Manuela skrifaði:
Hallo Würde dieses Muster gerne in glatt rechts stricken Ob das ausschaut?
02.08.2023 - 09:51DROPS Design svaraði:
Liebe Manuela, Ihre Maschenprobe in der Höhe würde dann unterschiedlich sein, und die Anleitung sollten Sie dann entsprechend anpassen, am besten stricken Sie diese Jacke krausrechts, genauso wie bei der Anleitung. Hier finden Sie sonst unsere glattrechts gestrickte Jacken. Viel Spaß beim stricken!
02.08.2023 - 11:42
Rosalba Ruiz Juárez skrifaði:
Cómo puedo tener en dos agujas, está chaqueta no sé tener con agujas circulares. Gracias y felicitaciones está bellísimo.
13.02.2023 - 22:25DROPS Design svaraði:
Hola Rosalba, puedes tejer con agujas rectas. Nosotros usamos agujas circulares por el elevado número de puntos; si te entran en las agujas rectas puedes trabajar con ellas.
16.02.2023 - 22:33
Maria Edilene skrifaði:
Tem um vídeo ensinando esse trabalho por favor?
15.02.2022 - 13:38DROPS Design svaraði:
Boa tarde, Se descer até ao fundo da receita, irá encontrar uma secção com os vídeos que ensinam as técnicas utilizadas neste modelo. Pode ver no link abaixo: https://www.garnstudio.com/video.php?patternid=6197&lang=pt Bons tricôs!
15.02.2022 - 15:40
Maricarmen skrifaði:
Podría hacer un vídeo de esta chaqueta. Gracias
12.12.2020 - 21:39
Françoise062b skrifaði:
Bonjour, Merci pour la réponse qui confirme ce que j'avais, enfin, compris. J'ai hâte de commencer, mais la laine n'est pas encore arrivée (à cause du covid !). Cordialement
06.06.2020 - 11:01
Françoise062b skrifaði:
Bonjour, Merci de votre réponse très rapide. Pour les 8rg, c'est le point fantaisie : 8 rgs point mousse et 4 rgs jersey - le 8ème rg étant à l'endroit, doit-on commencer le 1er rg jersey par des mailles à l'envers ou à l'endroit ?. Je ne manquerai pas de mettre une photo de mon ouvrage . Sincères salutations.
02.06.2020 - 11:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise062b, oui bien sûr, pardon :) on va tricoter ainsi, en commençant sur l'endroit: pour les 4 côtes mousse: 8 rangs endroit, puis pour les 4 rangs jersey: 1 rang endroit sur l'endroit, 1 rang envers sur l'envers, 1 rang endroit sur l'endroit et 1 rang envers sur l'envers (= et on aura bien 4 côtes mousse et 4 rangs jersey). Bon tricot!
02.06.2020 - 14:24
Françoise062b skrifaði:
Bonjour, Vous parlez de 4m point mousse et 4 m en jersey : après les 4m endroit, doit-on commencer avec 4m envers ? dans ce cas, le motif, sur l'endroit, n'est pas jersey, mais petit point mousse. Que doit-voir ? De même, après les 8 rgs endroit, le 1er rg jersey commence par mailles endroit ou envers ? Merci de me préciser cela car je vais recevoir très prochainement la laine et j'aimerais bien commencer cet ouvrage. Cordialement de France.
30.05.2020 - 13:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise062b, les 4 m jersey se tricotent en jersey endroit, donc à l'endroit sur l'endroit mais à l'envers sur l'envers. La manche gauche/devant gauche va donc avoir 2 m jersey endroit de chaque côté et des côtes (4 m point mousse, 4 m jersey end) au milieu. Je ne vois ps de quels 8 rangs endroit vous parlez, pouvez-vous m'éclairer? Merci!
02.06.2020 - 09:18
Anne Marie Olesen skrifaði:
Når man strikker glatstrikning 15 cm = 45 pinde iflg. strikkefasthed og så tager man ud ved at slå om pinden det bliver til 23 masker på hver side af markeret maske men 23 masker = 10 cm det bliver altså skævt skal man trække det i facon eller skal man tage en maske ud indenfor kantmasken f.eks på hver 4. Pind
04.09.2017 - 12:10DROPS Design svaraði:
Hej Anne Marie, jeg kan ikke regne ud hvor i opskriften du er. Vil du skrive hvor langt du er kommet og nøjagtig hvad der bliver skævt. Tak :)
13.09.2017 - 11:59
Anne Marie Olesen skrifaði:
Er det rigtig forstået, at den første pind efter de 4 pinde retstrik, er på retsiden og at det er ene retmasker der skal strikkes?
01.09.2017 - 18:00DROPS Design svaraði:
Hej Anne Marie, den første pind efter de 4 pinde retstrik, strikkes således: Skift til rundp 3,5 og strik næste p således fra retsiden: 1 kant-m retstrik, 2 m glatstrik, * 4 m retstrik, 4 m glatstrik *, gentag fra *-* totalt 6-6-6-7-7-7 gange og afslut med 4 m retstrik, 2 m glatstrik og 1 kant-m retstrik. Fortsæt mønsteret således.God fornøjelse!
12.09.2017 - 15:46
Woro skrifaði:
Bonjour, Ce gilet me plait beaucoup mais avant de me lancer, je me pose des p'ti'questions: Toute la beauté de ce gilet réside dans la symétrie des rayures. Ne risque-t-on pas de la perdre au changement de pelote? Et lors de l'assemblage des différentes "pièces", les rayures sont-elles automatiquement parallèles?? Amicalement
30.01.2014 - 08:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Woro, pour une transition plus douce entre les pelotes, commencez la nouvelle par la même couleur que la fin de la précédente. Les différentes parties se tricotent en vis à vis, les rayures seront donc parallèles à l'assemblage. Bon tricot!
30.01.2014 - 11:04
Svenja#svenjacardigan |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa með stuttum ermum úr DROPS Delight, prjónuð frá hlið. Stærð S - XXXL.
DROPS 149-34 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka á hringprjóna): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. RANDARMYNSTUR: * Prjónið 8 umf garðaprjón, 4 umf sléttprjón *, endurtakið frá *-*. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónarður br þegar prjónað er sléttprjón og sl þegar prjónað er garðaprjón. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð í stykkjum. Vegna fjölda l eru stykkin prjónuð fram og til baka á hringprjóna. VINSTRI ERMI + FRAMSTYKKI: Byrjað er lengst út á ermi, fitjið upp nýjar l fyrir framstykki og prjónið fram að miðju að framan. Fitjið upp 58-58-58-66-66-66 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3 með Delight. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (1. umf = rétta). Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5 og prjónið næstu umf frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, 2 l sléttprjón, * 4 l garðaprjón, 4 l sléttprjón *, endurtakið frá *-* alls 6-6-6-7-7-7 sinnum og endið á 4 l garðaprjón, 2 l sléttprjón og 1 kantlykkju garðaprjón. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 3 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í vinstri hlið á stykki (séð frá réttu – ATH: Aukið út um 1 l með því að prjóna 2 l í sömu l og útaukna l eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur). Endurtakið útaukningu í 4. hverri umf 7 sinnum til viðbótar (= alls 8 útaukningar undir ermi) = 66-66-66-74-74-74 l. Þegar stykkið mælist 15 cm er prjónað sléttprjón JAFNFRAMT í 1. umf frá réttu eru fitjaðar upp 21-21-20-12-10-7 nýjar l í lok umf = 87-87-86-86-84-81 l. Prjónið 1 umf br til baka með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Prjónið nú sléttprjón þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið sl þar til 1 l er eftir og prjónið 2 l í síðustu l (= 1 l fleiri) = 88-88-87-87-85-82 l. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið br með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið sl þar til 2 l eru eftir, sláið uppá prjóninn, 1 l sl (setjið 1 prjónamerki í þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl. UMFERÐ 4: Prjónið allar l og uppsláttinn br með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Prjónið nú sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið JAFNFRAMT í hverri umf frá réttu er aukið út um 1 l hvoru megin við l með prjónamerki í – LESIÐ ÚTAUKNING (= 2 l fleiri í hverri umf með útaukningu). Þegar stykkið mælist 26-28-30-30-33-36 cm mælt lengst út á ermi þar sem hún er lengst (stykkið mælist ca 11-13-15-15-18-21 cm þar sem fitjaðar voru upp nýjar l á prjóni), prjónið RANDARMYNSTUR – sjá útskýringu að ofan, með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – ATH: útaukning heldur áfram hvoru megin við l með prjónamerki í eins og áður. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 31-33-34-37-39-42 cm lengst út á ermi, fellið af fyrir hálsmáli í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í byrjun á hverri umf frá réttu) þannig: Fellið af 12-12-12-13-13-13 l 1 sinni og 1 l 2-2-2-3-3-3 sinnum, síðan er fellt af 1 l í 4. hverri umf (þ.e.a.s. í annarri hverri umf frá réttu) alls 2 sinnum. Haldið áfram með RANDARMYNSTUR, 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið og útaukningar eins og áður þar til stykkið mælist ca 38-40-42-45-48-51 cm lengst út á ermi – endið eftir 7 umf slétt (stykkið mælist ca 23-25-27-30-33-36 cm þar sem lagðar voru upp nýjar l á prjóni og kantur með RANDARMYNSTUR mælist ca 12-12-12-15-15-15 cm). Í næstu umf frá röngu er lykkjum fækkað í byrjun umf og fram meðtöldum l með prjónamerki (= neðribrún á peysu) = ca 122-126-132-134-138-142 l eftir á prjóni. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið garðaprjón fram og til baka í 2 cm að kanti að framan áður en fellt er laust af. HÆGRI ERMI + FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og vinstra framstykki, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. aukið er út á ermi í hægri hlið á stykki (séð frá réttu) og þegar fitjaðar eru upp nýjar l á prjón (að hliða á framstykki), fitjið upp í lok umf frá röngu (í stað frá réttu). Prjónið 1 umf slétt frá réttu. Prjónið nú þannig: UMFERÐ 1 (= ranga): Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið br þar til 1 l er eftir og prjónið 2 l í síðustu l (= 1 l fleiri við lista að neðan) = 88-88-87-87-85-82 l. UMFERÐ 2 (= rétta): Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl (setjið 1 prjónamerki í þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn og prjónið sl út umf. UMFERÐ 3 (= ranga): Prjónið br með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Prjónið nú sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið JAFNFRAMT í hverri umf frá réttu er aukið út um 1 l hvoru megin við l með prjónamerki eins og á vinstra framstykki. Þegar fellt er af fyrir hálsmáli er fellt af í byrjun í hverri umf frá röngu (í stað frá réttu) og þegar fella þarf af l í kanti neðan á peysunni er það gert frá réttu í stað röngu. Þegar kantur að framan mælist ca ½-1 cm fellið af að auki 6-6-6-7-7-7 l fyrir hnappagötum jafnt yfir. Efsta hnappagatið á að vera staðsett mest 0,5 cm frá kanti við hálsmál og neðsta hnappagatið ca 10 cm frá neðri brún. 1 hnappagat = fellið af 2 l og fitjið upp 2 nýjar l yfir þær l sem felldar voru af í næstu umf. VINSTRI ERMI + BAKSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægri ermi + framstykki, nema þegar stykkið mælist 31-33-34-37-39-42 cm er fellt af fyrir hálsmáli í byrjun hverrar umf frá röngu þannig: Fellið af 1 l alls 4 sinnum. Þegar fella á af l á neðri brún eru ca 134-138-142-148-152-156 l eftir á prjóni. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið laust af (= miðja að aftan). HÆGRI ERMI + BAKSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og vinstri ermi + framstykki, nema nú er fellt af fyrir hálsmáli eins og á vinstra bakstykki (og fellið af í byrjun á hverri umf frá réttu). FRÁGANGUR: Saumið saman bakstykki við miðju að aftan innan við affellingarkantinn. Saumið axlasauma innan við 1 kantlykkju. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju. Saumið tölur í. HÁLSMÁL: Prjónið upp frá réttu ca 94 til 116 l í kringum hálsmál á hringprjóna nr 3 með Delight. Prjónið 4 umf slétt (1. umf = ranga) og fellið laust af með sl frá röngu. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #svenjacardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 149-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.