, C, D, E og F. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING 1: Aukið út í síðustu umf (= ranga) í hverri mynstureiningu (A.2) og aukið út í hverri stroffeiningu (frá röngu): * Prjónið 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl *. Í næstu umf (þ.e.a.s. 1. umf = rétta í F.1) prjónið uppsláttinn snúinn slétt til þess að koma í veg fyrir göt. ÚTAUKNING 2: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á undan fyrstu l br í hverri einingu með br í stroffi. Uppslátturinn er prjónaður snúinn br í næstu umf. ÚTAUKNING 3: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á undan fyrstu l sl í hverri einingu með sl í stroffi. Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BOLERO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í 2 hlutum frá ermi og yfir axlir og er saumað saman við miðju að aftan. Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BOLERO: Fitjið upp 55-55-55-55-70-70 l meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið á hringprjóna nr 4,5 með Merino Extra Fine. Prjónið STROFF frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, *3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 50-50-50-50-65-65 l, 3 l br, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Prjónið stroff til baka alveg eins (= ranga). Í næstu umf frá réttu er prjónað þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * 2 l br saman, 1 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 4 l eru eftir og endið á 2 l br saman, 1 l br, 1 kantlykkja í garðaprjóni = 44-44-44-44-56-56 l á prjóni. Prjónið 1 umf stroff til baka alveg eins. Prjónið nú frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * 2 l br, 2 l sl, 2 l br, MYNSTUR eftir mynsturteikningu A.1 (= 6 l) *, endurtakið frá *-* 2-2-2-2-3-3 sinnum til viðbótar (= alls 3-3-3-3-4-4 sinnum), 2 l br, 2 l sl, 2 l br, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið áfram fram og til baka alveg eins með 1 kantlykkju í garðaprjóni, stroff og A.1 þar til A.1 hefur verið prjónað 3-3-2-2-2-2 sinnum á hæðina. Prjónið nú frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * 2 l br, 2 l sl, 2 l br, MYNSTUR eftir mynsturteikningu A.2 (= 6 l) *, endurtakið frá *-* 2-2-2-2-3-3 sinnum til viðbótar (= alls 3-3-3-3-4-4 sinnum), 2 l br, 2 l sl, 2 l br, 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram fram og til baka alveg eins með 1 kantlykkju í garðaprjóni, stroff og A.2 þar til A.2 hefur verið prjónað 1-1-1-1-1-1 sinni á hæðina, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 2 l í hverri stroffeiningu – sjá ÚTAUKNING 1! Nú eru 58-58-58-58-74-74 l á prjóni og stykkið mælist ca 7-7-6-6-6-6 cm. Prjónið nú þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * F.1 (= 8 l), B.1 (= 8 l) *, endurtakið frá *-* 2-2-2-2-3-3 sinnum til viðbótar (= alls 3-3-3-3-4-4 sinnum), F.1, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið áfram alveg eins þar til B.1 hefur verið prjónað 8-8-9-8-8-8 sinnum á hæðina. Prjónið nú alveg eins nema B.2 í stað fyrir B.1. Prjónið B.2 1-1-1-1-1-1 sinni á hæðina. Stykkið mælist nú 30-30-31-29-29-29 cm og það eru 64-64-64-64-82-82 l á prjóni. Prjónið nú þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * F.1 (= 8 l), C.1 (= 10 l) *, endurtakið frá *-* 2-2-2-2-3-3 sinnum til viðbótar (= alls 3-3-3-3-4-4 sinnum), F.1, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið áfram alveg eins þar til C.1 hefur verið prjónað 2-2-2-2-1-1 sinnum á hæðina. Prjónið nú alveg eins, nema C.2 í stað C.1 í stað fyrir C.1. Prjónið C. 2 1-1-1-1-1-1 sinnum á hæðina, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 0-0-1-1-0-0 l br í hvorri hlið í hverri einingu af F.1 með því að taka upp eina l frá umf að neðan = 70-70-78-78-90-90 l á prjóni. ATH! Þessi nýja l í hvorri hlið í hverri einingu af F.1 er prjónuð br alla leið þar til fellt er af. Stykkið mælist nú 42-42-43-41-38-38 cm. Prjónið nú þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * 0-0-1-1-0-0 l br, F.1 (= 8 l), 0-0-1-1-0-0 l br D.1 (= 12 l)*, endurtakið frá *-* 2-2-2-2-3-3 til viðbótar (= alls 3-3-3-3-4-4 sinnum), 0-0-1-1-0-0 l br, F.1, 0-0-1-1-0-0 l br, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið áfram alveg eins þar til D.1 hefur verið prjónað 3-3-3-3-4-4 sinnum á hæðina. Prjónið alveg eins, nema með D.2 í stað D.1. Prjónið D.2 1-1-1-1-1-1 sinni á hæðina = 76-76-84-84-98-98 l á prjóni. Stykkið mælist nú 57-57-58-56-57-57 cm. Prjónið nú þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, *0-0-1-1-0-0 l br F.1 (= 8 l), 0-0-1-1-0-0 l br, E.1 (= 14 l)*, endurtakið frá *-* 2-2-2-2-3-3 sinnum til viðbótar (= alls 3-3-3-3-4-4 sinnum), 0-0-1-1-0-0 l br, F.1, 0-0-1-1-0-0- l br, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið áfram alveg eins þar til E.1 hefur verið prjónað 3-3-3-4-4-4 sinnum á hæðina. Prjónið 4-8-8-4-4-8 umf garðaprjón. Fellið laust af. Stykkið mælist nú 72-73-74-75-76-77 cm. Prjónið annað stykki á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman bæði stykkin fyrir miðju að aftan. Saumið ermasauma yst í kantlykkjuna þannig: Saumið kant X og X saman, saumið kant Y og Y saman – sjá mynsturteikningu. KANTUR: Prjónið upp 280-288-312-336-360-368 l jafnt yfir frá réttu meðfram opinu á stykkinu – þ.e.a.s. upp meðfram hægra framstykki, aftur fyrir hnakka, niður meðfram vinstra framstykki og síðan meðfram bakstykki á hringprjóna nr 4 með Merino Extra Fine. Prjónið stroff hringinn á hringprjóna þannig: Prjónið 2 l sl, 2 l br. Þegar kanturinn mælist 5-5-5-5-5-5 cm er aukið út um 1 l í hverri br einingu = 2 l sl, 3 l br, LESIÐ ÚTAUKNING 2. Þegar kanturinn mælist 10-10-11-11-12-12 cm er aukið út um 1 l í hverri sl einingu = 3 l sl, 3 l br, LESIÐ ÚTAUKNING 3. Haldið síðan áfram með 3 l sl, 3 l br þar til kanturinn mælist 15-15-16-16-17-17 cm. Fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. ATH: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði ekki of stífur er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á undan hverri brugðinni einingu. Uppslátturinn er felldur af eins og ein lykkja. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #valkyriebolero eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 149-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.